Morgunblaðið - 03.03.1968, Síða 12

Morgunblaðið - 03.03.1968, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MARZ 1908 Lítil leiguíbúð óskost í Vesturbæ, Sími 14954. Afgreiðslustúlka helzt vön, ekki yngri en 20 ára, getur fengið atvinnu nú þegar í kjörbúð í Austurbgenum. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Kaupmannasamtakanna Marargötu 2. Ný sendSng Kápti- og dömubúðin Laugavegi 46. YALE HURÐARPUMPUR, KÚLUSKRÁR. á tmœem R EYKJAVÍK Suðurlandsbraut 32 — Sími 3-87-75. Hafnarstræti 21 — Sími 1-33-36. Eldhúsviftur Amerískar eldhúsviftur ásamt ljósi í skerm. Skermamir eru með stál-, ál-, kop- ar- eða gljáhúð. „Emerson Pryne“ eldhúsviftur eru nú í hundruðum íslenzkra eldhúsa . Gamalt verð J. Þorláksson & Norðmann hf. Bankastræti 11. Norræna ráðið sat fyrir nokkru á rökstólum í Osló eins og kunnugt er. Yfir 400 manns var þar mætt í sambandi við fundinn, sem haldinn var í salarkynnum Stórþingsins, þar af 114 kjömir fulltrúar frá löndunum fimm. Forsetar ráðsins eru fimm, einn frá hverju landi. Þessi mynd var tekin af þeim, er þeir komu saman til fundar áður en fundir ráðsins hófust. Sitj- andi era: Sigurður Bjamason frá Vigur, fslandi og Jens Otto Krag frá Danmörku. Fyrir aft- an þá standa, talið frá vinstri: Trygve Brattelie, Noregi, Lieif Cassel Svíþjóð og Eino Siren, Finnlandi. Rússneskir gestir AÐRIR tónleikar Tónlisitarfélags ins fyrir styrkltarfélaga árið 1968 verðla haldnir í Austurbæj- arbíói 5. og 6. marz n.k. Lista- menmimir, sem J>ar korna fram, eru sovézki fiðluleikarinn Mik- hail Vaima&i og konia hans, Alla Schooohova, seun leikur undir á píanó. M'ilklhail Vaiman er í hópi aHlra freimötu fiðlu'leikara Sovétríkj- anna. Hann ih'efur um margra áTa sikeið verið pröfessior við tónligtarlhláte.kólann í L/enimgrad. V'aiman varð Iþegar á unga aldri ÉG HEF ekki komizt nema þessa einu ferð til að bjarga mjöli úr Hans Sif, sagði Einar M. Jóhannesson, síldarverk- Skúkkeppni stoinanu SKÁKKEPPNI stwfnana 1968 hefst í Ládjó þriðjudaginn 12. marz kl. 20 ag lýkur mieð (hrað- Ská'kikeppni sunmidaginn 31. marz. Teflt verður í fveimur flokk- um eftir Monrad-kerfi, 6 uim- ferðdr alls, og er 'fyrirkiomuHag hið saroa og 'á keippninni í fyrra, en þá tólku allte þátt í keppninni 38 sveitir oig siigraði sveit Bún- aðarbanka ísland's. Sklálkstjórar, að Iþesisu sinni, verða J>órir Ólafeson og Guð- bj'artur GuðmumAsison, og er bú- EINS og kunnugt er hefur Litla Leikfélagið sýnt „Mynd- ir“ eftir Ingmar Bergman og fteiri við mjög góðar undir- tektir. Vegna ítrekaðra til- mæla mun Litla Leikfélagið hafa eina aukasýningu n.k. þriðjudag í Tjarnarbæ. Þegar kunmur se.m fiiálbær fið'luleilkari. Tónleilkar þeir, sem Ihjónin ha'Ld'a á vegum Tónlistarfélags- ins, verða í Austiurlbæöarlbíói n.k. þriðljU'dags og miðVikudags- kvöld oig h'efjast kl. 7 'báð'a dag- ana. Á efnisisknánini eru sónat-a í A-dúr eftir Ooi'eílli, Vtorsónatan eftir Beetlhoven, Ohaconna í d- miol'l eftir Badh, sónatia í f-moll eifltir Prolkiotfieff og Val'se-Sdh'erzo eftir Tsch'ailkovski. Þá liei/kur Vaiman einLeik með Sinfóníu- hljómsveitinni á fimimtuidlagis- kvöld. smiðjustjóri