Morgunblaðið - 03.03.1968, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 03.03.1968, Blaðsíða 16
16 1 an MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MARZ 1988 Útgefandi: Framkvæmdast j óri: Ritstjórar: Ritstjórnarfulltrúi: Fréttastjóri: Auglýsingastjóri: Ritstjórn og afgreiðsla: Auglýsingar: ílausasölu: Áskriftargjald kr. 120.00 Hf. Árvakur, Reykjavík. Sigfús Jónsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Simi 10-100. Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. Kr. 7.00 eintakið. á mánuði innanlands. ÖRLA GASTUND Ijegar þetta er ritað, er ekk * ert um það vitað, hvort unnt muni reynast að koma í veg fyrir, að viðtæk og al- varleg verkföll dynji yfir, verkföll, sem vafalaust mundu standa lengi og valda þjóðinni allri og einkum þó launþegum gífurlegu tjóni. Verkfall, sem nú yrði háð, mundi verða mjög sérstætt. Öllum er Ijóst að enginn grundvöllur er nú fyrir kjara bótum eins eða neins, heldur er um það að ræða, hvernig eigi að skipta niður á þjóð- ina þeim byrðum, sem íslend- ingar verða nú að axla, nauð- ugir viljugir, vegna þeirra miklu áfalla, sem við höfum orðið fyrir. Hvar sem menn standa í stjórnmálum eða hagsmuna- samtökum viðurkenna allir, að íslenzkir atvinnuvegir eigi nú við mikla erfiðleika að etja og nauðsynlegt sé að styrkja hag þeirra og treysta grundvöll rekstrarins, svo að unnt verði að tryggja at- vinnuöryggi og mikla fram- leiðslu. Áf þessu leiðir beint, að verulegar kauphækkanir nú eru í beinni andstöðu við hagsmuni launþega jafnt sem atvinnuveganna. Þó hafa verið settar fram kröfur um slíkar kauphækk- anir, sem vinnuveitendur hafa að sjálfsögðu neitað, enda er það þeirra skylda að gæta þess, að framleiðslu- þættir þjóðfélagsins stöðvist ekki vegna óbærilegra út- gjalda. En kröfur þessar eru studdar þeim rökum, að sjálf- sagt og eðlilegt sé að laun- þegar njóti verðtryggingar á laun sín. Vissulega er eðlilegt, að launþegar setji fram kröfur um það, að vísitölubætur fá- ist á laun undir eðlilegum kringumstæðum. En slíkar bætur vegna hækkana af al- gjörlega óumflýjanlegri geng- isfellingu og ráðstöfunum til að forða því, að allt atvinnu- líf stöðvist, eru að sjálfsögðu út í bláinn; þær gætu ekki orkað öðru en því, að árang- ur gengisfellingarinnar fyrir atvinnuvegina yrði enginn, ný verðbólguskrúfa færi í gang, samdráttur og atvinnu- leysi, samfara víðtækum nýj- um sköttum. Ráðstefnur laun- þega hafa raunar sett fram þá meginkröfu, að atvinnuör- yggi yrði tryggt, og að því hafa stjórnarvöld einmitt unnið síðustu vikur og mán- uði, svo að nú má segja, að þrátt fyrir hin miklu áföll, hafi veríð lagður grundvöllur að fullri atvinnu og mikilli framleiðslu, ef aðeins tekst að koma í veg fyrir vinnudeilur og óraunhæfar kauphækkan- ir næstu mánuði. Af þessum sökum er það sameiginleg ósk og von lands manna allra, að þeir fáu klukkutímar, sem eftir eru til að ná sáttum, verði notaðir til hins ýtrasta, og einskis látið ófreistað til að