Morgunblaðið - 25.04.1968, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 25.04.1968, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. APRÍL 1968 31 Nv hlið á McCarthy hann yrkir Ijóð í tómstundum Öldungadeildarþingmaður- inn Eugene McCarthy hefur nú gert heyrum kunna nýja hlið á hsefileikum sínum: hann fæst við að yrkja ljóð, og tímaritið Life birti fyrir skemmstu tvö ljóða hans. >ví kann svo að fara, að skáld- menni setjist í forsetastól í Bandaríkjunum á næsta ári, ef vel viðrar fyrir Mc- Carthy. Annað tveggja ljóðanna, sem prentuð voru í Life, heitir „Lament for an Aging Politician", lauslega þýtt mætti kannski kalla það „Harmaslagur aldurhnigins stjórnmálamanns“. Á ensku er kvæðið svo- hljóðandi: „The dream of Gerontion is my dream And Lowell’s self-salted Night sweat, wet, flannel, My morning’s shoulder shroud, Now, far sighted, I see the distant danger Beyond the coffin confines of the telephone booths My arms stretched to read, in vain Stubbornness and penicillin hold the aged above me. My metaphors grow cold and old, Eugene McCarthy My enemies, both young and bold I have left Act I, for an involution And Act II. There mired in complexity I cannot write Act III.“ Ef ske kynni, að vefðist fyrir lesendum, að skilja boð- skap ljóðsins, lét öldunga- deildarþingmaðurinn nokkrar skýringar fylgja með. í I. Vinnumiðlun kennuruskólunemu f FRÉTT, sem Mbl. hefur borizt frá Félagi kennaraskólanema, segir á þessa leið: Stjórn skólafélagsins hefur ákveðið, að gangast fyrir vinnu miðlun, kennaranemum og vinnu veitendum til hægðarauka. Skólafélagið hyggst koma þessu í framkvæmd á þann hátt, að fá menn úr sínum hópi til að veita vinnuveitendum og kennaranemum fyrirgreiðslu í síma 32290. Mánudaga kl. 1—3 e.h. Þriðjudaga kl. 1—3 e.h. Mðivikudaga kl. 1—3 e.h. til 20. maí í vor. Stjórn skólafélagsins vonast til þess, að vinnuveitendur, sem hug hafa á, að ráða kennara- nema í þjónustu sína, leiti til skrifstofunnar hið fyrsta. Til álita koma öll algeng störf. þætti er vandamálið skýrt. í II. þætti er fjallað um flækj- ur þess og afleiðingar, og í III. þætti er greint og leyst úr vandamálinu. „Eg er sjálfur aðalpersónan í II. þætti, Lyndon hirðir nær eingöngu um III. þátt. Bobby Kennedy kemur fram í I. þætti, og lýsir því yfir að hér sé vandamál á ferðinni. Hann kærir sig yfirleitt kollóttan um II. þátt, en er líkast til byrjaður að athuga III. þátt núna. Ógséfa Bobbys er reyndar sú, að ætli hann að sigra mig verður hann að eyðileggja bróður sinn“. Lowell sá, sem minnzt er á í kvæðinu, er skáldið Robert Lowell, en hann styður Mc- Carthy í baráttu sinni um að ná útnefningu Demókrata- flokksins til forsetakosning- anna n.k. haust. Öldungadeildarþingmaður- inn hefur nýlega fengið skáldaköUun sína, raunar er ekki nema eitt ár liðið síð- an hann hóf yrkingar — þá var hann 51 árs að aldri. Drög að ljóðunum gerir hann á ferðalögum sínum, gjarnan í flugvélum og á hótelher- bergjum. Síðan fágar hann þau og endurskrifar, þegar hann er kominn á skrifstofu sína í öldungadeildarbygging unni í Washington. Það fylg- ir sögunni, að McCarthy muni nú eiga í fórum sínum um 50 frumort ljóð. Ný lit- kvikmynd um Island Vm 20 nemendur í íslenzku- deild Monitobnhóskóln NEMENDUR við íslenzkudeild Manitobaháskóla í Kanada eru nú að meðaltali um 20. Deildin var sett á stofn árið 1951 og fyrsta árið voru nemendur 6. f — Sovézk skáld Fnamh. af bls. 1 vegis. Þetta hefur orðið til þess, að sumir rithöfundanna hafa dregið mótmæli sín til baka, og ýmsir lýst því yfir, að þeir hafi látið blekkjast af áróðri spilling