á Húsavík, vlð Mbl. í gær. Þá tókst okkur að bjarga um 50 tonnum, en síðan hefur veðrið ekki verið okkur hlið- hollt. Ég keypti farminn í Hans Sif fyrir 100.000 krónur og ég held að þessi 50 tonn borgi þann kostnað, sem ég hef lagt út í við þetta fyrirtæki. Að mmu áliti er skipimu ekki bráð hætta búin, það stendur kjölrétt í botni um 450 m. frá landi, snýr stefninu beint til lands og skutnum beint í brot- ið, sem búið er að missa mesta kraftinn, þegar það nær skip- inu. Ég er viss um, að það er enn hægt að bjarga miklu mjöli úr skipinu til viðbótar, ef veður ger ast hagstæð, þó getur lekinn skemmt mikið, ef tíðin helzt lengi svona. Ég tel ósennilegt, að skipinu verði bjargað. Þetta er löng leið, sem þarf að draga það á grunnu vatni og ég efast um að sú fnam- kvæmd miyndi svara kostnaði. hafa verið pantaðir rúmlega hundrað miðar að þessari sýn- ingu. Aðgöngumiðasala verð- ur í Tjarnarbæ. Allur ágóði af sýningu þessari rennur til hjálpar- starfs Alþjóða Rauða Kross- ins í Vietnam. Núttúrugrípn- snfnið vel sótt SÝNINGARSALUR N'áttúru- gripaisafnisins á Hverfisgiötu 116 h'efur verið opinn síðan 1. maí. En ;þ'á var eftir margia ára hlé komið u>pp vdtti af ná'ttúrugriipa- safni, sem 'er opið 4 sinnum í viiku. Aðaólkn hefur verið mjög m'ilk- il að salfninu, um áramót hölfðU komið þ'ar 11000 manns. Mikið kemur af börnum, eins og var í gamla safininu við Hver'figgötu, en Iþó virðiist álhugi fulll'orðiinnia hafa farið vaxandi friá því siem þá var og MU'tfaltelega fl'eira fc'lk sœkir safnið. Það er opið kl. 1,30—4,00 á þriðjudögum, fimmtudiögum, laugardöigutm og suinnudögum. — Námsstyrkir Framlbald af bls. 10 hausti í ölluim skóialh'verfum landlslns. Meðan unnið er að byiggingu nýrra slkóla- ioig iheimsi- vi'sitarhú'sa, til þes& að ná þesisu marki, verði veitt sú bráða- birgðalausn að komia ungiingum úr sveitum að í unglinigaskódum þiorpa og kaups'tað'a og þeim út- vegaðir cfvallarstaðir á eilnka- heimilum, enda igreiði ríkiBsjóð- sijóður h'luta af d'val'arkostnaði þeirra þar, svo að aðstandenduT unglinganna Iþui'fi akki að standá undir m'eiri klostnaði en á þlá félli af d'v'ö'l unglinga í he im av igtarskó 1 a. Búnaðarþing telur eðlilegt og sjálfs.agt,. að 'sjónvarpið 'verði motað við kennsllu nnikftu rneira en nú er gert, m.a. við kennslu í námsgneinum í toarma- o.g ungl- ingaslkó'l'um ti'l viðlbótar eða til stuðn'ings við þá kenniS'lu, er þar fer fram. í annan stað sskonar Búnaðar- þinig á Alþingi og ri'kiisstjórn að: 1) Seltja í löig áltóvæði umskyld ur níikissjóðs til að greiða þann too'stnaðanmum, sem er við dlvöl barna oig unglingia í h)eim,avi'st- arskólum annars vegar og 'sköla- kostnaðar barna oig umglinga, er eiga iheima í þéttbýli (þorpum og kaupstiöðum) hins vegar, t.d. með niámsstyrikjum'. 2) Að auka mljöig framlög til byggingar barna- o,g uin'giinga- skó'l'a og heimavistadhúisB, í sveiltum". Veður hamlar björgun mjöls — úr danska skipinu sem ekki virðist í bráðri hœttu i'st við m'eiri .þlátttiöku en í fyrra. Aukasýning á ,Myndum‘ — Ágóðin rennur í Vietnamsöfnunina

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.