hindra að til óhappaaðgerða dragi. Á sama hátt er íslenzkum al- menningi ljóst, að þeir menn, sem valda myndu því að slík vandræði dyndu yfir íslenzku þjóðina, sem af verkföllum mundu stafa, verða dregnir til ábyrgðar, þegar að því kem- ur, að fólkið fær að kveða upp sinn dóm. Og þá mun ekki gleymast framkoma þeirra stjórnmálamanna, sem vita um vanda þjóðar sinnar, en vilja samt gera hann sem mestan, af misskildum póli- tískum metnaðí. FORUSTA UNGRA SJÁLF- STÆÐISMANNA Samband ungra Sjálfstæð- ismanna hefur nú um fjög- urra ára skeið haft frum- kvæði og forustu um um- fangsmikla rannsóknarstarf- semi á sviði skólamála, og ó- hikað má telja, að starfsemi ungra Sjálfstæðismanna á þessu sviði ásamt merkum blaðagreinum Kristjáns J. Gunnarssonar, skólastjóra, hafi orðið til þess, að skóla- rannsóknir hafa verið settar á stofn hér á landi. Á síðastliðnu hausti var gerð grein fyrir lokaniður- stöðum á skólarannsókna- starfi ungra Sjálfstæðis- manna og er þar m.a. tekin afdráttarlaus afstaða til nokk urra höfuðatriða í sambandi við uppbyggingu fræðslukerf- isins, og endurbætur á því, svo sem afnám landsprófs og að skólaskyldan skuli hefjast við 6 ára aldur. Ennfremur hefur Samband ungra sjálf- stæðismanna fjallað um menntunarþörf atvinnuveg- anna, og þá sérstaklega sjáv- arútvegsins og fiskiðnaðarins og hafa gagnmerkar upplýs- ingar komið fram í því sam- bandi. Nú hefur Samband ungra Sjálfstæðismanna ákveðið að fylgja á eftir þessu rannsókn- arstarfi á sviði skólamála með fjölmörgum ráðstefnum um skóla- og menntamál víðsveg- ar um landið, og hófst fyrsta ráðstefnan í Hafnarfirði í gær, en aðrar munu fylgja á Btiín HTJ 1N |íD Ur|M| "«?>♦ u 11 iii un nliivii Landamæri færð til vesturs og hernaðarstaða Sovétríkj. bætt — Málgagn sovézka hersins rœðir atburði í upphafi heimssfyrjaldar- innar siðari m.a. innlimun Eystra- saltsrikjanna og vetrarstríðið við Finnland NÝLEGA var lialdið hátíð- legt í Sovétríkjunium hálfrar aldar afmæli sovézkia hcjrsins, — Rauða hersins — siem kall- aður var áðuir fyrr og af því tilefni haldnar mairgar ræð- ur og mikið skrifað í blöð og tímarit um hluttverk hers- ins og hetjudáðir á þessum tíma. Það er alltaf forvitini- legt að sjá skrif Sovétmanna um söguleg efni, þar koma stundum fraim hinir kostuleg- ustu hlutir og það, sem gerir þau þó ennþá athyglisvetrðari eru þær breytingar, sem sí- fellt verða á sögutúlkiuninni eftir því, hver er þar við völd á hverjum tíma. Rétt 'fyrir aftnœli hersins, birtist til dæmis 'löng fi.rein í ein'U helzta imlá'lgaigni Ihensins, þar sem fjaillað ‘var um ýmsa afburði, sem gerðust áður en Hi'tler réðst á Stovétrílkin árið 1941. Þar er fyret o.g fremist fjallað um Vetrarstníðið við Fin,na, innlimun Eystraisaits- ríkjanna, austurihluta Pól- lands og Ih'luta Rúmieníu (Bessarabíu og morðurlhluta Bukwvinu) í Sovétríkin. Uim upphaf Vetrarstríðsins. haustið 1'93'9, segir í fgreininni, að það Iha'fi verið 'breakir og franskir (heimisvaldasinnar, sem „neyddu Finna með ým- iss konar ögrunum út í yopn- uð átök við SovétrLkin". í greininni er sem sagt ek'ki sagt beinum orðum, að Finn- land Iha'fi ráðizt á Scrvétríkin, eins og sagt var í sd'ónvarps- dagskránni um árið 1939, er Rússar gerðu í tilefni 'afmiæl- isins og var liður í fj'ölíbreytt- um dagsikrárflokki. Þau um- mœli miættu að vonuim hörð- um mótmælum finnskra stjórnarvalda og ihefur Sovét- stjórnin greinilega ákveðið að taka þau til greina — upp að vis'su marki, — en þannig þó, að breyta elkiki afstöðu sinni í nókkru. f greininni segir, að bar- dagarnir við Finna ihafi verið ihiáðir við hin erfiðusfu skil- yrði um veturinn, bæði í Skóg uim og auðnurn oig svo Ihafi farið, að finnski iherinn ha'fi beðið ,jherfilegan ósigur fyrir Rauða 'hernum“. Svo sem vænta mtá er ekk- ert sagt í þessari grein um afbriot Stalíns á árunum ’fyrir styrjöildina, þ.e.a.s. um að .hann lét m.a. tafca af l'ífi fjölda herforingja, sem varð eftir næstu vikur. Þessar ráð- stefnur ungra sjálfstæðis- manna um gjörvallt landið munu tvímælalaust verða til þess að auka áhuga almenn- ings á skólamálunum og efla skilning landsmanna á nauð- til þess að draiga v'erulega úr s-tyrk Ihersins. Lí'ti'llega er miinnzt á griðais'áttmlála þeirra Stalíns og Hitl.ers, en auðvit- að engu orði ’á l'eyniklauisurn- ,ar í 'þeim saimningi, þar sem kveðið var á um örlög hinna ýmsu ríkja Evrópu, eftir því hvað rÆkin töldu sín ,,/haigs- munasvæði". Eins og í fyrri söguskriifuim Sovétmainna s'egir, að sá't'tmálinn, hafi ver-, ið na'uðsynlegur til þess að „vinna tíma til að styrkja varnir landsins vegna aufc- innar 'hættu á ánásu'm heims- valdasinna úr Auistri og Vestri". Meðal 'þessara Iheimisveldis- sinna, sem talað er um í grein inni virðast Eystrasaltsrílkin eiiga 'heima, að láli'ti Rússa. Þar segir, að stór hætta hafi verið á því að Eistland, Lett- land oig Litha'uen yrðu hinum fas'ísku þrællhölduruim að •bráð“. Og enda þótt Sovét- stjórnin hafi flýtt sér, að gera saimning við þessi niki um gaignkvæma aðsíoð hafi „hin iborgaralegu, þjóðernis'sinn- uðu oig fasistalhlynntu öfl í ríkis'stjórnum þeirra haldíð uppi stefnu, fjandisamlegri So'vétstjórninni". „Þær gerðu sig jafnve’l sek- ar um ými'ss konar ögranir", se'gir í greininni oig þar er hætt við, að afleiðinlg þessara ögrana Ihafi orðið sú, að „fram farasinnuð öfl náðu völdun- um í löndunuim" og þau öfl ha'fi síðan snúið sér til 9ovét- stjórnarinnar oig beðið um að Eistland, Lettiland og Litlhau- en fengju að innlimast í 9ov- étríkin. „í ágú'st 1949 varð varð Æðsta ráð 9oivétrí(kj- anna við þessum tiknælum .. oig tiók við þes®um ríkj- um gem siovézíkum sósíalista- lýð'veldum", s'egir í greininni. Með ti'lliti til þess, að um þessar mundir eru einimitt liðin fimmtíu ár frlá því ríki þessi lýstu ýfir sjfáMstæði, ihvert af öðru, — og urðu að iberjast harðri baráttu til þess að öðlast það 'sjál'fsbæði, m.a. við sovézfca bolisjevika, siem þá ihöfðu nýlega náð völd