Morgunblaðið - 15.12.1967, Side 2

Morgunblaðið - 15.12.1967, Side 2
r 2 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. DES. 19«7 Skipið í mestri hættu er losað var um þarann í gatinu - Sjóprófum úf af strandi Blikurs að mestu lokið „Eldur í æðum" Framhald bókarinnar \ fótspor feðranna eftir Þorstein Thorarensen kom út í gærdag LOKIÐ er að mestu hér í Reykja vik sjóprófum út af strandi fær- eyska flutningaskipsins Blikur norður á Kópaskeri á dögunum. Það kom fram þar, að ástæðan fyrir því að skipið strandaði var sú, að miðunarljós fyrir siglingu inn og út af höfninni, slokknuðu meðan skipið hafði 1V2 klst við- dvöl á Kópaskeri, án þess að þess yrði vart í landi. Staðar- menn staðfestu þetta við skip- stjórann þegar um nóttina. Þeg- ar skipstjórinn á Blikur áttaði sig á þvi, að skipið var komið út af þröngri siglingaleið, tókst ekki þrátt fyrir ítrekaðar tilraun ir, að koma í veg fyrir að skipið strandaði á klöppum. Skipstjórinn á Blikur kom fyr ir sjóréttinn um klukkan 2 síð- degis á miðvikudaginn og lagði þá fram leiðarbók skipsins, en síðan hófust yfir honum yfir- heyrslur sem stóðu yfir hvíldar- laust í rúmar 5 klst. Skipstjórinn, sem strax eftir strandið bað vitaskipið Árvakur ‘Uim aðstoð, rómaði mjög alla þá hjálp sem skip og skipshöfn veitti. Hann taldi Blikuc ekki hafa verið í beinni hættu fyrr en komið var til hafnar í Húsa- vík og búið að binda skipið. Að vísu hafði skipshöfn Árvakurs ÁÆTLAÐ er, að andvirði birgða sjávarafurða ásamt væntanlegri framleiðslu til áramóta og andvirði útfluttra en ógreiddra vara, nemi um 1700 milljónum króna. Við út flutning greiðast þessar vöru birgðir á eldra gengi en gengislækkunin verður varið í þágu sjávarútvegsins eins og fram kom í Mbl. í gær. Áætlað er, að þessi gengis- komið yfir í Blik með dælur er sjór var kominn upp á „sving- hjól“ aðalvélar og hjólið farið að ausa sjó yfir vélina. Ekki skapaðist þó neitt neyðarástand við það, sagði skipstjórinn. Alvarlegast var ástandið er farið var að kanna botnskemmd- irnir á skipinu eftir að það var komið til hafnar í Húsavík. Kaf- arar frá Árvakri höfðu fundið í botni undir vélarrúmi allstórt gat. En það einkennilega hafði gerzt að gatið var nærri troð- fullt af þaraflækju. Er kafarar fóru að hreinsa þarann frá, belj- aði sjórinn inn í skipið og höfðu þá engar dælur við sem um borð voru. En kafararnir voru fljótir að finna ráð til þess að stöðva lekann að mestu. Þeir stungu sér innundir skipið með ullar- teppi sem gripin voru samstundis og þeim troðið í gatið. Tókst köfrunum á skömmum tíma að stöðva lekann þarna að mestu, og síðar svo til alveg er þeir þéttu um gatið með tréfleygum og smjörlíki. Annað minna gat var framar og hafði grjótið gengið inn í einn olíugeymi skipsins og vætlaði olía þar út. Var líka þétt. Blikur sigldi þessu næst. til Akureyrar og síðan til Reykja- hagnaður muni nema um 400 miiljónum króna. Af þeirri þeirri upphæð munu um 140 millj. renna til greiðslu ým- issa gjalda og kostnaðar en um 260 millj. í Gengishagn- aðarsjóð og skiptist hann í fjóra jafna hluta, þar af renna 65 milljónir til Verð- jöfnunarsjóðs fiskiiðnaðarins sem stofnlag. Þessar upplýsingar komu fram víkur og hreppti hið bezta veð- ur alla leið. Hér í Reykjavik var skipið tekið í Slippinn. Þar kom í ljós að stýrishællinn hefur brotnað og er botn skipsins mikið dældað ur. Ákveðið