Morgunblaðið - 24.01.1968, Page 12

Morgunblaðið - 24.01.1968, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUÐAGUR 24. JANÚAR 1968 Útgefandi: Framkvæmdastjóri: Ritstjórar: Ritstjórnarfulltrúi: Fréttastjóri: Auglýsingastjóri: Ritstjórn og afgreiðsla: Auglýsingar: flausasölu: Áskriftargjald kr. 120.00 Hf. Árvakur, Reykjavík. Sigfús Jónsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Sími 10-100. Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. Kr. 7.00 eintakið. á mánuði innanlands. FORSETAKOSNING- ARNAR í FINNLANDI Ékv-m UTAN ÚR HEIMI ■ - ■JB ■Æm Singapore er smám saman er ekki lengur brezk nýlenda aldur. Hér sést yfir eitt af að breytast og aðlaga sig nýj- en eflaust eiga merki meira aðaltorgum borgarinnar, þar um tíma og nýju stjórnarfari. en hundrað ára brezkra yfir- sem nú er eitt af nýjustu og Eyríkið, sem hefur fimmtíu ráða cftir að sjást um langan stærstu verzlunarmiðstöðum. stærstu hafnarborgir heims, „Það er verið að draga niður brezka fánam 1... hafið í sögu Singapore ¥ Trslit forsetakosninganna í ^ Finnlandi urðu að því leyti, eins og gert hafði verið ráð fyrir, að Kekkonen for- seti hlaut yfirgnæfandi meiri hluta kjörmanna, um 200 af 300. En kosningu hans studdu að þessu sinni þrír stærstu flokkar þingsins, Jafnaðar- menn, Miðflokkurinn og Kommúnistar. Jafnframt naut Kekkonen stuðnings nokkurs hluta hinna smærri flokka. En mótframbjóðendur Kek- konens, þeir Virkunen, sem bauð sig fram fyrir finnska hægri flokkinn og Vennamo, sem bauð sig fram fyrir landsbyggðarflokkinn þurfa heldur ekki að kvarta undan úrslitunum. Þeir stórjuku fylgi flokka sinna, enda þótt þeir hlytu samanlagt um hundrað kjörmenn kjörna. í þingkosningunum árið 1966 hlaut landsbyggðarflokk urinn 1% atkvæða í Finn- landi. Nú hlaut frambjóð- andi hans til forsetakjörs 11,5%. í þingkosningunum 1966 hlaut hægri flokkurinn 13,8% atkvæða, en nú hlaut frambjóðandi hans við for- setakosningarnar 19,9%. Á sama tíma og þetta gerð- ist hafa allir rstuðningsflokk- ar samsteypustjórnarinnar í Finnlandi tapað fylgi. Er tap jafnaðarmanna langsamlega mest. Þeir hlutu í þingkósn- ingunum 1966 27,2% atkvæða en fengu nú 15,8%. Kommún- istar hlutu í kosningunum 1966 21,2% atkvæða en fengu nú við forsetakosningarnar 17,3% atkvæða. Miðflokkur- inn, er sá af stjórnarflokk- unum, sem minnstu fylgi hef- ur tapað og má segja að hann hafi nokkurn veginn haldið velli. Hann hlaut 21,2% at- kvæða í þingkosningunum 1966 en nú 21% atkvæða. Eins og kunnugt er, unnu Jafnaðarmenn mikinn sigur í þingkosningunum 1966. Þeir mynduðu þá ríkisstjórn með kommúnistum og miðflokkn- um. Áttu sósíalisku flokkarn- ir þá 103 þingsæti á móti 73 þingsætum borgaraflokkanna. Ef forsetakosningarnar hefðu verið þingkosningar, hefðu stórfelldar breytingar orðið á skipan finnska þingsins. Sam kvæmt úrslitum forsetakosn- inganna mundu borgaraflokk- arnir hafa fengið 128 þing- sæti í þinginu á móti 72 þing- sætum sósíalísku flokkanna. Af þessum tölum má marka, að forsetakosningarn- ar geta haft margvísleg áhrif á finnsk stjórnmál. Það má samt telja nokkurn veginn víst, að samstarf núverandi stjórnarflokka muni halda áfram, þrátt fyrir hið mikla tap kommúnista og Jafnaðar- manna. Stefna