Morgunblaðið - 03.03.1968, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 03.03.1968, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MARZ 1968 31 Matvseli fflutt til Hue Hópur S-Vietnama, sem grunaður er um samvinnu við Vie(t Cong leiddur til yfirheyrálu í Hue. Rockefeller mun gefa kost á sér sem forsetaefni republikana Hlýtur nú miklu meiri hvatningu eftir að Romney dró sig í hlé Washington, 1. marz NATB—AP NELSON Rockefeller, ríkisstjóri í New York ríki, lýsti því yfir á föstudagskvöld, að hann væri reiðubúinn til þess að helga bandarísku þjóðinni krafta sína og þannig hefur hann í raun- inni hafið kosningabaráttu sína fyrir forsetakosningamar í Bandaríkjunum ,sem fram eiga að fara næsta haust. Sagði Rocke feller á fundi með fréttamönn- um, að hann væri reiðubúinn til starfa í þágu allrar banda- rísku þjóðarinnar, ef verulegur fjöldi fulitrúanna á flokksþingi repúblikana myndi styðja hann, en þetta þing á að fara fram í ágúst og þar verður frambjóð- andi flokksins í forsetakosning- unum útnefndur. Síðan George Romney, ríkis- stjóri í Miehigan, dró sig ti‘1 baka úr baráttunni fyrir því að vera forsetaefni repúblikana, ver ið lagt harðar að Rockefeller, — Einar Olgeirsson Fraimlha'M af blis. 32 ar færi til Búdapest, með þei)m fyrirvara, að hann skyldi að- eins fara ef komúmnistaflokk- ur Sviþjóðar sendi fulltrúa á fundinn. Einar Olgeirsson fór hins vegar, þótt Svíar sendi eng- an fulltrúa á fundinn og hefur nú hlotið vítur flokksmanna sinna fyrir það athæfi. Þess má geta, að Morgun- blaðið skýrði frá Búdapestferð Einars Olgeirssonar fyrir nokkr uim dógium, en samkvæmt erlendu fréttaskeyti kom það á óvart í Búdapest, að kommúnistar á fs- landi skyldu senda fulltrúa á fundinn, þar sem talið var að ákvörðun hefði verið tekin um bað í kommúnistaflokknum hér að senda engan fulltrúa. f við- tali við Morgunblaðið neitaði frómkvæmdarstjóri Sósialista- flókksins, Kjartan Ólafsson þvi, að um nokkuð slíkt væri að ræða. Nú er hins vegar komið í ljós að samþykktin um ferð Einars Olgeirssonar hefur verið gerð með fyrirvara um afstöðu Svía og jafnframt að mikill ágrein- ingur ríkir innan Sósialistaiflokks ins um þátttöku í þessari ráð- stefnu. Það mun fátítt á síðari árum, að flokksstofnanir Sósialista- flokksins samþykki slíkar vit- ur á helztu forustumenn flokks- ins. Þó gerðist það fyrir nokkr um árum, að fulltrúaráð Sósia- listafélagsins í Reykjavík sam- þykkti sérstakar vítur á vara- Pbrmann Sósialistaflokkinn,Lúð vík Jósefsson. sem er 59 ára gamall, af stuðn- ingsmömnum hans í Repúblikana flokknum, að hann lýsti því yf- ir, að hann myndi gefa kost á sér sem forsetaefni flokksins. Rockefeller lagði áherzlu ó það, að Repúblikanaflokkurinn lýsti því yfir, að flokkurinn óskaði eftir sér sem forsetaefni sínu. Hófsamari og frjálslyndari menn innan RepúblianEiflokks- ins eru þeirrar skoðunar, að Rocketfeller sé eini maðiwinin, sem gæti komið í veg fyrir, að Nixon fyrrum varaforseti verði valinn sem forsetaefni flokksins. Rockefeller sagði, að hann myndi ekki taka þátt í forseta- kosn'ngunum í hinum einstöku ríkjum Bandaríkjanna. Hann sagði ennfremur, að hann mynidi innan samimt gera grein fyrir afstöðu sinni til styrjaldarinnar í Víetnam og annarra mikil- vægra