Morgunblaðið - 22.02.1968, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. FEBRUAR 198«
Loftur Júlíusson;
SJÓSLYSIN
MIKIð er nú rætt og ritað í
enskum blöðum um hin hörmu-
legu og tíðu sjóslys hér við
land að undanförnu og mikið
gert til að fá svör við ýmsum
spurningum varðandi orsök slys
anna, um skipin og útbúnað
þeirra, og hvernig koma megi í
veg fyrir að slíkt endurtaki sig.
Við íslendingar höfum einnig
orðið fyrir átakanlegu tjóni á
sama tíma, en hver eru viðbrögð
okkar í þeim efnum? Hvers
vegna förum við ekki á fund
okkar forsætisráðherra og heimt
um opinbera rannsókn á örygg-
isútbúnaði fiskiskipa okkar og
athugum hvað ábótavant er í
þeim efnum og látum lagfæra
það sem .betur má fara. Er ekki
íslenzkum þingmönnum skamma
nær að reyna að finna lausn á,
hvernig hægt er að koma í veg
fyrir sjóslys hér við land en að
karpa um og gera tillögur varð-
andi styrjöldina í Vietnam. Hér
höfum við misst í hafið hlutfalls
lega miklu fleirri menn en styr-
jaldaraðilar í Vietnam og okkur
ber skylda til að gera eitthvað í
málinu og það strax áður en
næsta áfall dynur yfir.
Ég vil hér leggja fram nokkr-
ar tillögur og spurningar:
1. Hversvegna eru ekki nú þeg
ar sendir menn út til Eng-
lands til að fylgjast frá byrj-
un með rannsókn sjóslysanna
og gefa ýtarlega og nákvæma
skýrslu um framgang mála.
2. Er ekki full ástæða komin
til að banna litlum fiskibát-
um að sækja á djúpmið yfir
vetrarmánuðina í svartasta
skammdeginu samanber 40
tonna báta er sækja útundir
Halamið 40-70 sjóm. undan
landi.
3. Er ekki kominn tími til að
skylda öll skip, strandstöðv-
ar og hafnaryfirvöld að nota
V.H.F. (labb-rabb) tæki, sem
flest öll erlend, og nokkur
íslenzk skip og Reykjavíkur
höfn nota með mjög góðum
árarígri. Erlendis er notkun
slíkra öryggistækja talin sjálf
sögð skylda meðal hafnsögu-
manna og hafnaryfirvalda,en
slíkt þekkist ekki hér utan
Reykjavíkur, meðan öll venju
leg loftnet voru slitin niður
vegna ísingar gátu Óðins-
menn haft talsamband við sjó
mennina á enska togaranum
„Notts County" á strandstaðn
um og talið í þá kjarkinn í
gegnum ofannefnt tæki.
4. Því er ekki strax hafizt
handa með rannsókn á klæðn
aði íslenskra sjómanna á fiski
skipum sem er stórábótavant
og skylda þá til að klæðast
ullarfötum yfir vetrarmánuð-
ina að minnsta kosti.
5. Hvers vegna barst tilkynning
fyrst frá Grænlandi um
strand danska skipsins Hans
Sif útaf Melrakkasléttu? Eru
ekki fullgildir loftskeyta-
menn, er skilja enska og
danska tungu sem hlustverð-
ir allan sólarhringinn yfir
vetrarmánuðina á strandstöðv
um einsog ísafirði, Siglufirði
eða Raufarhöfn?
6. Hvað dvelur tilkynningar-
skyldu allra fiskiskipa hér
við land, er ekki enn búið
að koma henni á? Á að bíða
eftir fleiri sjóslysum áður en
hún kemst á stað.
Ég tel að viðbrögð brezkra
togaraeigenda eftir hina miklu
og átakanlegu sjóskaða flyti fyr
ir smíði fleiri sktutogara lil
veiða hér við land í framtíðinni.
Ég þekki það af eigin reynzlu
hversu mikið meira öryggi er
fólgið í tveggja þilfara skuttog-
urum í stórsjóum, snjóbyljum
og frosthörkum samfara mikilli
yfirísingu í svartasta skammdeg
inu hér á N.Atlandshafi, og er
full ástæða og tími kominn til
að flýta fyrir endurnýjun okk
ar gömlu síðutogara með smíði
fullkomnustu skuttogata.
