Morgunblaðið - 26.05.1968, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. MAÍ 196«.
10UAJLI/GAM
rö7&?
Rauðarárstíg 31
S'imi 22-0-22
IViAGIMÚSAR
‘SKIPHOLTI21 SÍMAR21190
1 eftir lokun simi 40381 ^
l ^SÍM' I-44-44
mmmifí
Hverflsgötu 193.
Siml eftir loktm 31160.
LITLA
BÍLALEIGAN
Bergstaðastræti 11—13.
Hagstætt leigugjald
Sími 14970
Eftir lokun 1497« eða 81748
SipirSnr Jónsson.
BÍLALEIGAIM
- VAKUR -
Sundlaugavegi 12. Simi 35135.
Eftir lokun 34936 og 36217.
BÍLALEIGAN
AKBRAUT
NÝIR VW 130«
SENDUM
SÍMl 82347
Skolphreinsun
Losa um stífluð niðurfalls
rör. Niðursetningu á brunn-
um. — Smáviðgerðir. Vanir
menn. Sótthreinsum að
verki loknu. — Sími 23146.
í sveitinn
Strigaskór lágir og uppreim-
aðir, gúmmískór, gúmmístíg-
vél, sandalar sterkir og ódýr-
ir.
Einkennileg
nafngift
„Sproti“ skrifar:
,kæri Velvakandi!
Nú les ég í fréttiuim, að fara
eigi að stofna nýjan skeonmti-
stað hér í Reykjavik. Hér er
um svoíkallað „discotfheque" að
ræða, en fyrir nokikrum érum
komust skemmitistaðir af þess-
ari tegurud í tízku bæði austan
ag vestan Atlantahafs.
Ég hef komið í mairga slika
skemmtistaði erlemdis og haft
mjög gaman af. >ess vegna
fagna ég því, að hér skuíli ein-
um sMkum komið á fót, og
vona, að hann verði léttilega og
skemmtilega retkinn, þax sem
frjálsræði ríkiir án suibbuskapax
Og vandræðapeyja, en enfitt
getur verið að finna rétta málli-
ieið í rekstri slikra staða. Ungt
fiólk hér sem annars staðair þarf
að eiga sér stað af þessu tagi.
Nú þýðSr orðið „discotheque"
einfaldlega „kringluíbúr" eða
„skífulhilaða“, vegna þess að
þetta er hljómplötusafn um leið
og gkemmtistaður. Hvernig sem
menn vilja nú þýða þetta orð,
þá finnst mér undarleg nafn-
gift sú, sem staðmum hefur ver-
ið valin, skv. blaðafréttum.
Nafnið er „Las Veigas“.
Torskilin tengsl
í fynsta lagi þýðir þetta
nú bara sléttuir (á Spóni) eða
tóbaksekrur (í suðvestunhluta
Bandaríkjanna), og eru tengsl
þessara spönsku orða við
skemmtistað í Reykj&vík vand-
fundin.
f öðru lagi er þetta heiti ein-
ungis frægt af einum stað, það
er samnefndni borg í Nevada-
riki í Bandaríkjunum. Sú borg
er að vísu mákil skemmtiborg,
en skemmtanimar þar eru af
ailt öðm tagi en því, sem vænta
má hér í Reykjavík. A.m.k. hef
ég ekki lesið, að hér verði mið-
nætursýningar ag ijárhættuspil.
Af þessum ástæðum er fárán-
legt að nota nafnið „Lás Vegas“
hér; þar er ekki um neinn
skyldleika eða hugrenninga-
tengsl að ræða, eða þá a.m.k.
mjög torskilin.
f þriðja lagi man ég ekki
betur en bannað hafi verið
fyrdr nokkrum árum að nota
erlend heiti í nöfnum fyrir-
tækja.
Vildi ég því beina þeim til-
mælum til eigenda Plötustafl-
ans, að þeir finni stað sínum
skemmtilegra nafn, áður en
hann verður opnaður almenn-
ing)i. — Men ellers til Lykke:
Sproti“.
^ Náungakærleikur
í f jölbýlishúsum
takmarkaður?
Díana skrifar:
„Herra Velvakandi:
Stiundum hefur birzt í dálk-
um þínum gagnrýni á uimgengn
isvenjur ísfendinga. Stundum
hafa íslendingar skrifað gagn-
rýnina, en stundium útlending-
ar, og man ég sérstaklega eftir
ummælum danskrar konu.
Nú þykiir sjáifsaigit sliettireku-
skapur aí útiendni konu að fara
að skipta sér af almennri hegð-
un íslendinga og umgengni
þeirra hver við annan, — en
glöggt er gestsaugað, segir ís-
lenzkt máltæki. Ég hef nú búið
hér svo lengi, að ég tei mig
hálfgi'ldings ísfending. Ég kemst
að sömu niðurstöðu og annar
bréfrdtari:
fslendingar kunna ekki eða
geta ekki búið í fjölbýlishús-
um.