vamdamála. Romney ríkisstjóri sagði á fundi með fréttamönnum, að hann hefði ekki í hyggju að lýsa — Noiræna húsið FramlhaM atf blls. 32 1970. Gert .er náð fyriir að kostn- aður við reksturinn verði um 4 mil'ljóndr kiróna á ári, en einnig hefur verið gerð könnun á iþví, ■h'vernig starfseminni yrði hláttað og kvað relkibor það hafa verið óm'et'anlegt fyrir stjórnina að hatfa Ivar Eskeland á fumdum sínum oig 'kynnast viðlhonfum hans og sjónanmiðum. Ármann gat þesis að ví'gs la hússins yrði í su'maT. Ekki væri enn álkveðið hvenær, en ýmis- l'e.gt yrði gert til Wátíðaíbrigða, vandað till da.glskrér og yrðu viðstad'dir margir af full- ‘.rúuim Norðurlanda. Norræna húisinu hefur bori'zt frá Norræna menningarsjóðnum 75 þús. kiróna gjöf, er verja á til bókakaupa fyrir ^æntanlegt bókasaifn hússins, en ætlunin er að það verði eins víðtækt og vandað og frekast er unnt, með úrvali fagurbókmennta og hand bóka um norræn málefni. Marg ar fleiri gjafir hafa borizt hús- inu, en Ármann Snævarr gat sérstaklega tveggja, bókagjafar tfrá norska utanríkisráðuneytinu og frá íbúum á Álandseyjum. Ivar Eskeland gerði grein fyr ir rekstri hússins í aðalatriðum. Hann sagði að húsið mynidi starfa á sem breiðustum menn ingarlegum grundvelli og frek ast yrði unnt. Það myndi ann ast upplýsingarstarfsemi um nor- ræn málefni og hann ítrekaði að yfir stuðningi sínum hvorki við Rockefeller né nokkurn annan sem foretaefni Repúblikana- flokksins að svo stöddu. Hann lét 1 Ijós þá von, að ríkisstjór- ar úr Repúblikanaflokknum, þingmenn flokksins og aðrir for ystumenn hans kæmu saman til fundar í náinni framtíð í því skyni að lýsa yfir stuðningi við einhvern ákveðinn mann sem forsetaefni. Romney sagði ennfremur, að Víetnam væri áfram mikilvæg- asta vandamálið, sem BandaTÍk- in stæðu andspænis og að hann myndi halda áfram að skýra frá sjónarmiðum sínum varðandi það. Hann kvaðst verða glaður yfir því, að hann hetfði notað orðið ,,.heilaþveginn“ í baráttu sinni í fyrra fyrir þvd að verða útnefndur forsetaefni, og gaf þannig í skyn, að bandarískir embættismenn hefðu ekki verið hreinskilni'r gagnvart honum, á meðan á stóð ferð þeirri, sem hann fór til Víetnam. Romney lýsti því ytfir, að for- setaefni flokksins yrði að njóta trausts bandarísku þjóðarinnar og vera þess megnugt að fá at- kvæði jatfnt óháðra kjósenda sem repúblikana. húsið væri ekki aðeins miðstöð norræns anda í Reykjavík held ur og fyrir allt ísland, Það yrði ’Og jatfnt fyrir lærða sem leika. Kiomið verður upp bóka'safni í húsinu, 12090 bindi, bækuir fná öfllum N'orðurlöndum og Fær- eyjum. í hú'sinu verða tvö gesta- herbergi fyrir erlenda gesti, gem koma gagngeii't til þesis að öðlast kynni af ísiand'i og ísl'endinguim. Hann kvað starf sitit og vera í þvi fólgið að halda uppi góðu saimlbandi við blöð og önnur tfjöl- ■miðlu'nartiæki. f stjórn Norræna .hú'ssins eiga sæti: Ármanin Snævarr, rektor, formaður, Ragnar Meinander náðuneytis'stjóri fná Finntfandi, Eigil Thran'e, sikriflstafuistjóri, Danmönku, Gunnar Hloppe, pró- fessor, Svíþjóð, Halldór Laxness, ritlhöfunidur og Sigurðuir Bjairna- sion, fonmaður Norræna féflags- ins. Fundinn sátu einnig: Ivar .Hsk e 1 and, f r amk væmdas t j ór i, Odd Didriksen, sendikennari Norðmanna fyrir hönd norræna