Morgunblaðið - 03.03.1968, Side 18

Morgunblaðið - 03.03.1968, Side 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MAR7, 1968 M O S A! K Vorum að fá geysimikið af japönsku mosaiki. Gjörið svo vel og lítið inn eftir helgina, úrvalið er hvergi meira. J. Þorláksson & Norðmann hf. Útsalan byrjar á morgun. Kjólar, pils, blússur. Aðeins nokkra daga. DRAGTIN Vorið er fegursti tími ársins í Evrópu; náttúran vaknar af dvala og allt iðar af lífi og fjöri. Þá hefst tími ferða- laganna og Flugfélag Islands býður yður sérstakan afslátt af flugfargjöld- um til 16 stórbórga í Evrópu. Vorfar- gjöld Flugfélagsins eru |25% lægri en venjuleg fargjöld á sömu flugleiðum og gilda á tímabilinu 15. marz til 15. maí. Flugfélagið og IATA ferðaskrifstofurnar veita allar upplýsingar og fyrirgreiðslu. Með þotu Flugfélagsins fáið þér fljótustu og þægileg- ustu ferðirnar — hvergi ó- dýrari fargjöld. Alþj óSasamvinna um flugmil FLUCFÉLAG ÍSLANDS I Klapparstíg 27. Sjónvarpsloftnet - útvarpsíoftnet Höfum fyrirliggjandi sjónvarpsloftnet fyrir allar rásir. Einnig allt loftnetsefni fyrir einbýlis- og fjölbýlishús. Úrvals vestur-þýzk gæðavara frá Robert Rosch Elektronic. Hagstætt verð. — Önnumst uppsetningar. / ^mnai S4j^dmon h.f. Soðuríandsbraut 16 - Reykjavík • Slmnefni: »Volver« - Slml 352ÖÖ Útibú, Laugavegi 33. Verið viss um að það sé YALE Lokið hurðinni hljóðlega og örugglega með YALE hurðardælu. Hurðardælur no. 3, 4 og 5 með silfur- mattri áferð á boðstólum Byggingavöruverzlun Kópavogs

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.