araflanna. Bókmenntatímaritið Litera- turna Gazeta fjallar um málið í grein og fer háðulegum orð- um um þau skáld, sem hafi lát- ið undan þvingunum utan frá og skrifað undir mótmælaskjöl. Er lagt til, að rithöfundasam- tökin sýni þeim höfundum í tvo heimana, láti þeir ekki segj- ast. - MIKIÐ TJÖN Framh. aT bls. 32 skrifstofur sveitarstjóra, en svo vel vildi til að allt bókhald vikjandi var heima hjá sveitar- stjóra. Verðmæt skjöl hreppsins voru í eldtraustum skáp og oakaði þau ekki. Áhöld hússins, vélar og aðrir innanstokksmun- ir skemmdust mikið. Loftkynd- ingartæki eru í húsinu og mun það fremur hafa stuðlað að út- breiðslu eldsins. Tjón hefur ekki verið metið, en það veltur á háum upphæð- nýútkominni bók um íslenzka þjóðarbrotið í Kanada, skrifar Walter J. Lindal að fyrir sér- staka hæfni í kennslu og með góðri upplýsingastarfsemi hafi próf. Haraldi Bessasyni, sem nú veitir deildinni forstöðu, tekizt að auka áhugann og fjölga nem endum. íslenzkudeildin starfar í ná- inni samvinnu við ensku- og frönsku- og þýzku deildirnar í háskólanum, segir Líndal enn- fremur. Sumir nemendanna eru ekki af íslenzkum ættum. Jud- ith Taylor, sem lauk námi í deild inni, er hefur fengið námsstyrk Háskóla íslands og stundar þar framhaldsnám. Þá segir Líndal: Reynslan hef- ur sýnt, að nemendur eru ekki reiðubúnir til að ferðast langar leiðir til að stunda íslenzkunám við Manitobaháskóla. Það er lekki tilefni vonbrigða heldur miklu fremur hvatning. Sá dag- ur er ef til vill ekki svo fjarri þegar stúdent frá Manitobahá- skóla, sem útskrifaður er í ís- lenzku þaðan, býðst til að fara til annars háskóla í Kanada og kenna þar íslenzku. Þannig mætti koma íslenzkunámi inn í háskóla eins og British Columb- ia, Toronto, Queens og Laval. í sambandi við íslenzkudeild Manitobaháskóla er gott bóka- safn, sem hefur 10 þúsund bindi af bókum, og er talið eitt af beztu bókasöfnum með vinnuað- stöðu (working libraries) fyrir íslenzkar bókmenntir og sögu, að því er segir í ofanefndri bók. UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ og upplýsingaþjónusta Atlantshafs- bandalagsins hafa látið gera kvik [ mynd um fsland, en síðafnefndi aðilinn hefur unnið að landkynn ingar- og fræðslumyndum um öll löndin í bandalaginu. Var mynd in um fsland sýnd gestum í gær. Kvikmyndin heitir „Prospect of Iceland*' og er gerð í mjög fallegum litum. Höfundur hennar er Henry Sanders, sem 1952 gerði svart-hvíta kvikmynd um fs- land. En í flokki kvikmyndatöku manna erú íslendingarnir Þor- geir Þorgeirsson og Osvaldur Knudsen. Hljómlist er með mynd inni, „Úr Bjarkamálum" eftir Jón Nordal og leikur Sinfóníu- hljómsveit íslands hana. Sonja og Haraldur gifta sig 29. ágúst Osló, 24. apríl, — NTB — ÁKVEÐINN hefur verið gift- ingardagur Haralds, ríkisarfa Noregs, og Sonju Haraldsen, og fer vígslan fram í Ósló- ardómkirkju fimmtudaginn 29. ágúst n.k. Fridtjov S. Birk eli, biskup mun gefa hjóna- efnin saman. Búizt er við, að nokkrar end urbætur og lagfæringar verði gerðar á dómkirkjunni, aðal lega á kómum. Ólafur kon- ungur og Marta heitin krón- prinsessa voru gefin saman í þessari sömu kirkju þann 21. marz 1929. Gooafoss seldur Eimskip undirbýr smíði 3ja skipa M.S. „GOÐAFÖSS“, aem er elzta skip Eimskipafélagsins, byggt hjá skipasmíðastöð Burmeister & Wain í Kaupmannahöfn 1948, hefur verið á sölulista um nokk urt skeið. Hafa nú tekizt samn- ingar um sölu á skipinu til skipa félagsins Cape Hom Shipping Development Corportation í Mon rovia í Líberíu. Verður skipið væntanlega afhent kaupendum í síðari hluta júnímánaðar. Félagið hefur nú í undirbún- ingi smíði tveggja nýrra frysti- skipa og eins skips til almennra vöruflutninga. Er gert ráð fyrir að byggingu þeirra megi ljúka á árunum 1970 og 1971. Skipin munu verða útbúin öllum ný- tízku tækjum, sjálfvirkni í vél- arrúmi og verða lestar og lest- arbúnaður gerður með það fyr- ir augumáð tryggja fljóta ferm- ingu og affermingu. (Frá Eimskipafélagi íslands). 