sendiikennara við Háskóla ís- landis. Ohappelen S'endiherira, frá Horegi gat ekki rmætt til þessa fundar. Byigginiga.efnid húSsims er þann ig skipuð: Eigil Thranei, skrif- stiolfuistjóri tfriá Danmöriku er tfor- maðuT. Aðrir meðlimir eru: Ragnar Meinander frá Finnlandi, prófesisor Gunnar Hloppe fitá Svi þjóð, Odd'var Hedlund, arkitekt frá Noreigi og prófesis'or Þórir Kr. Þórðansison. Saigon, 2. marz, AP. Um þúsund tonn af matvæl- um og öðrum nauðþurftum voru flutt til konungsborgarinnar fornu, Hue, í S—Víetnam á laug- arðag. Birgðirnar voru fluttar í vopnaðri bílalest frá Da Nang, en þetta er fyrsta bílalestin, sem kemst til borgar í norðurhéruð- um S-Víetnam síðan bardagarn- ir hófust fyrir alvöru í Hue fyrir um það bil einum mánuði. f bílalestinni voru 230 her- flutningabifreiðar, mestmegnis frá s—vietnamska hernum. Leið- in, sem lestin fór er um 80 km, og gekk ferðin hrakfallalaust með öllu. Matvælin, sem lestin flutti, eru ætluð 60.000 flóttamönnum og herdeildum S—Vietnamshers á — Aflinn FramlhaM atf blls. 32 Hér ihefir ekfcert heyrzt um ‘verkfall, enda munu menn ekki ‘vilja það hér um slóðir. '—Rögnvaldur ' fsafirði. ' Hér hefir ekki gefið á sjó síð- 'ustu viku. Ágætur kafli var og 'góður afli fyrst eftir mannskaða ’veðrið, en síðari hluta fehrúar 'hafa gæftir verið tregar og ekki 'gefið á sjó í síðustu viku. Velíleistir toáta.r róa með llínu. Bioðað hefir verið verfktfalll frá ‘og með 7. marz hér á ísafirði, en ekki hefir það verið boðað annars staðar, en fundir um mál- 'ið hafa verið boðaðir víða um 'þessa helgi. Jón Páll. Ólafsfirði. ‘ Aflabrögð hafa verið hér frem ur léfleg og gætftiir en.n verri. Almenningur mun ekki vera fús til verkfalla, þótt þau hafi verið boðuð. Það er mjög langt síðan jafn margir bátar hafa lagt hér upp að vetri til. Þeir eru alls 11 tals- ins, þar af 2 stórir togbátar, þrír með net, en hinir með línu. Ef sæmilega aflast og gefur á sjó myndi vera hér næg at- Vinna. Jakob. Akureyri. Á miðnætti aðfaranótt mánu- dags er boðað hér verkfall hjá verkalýðsfélaginu Einingu, hafi samningar ekki tekizt einnig hjá launiþegadeiM B'í'tetjóraféiags Ak ureyrar. Á miðnætti aðfaranótt þriðjudags er boðað verkfall hjá Iðju, félagi verksmiðjufólks. Hinsvegar hefir ekki verið boð- að verkfall hjá Félagi verzl unar— og skrifstofufólks, Sveinfélagi járniðnaðarmanna né heldur Sjómannafélagi Akureyr- ar. Það sem stöðvast mun á mánu dag, ef til verkfalls kemur er hverskonar vinnia verkamanna og verkakvenna, þar með talin öll skipa— og togaraafgreiðsla, afgreiðsla á benzíni og einnig munu starfsstúlkur á veitinga- húsum leggja niður vinnu, en hinsvegar ekki á sjúkrahúsinu. Mjólkurvinnsla verður ekki istöðuð, a.mjk efcki fiyrst uim simn. Engar beiðnir um undan- þágur hafa ennþá borizt verk- fallsnefnd félaganna, en venja hefir verið að verða við undan- þágubeiðnum um flutning á olíu til hitunar húsa, vegna vélgæzlu á frystihúsum og vegna ýmissa starfa á þeim stöðum þar isem mikil verðmæti eru í húfi. Á þriðjudag mun svo stöðv- ast öll vinna í verksmiðjum. Sv.P. Neskaupstað. Tveir netabátar komu inn í morgun með samtals 70 tonn af anlegir inn í dag með góðan afla. fiski. Aðrir tveir bátar eru vænt anl'egir. Von er á allmörgum lioð'nulbáit- um og hafa tveir