Morgunblaðið - 30.04.1968, Side 12

Morgunblaðið - 30.04.1968, Side 12
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. APRÍL 1968 Asbestplötur - asbestplötur Innan og utanhúss asbest, fyrirliggjandi. HÚSPRÝÐI H.F. Laugavegi 176. Raðhúsalóð í sjdvorlínu á Seltjamarnesi til sölu. Óvenjulega vítt útsýni. Teikningar fylgja. Byggingarframkvæmdir geta hafizt strax. Nánari upplýsingar gefur: Málflutningsskrífstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Pétursson. Símar: 1-2002, 1-3202 og 1-3602. BLUE BELL Kakhi, nankin, molskinn í öllum litum og stærðum fyrir karlmenn, kvenfólk og böm. Ábyrgð tekin á hverri flík. VINNLFATABIJÐIN Laugavegi 76. Naiiðrnigaruppboð Annað og síðasta uppboð á Smáratúni 30, efri hæð, Keflavík, þinglesin eign Rúnars Hallgrímssonair, fer fram á eigninni sjáifri fimmitudaginn 2. maí 1968 kl. 14. Bæjarfógetinn í Keflavík. Frá barnaskólum Kópavogs. Innritun nýrra nemenda Börn fædd 1961 eiga að hefja skólagöngu á þessu ári. Innritun fer fram í skólum kaupstaðarins laug- ardaginn 11. maí 1968 kl. 10—12 fyrir hádegi. Verða þau síðan u mskeið í vorskóla. Eldri börn er verið hafa í öðrum skólum, en ætla að hefja skólagöngu í Kópavogi að hausti, eru einnig beðin að innrita sig á sama tíma. Fræðslufulltrúi. Húsnæði til sölu 2ja herb. skemmtileg jarðhæð við Ásgarð. Sérhiti. Sérinngangur Laus fljótlega. Útborgun aðeins 350 þús. kr. 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í Breiðholtshverfi. Afhendast tilbúnar undir tréverk í sumar. Tvennar svalir. Sanngjarnt verð. Teikning ti'. sýnis á skrif- stofunni. Ennþá er möguleiki á því að beðið verði eftir fyrri hluta Húsnæðismálastjómarláns. Einstaklingsherbergi með eignarhluta í sameigin- legri snyrtingu o. fl. við Hraunbæ. Afhendast strax fullgerð. 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir við Fálkagötu. Af- hendast tilbúnar undir tréverk fljótlega. Stutt í Miðborgina. Hagstætt verð. 3ja herbergja góð íbúð á hæð í sambýlishúsi við Laugarnesveg. Suðursvalir. 4ra herbergja efri hæð í húsi við Leifsgötu. Nýleg eldhúsinnrétting. Er í góðu standi. Hagstætt verð og skilmálar. Einbýlishús við Háagerði, 6 herb., eldhús, bað o .fl. Stór og góður bílskúr fylgir. Skemmtilegt parhús við Reynimel. Stærð um 100 ferm. Afhendist strax tilbúið undir tréverk og full- gert að utan. Allt sér. Örstutt í Miðbæinn. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. OPAL SOKKABUXUR eru framleiddar úr úrvals crepegami. 1 • WM I OPAL SOKKABUXUR f .* t: *rj eru framleiddar af stærstu sokkaverk- smiðju Vestur-Þýzklands. OPAL SOKKABUXUR eru fallegar og fara sérlega vel á fæti. OPAL SOKKABUXUR eru á mjög hagstæðu verði. OPAL SOKKABUXUR seljast þess vegna bezt. mmmm - Kaupið aðeins það bezta • Kaupið OPAL SOKKA § ■b9b og SOKKABIJXIJR Einkaum boðsmenn: Kr. Þorvaldsson & Co. heildverzl. Grettisgötu 6, símar 24730 og 24478. — Bjarni sextugur Framhald af bls. 11 stærstu málum, þá hefur hann réttilega ekki talið fyrir neðan virðingu sína að sinna persónu- legum áhugamálum einstaklinga og einkum lítilmagna í þjóðfélag inu. f þeim efnum er hann engu síður nákvæmur en í öðrum störfum að vita erindislok fyrir umbjóðendur sína. Á góðri stundu í vinahópi er gaman að vera með Bjarna Benediktssyni. Hann kann þá samræðulistina flestum betur og getur jöfnum höndum brugðið fyrir sig dæmum úr fornsög- um, sögum annarra þjóða eða lífi merkra manna lífs og lið- inna. Og höfðingjar eru þau heim að sækja hjónin, Bjarni og frú Sigríður Björnsdóttir, sem staðið hefur með sóma við hlið manns síns frá borgarstjóraár- unum. Á þessum tímamótum tel ég mig mæla f.h. Reykvíkinga, þeg- ar ég óska þeim hjónum og fjöl- skyldu þeirra allra heilla, — og vonandi f.h. mikils meirihluta Reykvíkinga, þegar ég óska okkur íslendingum forustu Bjarna Benediktssonar sem allra lengst. Geir Hallgrímsson. BEZT að auglýsa 1 Morgunblaðinu EINANGRLN Góð plasteinangrun hefur hita leiðnisstaðal 0.028 til 0.030 Kcal/mh. °C, sem er verulega minni hitaleiðni, en flest önn- ur einangrunarefni hafa, þar á meðal glerull, auk þess sem plasteinangrun tekur nálega engan raka eða vatn í sig. — Vatnsdrægni margra annarra einangrunarefna gerir þau, ef svo ber undir, að mjög lélegri einangrun. Vér hófum fyrstir allra, hér á landi, famleiðslu á einangrun úr plasti (Polystyrene) og framleiðum góða vöru með hagstæðu verði. Reyplast h.f. Ármúla 26 - Sími 30978 Höggdeyfar Fjaðrir Fjaðragormar Útvarpsstengur Tjakkar Loftpumpur Felgulyklar Hjólkoppar Felguhringir Dekkjahringir Speglar ISOPON og P-38 til allra viðgerða. PLASTI-KOTE sprautu- lökkin til blettunar. (^^naust kf Höfðatúni 2. — Sími 20185.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.