Morgunblaðið - 30.04.1968, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.04.1968, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUH JO. APRIL 1968 9 Hæð og ris við Grenimel er tij sölu. Hæðjin er 4ra herb. íbúð um 110 ferm. en risið er falleg og rúmgóð 3ja herb. íbúð. Selst saman eða í tveruui lagi. 4ra herbergja íbúð á 1. hæð við Hrdngbraut er til s&lu. Ibúðin er stand- sett með nýjum innréttingum, tvöföldu gleri og teppum. Laus strax. Nýti hús á Flötunum er til sölu. Húsi'ð er einlyft raðhús um 140 ferm. og er að mestu full- gert. Bílskúr fylgir. 5 herbergja íbúð á 1. hæð í tvílyftu húsi við Hofsvallagötu er til sölu. Herbergi í kjallara fylgir. 5 herbergja ný íbúð á 1. hæð við Fraim- nesveg er til sölu, um 117 ferm. Sérhitalögn. 3ja herbergja rishæð í steinhúsi við Lang- holtsveg er til sölu. íbúðin er 2 samliggjandi sto-fur, svefnherbergi, eldhús, bað- herbeirgi og forstofa. Rishæð- in er með kvistum og stafn- gluggum og svalir eru á henni. Bílskúr fylgir. 4ra herbergja neðri hæð í tvíbýlishúsi við Reynihvamm er til sölu. Sér ingangur, sérhitalögn og sér- þvottahús. Stærð um 115 ferrn. Bílskúnsréttur fylgir. Hæðin er 4ra—5 ára gömul og lítur vel út. 6 herbergja óvenju glæsileg nýtízku íbúð, um 137 fenm. á 2. hæð við Meistaravelli er tdl sölu. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400 Utan skrifstofutíma 18965. Góð eign til sölu í Austurborginni 5 herb. einbýlishús í sérlega góðu standi á eignairlóð. 5 herb. íbúð á tveimur hæð- um í parhúsi við Birki- hvamm. 3ja herb. íbúðir 3ja herb. íbúðir við Sólheima. 3ja berb. íbúð við Laugaa-nes- veg. 3j-a herb. jarðhæð við Rauða- læk. 3ja herb. íbúð við Efstasund. Keílavík 4ra herb. einbýlishús með stórri ræktaðri lóð. Vönduð 4ra berb. íbúð á 4. hæð með stóirum svölum 127 ferm. útb. kr. 350 þús. Steinn Jónsson hdL Lögfræðistofa og fasteignasaia Kirkjuhvoli. Símar 19090 og 14951. Sím| sölumanns 23662. Hefi kaupendur að 80—100 smálesta, og 200—250 smálesta fiskiskipum. Sverrir Hermannsson Skólavörðustíg 30, sími 20625. Kvöldsími 24515. Glæsilegar íbúðir til sölu af öllum stærðum og gerðum. Ennfremw raðhús og einbýlishús. Eignaskipti oft möguleg. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15 Símar 15415 og 15414. Húseignir til sölu Hæð og ris í Nurðurmýri 5 herb. 3ja herb. íbúð við Kleppsveg. 4ra herb. íbúð við Laugarnes- veg. Stór endaíbúð við Háaleitis- braut. Við Ægissíðu 3ja herb. íbúð með öllu sér. Einbýlishús í Garðahreppi og víðar. 4ra herb. íbúð í Vesturbæn- nm. Parhús, raðhús og einstakar íbúðir, margar lausar til íbúðar og án veðbanda. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. málflutningsskrifstofa Sigurjón Sigurbjörnsson fasteignaviðskipti Laufásv. 2. Sími 19960 - 13243 Fasteignir til sölu Stórt einbýlishús við Digra- nesveg að nokkru í smíðum. Glæsilegt útsýni. Skipti hugsanleg á 3—44 herb. íbúð. Góð 5 herb. íbúð við Ásgarð. Glæsilegt útsýni. Skipti hugsanleg á einbýlishúsi eða 5-6 herb. íbúð á I. hæð. 3ja herb. hæð við Hófgerði. Góð kjör. 4ra herb. íbúð við Sundlauga- veg. Skipti æskileg. 85 ferm. einbýlishús á Sel- tjamarnesi. Eignarlóð. 2ja—3ja herb. jaTðhæð við Melgerði, Kópav. Laus strax. 2ja herb. jarðbæð við Fögru- brekku. Góð kjör. Laus strax. 