48.577 d kjörskrd í Beykjo- vík við iorsetokjör - 1396 20 óra VIÐ forsetakosningarnar, sem fram eiga að fara 30. júní n.k. verða 48577 á kjörskrá í Reykja vík samkvæmt upplýsingum sem Morgunblaðið fékk hjá Manntals- skrifstofu Reykjavíkurborgar. Við alþingiskosningarnar á sl. sumri voru 46,292 kjóseindur á kjörskrá í Reykjavík, en sú aukn ing sem nú er á kjörskránni, staf ar m.a. af því, að kosningarétt- ur manna var færður niður í 20 ára aldur. Tala þeirra, sem nú eru á kjörskrá og verða tvítug- ir áður en kosning fer fram er 1396. f viðtali blaðsins við Jónas Hallgrímsson forstöðumann Manntalsskrifstofunnar tjáði hann blaðinu, að fyrirkomulag og framkvæmd forsetakosning- anna verði svipað og við und- anfarnar kosningar og ekki er búizt við að kjörstöðum eða kjör hverfum verði fjölgað frá því, sem hefur verið, þrátt fyrir stækkun borgarinnar. Hdtíðohöld sumardagsins fyrsta í Kópavogi HÁTÍÐAHÖLD sumardagsins fyrsta í Kópavogi hefjast með útisamkomu við Kópavogsskóla kl. 1.30 e.h. Skólahljómsveitin leikur undir stjóm Björns Guð- jónssonar. Elín Finnbogadóttir, kennari, setur samkomuna og stjórnar henni. Andrés Kristj- ánsson, ritstjóri, heilsar sumri með stuttu ávarpi. Síðan verð- ur þjóðdansasýning. Samkór - UMBÓTAÁÆTLUN Framh. af bls. 2 verjum, Ukraínumönnum og Þjóðverjum, sem búa í Tékkó- slóvakíu. Einnig vildi stjómin koma í veg fyrir að of mikið vald kæmist í hendur eins manns. Forsætisráðherrann greindi einnig frá því, að leynilögreglan yrði sett undir stjóm ríkisstjóm arinnar og þingsins og sagði, a'ð dregið yrði úr hömlum á ferða- frelsi og öllum borgurum tryggt að útvega sér lögfræðing í mála- ferlum. Hann kvaðst ekki telja, að neyðarástand ríkti í efnahags málunum, en játa yrði að mörg tækifæri hefðu glatazt og mik- ilvægum breytingum væri ekkl hægt að koma til lelðar í einu vetfangi. Kópavogs syngur undir stjóm Jan Moraverks og loks leikur hljómsveit ungra manna. Barna skemmtanir verða í Kópavogs- bíói kl. 3 og kl. 4.30 síðd. Merki dagsins eru seld og rennur all- ur ágóði af hátíðahöldum dags- ins til sumardvalarheimilis Kópa vogs í Lækjarbotnum. Þing Slysovarno- iélags 'islands r sett í dag LANDSÞING Slysavarnafélag íslands hið fjórtánda í röðinni, verður sett í dag. Hefst athöfn- in með messu í Dómkirkjunni kl. 5, þar sem biskupinn yfir ís- landi, herra Sigurbjörn Einars- son, prédikar. Að guðsþjónustunni lokinni verður Slysavarnaþingið síðan sett í kvöldverðarboði í húsi Slysavarnafélagsins við Granda- garð. Forseti Slysavamafélags- ins, Gunnar Friðriksson, setur þingið. Hátt á annað hundrað full- trúar sækja þing Slysavarnafé- lagsins að þessu sinni. Gamlir bílar Vil gjarnan kaupa bíla og/eða mótorhjól, árgerð um 1900 — 1930. Ástand farartækisins skiptir ekki máli (Má vera skrjóður). Sendið ljósmynd ef, hægt er, ásamt nánari upplýsingum. (Verð o. s frv.). Skrifið gjarnan á sænsku, ensku eða íslenzku til Lars Öhman, Renstiernasgata 28, 116-31, Stockholm Sö. Sverige. * * VI. ’58 VI. ’58 Aðgöngumiðar að nemendasambandsmótinu verða afhentir á skrifstofu Verzlunarmannafélags Reykja- Reykjavíkur, Austurstræti 17 föstudaginn 26. og laugardaginn 27. apríl STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.