þegar tilkynnt komu sína með góðan afla. Hér verður tekið á móti loðnu með- an ekki verður bönnuð móttaka hennar. Hér í Neskaupstað ihafir aldrei verið útlit fyrir eins góða vetrar svæðinu. Embættismenn í Saigon segja. að þetta séu fyrstu birgða flutningar fyrir almenna borg- ara í Hue í heilan mánuð. Þá hefur verið ákveðið að senda matvæli og fatnað til Mekong óshólmanna syðst í landinu. Sovézka fréttastofan TASS skýrir frá því í dag, að 29 al- mennir borgarar hafi farizt og 22 særzt í loftárásum Banda- ríkjamanna á Hanoi í gær. Sov- ézkur fréttamaður, starfandi hjá TASS í Hanoi segir svo frá, að hann hafi séð er sprengjur tættu í sundur borgarana, sem voru á leið til neðanjarðarbyrgis. Skammt þar frá eyðilagðist skóli, sagði fréttamaðurinn, og 12 börn á aldrinum 10—13 ára létu lífið í loftárásinni. vinnu og nú, ef verkfall spillir henni ekki. Enn stendur yfir flokkun á síld frá síðasta hausti. Ásgeir. Eskifirði. Hingað eru væntanlegir tveir stórir síldveiðibátar með full- fermi af loðnu. Bátarnir hér eru að taka net, en eru ekki farnir út enn, munu bíða þess hvort verkfall verður. Krossanes er þó á veiðum með net, en báturinn landaði 75 tonn um af fiski fyrir fáum dögum. Hér hefir verið boðað verk- fall fró og með 4. febrúar. Gunnar. Höfn Hornafirði. Einn bátur hér er búinn að taka net og lágu þó úti í sjó allan óveðurskaflann síðustu viku. Var mikill fiskur í netun- um, er þau voru tekin upp, en að mestu ónýtur. Hér hefir ver- ið góður afli þegar bátarnir hafa getað róið. Þeir eru allir á sjó í dag. Aflinn var góður hér í febrúarmánuði, nema hvað síð- asta vikan féll úr. Hér hefir ekki verið sam- þykkt verkfall. —Gunnar. Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjabátar komust á sjó eftir 6 dagia landlegu í gær höfðum við fregnir af því að tl'oðnuibátar hetfðu veitt 'vel austur af Port- land og voru margir loðnubátar á leið til Eyja með loðnu. Þeg- ar blaðið fór í prentun var ekki vitað hvað bátarnir voru með mikinn afla. Fyrstu netsibátarnir í Eyjum íögðu netin í fyrrnóitt fýrir vest- an Eyjar og drógu þeir netin í gær. Eftir því sem þeir sögðu í talstöðinni virtist reytingsafli í netin. Línubátar réru einnig allir, en þeir voru ekki væntanlegir í land fyrr en í gærfcvöld'i oig þá var blaðið farið í prentun. Trollbótar héldu flestir aust- ur um og eru þeir væntanlegir í land eftir 2—3 daga. Keflavík Keflavíkurbátar voru allir á sjó í gær og var tregur afli í netin eftir ianga legu í sjónum. Var fiskurinn orðinn nokkurra nátta, en aflinn komst aðeins upp í 12 tonn á bát. Línubát- ar voru allir á sjó með línu beitta loðnu og voru þeir vænt- anlegir í land í gærkvöldi. Togbátar héldu á miðin við Reykjanes og Eldey, en voru á landleið upp úr hádeginu í gær vegna ruddaveðuTs og sjögangs. - RÚMENÍA Framhald atf blis. 1 Rúmenska sendi.n'efindin gekk atf fundinum í Búdapest eftir að full'trúar A-Þýzkaland's og Sýr- land's réðust gegn Rúmeníu og sérskipaðri nefnd tóksit ekki að miðfla málum. Ferðin til B'úigiaríu er t'alin bending um það, að Rúmenar eru reiðulbúnir til að halda inlánu sambanidi við ölil kommúniista- r3ki, en vilja sarnt sem áður halda þjóðl'agu sjálAsbæði innan hins kommúniáka heitois.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.