er að hér verði smáð aður nýr hæll, en að öðru leyti verður gert við Blik ytra, þar sem aðstaða hér er ekki til þess nerma þá með mjög miklum og kostnaðarsömum ilfæringum. Fullnaðarviðgerð myndi taka, að því er skipstjórinn á skipimu tjáði Mbl. í gærkvöldi, mokkra mánuði en í stærri erlendri skipasmíðastöð einungis nokkr- ar vikur. — Vonast ég til að Blikur verði tilbúinn til heirmferðar 20-21. desember og að við verð- um komnir hingað aftur kring- um miðjan febrúar og getum þá byrjað strandsiiglimgar á ný. Mig langar að biðja Mbl. fyrir jóla- og nýárskveðjur til vina og kunningja áhafnar Blikurs út um land altt og færa skipshöfn Árvakurs kveðjur og þakkir okk ar. — Við vorum heppnir að það var Árvakur sem kom til hjálpar þegar svona illa stóð á fyrir okkur, sagði skipstjórinn að lokum. í ræðu Eggerts G. Þorsteinsson- ar, sjávarútvegsmálaráðherra, í umræðum í Efri deild Alþingis í gær. Ráðherra gerði grein fyr- ir skiptingu fjársins. Hann sagði, að áætlað væri, að 35 milljónir gróna gengu til greiðslu á hækkun rekstrar- kostnaðar og flutningsgjalda af afurðum sem framleiddar eru fyrir árslok 1967 vegna gemgis- breytingarinnar, 12 milljónir til skreiðarframleiðenda vegna markaðserfiðleika, 10 milljónir til bræðslusíldariðnaðarins, 7 milljónir til • verðfallsuppbóta á frystri rækju, 16 milljónir til greiðslu á útflutningsgjaldi og 60 milljónir til framlaga vegna i sjávarútvegsins. t GÆR kom út á forlagi Fjölva bókin „Eldur í æðum“ eftir Þorstein Thorarensen fyrrum blaðamann. Er hér um að ræða hliðstætt ritverk hans sem út kom í fyrra: f fotspór feðranna." Hin nýja bók Þorsteins fjallar um sama tímabilið, en meðan Fótsporin fjölluðu um valdamenn þees tímabils: Þorsteinn Thorarensen Komunga, danska stjórn- arherra, landshöfðingja og ís- lenzka ráðherra, er hér litið á málin frá hinni hidðinni, þ.e.a.s. sagt fná „Uppreisnarforingjum" þjóðarinnar, — mömmum sem stefndu að því ljóst og leynt, að slíta tengslin við Danmörku og framkvæma þjóðfélagslegar bylt ingár. — Voru í uppreisn við samfélag, móti landisstjórn og kirkjuvaídinu í landinu, en boð- uðu nýjan 'heim með lýðréttind- um, jafnræði og úrbótum fyrir hina fátæku. Bóikinni er skipt í fimm aðal- kafla og ber sá fyrsti heiitið Vér eigum nógan eldinn. Er hún Lóð- lína úr hinum alræmda „Ráð- herrabrag“, sem skólapiltar kyrjuðu yfir Hannesi Hafstein þegar hann kom nýskipaðhr ráð herra til landsims. Kvæði þetta hefur verið feimnismál i sögunni vegna þess hve íllyrt það var. Leitast Þorsteinn Thorarensen við að útskýra þann uppreisnar anda er þarna bjó að baki og rekur rætur bans al'lt aftur til íslendingabrags Jóns Ólafssonar fná 1870. Síðan er lýst hlutverki Jóns Ólafssonar og sagt frá hinni miklu framsókn Thorod- sens-bræðranna fjögurra og þýð ingu þeirra í viðreisnarbaráttu þjóðarinnar, og loks koma stórir kaflar sem fjalla um Skúla Thoroddsen. Þar reynir Þonsteinn að rekja þá stöðugu andúð, sem ríkti milli Skúla og Hannesar Hafstein allt frá því á skólaárum og árekstri Skúla við landshöfðingjavaldið, sem náði hámarki í Skúla-málunum svonefndu. En þau enu rakin ýt- arlega og í fyrsta skipti eftir dómsskjölum. Lokakafli bókarinnar nefnist „Guð dæmdur til dauða“ og fjaJl ar um byltingarsinnaða baráttu Þonsteins Erlingssonar gegn öll- um háyfirvölduim, hvort sem þaru voru veraldleg eða kirkju leg. Margar myndir prýða