Tillitsleysi við náungann og
al'ls konar yfirtToðsla kemur í
veg fyrir friðsamfegt sambýli,
nema hjá þeim, sem eru sam-
mála uim ókurteásina. Nefná ég
þetta við íslenzka vini mána, er
sagt með stoltá: Við enuim svo
milklir einstaklingshyggjumenn.
Að mínu áliti á slíkt lundarfar
ekkert akylt við það, hvort
hægt er að sýna náunganum
tillitssemi eða ekki.
★ Mörlandinn
er á móti
biðröðum
Mér líkar sarat að flestu
vel við íslendinga, — þeir eru
frjálsir í lund og hrednskilnir,
en það er ekki nóg. Má ég nefna
eitt, sem ég alidrei fæ skilið: Af
hverju eru fslendingar á mióti
því að standa í biðröð, þegair
þess gerist þörf? Yfiirleiitt tekst
aldrei að mynda biðröð, en sé
það hægt, eru alltaf einhverjir,
sem troðast fram fyriir, óskamm
feilnir. Það eir sama, hvort
maður stendur við sjoppufliúgu
eða bankaafigxeiðslu. Sé loksins
hægt að búa til biðraðarnefnu,
eru óðara komnir eiinhverjir,
sem ryðjast firam fyrir.
^ Aristókratískar
sauðkindur?
Spyrji ég ísfendinga um
þetta furðulega fyrirbæri (eða
skort á sjálfsagðri hagræðingu,
ötlum til þæginda og flýtis-
auika), þá er svarið gjarnan:
Við eruim svo mifldir einstakl-
ingshyggjumenn, firjálsbornir
aristókratar í eðli oikkar, að
við getum ekki látið raða okk-
ur í biðröð eins og sauðkindum.
Á rnóti segi ég: aristókratar
ryðjast ekki fram fyrir, og sauð
kindur kunna ekki að mynda
biðröð“.
Lengra er bróf Díönu, og
verður e.t.v. birt meira úr þvi
síðar.
Til hægri, mínir
elskanlegu:
Þá er það mál málanna 1
dag: Tíl hægri snú:
Nú beylgjum við allir tdl
hægri, bræður góðir ( og syst-
ur) og Látum okkur hvergi fat-
ast við afcstuirinn. Með ofurlít-
illi umhugsun og aðgsetni er
þetta enginn vandi. Bezt er að
venja sig við breyttar venjur,
eins fljótt og unnt er. Því ættu
sem flestir að fara sem fyrst út
að aka, hægt ag rófega fyrst
í stað, meðan verið er að venj-
ast skrítilegíheitunum.
Annars er þetta furðufljótt
að kioma, eins og þeÍT vita, sem
ekið hafa erlendis. Það er um
að gera að viðhafa fulia að-
gæzlu og vera vel vakandi. Það
gilidir raunar alltaf í umferð-
inni, en efcki safcar að vera í
„extrastuði" í dag og næstu
vikur. Þegar þetta er komið
upp í vana, getum við leyfit
okkur að brosa að úrtölu.seggj-
unum, sem spáðu næstum því
heimsenidi.
„Klinikdama66
Stúlka óskast til tekniskrar vinnu og venjulegrar
aðstoðar á tannlæknastofu frá tuttugasta júlí.
Tilboð ásamt mynd, er endursendist leggist inn á
afgr. blaðsins merkt: „8730“.
I SVEITINA
Gallabuxur, terylenebuxur, peysur,
skyrtur, nærföt, sokkar, hosur, úlpur,
regnkápur, belti, axlabönd og húfur.
Ó.L.,Laugavegi 71.
Nauðimgaruppboð
Húseignin Hafnarstræti 4, Flateyri, eign Rafns A.
Péturssonar, forstjóra, Flateyri verður eftir kröfu
Iðnaðarbanka íslands, Reykjavík og Harðar Ólafs-
sonar hrl. Reykjavík seld á opinberu uppboði sem
fram fer í dómsal sýslunnar á ísafirði miðviku-
daginn 5. júní nk. kl. 13.30.
Uppboð þetta var áður auglýst í Lögbirtinga-
blaði nr. 23, 25 og 27/1966.
Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu, 21. 5. 1968.
Jóh. Gunnar Ólafsson.
NÝTT!
GÓLFLISTAR
í viðareftirlíkingu, er alla
tíð hefur vantað við viðar-
þiljur og parketgólf.
Framleiddir úr plast-
húðuðu masonit, mjög
fallegir og vandaðir.
Innréttingabúðin,
Grensásvegi 3,
sími 83430.
Félag gœzlusystra
heldur aðalfund sinn að Þinghól föstud. 31. maí
kl. 8.30.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf.
Mætið vel og stundvíslega.
STJÓRNIN.
Atvinna óskast
Ég er ung stúlka (19 ára), og mig vantar tilfinnan-
lega góða atvinnu. — Ýmislegt kemur til greina.
Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Atvinna —
8706“.