Morgunblaðið - 03.03.1968, Page 9

Morgunblaðið - 03.03.1968, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MARZ 1968 9 Kunnur Iseknir í heimsókn I GÆR, laugardag, kom til lands hinn kunni, norski læknir og predikari, Einar Lundby. Margir hafa beði'ð komu hans hingað með mikilli eftirvæntingu, ekki sízt þeir, sem hafa af honum náin kynni áður eða um hann heyrt. Einar Lundby útskrifaðist sem læknir árið 1920. Árin 1925— 1939 starfaði hann að mestu sem læknir í heimabyggð sinni, Brummunddal í Noregi, að öðru leyti en því, að hann dvaldist í Berlín á árunum 1929—1930 og Einar Lundby. nam þar sálarfræði. Hann hefur alla tíð tekið virkan þátt í fé- lagsskap kristinna lækna og var formaður þess félags árin 1939 til 1949. Einna kúnnastur er hann þó fyrir a'ð stofna og starf- rækja um 15 ára skeið, frá árinu 1949, hvíldar- og hressingar- hælið Sólborg í Hringaríki, sem hann sjálfur nefndi: „Et hjem for hvile og sjelesorg". Sá fjöl- menni hópur, sem átt hefur þess kost að dveljast þar nokkurn tíma, mun sammála um, að öðru eins heimili hafi þeir ekki kynnzt. Alit hjálpaðist þar að: Staður í fögru umhverfi, um- hyggjusamt starfsfólk með Einar Lundby í fararbroddi eins og bezta föður, sem átti það eitt markmið að gleðja aðra, enda sjálfur hrókur alls fagnaðar, leiftrandi af gamanyr’ðum og ið- andi af fjöri. Fyrst og fremst var hann þó hinn mikli sálusorgari, sem virtist skynja á óskiljanleg- an hátt, hvað með hverjum og einum bjó og hvers einstakling- urinn þarfnaðist fyrst og fremst. Helgistundirnar á kvöldin, þegar dvalargestir söfnuðust saman til að hlusta á Lundby útskýra .Guðs orð á sinn skýra og ein- falda hátt, fléttað með lifandi frásögnum af atburðum úr dag- lega lífinu, eru stundir, sem ó- sennilegt er, að nokkur viðstadd- ur geti gleymt. Einstæð hand- leiðsla Drottins, sem Einar Lund by hefur reynt um margra ára skeið, hefur vafalaust átt meiri þátt en nokkúð annað í mótun hans sérstæða lífs og persónu- leika. Margir hafa kynnzt þeirri reynslu hans í bókum þeim, sem hann hefur ritað, en hann er kunnur rithöfundur og bækur hans gefnar út í stórum upplög- um. Þegar Einar Lundby taldi fyrir aldurssakir rétt að hætta sjálfur að veita Sólborg forstöðu, flutt- ist hann aftur til bernskustöðva sinna í Brummunddal og býr þar á ný í sínum gamla læknis- bústað. Engan veginn er hann þó seztur þar um kyrrt, því stöðugt er á hann kallað til predikunarstarfa. Er hann því á miklum ferðalögum víðs vegar boðandi fagnaðarerindið. Mun um Noreg og önnur Norðurlönd, þa'ð vera sjaldgæft, að ekki sé húsfyllir, hvort heldur er í kirkjum eða samkomuhúsum, þar sem hann lætur til sín heyra, því að marga fýsir á hann að hlýða. Mun sú og væntanlega verða raunin hér á landi þann tíma, sem hann getur dvalizt hér. Ætlunin er, að Einar Lundby verði aðalræðumaður á samkom- um þeim, sem fyrirhugað er að halda nú á hverju kvöldi þessa viku í húsi KFUM og K við Amtmannsstíg. Samkomurnar hefjast í kvöld kl. 20:30 og eru allir velkomnir. Gamall Sólborgargestur. ÞEKKIRÐU MERKIÐ? B10 TAKMARKAÐUR ÖXULÞUNGI ÖKUTÆKJA Þetta er bannmerki, en þau eru hringlaga með rauðum jaðri og gulum miðfleti, þar sem nánar er gerð grein fyrir banninu með táknmynd. Þetta merki kveður á um takmarkaðan öxulþunga öku- tækja. Með tilkomu hinna stóru flutningabila eykst mjög álag á vegi og brýr, sem ekki eru byggð- ar fyrir slík tæki. Það er tvimæla- laust öllum fyrir beztu, að fara eftir settum reglum í þessu efni sem öðrum, þar eð slikt bann er ekki sett nema nauðsyn beri til, og er til hagsbóta fyrir ökumenn- ina sjálfa. HFRAMKVÆMDA- NEFND HÆGRI t. UMFERÐAR 1 Verzlunar- og skrifstofuhúsnæði Til leigu er nýtt og fullgert 170 ferm. verzlunar- og skrifstofuhúsnæði á mjög góðum stað í borginni. Upplýsingar í síma 17888. Kominn heim Tek að mér að nýiu þýðingar, túlkun og alls konar fyrirgreiðslu í sambandi við landkynningu, alþjóða mót o.s.frv. Hefi margra ára alþjóðareynslu að baki mér. Pétur (Kidson) Karlsson, lögg. skjalaþýðandi og dómtúlkur — enska, þýzka, rússneska. Sími 22252. Síminn er 24300 TIL SÖLU OG SÝNIS. 