Morgunblaðið - 06.01.1968, Síða 24
AUGLYSINGAR
5ÍMI 22.4.8D
Geymarnir munu ekki
tæmast í dag
— Nú œttu menn að huga að kötlum
i DAG standa vonir til að hita-
veitugeymarnir tæmist ekki og
er þá lokið í bili þeim heita-
vatnsvandræðum, er herjað hafa
hluta gamla bæjarins í nýaf-
stöðnu kuldakasti. Gunnar Krisrt-
insson, verkfræðingur hjá Hita-
veitunni skýrði Mbl. frá því í
gærkvöldi, að heitt vatn hefði
verið í geymum til kl. 7 í gser-
kvöldi og með sama veðri væri
þess að vænta að á þessum sólar-
hring yrði aldrei vatnslaust á
þeim stöðum. er hæst liggja.
Nokkur brögð kvað Gunmar
hafa verið að því, að otfnar og
vatnslagnir spryngju undan-
farna daga, bæði heitavafns- og
neyzluvatnslagnir, einkum þar
sem þær hafa legið iítt varðar í
útveggjum, í rishæðum eða kjöll-
urum. Vatn hefur flætt á þó
nokkrum stöðum, en skemmdir
að öðru leyti orðið furðu lit.lar.
Gunnar sagði, að það væri gott
ef fólk vildi nota tímann nú á
næstunni til að huga að kötlum,
sem víða væru til í húsum, en
margir hverjir ónothætfir ef ekki
væri að þeim gert. Væri Hita-
veitan reiðubúin að veita fólki
aðstoð við að koma þeissum
kötlum í nothæft ástand, en
betra væri að vera við öllu bún-
ir áður en næsta kuldakast legð-
ist að.
Fjölgun flugferða
í Færeyjaflugi
— Nýr samningur milli Fl og 5A5
NÍR samningur milli Flugfé-
lags íslands og SAS um áætlun
arflug á sérleyfisleið SAS, Fær
eyjar-Kaupmannahöfn, verður
Mljaldurinn
forðaði sér
HÚSAVÍK 5. janúar: — Mjald-
urinn, sem var í Breiðuvík á
Tjörnesi í gær, var horfinn
þaðan í birtingu i morgun. Bónd
inn i Breiðuvík sagði hinsvegar
þær fréttir í dag, að óvenjulega
mikii'l trjáreki sé þar nú á fjör-
um. Hafði hann ekki farið yfir
nema lítinn hluta víkurinnar, en
var búinn að bjarga tuttugu
trjám á land.
nú lagður fyrir færeysk yfirvöld-
áður en frá honum verður end-
anlega gengið, sagði Birgir Þor-
gilsson, sölustjóri Ft, við Mbl.
í gær. Samkvæmt þessum nýja
samningi fjölgar ferðum milli
Færeyja og Kaupmannahafnar
úr tveimur í fimm yfir sumar-
mánuðina. ,
1. apríl 1967 hófst samvinna
F.í. og SAS um flug á þessari
leið og rennur sá samningur út
nú 1. apríl. Samkvæmt honum
flýgur F.í. tvisvar í viku milli
Færeyja og Kaupmannahafnar
— fram og til baka — og yfir
hásumarið flaug F.í. einu sinni
í viku millá Færeyja og Glasgow.
Nýi samningurinn gerir ráð
fyrir, að 1. apríl nk. fjölgi ferð-
unum í þrjár í viku. en að alls
verði flogið fimm sinnum í viku
Framhald á bls. 5
| Skírnir brot.inn niður til þess að heiðra álfadans. Ljósm. Sv. Þorm.)
,. - Og skipin koma og skipin
blása og skipin fara sinn veg“
— Nokkur orð um gamalt skip, sem brennt verður í kvöld
„Hér heilsast fánar framandi
þjóða.
Hér mæla skipin sér mót,
sævarins fákar, seim sæina
klufu,
og sigruðu úthafsins rót.
Og höfnin tekur þeim opnum
örmum.
og örugg vísar þeim leið.
Því Skip er gestur á hverri
höfn.
þess heimkynni djúpin
breið.
Svo mælir Tómas Guð-
mundsson í einu kvæða sinna
úr „Fögru veröld“. Ekkert
tæki sem mannshöndin stjórn
ar er eins lifandi og skipið,
skipið, sem hefur öslað gegn
ólgandi hafi, liðið um sléttan
sæ álfabreiða og hlaðizt gulli
land.s okkar. Þeir sem ganga
um bryggjurnar og horfa á
skipin bundin við kengi sjá,
að þau toga stöðugt í og vilja
hreyfingu og þau toga ósjálf-
rátt í mannin.n sem horfir á
og koma honum á hreyfingu
einnig, hvort sem það er af
gleði eða ótta. Skip njóta
styrkra handa sjómanna í
hversdagsbaráttunni og hver
hlutur um borð á sína sögu
og sál, því skipið er flókin
keðja tryggra hlekkja, stýr-
ishjól, kjölur, ankeri, kaðlar,
kinnungur, stefni, landþernur
o.fl. o.fl., sem mannshöndin
hefur handleikið.