Ég tel einnig að Radar-fram-
leiðendur geri allt sem hægt er
Sigurður Meyvants-
son — Minningarorð
Nú er hann góður genginn,
æskuvinur minn hefur kvatt
þennan heim eftir langa og erf-
iða sjúkdómslegu, mikið þrek og
hugarró, þarf til að bera svo
vel þær miklu þjáningar sem
Sigurður gerði, en ávallt er vin-
ir komu í heimsókn að sjúkra-
beði hans var hann með bros á
vör og viðræðuþýður sem hann
var, enda hafði hann aldrei á-
hyggjur af sjálfum sér heldur
bar velferð annarra fyrk brjósti.
Hann var maður hjálpfús, á-
valt boðinn og búinn til að rétta
hjálparhönd ef með þurfti, en
spurði ekki um laun.
Ég kynntist Sigurði fyrst, er
hann kom unglingur í kaupa-
vinnu til foreldra minna, sem þá
bjuggu að Vaðnesi í Grímsnesi.
Fljótlega tókst vinátta með þess
um glaðværa ungling og öllu
heimilisfólkinu hann varð for-
eldrum mínum kær vegna dyggr
ar þjónustu, en við bræðurnir
höfðum eignast góðan félaga og
vin. Það var gaman að vera með
Sigurði hvort heldur var í leik
eða starfi, hann var glaður á
góðri stund, fróður og víðlesinn
enda hafði hann yndi af bók-
um. Sigurður var vel verki far-
inn enda lagði hann stund á
margvísleg störf um dagana.
Hann starfaði um langt árabil
við akstur vörubifreiða og bif-
reiða til mannflutninga, ýmist
með sitt eigið atvinnutæki eða í
þjónustu annara. Hann reynd-
ist farsæll og gætinn í því starfi
sem öðru er hann tók sér fyrir
hendur. En nú síðustu árin
vann hann hjá fyrirtæki Egils
Vilhjálmssonar, eða þar til hann
varð að hætta störfum vegna las
leika.
Sigurður Meyvatnsson kvænt
ist 1941 eftirlifandi konu sinni
Klöru Sigurðardóttur hinni ágæt
ustu konu og ólu þau upp eina
dóttur sem Sigurður reyndist
bezti faðir, enda með afbrigðum
barngóður.
Ég er einn af þeim mörgu,
sem við fráfall Sigurðar hefi á
bak að sjá góðum vin, og þakka
ég honum ljúfar endurminning-
ar. Vil ég fyrir hönd fjölskyldu
minnar og foreldra færa eftir-
lifandi eiginkonu hans, dóttur,
tengdasyni og barnabörnum, svo
og ástvinum öllum okkar inni-
legustu samúðarkveðjur.
Vinur minn, far þú í friði,
friður Guðs þig blessi.
Gunnlaugur Jón Ingason.
ískort yfir vestanvert N-Atlantshaf, Labrador, Nýfundnaland og Nova Scotia.
til að finna lausn á því stóra
vandamáli að ganga þannig frá
Radar auganu (scanner) að ís-
ing blindi það ekki og geri Rad
arinn óvirkan.
2 og jafnvel 3 Radartæke eru
talin vera nauðsynleg uppá ör-
yggi um borð í fiskiskipum, er
stunda veiðar hér í N.A.tlands-
hafi árið um kring.
FASTEIGNÁSALAN
GARÐASTRÆTI 17
Símar 24647 - 15221
Til sölu
Við Eskihlíð
5 herb. rúmgóð íbúð á 2. hæð,
útb. má skipta á nokkra
mánuði. 1. veðréttur laus.
Hagstætt verð.
3ja herb. góðar íbúðir við
Garðastræti og Hverfisgötu.
3ja—4ra herb. íbúð á 7. hæð
við Ljósheima.
3ja, 4ra og 5 herb. hæðir við
Hraunbæ, næstum fullbún-
ar.
4ra herb. íbúð við Hvassa-
leiti á 4. hæð.
5 herb. sérhæð við Asvalla-
götu.
5 og 6 herb. sérhæðir í Kópa-
vogi með bílskúnum.
Einbýlishús, parhús og raðhús
í Kópavogi.
Við Hringbraut 2ja herb. rúm
góð íbúð á 1. hæð.
Einbýlishús við Gufunes, 4ra
herb., hagstætt verð.
Eignaskipti
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Álfheima í skiptum fyrir 5
til 6 herb. séríhæð með bíl-
skúr.
r
I smíðum
Raðhús í Fossvogi, múríhúðað
að utan með hitalögn. Æski-
leg skipti á 3ja herb. íbúð.
