Morgunblaðið - 26.05.1968, Side 5

Morgunblaðið - 26.05.1968, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. MAÍ 1968. 5 Gunnar Geirsson — Ég ætla að demba mér út í umferðina og reyna að komast inn í kerfið, sem fyrst. Það þýð- ir ekki að hika neitt, maður fer yfir á hægri kantinn kaldur og rólegur og fer sér að engu óðs- lega. — Þú iiræðist sem sagt ekki neitt umferðarbreytinguna. — Nei, og mér lízt að minnsta kosti vel á hana að einu leyti, þar sem götur hafa verið endur- nýjaðar. En við erum komin af stað og það þýðir ekkert annað en að halda áfram. „Gætum varúðar á blijyihæð- um“. Auðunn Hermannsson, fram- kvæmdastjóri: — Ætlar þú að aka á H-dag- inn? — Já, ég ætla bara að fara strax á H-daginn út í umferðina. Hægri umferðin gefur manni mikið öryggi t.d. ef menn ferð- ast út úr landinu þá eiga þeir hægar með að aka á eigin bílum vegna þess að stefnan allstaðar er til hægri í umferðamálum. Það eina sem ég er hræddur við eru blindhæðir úti á þjóðvegum og það tel ég mesta vandamálið í sambandi við breytinguna. Þar þarf að gæta vel að, því að mað- ur er varnarlaus, ef einhver kemur á móti manni í blindhæð Axminster — gólfteppin eru nú fáanleg í nýjum mynstrum og litum. Axminster — gólfteppin eru einungis framleidd úr íslenzkri ull. Gæðið heimilið þeirri hlýju og fegurð er Axminster — gólfteppin veita. Axminster GÓLFTEPPAVGRKSMIÐJA GRENSÁSVEGI 8 SlMI 30676 Hvernig bregzt fólk við hægri umferð? VIÐ brugðum okkar út í um- ferðina í gær og ræddum við nokkra bifreiðastjóra og inntum þá eftir því hvernig þeir ætla að bregðast við H-umferðinni. Vfir- leitt virðist fólk ætla að æfa sig strax í umferðinni og menn eru bjartsýnir á að umferðabreyt- ingin gangi vel. Hér fer á eftir rabb við nokkra úr umferðinni. „Maður fer kaldur og rólegur yfir á hægri kantinn“. Gunnar Geirsson: — Hvernig ætlar þú að bregð- ast við á H-daginn? „Ég hef gaman af öllu svona standi“. Brynja Benediktsdóttir, leikkona: — Hvernig ætlar þú að bregð- ast við á H-degi? — Ég þarf nú fyrst að skipta um dekk á bílnum mínum, því að það sprakk hjá mér í gær. Svo er ég að hugsa um að vakna á sunnudagsmorgun klukkan 7 og fara niður í bæ og horfa á þegar allt fer af stað. Ég hlakka mikið til þess, því að ég hef gam an af öllu svona standi. Nú, svo herði ég upp hugann þvæ hjá mér rúðuna og set á hana verð- launamiða fyrir 5 ára akstur og einnig ætla ég að næla í mig verðlaunamerki fyrir 5 ára ör- uggan akstur, en merkið er ég nýbúin að fá. Þegar ég verð svo búin að þessu verður orðið liðið á sunnudag og þá ætla ég loks að fara af stað út í umferð- ina. 'VXX**. —'>■ «8 £89»M gangi að mestu snurðulaust. Ég ætla að aka um nóttina og fara svo yfir á hægri kantinn á settum tíma. Ég er viss um að þetta verður allt í lagi. Helzta vandamálið er kannski þröngu vegirnir úti á vegum. Auðunn Hermannsson og hefur gleymt umferðarbreyt- ingunni og þá vandast málið. Annars hef ég lausn á þessu í gamni: Fara bara út úr bílnum nokkurn spöl frá blindhæðinni og ganga að henni og athuga hvort nokkur er að koma. Brynja Benediktsdóttir Gunnar Þorkelsson „Ég er viss um að þetta verður allt í lagi“. Gunnar Þorkelsson leigubif- reiðastjóri: — Hvernig leggst H-dagurinn í þig? — Mér lízt ágætlega á breyt- inguna sjálfa og býzt við að hún Sigríður Einarsdóttir „Um að gera að aka bara var- lega“. Sigríður Einarsdóttir: — Hvernig ætlar þú að bregð- ast við á H-degi? — Auðvitað vel, ég ætla að fara beint út í umferðina á sunnudaginn og auðvitað á hægri kantinum. Úr því sem komið er lízt mér ágætlega á þetta og það er um að gera að aka bara varlega“. (norpITIende) SJónvarp dagsins- nýtt form, nýir djarf ir litir Allflestir þekkja hin rómuðu Nordmende sjónvarpstæki og vita um hið fjölbreytta úrval og hagstæða verð. Nú eru komin á markaðinn ákaflega faileg tæki, SPECTRA ELECTRONIC, árgerð 1967, sem skera sig úr öðrum sjónvarpstækjum vegna stílfeg- urðar og djarfra lita. Þér getið valið um tæki f rauðum, hvítum, bláum, grænum og grásvörtum lit, eða [ fimm mismunandi við- arlitum. Tækjunum er hægt að snúa í heil- hring. Komið í Radíóbúðina og skoðið tækin, eða skrifið eftir litprentuðum bæklingi. Það er ánægjulegast að verzla þar sem úrvalið er fyrir hendi. Sérfræðingur frá verksmiðjunum sér um viðgerðir. Klapparstíg 26, sfmi 19800 B U Ð I N

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.