3ja herb. risibúð rétt við Hafn arfjarðarveg í KópavogL Góð kjör. Nýjar og nýlegar 4ra herb. íbúðir í Hafnarfirði. Austurstræti 20 . Slrni 19545 iálLAR Síminn er Z4300 Til sölu og sýnis 30. Við Blönduhlíð Góð 3ja herb. kjallaraibúð, um 90 ferm. með sérinn- gangi. Útb. má koma í áföngum. 3ja hcrb. íbúðir við Ljós- heima, Samtún, Skipasund, Baugsveg, Ránargötu, Skúla götu, Hallveigarstíg, Hjarð- arhaga, Skeggjagötu, Stóra- gerði, Hofteig, Grundar- gerði, Fellsmúla, Langar- nesveg, Guðrúnargötn, Njálsgötu, Týsgötu, Reykja- víkurveg, Kleppsveg, S>ól - heima og Hjallaveg. Lægsta útb. 250 þús. Laus 4ra herb. íbúð á 1. hæð með svölum við Guðrúnar- götu Útb. helzt 550 þús. 4ra herb. íbúðir víða í borg- inni, sumar nýlegar og með bílskúrum. 5 og 6 herb. íbúðir, sumar sér og með bílskúrum. Snotur einbýlishús á eignar- lóð við Njálsgötu. Húseignir af ýmsum stærðum í borginni og í Kópavogs- kaupstað. Nýfízku einbýlishús í smíðum og margt fleira. Komið og skoðið llýja fastcignasalan Simi 24300, AÐAL- íasteignasalan Laugavegi 96--Sími 20780. VERZLUN Til sölu matvöruverzlun i Miðbænum, á mjög góðum stað, gott verð. 2ja herb. íbúðir við Alfheima, 75 ferm. jarð- hæð. Við Hraunbæ, mjög góð íbúð. Við Rauðarárstíg, í eldra húsi á 3. hæð. Við Mávahlfð, góð kjallaraíb. Við Ljósheima, mjög falleg íbúð 67 ferm. Einnig 2ja herb. íbúðir í smíð um í Hraunbæ. 3ja herb. íbúðir Við Baugsveg, jarðhæð, 90 ferm. góð íbúð. Við Kópavogsbraut, 3ja herb. íbúð á 1. hæð í tvíbýlishúsi, verð 900 þús. Við Hjarðarhaga, gó'ð 3ja herb. íbúð í blokk, fullkom- ið vélaþvottahús. Víð Sólheima, 3ja og 4ra herb. íbúðir í háhýsum. Við Mosgerði, mjög góð kjall- araíbúð, verð 600 þús. Við Stóragerði, nýleg jarð- hæð mjög vönduð íbú'ð. 4ra-6 herb. íbúðir Mercedes Benz 190 disel árg. 63. Saab árg. 68 ekinn 5 þús. Volkswagen árg. 64. Volkswagen árg. 65. Benz 190 árg. 61. benzín. Zephyr árg 52, ágætur bíll. Benz disel 200 árg. 66. Cortina árg 66, ekinn 22. þús. GUÐMUNDAR Ber(þ«nuötu 3. Sfmar ÍNU, 20470 RAGNAR JÓNSSON hæsta é*tarlögmaður Lögfræðistörf og eignaumsýsla Hverfisgata 14. . Símj 17752. við Hvassaleiti, 4ra herb. íbúð á 4. hæð. Við Stóragerði, 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Við Ljósheima, 4ra herb. íbúfí á 3. hæð. Útb. 550 þús. Við Stóragerði, 4ra—5 herb. íbúð á 1. hæð, teppi á öllu, nýstandsett ba'ð. Við Holtagerði, 5 herb. íbúð á 2. hæð í tvíbýlishúsi, teppi á öllu, mjög góðar innrétt- ingar. Við Bragagötu, 6 herb. glæsi- leg sólrík hæð í nýlegu þríbýlishúsi, tvennar sval- ít, þvottaherb. á hæðinni. AÐAL- fasteignasalan Laugavegi 96---Sími 20780. Kvöldsími 38291. HHS 0« HYIIYLI Sími 2092f. 3ja herb. kjallaraíbúð í Lang holtshverfi. Sérhiti, verð um 600 þús. kr. Útb. 250 þús. íbúðin er vel með fatrin. 3ja herb. íbúð á 4. hæð við Hringbraut, herb. í j-isi fylgir. 3ja herb. íbúð við Hjarðar- haga, allt frág. teppi. 1. veð- réttur laus. 3ja herb. nýstandsett íbúð í tvílyftu timburhúsi við Lokastíg. Útb. 250 þús. 2ja herb. um 85 ferm. kjall- araíbúð í 4ra ára gömlu sam býlishúsi við Hvassaleiti. Teppi, ísskápur og fl. Mjög hagstætt verð ef samið er strax. 3ja herb. ný mjög vönduð jarðhæð með öllu sér við Nýbýlaveg. 3ja 'herb. snotur risíbúð á Teigunum. 3ja herb. rishæð með sérinng. í Vogunum. 3ja herb. íbúð með sérinng. við Kópavogsbraut. 4ra herb. íbúð við Háaleitis- braut. 4na herb. vönduð íbúð á 3. hæð við Safamýri. 