Finnlands í utanríkismálum verður ó- breytt. Finnar munu ástunda góða sambúð við Sovétríkin og halda jafnframt áfram víð tækri þátttöku í norrænni samvinnu og miklum við- skiptum við vestrænar þjóð- ir. í finnskum efnahagsmálum er nú við margvíslega erfið- leika að etja. Gengisbreyting- in í haust hefur að vísu örv- að útflutningsframleiðsluna en dýrtíð er mikil og vax- andi í landinu. En finnska þjóðin hefur oft mætt erfið- leikum og sigrazt á þeim. Það mun hún áreiðanlega gera að þessu sinni einnig. STÖÐUG ÁFÖLL Allt frá því á miðju ári 1966, þegar fyrst fór að gæta verð- falls á helztu útflutningsaf- urðum okkar, hafa nýir örð- ugleikar stöðugt komið fram í dagsljósið. Verðfallið hefur haldið áfram og reynzt var- anlegt í flestum tilfellum. Vetrarvertíðin 1967 er af kunnugum mönnum talin sú erfiðasta, síðan 1914, síldar- vertíðin reyndist einnig mjög erfið og fjarlægð miðanna jók allan tilkostnað skipanna mjög. Nú síðustu vikur og mánuði hefur komið í ljós að markaðshorfur fyrir fryst- ar sjávarafurðir verða stöð- ugt ískyggilegri vegna stór- aukinnar framleiðslu annarra þjóða á frystum fiski. Og til þess að reka endahnútinn á erfiðleikana skall á borgara- styrjöld í Nígeríu og liggj- um við nú með 300 milljóna birgðir af óseljanlegri skreið. Tæplega er fólki enn ljóst hversu gífurlegt áfallið er. Telja má víst að útflutnings- tekjur þjóðarinnar hafi minnkað um 2000 milljónir króna eða um þriðjung á sl. ári miðað við 1966. Slíkt áfall hlýtur óhjákvæmilega að birt ast í ýmsum myndum í þjóð- arbúinu, í minnkandi tekjum, samdrætti í atvinnulífinu og almennum erfiðleikum. En þrátt fyrir þessa óhag- stæðu þróun hafa þess sézt fá merki fram til þessa, að þjóðin sé farin að draga rétt- an lærdóm af þeirri tekju- IMýtl tímabil Eftir Kelly Smith • SÓUN er að hníga til viðar og varpar kopar- litum bjarma á flóann. Soldán inn af Johore og vinir hans setjast að leborði á svölum aldargamals cricketklúbbs- ins og horfa á rugbyleik. Skammt undan, í öðrum klúbbi, eru nokkrir ungir Bretar í hvítum buxum að slá tenniskúlur sín í milli. Tennisvöllurinn er bleikur. í útjaðri borgarinnar er tetími í Konunglega gullklúbbnum, sem eitt sinn var, en heitir nú aðeins Gullklúbburinn. I»ar er margmenni, mest kon- ur, madonnulegar frúr, sem ræða um síðasta samkvæmi eða það næsta. Skuggarnir lengjast og teygja sig yfir ávalar skógivaxnar hæðirnar og mistur læðist inn yfir landið af hafi. Þetta er Singapore — vígi brezkrar nýlenduistieÆnu í meira en öld, heimiLi prinsa, sjóræningja og velefnaðra hermanna, sam byggðu stór og glæsileg hús og réðu til sín fimmtíu manna þjónalið, hleyptu af stokkunum flota kaupskipa og mynduðu með sér lítið, lokað þjóð'félag sér- réttinda — uppnefnt „Litla England". Singapore, fimmta stærsta hafnarborg í heimi, er eyríki, sem auðgazt hefur á te og ópíumviðskiptum, eyja ævin- týraimanna hafsinis og Skikkju klæddra Auisturlandamanna, sem velta miHjónum dollara í Asíuviðskiptum. í gamla daga réðu Bretar öllu, jafnt á landi sem sjó, enda þótt þeir væru sjaldan meira en 5% af íbúumuim. Singapore var fyrst aðeins skerðingu, sem hún hefur orð ið fyrir. Það er hins vegar ljóst, að ekki verður hjá því komizt að allir aðilar, ein- staklingar