um m’eð byltingu sinni í Rúss- landi — er fróðlegt að líta svc/ldtið hetur á þes'si ummiæli í igrein bermlálgagn'sins. Rússar gætu sagt, að þar korni ekki ’fram annað en heilaigur sannleifcur, — en ummæTin eru dæmigerð fyr- syn þess að hið bráðasta verði komið fram brýnum endur- bótum á skólakerfinu í heild. Það er þess vegna rík á- stæða til þess að fagna því framkvæði ungra sjálfstæðis- manna að efna til ráðstefnu ir pólitískan sanniTeifc, þar sem sagan er aðeins hlálfsögð eða tæplega það og notuð orð, , sera hægt er að legigja í fleiri en einn skilning, eftir því .hver lítur á málið — og hvernig. Rússar flýttu sér viis'sudaga að igera griðas'áttméla við þes'si ríki, þar wm k'Veðið var á uim „gagnkvæma aðstoð" .ríkjanna, e'f á þau yrði ráð- izt, en í greininni gleymist alveg að geta þesa, að þeir bókstaflega neyddu ríkin til þesis að gera þesisa samninga og ljá sovézJka ihernum bæki- stöð'var i löndum sínum. Rúis's ar tala líka um „'ögranir" og það hafa ánásarþjóðir áður gert, þegar smláiþjóðir, sem vildu efcfci 'hlíta eliskulegri forsjón þeirra, .gerðu einhfverj ar ráðstafanir tfl þess að forða sér frá henni. Það er óisfcap’leg „ögrun“ við stór- veld'i, þagar simárífci dirfist að stianda uppi í ihiárinu á því vegna þess, að það vill haílda sjálfstæði sínu. í greininni segir ennfrem- ur, að afleiðing þeissara „ögrana", ha'fi orð’ið sú, að „framfarasinnu’ð öfl tóku völdin og báðu um að flá að inn'li'mast í 9ovétr£kin“. V,tesu lega er það rétt að sú 'varð afieiðingin .... en það er af- skaplega haigkvæm't að hag- ræða sannleikanum með því að geta þess ekfci, að þessi „fram'farasinnuðu öfl“ hug- tak sem í sjlá'lfu sér er ium- deilanleigt) voru sett 'til vadda af 9oiv'ét)stjórninm sjáTfri, eft- ir svfvirðil'eiga Ihertöku land- anna, aftökur og handtökur allra he’lztu náðamanna land- anna — og eftir að sédh'ver andstað'a gegn kommúnisbum hafði verið miskunnarlaust brotin á bafc aiftur og kwsning- ar settar á svið, þar sem eng- inn flo’kkur var í framiboði utan komm'únist'ar og úrs’litin aliger og augljóis fölisun. Menn hiljó'ta að komast við, er þeir lesa um brjós tgiæði þeirra í Æðls'tia iláði ,9ovétríkj- anna, sem urðu við ti’Tmiælum smiælingjanna um innlimun í rí'ki ihiöfðinigjianna. í greininni er á sama hátt skýrt frá innliimun Bessara- bíu og ausbuih'luta Póllands. Þar voru það Mka „framfara- sinnuð öfl“ sem igriátibáðu Rúsis'a um að miskunna sig ýfir sig og íeýfa sér að njófa verndar þeirra og uimhyggju — og tekið er fram, að þá fyrst er tilmaéU þirugmanna hafi 'legið fyrir æðsta ráðinu hatfi Rauði herinn flarið á Vett vang, sem sveit frelsandi engla, athiugaisemd, sem óhugs andi er að réttTæta hvaða skilningur, sem í hana er lagð UT. FramhaM á bls. 30 um skólamál víðsvegar um landið. Það er sannarlega ánægjulegt að æska landsins skuli með þessum hætti taka að sér forustu í baráttunni fyrir betri menntun nýrrar kynslóðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.