Morgunblaðið - 30.04.1968, Side 8

Morgunblaðið - 30.04.1968, Side 8
I 8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. APRÍL 198« 1967 Opel sendibíll, nýr og óskráður verð kr. 200 þús. 1967 Cortina 4ra dyra. 1967 Moskvitch 13 þ. km 1967 Fiat 1100 14 þ. km 1966 Saab rauður 25 þ. km 1966 Volkswagen hvítur 1966 Renault R-10 1967 Opel Kadett 6 þ. km 1965 Chevrolet Nova ekinn 37 þ. km sem nýr 1963 Benz dísil Nýlegir 6 manna bílar 1968 Land-Rover 7 þ. km Bronco og Willys' Mikið úrval bíla Ingólfsstræti 11. Símar 15014 — 19181 — 11325 Atvinna óskast Rúmlega fertugur maður, sem verið hefur stýrimaður í utan. landssiglingum óskar eftir at- vinnu í landi. Hefur einnig mirmi vélstjóraréttindi og bíl- próf. Sími 30924 eftir kl. 7 á kvöldin. LÁN ÓSKAST Ung hjón sem eru að kaupa íbúð óska eftir láni að upp- hæð 100 þús. gegn fasteigna- veði. Örugg greiðsla. Tilboð með uppl. sendist afgr, Mbl. fyrir n.k. laugardag merkt „4 maí 8934“. Ms. Esja fer vestur um land til ísafjarð ar 6. maí. Vörumóttaka á þriðjudag og fimmtudag til Patreksfjarðar, Tálknafjarðar, Bíldudails, Þingeyrar, Flateyr- ar, Suðureyrar og ísafjarðar. Til sölu Austin Gipsy með BC diselvél og Kristinshúsi. Til sýnis á Bifreiðasölunni, Laugaveg 90-92. Sími 19168. FÉIAGSLÍF Innanfélagsmót skíðadeildar Ármanns verður haldið í Jósefsdal, miðvikudaginn 1. maí og hefst með nafnakalli kl. 11. Stjórnin. Handknattleikur Islandsmót fyrir 4. fl. karia, og 2. fl. kvenna B. Ákveðið hefur verið að halda íslandsmót dagana 3. og 4. ma, næstkomandi að Há- logalandi. Þátttaka tilkynnist til Sigurðar Gíslasonar, síma 24244 fyrir kl. 6 á fimmtudag- inn 2. maí Stjóm handknattleiksdeildar Víkings, - H.K.R.R. Jóhann Ragnarsson hæstaréttarlögmaður. Vonarstræti 4. - Sím{ 19085 Kvöldsími 38291 77/ sölu Við Bergþórugötu 2ja herb. kjallaraibúð, verð um 500 þús. Útb. 200—250 þús. Laus. 2ja herb. íbúð vi'ð Barónstíg. Ný 3ja herb. glæsileg 1. hæð við Safamýri. 3ja herb. hæðir við Lokastíg, Lynghaga, Ægissíðu, Ás- garði, Sólheima og víðar. 4ra herb. íbúðir við Máva- hlíð, Eskihlíð, Eiríksgötu, Freyjugötu, Laufásveg, Dunhaga, Brekkulæk. 5 herb. hæðir við Hjarðar- haga, Kvisthaga, Háaleitis- braut, Glaðheima. 6 herb. íbúð á tveimur hæð- um við Álfheima, sér. Glæsileg 6 herb. hæð í Háa- leitishverfi. 6—8 herb. sérhæðir í Austur- og Vesturbæ. 6 herb. einbýlishús við Smára flöt. 8 herb. einbýlishús við Stiga- hlíð og margt fleira. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4 Sími 16767. Kvöldsími 35993. 16870 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Bergþórugötu. 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Hraunbæ. 2ja herb. íbúð á efri hæð við Mikkibraut. 2 hea-b. í risi fylgja. 3ja herb. íbúð á 1. hæð á Meluinum. Út. 500 þús. 3ja herb. j-arðhæð við Glaðheima. Sérhiti. 3ja herb. jarðhæð við Hvassaleiti. Allt sér. 3ja herb. íbúð á 44. hæð við Sólheima. Suður og vestursvalir. Útb. 500 þús. 4ra herb.. endaíbúð á 3. hæð við Álfheima. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Bólstaðarhlíð. 