og fjölskyldur, rík ið og sveitarfélögin dragi verzlúnarmiðstöð — nýlenda varð hún árið 1867. Nú er Singapore ekki lengur brezk. Frá árinu 1965 hefur hún verið sjiálfstætt eyríki. Og Bretar hafa til- kynnt, að þeir ætli að kalla þaðan herlið si'tt um 18.000 manns, áður en langt um líður. Þá gera þeir ráð fyrir að skilja þar eftir um 10.000 óbreytta borgara og það sem eftir er af leyfum nýlendu- tímans. Þegar Singapore reif sig lausa úr Malaysíusamband- inu árið 1965 leyfði stjórnin Bretuim að halda herstöðinni og hafa það herlið, sem áður hafi verið iim samið. Þarna er ennþá hægt að lesa brezkan skóla, leita til brezks lækniis í brezku sjúkrahúsi, búa við stræti sieim nefnÍBt Trafalgarstræti, og aka brezk uim bíl vinstra rnegin á göt- unn. En smám saman gengur á leyfar gamla tímans. „Nýlenda er ljótt orð nú á dögum“, segir Joe Lever, bankamaður frá Brighton í Englandi „líf okkar er að breytast": Þó virðast flestir Bretanna óbreyttir — þeir láta ekki slá sig út af laginu. Þeir hal'da tetímanr. í heiðri, drekka kannski gin og grape í staðinn fyrir te og kökur. Þeir leika crieket ,rugby, fótboita og fleiri brezka leiki og þeir fara reglulega heim til Bretlandis, hálfa leið uimihverfis hnöttinn „til að heilsa upp á ömmu“. Þeir hafa brezk vegabréf, tala um drottningu sína og segja „heima“, þegar þeir tala um Bretland, þótt þeir svo kalli sig útflytjendur. Eftir því, sem þeim fækk- mjög úr eyðslu sinni, skeri niður rekstrarútgjöld þar sem því verður með nokkru móti við komið en reyni hins vegar vegna atvinnuástands- ins að halda frarnkvæmdum ar, fjölgar Bandaríkjamönn- um og Ástraiíumönnum. Allir Vesturlandabúar neyðast til þess að blanda geði við heima menn, fjárhagslega og stjórn- málalega. Heimamenn eru tvær milljónir eða þar um bil, flestir af kínverskum uppruna. Innfæddur Singaporebúi lítur fyrir sitt leyti á hinn dæmigerða Breta sem reigins legan, illa innrættan ný- lendusinna, sem hafi tekið því heldur illa að falla úr valda- stöðu. Bretar segja við þessu: „Þeir vildu ekki fremur þekkja okkur en við þá. Auðvitað hefur þetta breytzt — nú stjórna þeir öllu“. Vaxandi þjóðernisistefna í þessu litla ríki og þau vanda- mál, sem ör fjölgun íbúanna hefur í för með sér hafa dreg- ið fram andúð á Bretum, sem þnátt fyrir allt, lifa enmþá góðu lífi og halda hópinn. Klúbbar, reknir og stundaðir að brezkri fyrirmynd lifa góðu lífi eft'r sem áður. Þeir elztu eru meira en hundrað ára, til dæmis Cricket klúbburinn og Tanglin. Þar til fyrir fáeinum árum hefði Asíumann aldrei dreymt um að stíga fæti inn í klúbb á borð við Tanglin, Þegar skærur kommúnista I Malaysi'u stóðu sem hæist um árið, voru Bretarnir svo ákveðnir í því að láta ekki billbug á sér finna, að þeir komu í klúbbana í brynvörð- um bilfreiðum og höfðu með sér lífverði. Þá gaf að líta í mörgum klúbbanna spjöid, þar sem á stóð „Afhendið vél- byssur, handsprengjur og önnur vopn áður en farið er inn“. Tanglin klúbburinn er í blárri og hvítri byggingu í Framhald á bls. 16 óskertum að mestu. Undan- farin ár hafa verið uppgangs- tímar en þrátt fyrir það verð- um við að kunna að taka erf- iðleikunum og haga okkur í samræmi við það. -

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.