Morgunblaðið - 30.04.1968, Page 29

Morgunblaðið - 30.04.1968, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR. 30. APRÍL 1968 29 (utvarp) ÞRIÐJUDAGUR 30. APRÍL 1968 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Frétt- ir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.06 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleik ar. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskrá. Tónleikar. 12.15 Tilkynn- ingar. 12.® Fréttir. og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Hildur Kalman les söguna — „í straumi tímans" eftir Josefine Tey (16). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Ray Martin og hljómsveit hans leika trerðlaunalög. Norman Luboff kórinn syngur laga syrpu. Harmoniku-Harry o. fl. leika syrpu af harmonikulögum. Joan Baez syngur lög í þjóðlagastíl og leikur á gítar. 16.15 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar. Þuríður Pálsdóttir syngur íslendc lög. Arthur Balsam leikur Píanósón ötu í C-d'úr (K545) erftir Mozart. Dinu Lipatti og hljómsveitin Phil- harmonia leika PíanÓkonsert í a- moll op. 54 eftir Schumann; Herbert von Karajan stjórnar. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Mjöll" eftir Paul Gallico. Baldur Pálmason les þýðingu sína (4; sögulok). 18.00 Lög úr kvikmyndum. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. — Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Tryggvi Gíslason magister flytur þáttinn. 19.35 Þáttur um atvinnumál. Eggert Jónsson hagrfræðingur flytur. 19.55 Píanósónata í A-dúr op. 101 eft ir Ludwig van Beethoven. Wilhelm Backhaus leikur. 20.15 Samtök neytenda. Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur flytur erindi. 20.40 Lög unga fólksins. Hermann Gunnarsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Sonur minn, Sin fjötli" eftir Guðmund Damelsson. Höfundur flytur (6). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Stjórnmál í Kanada. Benedikt Gröndal alþingismaður flytur síðara erindi sitt. 22.45 Einleikur á hörpu: Nicanor Zabaleta leikur þrjár róm- önsur eftir Parish tvær etýður eftir Dizi og noktúrnu eftir Glinka. 23.00 Á hljóðbergi. Gaman og alvara 1 norskum skáld- skap. — Meðal hörfunda eru Nordahl Grieg, Herman Wildenway, Odd Nan sen og Hans Lind. 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ 1968. Hátíðisdagur verkalýðsins 8.30 Morgunbæn: Séra Gísli Brynjólfsson flytur. 8.35 Veðurfregnir. Létt morgunlög: Brezkar lúðrasveit ir leika. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustugrein um dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar: Norsk, dönsk og íslenzk tónlist. (10.10 Veðurfregnir). a. Sinfónía nr. 1 í D-dúr erftir Jo- han Svendsen. Filharmoníuhljóm sveitin í Ósló leikur; Odd Griin- er-Hegge stjórnar. b. „Vor á Fjóni”, ljóðræn húmor- eska eftir Carl Nielsen. Kirstein Hermansen, Ib, Hansen, Kurt Westi Zahle kvennakórinn, drengjaikór Kaupmannahafnar, kór og hljómsveit danska útvarps ins flytja; Mogens Wöldike stj. c. „Landsýn”, hljómsveitarrforleikur op. 41 eftij Jón Leifs. Sinrfóníu- hljómsveit íslands leikur; Jindr- ioh Rohan stj. d. „Bjarkamál”, sinfonietta seriosa eftir Jón Nordal. Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikur; Igor Buket- off stjórnar. 11.05 Hljómplötusafnlð. Endurtekinn þáttur Gunnars Guð- mundssonar frá 29. aprí’l. