Morgunblaðið - 26.05.1968, Page 3

Morgunblaðið - 26.05.1968, Page 3
MORGU'NBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. MAÍ 106«. 3 y»".fLMW.uuuul,..,,,x^Ww Jón Auðuns dómprót.: Margar vistarverur SÍÐASTA kveldiS situr Jesús með lærisveinunum. Hann rseð- ir við þá um margt, sem í vænd- rnn er, dauðann og þrengiragar sem bíða muni þeirra. Og þagar hiann sér kvíða þeirra, segix hann: „Hjarta yðar skelfist eigi. Trú- ið á Guð og trúið á mig. í húsi föður míns eru mörg híbýli". Mörg híbýli, — ákaflega finnst okkur þetta sjálfsagt. En eins og við hugsum allflest um þessi efni í dag, hugsuðu fæstir fram að síðustu tímum. í „Kveri“ Helga Hálfdianarson- ar, sem ég og jafnaldrar mínir lærðum og eitthvað mun jafnvel notað enn, er skýrt sett fram lútersk kenning. Helgi Háli- danarson hugsaði ljóst og orðaði ljóst. Hann segir: „Jafnskjótt eftir andlátið verður ásigkomu- lag sálarinnar annaðhvort sæla eða vansæla". Svo kennir „rétt“ lútersk trú. Þar er ekki um neift bil beggja að ræðia: Vansælu sem kynni þó að eiga einhvern vonarneista, og sælu sem kynmi að truflast við og við af minningum liðinna daga á jörðu. Nei, á andlátsstund eru óbreytanleg örlög ráðin. Allur þorri mianna hugsaði sér ekki „mörg híbýli“, heldur tvö aðeins: Heimkynni sælla og van- sælla, frelsaðra og fordæmdra. Hugmyndir um líf eftir dauða hafa jafnan staðið í nánu sam- bandi við heimsskoðun manna, •hugmyndir þeirra um alheiminn. Og fer það að vonum. Meðan trú á tvær vistarverur framJið- inna voru ríkjandi, bugsuðu menn sér alheiminn eins og 'þriggjia hæða hús: Á neðri hæð voru bústaðir jarðmeskra manna, á efri hæð voru englar Guðs og sálir útvaldra, í myrkum kjall- ara voru heimkynmi fordæmdra vítisbama. Menn héldu jörðina vera hinn eina byiggða hnött al- heimsins og miðdepillinn, sem sæmilega myndarJeg sól og ör- smáar stjörnur skinu á. Annað væri þeirra hlutverk ekki. Þetta var ósiköp notalegur, lít- ill heimur, notalegt hús á þrem hæðurn, þótt notalegheitin væru sýnu minnst í kjallaranum. Á heimsmyndinni hefir orðið byltinig. Útsýnið, sem stjiarnvís- indin hafa opnað yfir endalausar veraldir, sem menn vissu ekki áðúr að væru til, hefir haft mik- il áhrif á hugmyndir mamna um vis'tarverur friamliðinna, Nú vit- um við að heimurinn, alheimur- inn er óendanlega miklu stærri. en menn óraði fyrir áður. Þriggja hæða húsið er hrunið. Og eftir að það hrundi hafa hugmyndir okkar um ódáins- veraldir færzt miklu nær kenn- inigu Jesú um hin mörgu híbýli. En hér hefir fleira komið til. Þrenmt hefir einkum valdið þeim breytingum, sem orðið hafa á hugmyndum manna um framhaldslífið. í fyrsta lagi þró- unarkenningin. í öðru lagi hug- myndir sp’íritismams, sem .hafa haft geysiáhrif á hugmyndir ekki-spíritista. Og í þriðja lagi sú breyting á hugmyndunum um alheiminn, sem stjarmvísindun- um er að þakka. „í húsi föður míns eru möng hibyli". Ef um þróun eftir dauð- amm er að ræða — og til hvers annars ættum við að halda áfram að lifa — og til hvers eig- um við að halda áfram ef við lærum ekki neitt —, hljóta heim- ar að vera mamgir. Jafnvel á jörðinni eru heimar svo margir sem menn eru marg- víslegir. Tveir nágmannar geta verið svo ólíkir, að þeir lifi í raunimmi ekki í sama heimi. Kristur stóð frammi fyrir æðsta prestinum, örfá fótmál voru milli þeirra. Þó liðu þeir hvor í sínum heimi. f landstjóra- höllimni stóðu þeir á sama gólfi, í sama sal, Kristur og Pílatus. j I>ó var órafjiarlægð milli þessaraj tveggja manna. Líklega eru híbýlin á jörðúí svo mör.g, sem menn eru margir, ___________ I En Kristur horfði lengra, úti yfir jarðneskan heim, þegaiti hann sagði við hrygga vinis „f húsi föður míns eru mörg hí— býli“. H Vistarverur eru margar, heim-» ar margir handan við dagsbrú'ni dauðans. Einn