Morgunblaðið - 03.03.1968, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 03.03.1968, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MARZ 1968 21 Steypustöðin ht BÆJARFÉLÖG - SVEITARFÉLÖG - EINSTAKLINGAR OLIUMÖL Úr beztu fúunlegum efnum getum vér ufgreitt ú vori komundu Hufið sumbund við oss sem fyrst STEYPUSTÖÐIN HF. v/ð Elliðaárvog — Simi 33600 forskt toft á augabragó/ s6rnissandr* simi 22170 HALLDOR JÓNSSON Hafnarstræti 18 RITSTJORIM • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA.SKRIFSTOFA SIMI 10*100 Skoda Octavia Combi Stórfelld Síauknar vinsældir skodabifreiða sanna ágæti . . . . þeirra, enda um að ræða langódýrustu bifreiðarn- V 0 T 0100 kkun armiðað við stærð og gæði. Skoda 1202 station Reynslan sannar að Skodabifreiðar eru sérlega hentugar hérlendis. Skodabifreiðar eru sérlega styrktar til aksturs á slæmum vegum. Vélarnar eru einstaklcga traustar og endingargóðar eins og reynsla þeirra hefur sannað. Skodabifreiðarnar eru meðal snarneytnustu bifreiða og allur rekstrar- kostnaður mjög lágur. Frágangur er allur hinn smekklegasti og stenzt fyllilega samanburð við aðr- ar bifreiðar sömu stærðar. Verðið er lægra en á sambærilegum bifreiðum og innfaldir í því eru fjöl- margir ,,aukahlutir“, sem almennt er ekki. Þjón- ustan er talin mjög góð og viljum við benda á að Skodaþjónusta og varahlutir eru staðsett víðs veg- ar um allt land. Við bjóðum yður nú fjór- ar gerðir Skodabifreiða á stórlækkuðu verði: Skoda lOOOmb standard, 5 manna fólksbifreið, Kr. 162.700.— Skoda lOOOmb DeLuxe, 5 manna fólksbifreið, Kr. 170.800.— Skoda Octavia Combi, 5 manna stationbifreið, Kr. 164.100.— Skoda 1202, 6 manna stationbifreið , Kr. 172500.— Ennfremur eru fáanlegar af Skoda 1202 bæði sendi bifreiðar og pick-up á mjög hagstæðu verði. BIFREIÐAKAUPENDUR Kynnið yður reynslu, þjónustu, verð og álit Skodaeigenda. Tökum nýlegar og vel með farnar Skodabifreið- ar miðað við stærð og gæði. Kynnið yður SKODA strax. Fjölbreytt litaúrval. Sendingar væntanlegar í marz, apríl, maí og júní. Skoda lOOOmb Tékknesko biheiðanmboðið Vonarstrœti 12 — Sími 19345 I

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.