Morgunblaðið - 30.04.1968, Page 26

Morgunblaðið - 30.04.1968, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. APRÍL 196« TÓNABÍÓ Sími 31182 Blinda stúlkon “ONEOFTHE YEAR’S 10 BEST!” -Ntrt Yorh Hoti M'írMptesenli THE PANDRO S BERMAN- GUY GREEN PROOUCTION Npe IN PANAVISION’ Sidney Poitier Elizabeth Hartman. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára. laorasíl KYMBLENDNA STÚLKAN Spennandi og ný amerísk lit mynd. Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 HILMAR FOSS lögg. skjalaþ. og dómt. Hafnarstræti 11. . Sími 14824 íslenzkur tenti Heimsfræg og afbragðs vel gerð, ný, ensk sakamálamynd í algjörum sérflokki. Kyndin er gerð eftir samnefndri sögu hins heimsfræga rithöfundar Ian Flemming sem komið hefur út á íslenzku. Myndin er í litum. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. PEIERO’TOOI.E JAMES MfiSON GURT JUR6ENS ELIWALLACH JACK HAWKINS PAULLUKAS , aKIMT«MIR0FF>á OALIAH LAVI *> íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. KJÖRSKRÁ til forsetakosninga fyrir Kópavogskaupstað, sem fram eiga að fara hinn 30. júní 196« liggur frammi í pósthúsinu í Kópavogi, frá og með 30. apríl til og með 27. maí 1968. Kærum út af kjörskránni ber að skila bæjarskrifstofunni eigi síðar en hinn 8. júní 1968. Pósthúsið er opið frá kl. 9—18 alla virka daga nema laugardaga til kl. 12.30. 26. apríl 1968. Bæjarstjórinn í Kópavogi. PIERPONT ÚR MODEL 1968 MARGAR NÝJAR GERÐIR AF DÖMU- OG HERRAÚRUM. GARÐARÓLAFSSON LÆKJARTORGI SÍMI10081 ÞJOÐLEIKHUSIÐ MAKALAUS SAMBUÐ Sýning fimmtudag kl. 20. ^föLantetluífan Sýning fimmtudag kl. 20. Litla sviðið Lindarbæ Tíu tilbrigði Sýning föstudag kl. 20. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Hedda Gabler sýning miðvikudag kl. 20.30. sýning fimmtudag kl. 20.30. fáar sýningar eftir. Sumarið ’37 sýning föstudag kl. 20.30. Allra síðasta sýning Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Islenzkur texti Ný „Angelique-mynd”: § I I í ííflílllð Michéle Mercier, Robert Hossein. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Erlingur Bertelsson héraðsdómslögmaður. Málflutningux - lögfræðisstörf Kirkjutorgi 6. Opið 10-12 og 5-6, símar 15545, 34262, heima. Myndin sem beðið hefur verið eftir. TÓNAFLÓÐ Ein stórfenglegasta kvikmynd, sem tekin hefur verið og hefur hvarvetna hlotið metaðsókn enda fengið 5 Oscarsverðlaun. Leikstjóri: Robert Wisc. Aðalhlutverk: Julie Andrews Christopher Plummer íslenzkur texti. Myndin er tekin í DeLux litum og 70 mm. Sýnd kl. 5 og 8,30. Ath.: Breyttan sýningartíma. Ekki svarað í síma kl. 16—18. marmelaði, safar. Ódýrt í kaupfélaginu. Ofurmennið FLINT ÍSLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg og æsi- spennandi háðmynd með fádæma tækni og brelli- brögðum. — Myndin er í litum og Cinema-scope. James Coburn Lee I. Cobb Gila Golan Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS Símar 32075, 38150. MAÐUB 0G K0NA Blaðaummæli: Þetta er tvímælalaust ein þeirra mynda, sem ráðlegt er að sjá. Hún er frábær að allri gerð, enda margver’ðlaunuð og að verðleikum. — Mbl. 18.4. Kvikmyndin Maður og kona hefur hlotið fjölda verðlauna og verðskuldað þau ÖU og þótt fleiri væru. Tónlistin í mynd- inni er ógleymanleg, og kvik- myndunin svo falleg að undr um sætir. Leikiendiumir eins og bezt verður á kosið, og þannig mætti halda áfram að telja. — Vísir 24. 4. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. ÍSLENZKUR TEXTI Hver vur Mr. X (Kiss, kiss, bang, bang) Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. fiCRB KIKISIN Ms. Blikur fer austur um land í ihring- ferð 4. maí. Vörumóttaka á þriðjudag og fimmtudag til Hornafjarðar, Breiðdalsvík- ur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðs- fjarðar, Reyðarfj arðar, Eski- fjarðar, Norðfjarðar, Seyðis- fjarðar, Vopnafjarðar, Þórs- ‘bafnaæ, Raufarhafnar, Húsa- víkur, Akureyrar, ólafs- fjarðar, Siglufjarðar, Skaga- strandar, Norðurfjarðar og Boluingarvíkur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.