2. Einbýlishús af ýmsum stærrðum og 2ja—- 8 herb. íbúðir viða í borginni. Einnig 2ja og 3ja íbúða hús í borginni. Výtízku einbýlishús og 2ja— 5 herb. íbúðir i smiðum og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Alýja fasteignasalan Laugaveg 12 K2SEŒHSI Til sölu Einbýlishús við Tjaldanes á Arnarnesi. Lóðin er 1406 ferm. á bezta sta'ð í hverfinu. Sverrir Oermannsson Skólavörðustíg 30. Sími 20625, kvöldsími 24515. íbúðir óskast Höfum kaupendur að einbýlishúsum og raðhús- um og að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðum í Reykjavík og Kópavogi, Talið við okkur sem fyrst ef þér viljið selja eða skipta fyrir vorið. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767, kvöldsími 35993. FÁSTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 Til sölu Húseign með tveimur 3ja herb. íbúðum skammt frá Miðbænum. Raðhús á Látraströnd, fok- helt, bílskúr. Eignaskipti 3ja herb. íbúð við Klepps- veg, í skiptum fyrir 5 herb. íbúð. Raðhús í Kópavogi, í skipt um fyrir 4ra herb. hæð í Reykjavík. Höfum kaupanda að ein- býlishúsi 5-6 herb. Þarf ekki að vera laust fyrr en 1. sept. næstkomandi. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsíeinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsimi 40647. HUS 0(j HYI6YLI Sími 20925 Ibúð óskast Höfum kaupanda nú þegar að 3ja-4ra herb. íbúð í smíðum í Fossvogi. Góðar greiðslur. HCS «C HYI6YL1 HARALDUB MAGNÚSSON TJARNARGÖTU 16 Símar 20925 ^ 20025 BEZT að auglýsa í Moigunblaðinu HIS 0(5 HYI6YLI Sími 20925. Nýtt - fullbúið 4ra herb. íbúð við Hraun- urbæ. Alit fullfrágengið. Verður tilbúin tii afhend- hendingar eftir tæpan mán uð. Seljendur lána um 250 þús. £ 9-10 ár. Möguleiki að beðið verði eftir Hús- næðismálastjórnalánL 5 herb. ný vönduð íbúð með sömu kjörum. HARALDUR MAGNUSSON TJARNARGÖTU 16 Símar 20925 - 20025 GSugifci- tjaldadamask breidd 1,20 á kr. 166.00. 3 litir. Borðdúkadamask — gult og hvítt. Vöggusett, 2 stærðir. Koddaver, 2 stærðir. Handklæði, mjög gott úrval. Stór baðhandklæði, 150x80 cm. á kr. 128.00. Eldhúshandklæði á kr. 26.00. Bómullarteppi á kr. 165.00. Telpnapils — plíseruð. Telpnakjólar, terylene. Peysusett á telpur. Hettukápur á 1-5 ára. Hettupeysur — ungbarna. Barnagallar — tvískiptir. Smábarnahúfur. Póstsendum. Verzl. Anna Gunnlaugsson Laugaveg 37 — Sími 16804. Húsnæði til leigu við Miðborgina. Stærð 40—80 ferm. Hentugt fyrir lækningastofur, teiknistofur eða ánnan rekstur. Upplýsingar: sími 11076 og 14949. EIGNARLAND Til sölu eignarland á fallegum stað í nágrenni borgarinnar. Hugsanlegt sem 3—4 lóðir, ef bygg- ingarleyfi fengist. Tilboð merkt „Eignárland — 5313“ sendist afgr. Mbl. Zjn herbergjn íbúð óskast á leigu fyrir tvær einhleypar konur eigi síðar en 1. maí næstkomandi. Upplýsingar í síma 10123 og 20903. ÚTB0Ð Tilboð óskast í sölu á 670 götuljósastólpum fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu vora. Tilboðin verða opnuð þann 21. þ.m. kl. 10.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Vonarstræti 8 sími 18800. Blaðburðarfólk óskast í Kópavog. KÁRSIMESBRAUT Talið við afgr. í síma 40748. 1 HtogguitUtafrifr Skriístofustúlka óskast Viljum ráða skrifstofustúlku til starfa frá 1. apríl n.k. Góð þýzku- og vélritunarkunnátta nauðsynleg. SMITII & NORLAND H.F. Vcrkfræðingar — Innflytjendur. Suðurlandsbraut 4 — Sími 38320.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.