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Göngulög og önnur létt og fjör ug lög. 14.40 Við, sem heima sitjum. Hildur Kalman les söguna — , í straumi tímans” eftir Joserfine Tey (10). 15.00 Mlðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Hljómsveitir Franks Chacksrfields og Edmundos Ross leika og syngja. Grethe Sönck syngur, svo og Bítl- arnir. 16.15 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar. Jóhann Konráðsson og Kristinn Þor steinsson syngja lög eftir Askel Jóns son, Jónas Tómasson og Sigvalda Kaldalóns, svo og þjóðlag. Aldo Parisot og Ríkisóperuhljóm- sveitin í Vínarborg leika Sellókon- sert nr. 2 eftir Villa-Lobos; Gustav Meier stjórnar. John Ogdion leikur á píanó Sónatínu nr. 6 og Intermezzo eftir Busoni. 17.00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefni. Helga Jóhannsdóttir flytur 6. þjóð- lagaþátt sinn (Áður útv. 26. apr.) 17.40 Litli barnatíminn. AnAa Snorradóttir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustendurna. 18.00 íslenzk ættjarðarlög: Ýmsir kórar syngja. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Tryggvi Gíslason m*agister flytur þáttinn. 19.35 Tækni og vísindi. Dr. Jón Þór Þórhallsson talar um rannsóknir á kjarnasýrum svo og um hópvinnu vísindamanna. 19.55 Hátíðisdagur verkalýðsins. a. Lúðrasveit verkalýðsins leikur undir stjórn Ólafs Kristjánssonar: 1: „Sjá roðann í austri”. 2. Októ bermars. 3: Forleik eftir Olivad oti. 4: Mars eftir Sousa. 5: Hyl'l- ingarmars eftir Grieg. 6: ,.Sjá, hin ungborna tíð” erftir Sigfús Einarsson. 7: Internationalinn eft ir de Geyter. b. Heyrt og séð. Stefán Jónsson nær tali af fólki í tilefni dagsins. c. „Ást í klæðaökápnum” leikþátt- ur eftir rjóh, með lögum eftir Magnús Pétursson, sem leikur á píanó. Leikendur: Þóra Friðriksdóttir og Bessi Bjarnason. Leikstjórn hefur Jónas Jónasson með höndum. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Svipir dagsins og nótt” eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur flytur (12). 22.35 Danslög; þ.á.m. leikur hljómsv. Ragnars Bjarnasonar í hálftlma. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. (sjlnvarp) ÞRIÐJUDAGUR 30. APRÍL 1968 20.00 Fréttir. 20.30 Erlend málefni. Umsjón Markús Örn Antonsson. 20.50 Litið inn að Keldum. Guðmundur S. Jónsson, eðlisfræðing ur, heimsækir tilraunastöð Háskól- ans í meinafræði að Keldum. í þætt inum koma fram Guðmundur Pét- ursson, forstöðumaður, Páll A. Páls son, yfirdýralæknir og Margrét G. Guðnadóttir Iæknir. 21.10 Fólkið í Oaxacadalnum. Mynd þessi greinir frá fólkinu 1 Oaxacad-alnum f Maxrfkó, siðum þess og lifnaðarháttum, frá skóla^öngu ólæsra og óskrifandi þorpsbúa og frá skemmtunum þeirra, listiðnaði og fleiru. Þýðandi: Guðríður Gísladóttir. Þulur: Andrés Indriðason. 21.35 Hljómsveit unga fólksins. Hljómsveitarútsetning. Leonard Bernstein stjórnar Fílharm oníuhljómsveit New York-borgar. íslenzkur texti: Halldór Haraldsson. 22.30 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ 1968 18.00 Grallaraspóarnir. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 18.25 Denni dæmalausi. íslenzkur texti: Ellert Sigurbjörnsson. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.30 Davíð og Betsy Trotwood. Önnur myndin úr sögu Charles Dickens, David Copperfield. Kynnir: Fredric March. íslenzkur texti: Rannveig Tryggvadóttir. 20.55 Lúðrasveitin Svanur leikur. Stjórnandi er Jón Sigurðsson. 