bók- ina, meðal þeirra margar, sem aldrei hafa áður birzit opin.ber- lega. Er myndasafnið eiff hið mérkilegasta. Bókih er rúmlega 450 blaðsíður. ÞeSá má að lokum geta, að fyrri bók Þ. Th. í fót- spor feðranna", vákti óskipta ánægju og arthygli ef hún kom út í fyrra. Hann getUr þess í stuttum eftirmála að þessar tvær bækur séu hluti af ritflokki sem fjailar um líf og sögu þjóð- arinnar kringum siðustu alda- mót. Leiðrétting SÚ missögn varð í fréttatilkynn- ingu frá Bókaútgáfunni Hlað- hamri um bókina Úrval íslenzkra einbýlishúsa, að þar var sagt að bókin væri gefin út í samrwinnu við arkitektafélagið. Útgáfan sneri sér till einstakra arkitekta, sem allir eru félagar í arkitekta- félaginu, en félagið sem slíkt hefur ekkert haft með bókina og tilbúning hennar að gera. Skemmtun fóstru- 400 milljóna gengishagnaöur af útfluttum sjávarafurðum - Oseldar birgðir, ógreiddar vörur og áœtluð framleiðsla til áramóta nema um 1700 milljónum Leyfisgjöld af bílum I ækkuð — áhrif gengisfellingarinnar minnkuð um tœpan helming nema á morgun LEYFISGÖLD af bílum voru í gæf lækkuð úr 125% niður í 90% og gaf fjármálaráðuneytið út reglugerð þar að lútandi. Var þá þegar byrjað að afgreiða bíla úr tolli samkvæmt henni. Mbl. sneri sér í gær til bíla- innflytjanda og spurðist fyrir um það, hvaða áhrif þessi lækk- un hefði á verð bíla. í ljós kom, að venjulegur amerískur bíll, sem hækkáði um 110.000 krónur við gengisfellinguna, lækkar um 45.000 krónur í verði við þessa lækkun leyfisgjaldanna, en venjulegur evrópskur bíll, sem hækkaði um 50.000 krónur við gengislækkunina, lækkar um Vnrðnrfélagar .þEIR Varðarfélagar, sem enn hafa ekki gert skil á happ- drættismiðum, eru hvattir til að gera það í dag, enda síðustu for- vöð. Sjóifvlrk símslðð að Heflu SJALFVIRK símstöff var opn- uff aff Hellu á Rangárvöllum sl. miðvikudag. Um 40 notendur eru tengdir stöðinni og eru síma númer þeirra á milli 5800 og 5899, en stöffin hefur svæffisnú- meriff 99, eins og Selfoss. Ráðgert er að taka í notkun í næstu viku sjálfvirka stöð fyr ir Þykkvabæ og Voga. Sjálfvirka símakerfið nær enn ekki til Vest fjarða, Austfjarða né vestasta hluta Norðurlands, auk þess sem Hellissandur og Ólafsvík njóta þess ekki heldur. 17.000 krónur í verði við lækk- un leyfísgjaldanna. A MORGUN, laugardag halda nemendur Fósturskólans skemmt un í Austurbæjarbíói og hefst hún kl. 3 eftir hádegi. Miffar hafa veriff seldir á 40 kr. á barna Persónur í leikþættinum Bangsarnir þrír. heimilum og leikskólum borgar- innar í gær og dag, en þeir sem afgangs verffa eru seldir við inn ganginn í Austurbæjarbíói. Margt verffur þarna til skemmt unar og eru atriðin einkum ætl- uff börnum undir skólaaldri, 3-6 ára. Nemafélag Fósturskólans héf- ur æft af kappi undanfarna viku fyrir skemmtunina og fengu stúlkurnar Jón Júlíusson, leikara, til að aðstoða við undirbúning, en Jón er leiðbeinandi fóstru- nema í framsögn. Til skemmtunar verða leik- þættirnir Á brúðusjúkrahúsinu, Karíus og Baktus, og Bangsarn- ir þrír. Þá verður söngiu- með þátttöku áhorfenda, sungin jóla- lög og dýralög og .korna ýmis dýr í heimsókn. Ekki má gleyma að geta þess, að, jólasveinar nókkrir köiha og heilsa uþp á börnin. Eíns og fyrr segir hefst skemmtunin kl 3 í Austurbæj- arbíói í dag og stendur hún um eina og hálfa klukkustund.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.