Morgunblaðið - 24.10.1967, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. OKT. 1967
11
Leikfélag Kópavogs
að hef ja starfsemina
LEIKFÉLAG Kópavogs er að
hefja starfsemi sína og er það
11. starfsárið í röð.
S.l. vetur voru sýnd hjá fé-
laginu þrjú leikrit: Óboðinn
gestur eftir Svein Halldórsson,
leikstjóri Klemenz Jónsson,
Ó, amma Bína eftir Ólöfu Árna-
dóttur, leikstjóri Flosi Ólafsson
og Lénharður fógeti eftir Einar
H. Kvaran, leikstjóri Baldvin
Halldórsson. Einnig voru haldn-
ar tvær skáldakynningar, þar
sem lesið var úr verkum Davíðs
Stefánsson, skálds frá Fagra-
skógi og Halldórs Kiljans Lax-
ness, rithöfunds.
Á aðalfundi félagsins, sem
haldinn var 31. maí s.l., var
kosið í núverandi stjórn, sem
þannig er skipuð: Gunnvör
Braga Sigurðardóttir, formaður,
Sigrfður Einarsdóttir. gjaldkeri
og Brynhildur Ingjaldsdóttir,
ritari.
Æfingar standa nú yfir á
gamanleikritinu Boeing-Boeing
eftir Marc Camoletti, sem mun
verða frumsýnt innan skamms,
leikstjóri er Klemenz Jónsson.
Þá verða teknar upp að nýju
sýningar á Lénharði fógeta. I
ráði er að efna til skáldakynn-
inga í vetur. Fari hin fyrri fram
í nóvember, helguð Magnúsi
Ásgeirssyni, skáldi og ljóða-
þýðanda, en hin síðari eftir ára-
mót, helguð Guðmundi Kamban,
skáldi og leikritahöfundi.
Mótmælo einahogsaðgerðum
MBL. hafa borizt mótmæli
vegna efnahagsaðgerða ríkis-
stjórnarinnar frá fjórum stéttar-
félögum og fara kaflar úr þeim
hér á eftir:
„Fundur í Starfsmannafélagi
ríkisstofnana haldinn 21. 10 1967
mótmælir harðlega þeim ráðstöf
unum, sem gert er ráð fyrir í
fjárlagafrumvarpi til laga um
efnahagsaðgerðir. sem fela í sér
stórfelida kjaraskerðingu alls
launafólks".
„Fundurinn skorar á heildar-
samtök íaunþega, BSRB og ASÍ,
að mynda samstöðu til áð koma í
veg fyrir að slrkum aðferðum
verði beitt við tilraunir til lausn
ar efnahagsvandamála þjóðarinn
ar“.
Á fundí Nótar, sveinafélags
netagerðarmanna, sem haldinn
var 15. þ.m., var eftirfarandi sam
þykkt gerð með samhijóða at-
kvæðum:
„Félagsfundur í Nót, sveina-
félagi netagerðarfnanna, haldinn
þann 15. obtóber 1967, mótmælir
harðlega þeirri kjaraskerðingu
sem gert er ráð fyrir í efnahags
málafrumvarpi ríkisstjórnarinn.
ar, sem lagt hefur verið fyrir Alþ
Kjaraskerðing þessi er fram-
kvæmd með stórfelldum verð-
hækkunum á algéngustu neyzlu
vörum og hækkunum á ýmsum
almennum gjöldum heimila.
Eftirfarandi álytkun var gerð
á fundi stjórnar og trúnaðar-
mannaráðs Landssambands vöru-
bifreiðastjóra sl. laugardag:
„Fundur Landssambands vöru-
bifreiðastjóra. haldinn 21. okt-
óber 1967, mótmælir harðlega
þeirri árás á lífskjör launþega,
er þegar hefur verið framkvæmd
með verðhækkunum á brýnustu
lífsnauðsynjar almennings og
telja verður brot á þeim verð-
stöðvunarlögum, sem í gildi eru.