Þessar línur eru hripaðar
í tilefni þess að í kvöld verð
ur bálför gamals skips
íslenzku þjóðarinnar, skips,
sem færði björg i bú og átti
giftu heppninnar. Skipið
kem.ur ekki oftar se-m gest-
ur til hafnarinnar, eða heim
til sín á miðin, það verður
bálköstur á þrettándagileði og
álfadansi í Keflaví'k í kvöld,
það mun brenna eins og skip
víkinganna forðum.
Vél'báturinn Skírnir var
keyptur til Akraness frá Flat
eyri af Haraldi Böðvarssyni
árið 1926. Þá var sett ný vél
í fleytuna, sem var 26 tonn
að stærð og aflakóngurinn
Eyjóflfur Jónsson á Akrnesi
var ráðmn skipstjóri á bát-
inn. Aðra vertíðina sem Eyj-
ólfur var með bátinn sett.i
Fram'hald á bls. 5
Brunapóstur frá ISIew
York á leið til lands
Selfosshreppur kaupir
hitaveitu kauptúnsins
Kaupfélag Árnesinga stofnaði hana
1947 og kaupverðið er 14 millj. kr.
holur. Þegar mat var gert á hita
veitunni fyrir rúmum tveim ár-
Fram'hald á bls. 5
NVTT JARÐHITASVÆÐI
FUNDIÐ í REYKJAVÍK?
Selfossi, 5. janúar.
NÚ um áramótin tók Selfoss-
hreppur við hitaveitu Selfoss,
af Kaupfélagi Árnesinga. sem
átt hefur og rekið hitaveituna
frá upphafi, Er þar með lokið
samningum, sem staðið hafa yf-
ir um að Selfosshreppur kaupi
og taki að sér rekstur hitaveit-
unnar. Kaupverðið er 14 millj-
jónir króna.
Samningurinn um kaupin er
í aðalatriðum á þá leið, að Sel-
fosshreppur kaupir mannvirki
hitaveitunnar, 80 sek lítra af 80
stiga heitu vatni á virkjunar-
stað í Laugardælalandi. að frá-
dregnum 6 sekl. á veitukerfinu.
sem Kaupfélag Árnesinga ha.g-
nýtiir fyrir fasteignir sínar. Þá
mun Kaupfélag Árnesinga fá til
afnota 10% af mögulegri aukn-
ingu hitaveitunnar á virkjunar-
stað. Þá fylgir hálfur hektard
lands. EfniSbirgðir fylgja eftix
sérstöku mati.
Greiðsluskilmálar eru þeir, að
5 millj. króna eru greiddar við
móttöku, þ.e. nú 1. jan. Yfirtek-
in lán eru rúml. 2,3 millj„ en
afganginn skal greiða á 15 ár-
um með jöfnum afborgunum og
gildandi bankavöxtum.
Svo sem fyrr segir. er vatns-
magn hitaveitunnar í Laugar-
dælalandi 80 sekl. af 80 stiga
heitu vatni. Hefur vatnsmagnið
aukizt mjög mikið á sl. tveim
árum, eftir að boraðar voru og
tengdar við veituna nýjar bor-
BORHOLAN í Blesugrófinni hef
ur gefið mjög góða raun, og eiru
starfsmenn jarðborunardeildar
rikisins í sjöunda himni yfir á-
rangrinum.
Að sögn ísleifs Jónssonar, verk
fræðings, er holan 1264 metrar
að dýpt og gefur hún 47 iítra á
sekúndu af sjálfrennandi sjóð-
MORGUNBLAÐIÐ hafði í gær
samband við Matthías Guð-
mund/sson, póstmeistara, og
spurðist fyrir um hvort fregnir
hefðu borizt af afdrifum íslenzku
póstsendingarinnar, er var í
pósthúsinu í New York, sem
brann skömmu fyrir jólin.
Matthias sagði. að póststof-
unni hefði borizt tilkynning að
vestan, þar sem sagt var að all-
andi vatni. Er þetta vatnsmesta
borholan í Reykjavík, og mun
hún gefa mun meira vatnsmagn
með dælingu.
ísleifur sagði, að þetta væri
fremur óvæntur árangur, þar
sem holan liggur fyrir utan hið
þekkta hitasvæði í Reykjaviik. En
ur íslandspósturinn hefði verið
afgreiddur um borð í skip hinn
29. desember sl. Hins vegar var
ekki tiltekið með hvaða skipd
hann kæmi, né í hvernig ásig-
komulagi p>ósturinn væri. Sagð-
ist Matt'hías því ekki geta sagt
um það að svo stöddu, hve stór
hluti póstsendingarmnar væri ó-
nýtur eða skemmdur.
það sem væri mest virði kvað
ísleifur vera, að þessi bor'hola
virðist óháð hinum borholunum
við Suðurlandsbraut, svo að
þarna viirtist vera um að ræða
jarðhitasvæði — ekki nátengt
hdnu, og bentu etfnafræðilegar
rannsóknir og þrýstingurinn í
holunni eindregið í þá átt.