4ra herb. íbúð við Kapla- skjólsveg. Nýtt eldhús og bað. 4ra herb. íbúð við Ljósbeima. 4ra—5 herb. íbúð við Álf- heima. 6 herb. íbúð við Háaleitis- braut. Um 160 ferm. 6 herb. íbúðarhæð við Goð- heima, sérhiti, 4 svefnherb. og skipt stofa um 55 ferm. sér þvottah. og geymsla á hæðinni. íbúðin er mjög glæsileg, upplýsingar á skTÍfstofunni. Nýtt — Fullbúið 3ja—4ra og 5 herb. nýjar full- búnar glæsilegar íbúðir í Árbæjarhverfi. Allt frágeng ið. Hagstæð kjör m. a. veðið eftir veðdeildarláni. r I smíðum Glæsileg 8 herb. einbýlishús á Flötunum. Stærð 230 ferm. auk tvöf. bilskúr og kj. Möguleiki á 2ja herb. íbúð í kjallara. Húsið af- hendist fokhet. Eignir óskast Höfum kaupanda. að 4ra herb. íbúð í Árbæjarhverfb með áhvilandi veðdeildarláni. 2ja herb. íbúðum viðsvegar um bæinn. íbúðum og húsum í smiðum í Fossvog. Byggingarlóð í Kópavogi. Hl'S 06 HYIIYLI HARALDUR MAGNÚSSON TjARNARGÖTU 16 Símar 20925 - 20025 Til sölu 2ja herb. ársgömul íbúð við Hverfisgötu, 70 ferm. 3ja herb. íbúð við Þórsgötu nýstandsett. 3ja herb. íbúð við Glaðheima. 4ra herb. íbúð við Bræðra- borgarstíg. Sverrir Hermannsson Skólavörðustíg 30. Sími 20625, kvöldsími 24515. ílGINiASiALAINIi REYKJÁ'VIK 19540 19191 Vönd.uð nýleg 2ja herb. ibúð- arhæð við Ásbraut. Stór 2ja herb. jarðhæð við Álfheima. Góð 2ja herb. íbú'ð á 3. hæð við Rauðarárstíg. 3ja herb. jarð'hæð við Kópa- vogsbraiut, sérinng. sérhiti, laus nú þegar, útb. kr. 300 þús. Glæsileg ný 3ja herb. íbúð við Rofabæ, suðursvalir. Vönduð 3ja herb. íbúð á II. hæð við Safamýri. Nýleg 4ra herb. jarðhæð við Ásbraut, sala eða s.kipti á stærri íbúð. Góð 4ra—5 herb. íbúðarhæð við Álfheima. Glæsileg 4ra herb. íbúð í ný- Xegu fjölbýlishúsi við Fálka- götu. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Goðheima, stórar svalir, sér hiti, glæsilegt útsýni. Nýjar 4ra og 5 herb. íbúðir við Hraunbæ, sem sér- þvottahúsi á hæðinni, til- búnar til afhendingar nú þegar. Nýlegar 4ra og 5 herb. íbúð- ir við Háaleitisbraut. Glæsileg 5 herb. hæ'ð í nýlegu húsi við Háteigsveg, tvenn- ar svalir, sérhiti, bílskúr fylgir. Ennfremur íbúðir í smíðum í miklu úrvali, svo og ein- býlishús og raðhús. EIGMASALAM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 83266 FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 Til sölu Einbýlishús í Austurborginni 2ja herb., stór lóð, útb. 200 þús. kr. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Kleppsveg, sérþvottahús á haeðrnni. 3ja herb. íbúð á 4. hæð við Sólheima, suður og vestur svalir. 4ra herb. ný og falleg íbúð í Háaleitishverfi á 2. hæð. 4ra herb. hæð við Mávahlíð, bílskúr. 5 herh. góð hæð við Laugar- nesveg, útb. 600 þúsund. 5 herb. sérhæð við Ásvalla- götu. 4ra herh. hæð á Seltjarnar- nesi í nýlegu steinhúsi, sér inngangur. Einbýlishús í Austurbænum, 7 herb., bílskúr. I Kópavogi 7 herb. hæð við Dig.ranesveg 175 ferm. (með forstofuher- bergi sem fylgir snyrtiher- bergi og bað). Glæsilegt út- sýni. Eignaskipti á eldra einbýlishúsi æskileg. Parhhús við Digranesveg, 7 herb., góð lóð, bílskúrsrétt- ur. Einbýlishús við Digranesveg, 8 herb. hentar vel sem tvær íbúðir. Nýlegt einbýlishús í Vestur- bænum 120 ferm., 5 herb., kjallari undir öllu hús- inu. 3ja, 4ra og 5 herh. hæðir i Austur- og Vesturbæ. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Árni Guðjónsson, hrl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.