Morgunblaðið - 03.03.1968, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 03.03.1968, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MARZ 19«8 hávær, að ég heyrði í henni alla leið upp á kvist, þar sem ég var að hengja þvott upp til þerris. Og húin var ekki * TEMPLARA- HÖLLIN >f f Sími 20010 í DAG I 3.00 - 6.00 SÁLIN Templarahöllin SÁLIN í kvöld I Frá 8.00—11V2 Munið nafnskírteinin iwéíií—yi—wiiiinwiw Gestir: FLINTSTONES Gestir fá tækifæri til að reyna sönghæfn; sína. Templarahöllin hætt þegar ég kom niður. Og þá tók læknirinn bara töskuna sína og fór. — Og hún lét hann fara? — Hvað annað gat hún gert? Það hefur komið fyrir, að hún Hafnarstræi 19 TÆKIFÆRISKJÓLAR TÆKIFÆRISBELTI ALLS KONAR SMÁBARNA- FATNAÐUR OG SÆNGURGJAFIR í MJÖG GÓÐU ÚRVALI hefur reynt að halda aftur if honum með valdi. En þá hristi hann hana bara af sér, rétt eins og hún væri eitthvert sníkjudýr. En svo, þegar hann var farinn, tók hún alltaf vasa- bókina sína og fór að krota eitthvað í hana. Nemetz tók að gerast forvit- inn. — Hvaða vasabók? — Þykka bók með munstri á kápunni, rétt eins og stíla- bók. Hún lá alltaf í skúffu í snyrtiborðinu hennar. Læst niðri. Þetta, að læsa allt niður, var beinlínis ástríða hjá henni. Og það var svo sem engin furða með þetta fólk kring um sig — Totlh og Zlödhfiólkið — ég á ekki við lækninn. Og samt var stolið frá henni. En þegar eitt- hvað af draslinu þess hvarf, þá féll grunurinn alltaf á mig. Minnst einu sinni á viku var rótað til í slkúfifuniuim mánum. En ég hló bara að því. Því að ef ég hefði einhverju stolið, hefði ég að minnsta kosti haft vit á, að geyma það ekki í herberginu mínu. Svo fóru þau að gruna hvert annað. Einu- sinni gaf frúin systur sinni glóð arauga, af því að hún hafði komizt að því, að hún hafði farið í nælon-undir'kjólinn hennar. Nemetz lofaði henni að vaða áfram. Þau stóðu nú við snyrti- borðið og hann leitaði í skúff- unum. í hvert sinn, sem hann kom að læstri skúffu, opnaði hann hana með þjófalykli sín- um. — Það er gott, að frúin skuli vera dauð og ekki geta séð til íbúð tíl leigu 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi í Vestur- bænum til lcigu nú þegar. Engin fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist Mbl. fyrir 6. marz n.k. merkt: „Góð íbúð — 2957‘. íbúð óskost til leigu I rúmlega 1 ár. Stærð 100—120 ferm. Rögnvaldur Þorláksson, verkfræðingur Sími 38610 á skrifstofutíma kl. 9—5. f ' ■ js I VERZLLIMIIM DYNGJA áður Bankastræti 10 heldur áfram útsölunni að LAUGAVEGI 25 Fatnaður á börn og fullorðna í miklu úrvali Allar vörur seljast á HÁLFVIRÐI yðar, fulltrúi, sagði Lilla hlæj- andi. — Hún hefði áreiðanlega fengið slag. Vasabókin með köflóttu káp- unni lá í öskju og er Nemetz tók hana upp, fann hann átta aðrar, allar fullar af minnisgreinum. Hann opnaði bókina af handa- hófi og tók að lesa úr þeim. 27. júní 1956: „Haltu kjafti". Og næst fyrir neðan: „Segðu honum pabba þínum, að efhann heldur áfram að eitra loftið inni í skrifstofunni minni, fleygi ég þessum fúlu vindluim hans út um gluggann". 4. ágúst: „Hér eru aðgöngu- miðar að Þjóðleikhúsinu. Finndu einhvern til að fara með þér. 10. ágúst: „Hvar eru morgun- blöðin?“ 15. ágúst „Góða nótt“. 20. ágúst: „Haltu kjafti í and skotans naifni". Hrúturinn 21. marz — 20. apríl Þú skalt ekki trúa slúðursögum um vini þína, sem reynt verður að troða upp á þig í dag Treystu eigin dómgreind í því efni. Njóttu kvöldsins í kunningjahópi Nautið 21. apríl — 21. maí. Slakaðu hvergi á í starfi I dag og raektu það af meiri sam- vizkusemi en hingað til. Færðu vinum þínum nytsamar gjafir. Heimsæktu kunningja, sem þú hefur ekki séð lengi. Farðu snemma að sofa. Tvíburarnir 22. maí — 21. júní. Leitaðu félagsskapar í dag, þér til hressingar og uppörfunar. Haltu vinaboð eftir kirkjuferðina. Haltu upp á ákveðið tilefni með nánustu fjölskyldu þinni. Krappinn 22. júní — 23. júlí. Betra er að gefa gjafir en þiggja og það skaltu hafa hugfast og gleðja maka þinn eða börn með smágjöfum. Ekki