þeira nefnir: N. testamentið „Paradís". Paradís er vistarveran , semiíl boðskapur uppstigninigardagsinsi segir okkur að verið hafi fyrsti I áfanginn á leið Jesú frá jarðneskum heimi til æðri ver- aldar. I' Mun ekki hér vera um að ræða eimhverja landamæraver- öld, sem einnig verður fyrsti á- fanginn minn og þinm, þegarr héðan af heimi skal haldið? Öðruvísi fæ ég ekki skilið þá kennimgu N. testamentisins, að frá Paradís hafi Jesús stigið upp til æðri bústaða 40 dögum eftir dauðamn, j Hœgri umferð hefst í dag: Munið - við erum dll byrjendur H-UMFERÐ gekk í gildi frá og með kl. 06 1 morgun um allt ísland. Síðasti blaðamannafund- ur H-nefndarinnar, sem haldinn var í V-umferð var haldinn í skrifstofu nefndarinnar í gær, en þar svöruðu þeir Einar B. Páls- son, vedkfræðingur og Benedikt Gunnarsson, framkvæmdastjóri spurnimgum blaðamanna. Á f.undinum kom það fram, að Strætisvagnar Reykj'avíkur ættu nú að hafa nægilegan vagnakost til þess að anna eðlilegri um- ferð, en aukizt urnferð farþega SVR frá því sem venjulegt er verður að grípa til V-vagna fram eftir vikunmi a.m.k. Um- saminn kostnaður við breytimgar á almenningsvögnum nemur nú 27.686.860 krónum, en áætlaður Iheildarkostnaður er nú 33.443.650 krónur. „Er þú ekur veginn,/ aktu hægra meginn“, segir í vis- unni. Margir þurfa eflaust að leita til iögreglunnar næstu daga og fá leiðbeiningar um umferðarreglur. Þeir munu þá mæta brosi, svo sem þessi bros hýra fallega stúlka mætti í gær. Vígorðið er. Brosum svo lítið í umferðinni. — Skáldið segir: „Af þér vanans viðjar brjót./ Vertu hvergi smeyk- ur./ Farðu hægt og ferðar njót./ Förin verður leikur". Góða ferð í hægri umferð! Kostnaður við vega- og I 12.251.460 krónur og er mestur gatnakerfi hluti þess kostnaðar við breyt- Kostnaður vegna breytingar á ingar í Reykjavík eða 6,1 milljón vaga- og gatnakerfi er nú alls | króna. Breytimgar á vegum Vega gerðar ríkisins nema 4,1 milljón. 1 nótt var breytt umferðar- merkjum alls 1662 og fram- kvæmdu það 54 aðilar víðs vegar um land, þar af í Reykjavík voru flutt í Reykjavík 500 merki. Alls hafa þá verið flutt vegna breyt- ingarinnar 5727 merki. ! Talið saman með aðalljósum I>að væri vissulega mikið hag- ræði að því, þegar hægri umferð 'hefir tekið gildi, ef bifreiðastjór- ar, sem aka á þjóðvegum lands- ins gætu talazt við, áður en þeir mætast á hinum þröngu vegum j og minnt hvern annan á, að hægri umferð er í gildi. Ferd/n, sem fólk treystir Ferð/n, sem fólk nýtur Ferðin, sem tryggir yður mest fyrir peningana er Spánarferðir Verð frá kr. 10.900.- með söluskatti Loret de Mar - skemmtilegasti baðstaður Spánar 4 dagar London Italska blómaströndin - London Róm - Sorrento - Londoh Crikkland - London Skandinavía - Skotland Mið-Evrópuferðin vinsœla FERÐASKRIFSTOFAN ÚTSÝN Austurstræti 17 NÝ GLÆSILEG SUMARÁÆTLUN KOMIN ÚT Sími 20100/23510. ÚTSÝNARFERÐ Þetta er vissulega hægt, ef við notfærum okkur þann útbúnað, sem á bílnum er í þessu skyni. Framkvæmdanefnd hægri um- ferðar vill eindregið hvetja öku- menn alla, sem aka úti á þjóð- i vegum, að blikka aðalljósum áð- j ur en bifreiðir mætast. Með þvf j geta ökumenn gefið hver öðrum til kynna, að þeir muna eftir því, j að hægri umferð sé í gildi og að' þeir muni halda sig á hægri, vegarhelminjgi. Sá ökumaður, sem þanniig fær vitneskju frá bifreið, sem nálg- ast, á þá skilyrðislaust, að svara með því að blikka með aðalljós- um bifreiðar sinnar. Með framangreindu merkja- máJi aukum við öryggið í um- ferðinni á þjóðvegunum. Á þennan hátt getum við tal- azt við á þjóðvegunum og minnit hverjir aðra á, að hægri umferð sé í gildi. j H-merki á bíla Lítil H-merki til að líma & bíla verða til afhenddngar á ÖJI- Framh. á bls. 31

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.