Árni Guðjónsson, hrl.
Þorsíeinn Geirsson, hdl.
Helgi Ólafsson, sölustj.
Kvöldsími 40647.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir
í margar gerðir bifreiða
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168 - Sími 24180
LO F T U R H F.
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma í síma 14772.
Veðurkort og ísmóttöku-
tæki eru í vaxandi mæli tekin
í notkun um borð í skuttogarana
er fiska á fjarlægum miðum og
hefi ég það frá einum skipstjór
anna á þessum skipum, er tæk-
ið notar, að það komi að góðu
gagni á fjarlægari miðum. Einn-
ig geta skipstjórnarmenn fylgst
með ísreki og einstökum hættu-
IMAR 21150 • 21570
Höfum góða kaupendur að
íbúðum af öllum stærðum.
Sérstaklea óskast 2ja herb.
íbúð í nánd við Borgar-
sjúkrahúsið í Fossvogi, 3ja
herb. íbúð í Hlíðunum og
góð hæð eða einbýlishús á
Teigunum eða í nágrenni.
TIL SÖLU
Raðhús í Fossvogi, glæsilegt
hús í smíðum. Skipti æski-
leg á 3ja—4ra herb. íbúð.
2ja herb. glæsileg íbúð í há-
-húsi við Austurrbún.
2ja herb. kjallaraíbúð í Vest-
urborginni. Máluð með hurð
um og fl. Verð aðeins kr.
450 þús.
Ný og glæsileg einstaklings-
íbúð í Vesturborginni, næst-
um búin.
3ja herbergja
rishæð í Kópavogi, fremur
lítil, teppalögð og vel um
gengin, á mjög góðum stað.
Verð kr. 475 þús. Útb. að-
eins kr. 200 þús.
3ja herb. ódýr rishæð við
Grettisgötu.
3ja herb. góð íbúð í steinhúsi
við Grettisgötu.
4ra herbergja
4ra herb. ný og glæsileg íbúð
við Ljósheima með sérhita-
veitu. Verð aðeins kr. 1150
þús.
4ra herb. góð rishæð við
Drápu.hlíð, góð kjör.
4ra herb. góð risihæð við Sig-
tún, vel um gengin, góð kjör
Glæsilegt parhús
í Kópavogi.
Glæsileg hæð í smíðum í
Austurborginni í Reykjavík.
Glæsileg 6 herb. íbúð í smíð-
um í Fossvogi.
AIMENNA
FASTEI6NASALAN
LINDARGATA 9 SÍMAR 21150 21570
legum jökum á siglingarleið eða
fiskimiðum viðkomandi skipa.
Allar upplýsingar byggjast á
(•eglubundnu ískönnunarflugi.
Hérmeð læt ég fylgja sýnishorn
af ískorti eins og það kemur út-
úr móttökutækinu um borð í
skipinu, en útsending fer fram
minnst tvisvar á dag, frá Lond
on og Halifax.
AÐAL-
fasteignasalan
Laugavegi 96-Sími 20780.
Til sölu m.a.
Við Mosgerði
3ja herb. kjallaraíbúð í góðu
standi. Útb. 300 þús.
Við Sólvallagötu
3ja herb. jarðhæð, 80 ferm.
nýjar innréttingar.
Við Gnoðarvog
4ra herb., 95 ferm. jarðhæð
í 1. flokks standi. Teppi á
gólfum.
Við Sólheima
í háhýsi, 3ja herb. íbúð á 4.
hæð, 4ra herb. á 12. hæð.
Við Hvassaleiti
4ra herb. á 4. hæð.
Við Álfheima
4ra herb. endaíbúð á 4. hæð.
Tvö herb. í risi fylgja.
Við Laugarteig
4ra herb. kjallaraíbúð, 115
ferm., þarfnast standsetning
ar.
Við Rauðardrstíg
2ja herb, íbúð á 1. -hæð. Nýj
ar innréttingar.
í Hlíðunum
4ra herb. risíbúð, 100 ferm.,
svalir, teppi á gólfum.
Breiðholtshverfi
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir
tilíb. undir tréverk.
Kópavogur
Einbýlishús í smíðum og
einnig tilb. íbúðir.
AÐAL-
fasteignasalan
Laugavegi 96-Sími 20780.
Kvöldsími 38291.