skaltu fá lánaða peninga nema þú sért viss um að geta endurgreitt þá fljótlega Ljónið 24. júlí — 23. ágúst. Ýttu áhyggjum til hliðar og njóttu dagsins. Þó að þú sért niður- dreginn ætturðu að láta sem minnst á því bera enda allar líkur til að þú komist yfir þetta bráðlega. Jómfrúin 24. ágúst — 23. september. Hópaðgerðir ekki sem hagstæðastar vegna þess að nokkuð vani ar á að skipulag sé nægilega nákvæmt. Vertu þolinmóður og varfærinn í tali. Hvíldu þig vel seinni hluta dagsins. Farðu i leikhús. Vogin 24. september — 23. októher. Peningaútlát vegna fyrirtækis eða framavonar ákjósanleg. Farðu í kirkju í dag og sæktu þér þar sálarstyrk sem þú þarfn- ast um þessar mundir. Ymislegt óvænt kemur fyrir i dag. Drekinn 24. oktober. — 22. nóvember. Þú skalt þiggja heimboð sem berst I dag, en sjálfur ættir þú að leggja eitthvað af mörkum og ætlast ekki til að aðrir dekri endalaust við þig. Gagnrýndu efcki. Bogmaðurinn 23. nóvember — 21. desember. Þú færð hinar ágætustu hugmyndir sem síðar munu reynast framkvæmanlegar, ef allt gengur samkvæmt áætlun. Reyndu að vera einn með sjálfum þér og hugsa. Vertu varfærinn í tali. Steingeitin 22. desember — 20. janúar. í dag skaitu hugsa umandleg málefni og muntu þá sjá ýmis- legt í nýju ljósi. Síðari hluta dags skaltu hvíla þig en efna til hóflegs gleðslkapar um kvöldið. Vatnsberinn 21. janúar — 19. febrúar. Langþráð ósk mun sennilega verða uppfyllt í dag. Sýndu þakklæti þitt í verki.Þú skalt eyða kvöldinu 1 ró og næði með fjölskyldu þinni. Fiskarnir 20. febrúar. — 20. marz. Helgaði daginn málum þeim sem þú berð sérstaklega fyrir brjósti. Sýndu fólki traust og skilning og þú munt finna að það er metið. 4. MARZ. Hrúturinn 21. marz — 20. apríl. Miklar kröfur eru gerðar til dugnaðar þíns og stundum meiri en þú færð risið undir. Vertu hagsýnn I öllu í dag og rasaðu elkki um ráð fram. Nautið 21. aprll — 21. maí. Þér verður veitt mikil athygli og augu ýmissa beinast að þér. Þú skat ekfki taka þátt í opinberum ræðuhöldum og ekki heldur þrasa við hitt kynið. Tvíburarnir 22. maí — 21. júní. Þér hættir til að horfa um of til baka og minnast horfinna stunda. Láttu það ekki bitna á þínum nánustu. Gerðu nýjar áætlanir, sæktu gjarnan um nýja stöðu. Krabbinn 22. júní — 23. júlí. Fréttir af fjarstöddum vinum þínum munu gleðja þig i dag. Bjóddu til þín þeim vinum sem hafa sömu hugðaretfni og þú og ræddu við þá um framtíðina. Farðu snemma heim. Ljónið 24. júlí — 23. ágúst. Ágætur dagur til hvers konar endurbóta á heimilinu. Leitaðu sátta við vin eða kunningja, sem þú hefur sært óviljandi. Sýndu ástvinum þínum í verki, að þér þykir vænt um þá. Jómfrúin 24. ágúst — 23. september. Þótt ýmis ljónvirðast á veginum muntu komast að þvi að innan skamms koma betri tímar. Kvöldinu skaltu eyða í góðum vinahópi. Vogin 24. september — 23. október. Þú skalt gefa gaum að því sem gerist 1 kringum þig. Nýttu möguleika sem fyrir hendi eru. í kvöld Skaltu bjóða fjölskyldu þinni heim og gera þeim myndarlega veizlu. Drekinn 24. október — 22. nóvember. Dagurinn mun sennilega marka þáttaskil 1 ákveðnu ástarsam- bandi. Gættu þess að vanrækja ekki börn í íjölskyldunni Hringdu í kunningja þinn og talaðu við hann um áhugamál ykkar beggja. Bogmaðurinn 23. nóvember — 21. desember. Þú hefur unnið vel og mikið að undanförnu en gættu þess að leggja ekki of hart að þér. Útlit er fyrir að þú efnist óvænt innan tíðar. Steingeitin 22. desember — 20. janúar. Þú skalt kanna hvernig fjármál þín standa og vertu ekki böl- sýnn, þó að þér hafi ekki tekizt að borga allar skuldir þínar. Talaðu minna. Vatnsberinn 21. janúar — 19. febrúar. Góður dagur til alls konar breytinga og umbóta á heimilinu. Gefðu þér tima til að sinna eftirlætisáhugamáli þínu. Vertu 1 kyrrð og næði í kvöld. Fiskarnir 20. febrúar. — 20. marz. Ef þú getur unnið sjálfgtætt í dag er mælt með því. Vertu ekki ofsafenginn og uppstökkur við þá sem skilja ekki alltaf aðstöðu þína.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.