Einnig mótmælir fundurinn frum
varpi ríkisstjórnarinnar í efna-
hagsmálum ,er nú liggur fyrir
Alþingi, og mun, ef að lögum
verður, rýra í auknum mæli kaup
mátt launastéttanna".
„Landssam'band vörubifreiða-
stjóra væntir þess, að viðræður
þær, sem nú hafa verið ákveðn-
ar milli launþegasamtaka og rík
isstjórnar, megi leiða til þess„
að aðrar og heppilegri leiðir
verði fundnar til lausnar þeim
vanda, sem við blasir, en þær
sem felast í frumvarpi ríkis-
stjórnarinnar.
Það er skoðun Landsambands
vörubiffeiðastjóra, að kaupmátt
launastéttanna megi ekki rýra,
og telur að ekki komi til mála
að svipta Iaunþega þeim rétti,
að verðlagsuppbót verði greidd
á laun þeirra".
Á fundi stjórnar og trúnaðar-
mannaráðs Félags afgreiðslu-
stúlkna í brauð- og mjólkurbúð
um sem haldinn var 20. þ.m., var
eftirfarandi samþykkt gerð með
samhljóða atkvæðum:
„Fundur haldinn í stjórn og
Framlhald á bls. 12.
IV BÍLAR
Tilboð
óskastí
Chevrolet ’58
Zodiac ’59
Zephyr ’59
Volga ’59
Opel Kapitan ’58
Simca ’63
Peugeot ’65
Tilboðin miðist við staðgr
Verðið á bílunum miðast
við hagstæða greiðsluskil-
mála.
^VOKULLHf.
Chrysler- Hringbraut 121
umboðið sími 106 00
FÉLAGSLÍF
Framarar
Meistara-, 1., 2. flokkur
kvenna og karla.
Félagsheimilið verður opið
á þriðj.udagskvöldum frá kl.
20,30—23. Tennis, töfl, spil og
músik. Fjölmennið og skemmt
ið ykkur saman.
Knattspyrnudeild.
KR, knattspyrnudeild.
Æfingatafla.
5. flokkur:
Sunnudaga kl. 1,00.
Mánudaga kl. 6,5ö.
Föstudaga kl. 6,55.
4. flokkur:
Sunnudaga kl. 1,50.
Fimmtudaga kl. 7,45.
3. flokkur:
Sunnudaga kl. 2,40.
Fimn iudaga kl. 8,35.
2. flokkur:
Mánudaga kl. 9,25.
Fimmtudaga ’kl. 10,15.
1. fl. og meistaraflokkur:
Mánudaga kl. 8,35.
Fimmtudaga kl. 9,25.
Harðjaxlarnir:
Mánudaga kl. 7,45.
5., 4. og 3. flokks drengir,
athugið breyttan æfinga-
tíma.
KR, knattspyrnudeild.
Illllllllllllllllll
Seljum
ídag
Rambler American ’65 og
’66
Rambler Classic ’63, ’64, ’65
Rambler Marlin ’65
Chevrolet impala ’66
Zephyr ’66
D.K.W ’64, ’65
Bronco ’66
Land-Rover ’65
Hagstæðir greiðsluskil-
málar
lílkl Rambler-
JUN umboðið
LOFTSSON HF.
Hringbraut 121 — 10600
lllllllllllllllllll
S. Helgason hf.
LEGSTEINAR
MARGAR GERDIR
SÍMI 36177
Súðarvogi 20
KLÆÐSKERI
vanur afgreiðslu, óskar eftir vinnu. í fataverzlun
frá 1. nóv. Nánari upplýsingar í síma 1435, Sel-
fossi, kl. 9—2 og 4—6 í dag og næstu daga.
Getið þér
gert betri
bílakaup
©1200
kostar
aðeins
krónur
136.800.-