4ra herb. suðurendaíbúð á 4. hæð við Háaleitis- bra-ut. 4ra herb. ný, vönduð íbúð á 2. hæð við Hraun við Ljósheima. 4ra herb. íbúð á 3. hæð bæ. Stórt herb. á jarð- við Stóragerði. 4ra herb. íbúð á 3. hæð fylgir. Kynning Maður á miðjum aldri, óskar eftir að kynnast stúlku á aldrinum 30—38 ára með hjónaband fyrir augum. Tilboð ásamt mynd og persónuupp- lýsingum sendist á afgr. Mbl. fyrir 4. maí merkt: „Framtíð — 8080.“ Svelnbjörn Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11 - Sími 19406 3ja herb. íbúð á jarðhæð í Heimunum, sérinngangur og sérhiti. 3ja herb. íbúð á 2. hæð í fjöl- býlishúsi við Kleppsveg, sérþvottahús er á hæðinni. 3ja herb. góð risibúð vfð Langholtsveg. 3ja herb. góð kjallaraíbúð á Högunum. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í fjöl- býlishúsi við Álfheima. 4ra herb. íbúð á efstu hæð við Álfheima, stórar suður- svalir. 5 herb. góð íbúðarhæð í ný- legu húsi við Ásvallagötu, sérinngangur og sérhiti. 5 herb. góð risíbúð í Vestur- bænum. 5 herb. glæsileg hæð á Hög- unum ásamt tveim geymsl- um í kjallara og innbyggð- um bílskúr. 5 herb. falleg hæð við Grænu hlíð. 5—6 herb. efsta hæð við Þing hólsbraut, hagstæð lán og lítil útborgun. 6 herb. einbýlishús við Goða- tún, bílskúr og falleg lóð. 4ra herb. einbýlishús í góðu standi við Haðairstíg. 5 herb. fallegt einbýlishús ásamt bílskúr við Kársnes- braut. Heil húseign vi'ð Freyjugötu, sem er 7 herb. íbúð ásamt tveimur íbúðum og bíl- skúr. , Málflufnings og I fasteignasfofa i ■ Aguar Gústafsson, hrl. M ■ Bjöm Pétursson ■ H fastcignaviðskipti M B Ansturstræti 14. B Símar 22870 — 2175(1. B Utan skrifstofutima: B B 35455 — M FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3 Á 2. hæð. Símar 22911 og 19255. Til sölu m.a. r I smíðum í Kópavogi allt sér 2ja, 3ja og 6 herb. íbúðir í 2ja hæða húsi. í kjallara er bílskúr og geymsla fyrir hverja íbúð og herb. Allar ibúðirnar hafa sérþvottahús og sérinngang. íbúðunum verður skilað fokheldum. Einbýlishús fokhelt einbýlishús um 136 ferm. að grunnfleti, ásamt bílskúr á góðum stað í Kópa- vogi. Skipti Eigandi að 147 ferm. íbúð í smfðum á góðum stað í Kópa- vogi, óskar eftir skiptum við eiganda að 2ja—3ja herb. íbúð í borginni. íbúðin hefur sérinngang, sérhita, og sér- þvottahús er á efri hæð. í Fossvogi 2ja herb. fokheld íbúð um 62 ferm. Hagkvæmir greiðslu skilmálar ef samið er strax. Jón Arason hdL Sölumaður fasteigna Torfi Ásgeirsson Kvölds. 20037 frá kl. 7—8.30. TIL SÖLIJ REYKJAVÍK Hraunbœr 2ja herb. íbúð 60 ferm. á I. Ihæð ásamt 1 herb. geymslu í kjallara. Ásgarður 2ja herb. íbúð á jarðhæð um 60 ferm. Sérinng. og hiti. Útb. kr. 250 þús. Holtsgata 2ja herb. íbúð á jarðhæð, ásamt 1 herbergi í risL Leifsgata 2ja herb. íbúð á 3. hæð 60 ferm. Nýlega standsett. Rauðarárstígur 2j-a herb. íbúð á I. hæg. Nýjar eldhúsinnr. Sólheimar 3ja 'herb. íbúð á 7. hæð 85 ferm. Sólrík íbúð. Eskihlíð 3ja herb. íbúð á 4. hæð. 110 ferm. Kleppsvegur 3ja h-erb. íbúð á 2. hæð 78 ferm. Þvottahús í