Morgunblaðið - 25.04.1968, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. APRÍL 1988
17
Þokusól á sumarmálum
'ÞOKUSÓL Á SUMARMALUM
ÞAð VAR fimmtudagur síðast-
'Vr í vetri, — þessi undarlegi
ng óvenjulegi morgun þegar þok
ían var svo þykk að þílar urðu
•að aka með fullum ljósum á
götum höfuðstaðarins löngu eft-
■ir sólarupprás. — Samt leið
ekki á löngu áður en Akra-
■borgin kom í leitirnar við
Sprengisand, þar sem hún lá,
•nýförðuð og fín eins og pipar-
mey, sem finnst einhver tilgang-
ur í að halda sér til fyrir heim-
inum. Svo er haldið af stað á
stundinni kl. 8. Þetta er óvenju-
legt ferðalag á þessari sjóleið.
Það hefur verið hlakkað til að
njóta fegurðar landsins þennan
lognkyrra morgun. En hvað skeð
ur! Það sést ekki nema örfáa
metra út fyrir borðstokkinn. Haf
yngri og æskufjörið þeim mun
méira áberandi. Þetta eru rösk-
legir og tápmiklir strákar, sem
ljóma af líkamshreysti og lífs-
gleði, klæddir svörtum Hvann-
eyrarpeysum sínum í hvítu sól-
skini vorsins. Allar búsáhyggjur
út af lítilli mjólk og lágum fall-
þunga eru svo blessunarlega
fjarri. Þegar maður er orðinn
bóndi og á svo mikið undir sól
og regni þá verður nógur tími
til að berja sér og kvíða fyrir
köldum v orum, graslitlum sumr-
um, hretviðrum haustsins og
vetrarhörkum og öðrum venju-
legum búmannsraunum, en í dag
á fögrum æskunnar vegi og
glöðum skóladegi á slíkt engan
rétt á sér.
I stuttri blaðagrein verður
ekki drepið á nema fátt eitt af
Nemendur við vélfræðinám.
ið er dáið og landið er horf-
ið og heimurinn er ekki lengur
til utan þessa litla skips. Hér er
obboð rólegt og lítið um að vera
— 2 bílar og örfóir farþegar,
sem láta fara vel um sig í þægi-
legum farþegasalnum. Farið kost
ar 155 kr. (single) og þó okk-
ur þvki það mikið, þá segir það
sjálfsagt lítið upp í allan út-
gerðarkostnaðinn. Undirballans-
inn erfiða skattþegarnir eftir
öðrum leiðum og hvað er að
fást um það á þessum örðugu
tímum almenns hallareksturs til
sjós og lands.
Vel skilaði Akraborgin sínum
fáu farþegum á ákvörðunarstað
— 7 mínútum á eftir áætlun
þrátt fýrir hnausþykka þokuna.
Út úr þykkninu kemur borg
Skagans á móti okkur með sín-
um snotru, nosturslegu húsum og
hvorki ryk né slor. Þó er sem-
entsvinnsla og útgerð blóðgjaf-
ar athafnalífsins í þessum bæ,
síðan hætt var að rækta hinar
landskunnu Skaga—kartöflur.
Þokan skilur ekki við okkur
hana mótar óglöggt fyrir grá-
hvítum kringlóttum bletti all—
þó á land væri komið. Gegnum
hátt á austurlofti. Þótt ótrúlegt
sé, er þetta sólin sjálf. Því
skyldi enginn trúa. Og ólík er
hún því, sem gekk til viðar
eins og rauðmálaður tunnubotn
vestur við Jökul seint um kvöld
ið þennan sama dag. Og á milli
hádegis og sólarlags gerist sú
saga, sem hér verður sögð. Sögu
sviðið er miðstöð íslenzkrar
búnaðarfræðslu, Hvanneyri.
Þangað er alltaf ánægjulegt að
koma og njóta gestrisni frú
Ragnhildar og Guðmundar skóla
stjóra.
Þetta er síðasti kennsludagur-
inn. Á morgun byrjar upplestr-
arfríið. Svo koma prófin hvert
af öðru. Fyrir miðjan næsta mán
uð verður skólanum lokið að
þessu sinni — nema fram-
haldsdeildinni.
Eftir hádegisverð hefur þok-
unni létt. Þá er gengið með
nemendum og kennurum út í
skólagarðinn þar sem brjóst-
myndir gömlu skólastjóranna
horfa af stöllum sínum á þenn-
an ókvíðna, æskuglaða hóp.