21.05 Á vertíð í Vestmannaeyjum. Umsjón: Magnús Bjarnfreðsson. 21.45 Erlingur Vigfússon syngur. Undirleik annast Egon Joserf Palmer 22.00 Hvíta blökkukonan. Bandarísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Clark Gable, Yvonne de Carlo og Sidney Poitier. íslenzkur texti: Bríet Héðinsdóttir. 24.00 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 3. MAÍ 1968. 20.00 Fréttir. 20.35 1 brennidepli. Umsjón: Haraldur J. Hamar. 21.00 Æskufjör. Léttur tónlistarþáttur fyrir ungt fólk. (Tékkneska sjónvarpið). 21.35 Dýrlingurinn. íslenzkur texti: Ottó Jónsson. 22.25 Endurtekið efni. Sýnd verður kvikmynd Magnúsar Jóhannssonar, „Fuglarnir okkar”. Áður sýnd 10. maí 1967. 22.55 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 4. MAÍ 1968 17.00 Enskukennsla sjónvarpsins. Leiðbeinandi: Heimir Áskelsson. 23. kennslustund endurtekin. 24. kennslustund frumflutt. 17.40 íþróttir. 19.30 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Rétt eða rangt. Spurningaþáttur um umferðarmál í umsjá Magnúsar Bjarnfreðssonar. 20.50 Pabbi. . Afmælisdagur pabba”. Myndaiflokkur byggður á sögum Clarenoe Day. Aðalhlutverk: Leon Ames og Lur- ene Tuttle. íslenzkur texti: Bríet Héðinsdóttir. 21.15 Tökubarnið. (Close to my heart) Aðalhlutverk: Gene Tierney og Ray Milland. Rannveig Tryggvadóttir. 23.05 Dagskrárlok. Tannlækninoastofa Nálægt Miðborginni er til leigu tannlækningastofa í fyrsta flokks ástandi, búin ful'komnum tækjum. Upplýsingar gefur BERGUR BJARNASON, HDL., Óðinsgötu 4 — Sími 20750. kl. 10—12 og 13—15. Byggingarlóð Til sölu lóð undir einbýlishús í Kópavogi á góðum stað. Framkvæmdir geta hafizt strax Upplýsingar gefur Jón Ólafsson, hdl., Tryggva- götu 4, sími 12895 milli kl. 3—5. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 og 15221. Til sölu • • Húsei«rnin Oldugata 18 Á 1. hæð eru 2 stórar stofur, rúmgott herbergi, stór höll, eldhús í rishæð 4 svefnherbergi og bað, í kjall- ara 3ja herb. íbúð, þvottahús og geymslurými. Bílskúr innréttaður sem eitt herbergi og snyrtiher- bergi. Góð lóð. Nánari upplýsingar á skrifstofunni, Árni Guðjónsson hrl., Þorsteinn Geirsson hdl., Helgi Ólafsson sölustj., kvöldsími 41230. Naúðungaruppboð Eftir kröfu Hafsteins Sigurðssonar hrl., Jóhanns Ragn- ríkissjóðs í Hafnaafirði, Jónassr A. AðaLsteinssonar, hdl., Jóns Finnssonar, hx4., bæjargjaldkerans í Hafnar- farði og Brunabótafélags íslands, verður eignin Óseyrar braut 3, Haánarfirði, verksmiðjuhús með vélum og búnaði, þinglesin eign Faxafisks h/f, se!d á nauðungar- upboði, sem háð verður á eigninni sjáifri fimmtu- daginn 2. maí 1968, kd. 2.00 e.h. Uppboð þetta var augiýst í 11., 14. og 16. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1967. Sýslumaðurinn i Gullbringu- og Kjósarsýslu. Útgerðarmenn Vantar 40—50 tonna bát til leigu nú þegar. Hef til sölu 52ja tonna bát í góðu ásig- komulgi. Einnig tek ég að mér báta í um- boðssölu. ÞORFINNUR EGILSSON, héraðsdómslögmaður Austurstræti 14, sími 21920. Málflutningur. — Skipasala. íoFTLEIDIR Aðalfundur Aðalfundur Loftleiða h.f. verður haldinn föstudaginn 31. maí n.k., kl. 2 e.h. í Hótel Loftleiðir. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Hluthafar fá at'kvæðaseðla í aðalskrifstofu Loftleiða á Reykjavíkurílugvelli, fimmtu- daginn 30. maí. Stjórn Loftleiða h.f. /

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.