íbúðinni. Mávahlíð 4ra herb. íbúð á 2. hæð 110 ferm. Bílskúr fylgir. Ljósheimar 4ra herb. íbúð á 33. hæð 85 ferm. 3 svefnherb. Álfheimar 5 berb. íbúð á 3. hæð 110 fenm. Samliggjandi stofur 3 svefnherb. Ásvallagata 5 herb. íbúð í risi 112 ferm. Nýstandsett íbúð. HAFNARFJÖRÐUR Nönnustígur 4ra herb. íbúð á 1. hæð 120 ✓ ferm., 60 ferm. iðnaðarhúsn. I kjallara. V esturbraut 5 herb. íbúð á 1. hæð útb. um 200 þús. Smyrlahraun Raðhús 4 herb. og bað á efri hæð stofur, eldhús þvotta- hús á neðri hæð. Höfum kaupendur að 2ja—5 herb. íbúðum og einbýlis- um í Reykjavík, Hafnarfirði og Kópavogi. SKIP & FA8TEIGIUIH AUSTURSTRÆTl 18 Sími 2-17-35 Skuldobréf Höfum kaupendur að ríkis- tryggðum og fasteignatryggð- um skuldabréfum. Væntan- legir seljendur hafi samband við okkur sem fyrst. Fyrirgreiðslu- skrifstofun Fasteigna. og verðbréfasala Ansturstrætí 14, sími 16223 Þorleifur Guðmundsson heima 12469 Húsgögn — klæðningur Svefnbekkir, sófar og sófasett. Klæðum og gerum við, bólstr- uð húsgögn. Bólstrun Samúels Valbergs, Efstasundi 21 - Sími 33613. ÍMAR 21150 • 21370 Sérhœð óskast Mikil útborgun Glæsileg 4ra—5 herb. hæð óskast, helzt í Hlíðunum, mikil útborgun Til sölu Byggingarlóðir í Kópavogi. Iðnaðarhúsnæði í borginni og nágrennL Glæsilegir sumarbústaðir. 2ja herbergja ódýr íbúð við öldugötu útb. 150 þús. 2ja herb. góð kjallaraíbúð við Rauðalæk sérhitaveita 2ja herb. kjallaraibúð við Hverfisgötu, sérhitaveita útb. aðeins kr. 200 þús. 2ja herb. ný og glæsileg íbúð í Hraunbæ. Húsnæðismála- lán kr. 410 þús fylgir. 3/o herbe'rgja Glæsilegar 3ja herb. íbúðir við Laugamesveg, Hringbraut, Hjarðarhaga. Ódýr 3ja herb. risíbúð við Grettisgötu. 3ja herb. hæð við Laugarnes- veg, með bílskúr. Góð kjör. 3ja herb. nýleg íbúð á góðum stað á Seltjarnamesi, útb. kr. 300 þús. 4ra herbergja glæsilegar íbúðir í Heimunum 4ra herb. góð risíbúð við Barðavog, eingöngu í skipt- um fyrir 3ja herb. íbúð. 4ra herb. góð íbúð við Brekku stíg. 5 herbergja glæsileg íbúð við Dunhaga. 5 herb. góð íbúð við Laugar- nesveg, ásdmt 30 ferm. vinnuherb. í kjallara. 5 herb. glæsileg endaíbúð við Hrauntoæ, ekki fullbúin. Sér þvottahús, mjög góð lán kr. 450 þús. fylgja. Skipti á 3ja herb. ibúð möguleg. 5 herb. glæsileg endaíbúð við Bólstaðahlíð, sérhitaveita, tvennar svalir, vandaðar innréttingar, bílskúr. Efri hœð 160 ferm. við Hofteig, ásamt íbúðanrisi. Upplýsingar á skrifstofunni. I smíðum 130 ferm. glæsileg hæð í Kópavogi, tilb. undir tré- verk. Góð áhvílandi lán og góð kjör. Raðhús í gamla vestuirbænum, með 4ra herb. íbúð, vel um geng ið. Allt sér. Verð kr. 800 þús. útb. kr. 350 þús. AEMENNA FASTEIGN ASAl AN LINDARGATA 9 SÍMAR 21150 21570 Tveir Svíor óska að taka á leigu bíl, tvær skellinöðmr eða vespur frá 1.—15. júní. Vanir hægri handar akstri. Tilb. er greini tegund ökutækis og áætlaða leigu sendist Mbl. merkt: „Hægri — 8133“ fyrir 3. maí. Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Bergstaðastr. lla. Sími 15659. Opið kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.