Hann ber á sér sama svip og
nemendurnir, sem þeir voru að
búa undir búskapinn og lífið á
sínum tíma, aðeins 2—3 árum
því sem gestur á Hvanneyri fær
heyrt og séð á þessu gamla og
virðulega skólasetri, sem er í
stöðugri eflingu og framför í
samræmi við kröfur tímans. Hér
eru heimilisfastir um 70 manns,
skólastjóri, kennarar og starfs-
að tvískipta eldri deild í fram-
tíðinni. Til þess þarf aukna
kennslukrafta og til þeirra þarf
meiri peninga. Vonandi reynist
þetta kleift með góðri fyrir-
greiðslu stjórnarvalda, enda
hafa þau sýnt góðan skilning á
bættri aðstöðu fyrir búnaðar-
fræðsluna í framtíðinni. Er bygg
ing nýja bændaskólans á Hvann
eyri ljósasti votturinn um það.
Nemendur á Hvanneyri í vet-
ur er úr öllum sýslum lands-
ins nema tveim. Höfuðborgin á
þar líka sína fulltrúa eins og
venjulega. Félagslífið segja nem
endurnir hafi verið með líkum
hætti og undanfarin ái\ Þeir
hafa með sér taflfélag og íþrótta
félag, hestamannafélag og mál-
fundafélag til að æfa sig í að
koma fyrir sig orði. Skólinn er
aðili að samstarfsnefnd skólantia
í héraðinu, sem starfað hefur
með ágætum árangri, ekki sízt
að gagnkvæmum kynnum og
heimsóknum við stúlkurnar í
húsmæðraskólanum á Varma
landi- Ennfremur hafa þeir heim
sótt húsfreyjuefni Suðurlands á
Laugarvatni. Skal maður vona,
G. Br. skrifar:
að slíkt framtak beri þann bless
unarríka á rangur, þótt seinna
verði, að einsetumönnum í sveit-
unum fari fækkandi í framtíð-
inni.
Eins og yfrr segir geta nem-
endur lokið almennu bú fræði-
fræðinámi á Hwanneyri á 12
árum eftir því hverja undirbún-
ingsmenntun þeir hafa. Um fram
haldsdeildina gildir að nokkru
leyti það sama. Stúdentar, sem
jafnframt hafa búfræðipróf, geta
orðið kandidatar eftir 3ja ára
nám, aðrir, gagnfræðingar og
Grétar Einarsson talaði um
Jarðvegstætara, Jón Hólm Stef-
ánsson um Jarðveg og jarð-
vinnslu, Valur Þorvaldsson um
Áburð og áburðaráætlanir, Jó-
hannes Torfason um Klaufhirð-
ingu nautgripa, Ólafur Geir
Vagnsson um Ræktun og notkun
fóðurkáls, Áslaug Harðardóttir
um ftölu (ákvörðun um tölu
þess búfjár, sem reka má til af-
réttar) og Gunnar Sigurðsson
ræddi um Áhrif verkunaraðferða
á efnainnihald heys.
Prófnefnd framhaldsdeild-
arinnar á Hvanneyri er skipuð
af landbúnaðarráðherra. í henni
eiga sæti þeir Kristján Karls-
son, fyrrv. skólastjóri, Pálmi
Einarsson, landnámsstjóri og Pét
ur Gunnarssön, forstjóri.
Á Hvanneyri er fleira stund.
að í þágu búmenntunar og bún-
aðarfræðslunnar heldur en
kennslan ein. Þar eru samdar
kennslubækur go fleiri rit um
búnaðarmál. Skemmst er að minn
ast hinnar miklu og nýstárlegu
búfjárfræði Gunnars Bjarnason-
ar, sem Bókaforlag Odds Björns
sonar gaf út. Gunnar hefur líka
samið Búnaðarsögu og kennar-
arnir Magnús Óskarsson og Ótt-
ar Geirsson hafa samið mikið
rit: Jarðræktarfræði í þremur
bindum, (Áburðarfræði, Jarð-
vegsfræði, (Vatnsmiðlun). Eru
þessar tvær síðasttöldu bækur
fjölritaðar á Hvanneyri og not-
aðar við kennsluna.
Þessarar bókagerðar er minnst
hér vegna þess að nú hafa
Hvanneyringar nýlokið við mik-
sem er skrá um ritgerðir, sem
komið hafa í tímaritum og viku-
blöðum fram að aldamótum um
búnaðarmál, flokkaðar eftir efni
og aldri. Enda þótt skrá þessi
sé ekki tæmandi um ísl. búnað-
arritgerðir, er hún mikið verk
og til ómetanlegs hagræðis fyrir
alla þá, sem vilja kynna sér
fólk við skólann, ásamt fjöl-
skyldum sínum, sóknarprestur
og búvélatilraunastjóri, sem líka
eru kennarar, dýralæknir, starfs
menn búfjárræktarstöðvar (sæð
ingarstöðvar) Búnaðarsambands
ins o.s.frv. Hér fjölgar húsum
og vex byggð. Nú ber vitanlega
mest á stórbyggingu búnaðar-
menn að einangrun og innrétt-
ingu á þeirri álmunni, sem ris-
in er. Þar verða emenda- og
kennaraíbúðir. Það er mikið
hús og rúmgott, þó ekki nema
nokkur hluti byggingarinnar
nemendur í heimavist. Nokkur
herbergi hafa þegar verið tekin
þar í notkun fyrir yngstu nem-
endur framhaldsdeildar.
En álíka margir og hið heim-
ilisfasta fólk á Hvanneyri er,
koma nemendurnir á haustin. í
vetur hafa þeir verið 67, þar
af 19 í yngri deild, 32 í eldri
deild og 16 í framhaldsdeild. Af
eldri deildar nemendum eru allt
af allmargir, sem Ijúka námi
á einum vetri. Og eftir aðsókn-
inni undanfarið og eftirspurn-
inni eftir skólavist næsta vetur
að dæma, mun ekki vanþörf á
Nemendur Hvanneyrarskóla.
landsprófsmenn með búfræði-
prófi, stunda nám við deildina
áratugir síðan framhaldsdeildin
var stofnuð. í vor munu út-
skrifast þaðan 7 kandidatar.
Allir munu þeir fá verkefni við
rannsóknar- og leiðbeiningar-
störf í þágu landbúnaðarins
félagssamtaka hans og stofnana.
Má af því marka að þörfin er
ærið brýn fyi rrmenn með þá
menntun, sem framhaldsdeildin
veitir. Margir af þeim afla sér
síðan frekari undirbúnings und
ir lífsstarf sitt með framhalds-
námi ytra. í hópi landbúnaðar-
kandidatanna í vor er ein
stúlka, Ásalug Harðardóttir úr
Reykjavík. Er það önnur konan
sem útskrifast úr framhaldsdeild
inni.
Þótt þess hafi ekki verið get-
ið, er það máske engin nýjung,
að elstu nemendur framhalds-
deildar fara á fundi í hreppa-
búnaðarfélögum í nágrenninu og
verkefni, sem þeir hafa lagt sér-
staka stund á í námi sínu, sum-
ir jafnvel gert að sínu sérefni,
ef svo mætti segja. Hér skulu
nefnd ræðuefni þeirra sem út-
skrifast í vor:
það, sem ritað hefur verið um
íslenzkan sveitabúskap.
Það fyrsta, sem ritað var um
búnaðarfræðsluna var hugvekja
Jóns Sigurðssonar: Um Bænda-
skóla á íslandi í Nýjum Félags
ritum 1849. Margt í ritgerð J.S.
Aslaug Haröardóttir í fram-
haidsdeildinni á Hvanneyri:
Skortur á góðutn sumarhögum
rnikið vandamái.
á við enn í dag. Námið á ekki
að vera þurrt og ófrjó þekk-
ingarleit heldur standa í nánu
sambandi við líf og starf, svo
að það komi að praktiskum not-
um. Þannig farast forsetanum
orð:
„í allri þessari vísindalegu
kennslu yrði að haía nákvæmt
tillit til alls þess, sem nytsamt
getur orðið í framkvæmdinni og
þess vegna má ekki heldur vanta
að auki tilsögn og æfingu í öll-
Um verkum, sem til búskapar
heyra. Piltar verða að taka þátt
í allskonar vinnu, svo að þeir
hafi gott verksvit. Þeir sem hag-
ir eru, yrði að geta tekið sér
fram í því. Þeir þurfa að sjá
verklega, hversu koma má við
allskonar jarðrækt, þekkja og
kunna að beita verkfærum þeim,
er þar til heyra. Þeir þurfa
æfingu í að stjórna fólki og
segja fyrir verkum. Þeir þurfa
einnig að læra að leggja niður
fyrir sér alla aðferð, alla vinnu
og öll fyrirtæki í búskapnum,
svo hver geti æfinlega séð fjár
hag sinn glögglega og ætlast á
um sérhvað, sem hann hefur fyr
ir stafni eða ætlar að byrja,
hvers árangurs hann muni geta
vænt sér af því.“
Þó að menn mundu nú sjálf-
sagt orða þetta eitthvað á ann-
an veg heldur en Jón Sigurðs-
son gerði í Nýjum Félagsritum
fyrir 120 árum, þá má með sanni
segja að þetta sé hlutverk bún-
aðarfræðslunnar enn í dag, þ.ó.
a.s. að búa nemendurna þannig
undir ’ífsstarfið að þeir nái
þeim tökum á verkefnum sínum
að þau geti „orðið nytsöm í
framkvæmdinni."
Þetta hefur verið skemmtileg-
ur og fróðleiksríkur dagur hér
á Hvanneyri, þótt fátt af því,
sem fyrir augun ber sé skráð í
þessu greinarkorni. Sól hefur
1 skinið í heiði síðan aftíðandi há-
I degi að hún þurrkaði þokuna
I burt. Það kular með kvöldinu.
! Fjörðurinn ýfist af örsmáum bár
! um. Vorköld og sinugrá kemur
! jörðin úr sólbaði dagsins. Sum-
; armálarökkrið breiðir b’æju sína
i yfir landið.
Skólastjóri og kennarar.