Morgunblaðið - 26.05.1968, Qupperneq 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. MAÍ 196«.
t
Júlíus Eiríksson,
Miðkoti Miðneshreppi
Ekki oðrir stjórnmálaflokkor
Bókmenntarit í Prag segir að ella myndu
Sovétríkin beita hervaldi
f GÆR fór fram fré Hvalsnes-
kirkju, útför Júlíusar Eiríks-
sonar, bónda og verkstjóra, Mið-
koti, Miðneshreppi. Hann lézt í
sjúkrahúsi Keflavíkur 21. þ.m.
eftir skamma legu.
Mig langar til að minnasrt
þessa gamla samstarfsmanns
míns og vinar nokkrum orðum.
Það var fyrir tæpum 27 ár-
um, að kynni okkar urðu náin
og leiddu til vináttu. Þegar hluta
félagið Garður í Sandgerði var
stofnað 1941, réðist ég fram-
kvæmdastjóri þess um tíma, en
Júiius hafði verið starfsmaður
hjá fyrri eigendum útgerðar-
stöðvar þeirrar er félagið keypti.
Félag þetta jók mjög rekstur á
útgerðarstöðinni, m.a. reisti það
hraðfrystihús á fyrstu mánuð-
um starfstíma síns. En á þess-
um árum sáu íslendingar brezku
þjóðinni fyrir um 75% af fisk-
þörf hennar, og var m.a. mikil
eftirspurn eftir hraðfrystum
fiski. Á fyrsta starfsári félagsins
voru 18 bátar gerðir út frá út-
gerðarstöð þessari yfir vetrar-
vertíðina, og er það hæsta tala
báta, sem gerð hefur verið út frá
henni fyrr og síðar á vetrarver-
tið.
t
Maðurinn minn,
Bóas Sigurðsson Eydal,
fyrrv. bóndi
Njarðvík, Borgarfirði-eystra
verður jarðsunginn frá Foss-
vogskirkju þriðjudaginn 28.
maí kl. 1.30 e. h.
Fyrir hönd barna og tengda-
barna.
Anna Ármannsdóttir.
t
Elskuleg móðir okkar, amma
og langamma,
Lúvísa Henrietta Denche,
verður jarðsungin frá Að-
ventistakirkjunni kl. 2 þriðju-
daginn 28. maí.
Fyrir hönd aðstandenda.
Júlía og Elísabet
Edilonsdætur.
t
Útför systkinanna,
Einars Erlendssonar,
fv. húsameistara rikisins,
og
Ingibjargar Erlendsdóttur
Ahrens,
fer fram frá dómkirkjunni
þriðjudaginn 28. maí kl. 10.30
f. h.
Aðstandendur.
t
Sonur minn, bróðir okkar og
mágur,
Bergur Gestsson,
Nýlendu i Garði,
sem lézt í Þýzkalandi 19. þ.m.
ver'ður jarðsunginn frá Út-
skálakirkju þriðjudaginn 28.
maí kl. 2.00 e. h.
Pálína H. Þorleifsdóttir,
Gestur Gestsson,
Þorleifur Gestsson,
Diana Sjöfn Eiríksdóttir,
Júlíus Gestsson,
Sigurður Gestsson.
Eitt af mínum fyrstu verkum
sem forsvarsmaður félagsins, var
að ráða Júlíus Eiríksson sem
verkstjóra hjá félaginu. Þedr er
til þekkja geta gert sér 1 hugar-
lund, hve mikið mæddi á þeim
manni, sem átti að sjá um verk-
stjórn í hinum margþætta rekstri,
er var á útgerðarstöð þessari og
meiri og minni fyrirgreiðslu á
nauðsynjum átján báta otg skips-
hafna þeirra.
Vinnudagurinn var alltaf lang-
ur og venjulega komið langt
fram á nóttu, þegar störfum var
lokið.
Júlíuis rækti þessi störf sín af
mikilli alúð og samvizkusemi, og
sjalidnar urðu árekstrar en jafn-
vel efni stóðu til.
Július var maður þéttur á
velli og þéttur í lund, fastur
fyrk, hélt vel á sínu, en vildi
þó hvers manns vanda leysa, og
aðdáunarvert er, hversu vel
honum tókst að beizla sitt mikla
skap.
Fæddur var Júlíus að Skor-
holti í Melasveit 16. júlí 1893 og
var því tæplega 75 ár-a er hann
lézt. Foreldrar hans voru hjónin
Eiríkur Jónsson, bóndi á Skor-
holti og síðar á Horni í Skorra-
dal og Halla Þórðardóttir.
Hann ólst upp með foreldrum
sínum fram um tvítugsaldur. En
leið hans iá í verið til Sandgerð-
is eins og títt var um unga menn
af þessum slóðum, og mxm hann
hafa fyrst róið frá Sandgerði
1917 eða 1918.
Árið 1920 kvæntilst Júl'íus
eftirlifandi konu sinni Salvöru
Pálsdóttur frá Miðkoti. Þau hófu
búskap á Horni, en bjuggu þar
aðeins til ársins 1922, en það ár
tóku þau hjón við búi í Miðkoti
af foreldrum Salvarar, Páli
Bergssyni og konu hans Guðnýju
Eyjólfsdóttur.
Ásamt búskap í Miðkoti rak
Júlíus útgerð á opnum vélíbéti
ásamt þremur Bæjarskersbræðra
og réru þeir úr Bæjarskersvör,
er liggur skammt sunnan Sand-
gerðis. Útgerð þessa ráku þeir
langt fram á fjórða tug aJdar-
innar, en þá gerðist Júlíus starfs-
maður á útgerðarstöð Lofts
Loftssonar og síðar Lúðvígs Guð-
mundssonar, en eins otg fyrr
segir starfaði hann hjá hlutafé-
laginu Garði frá 1941 og var
þar verkstjóri um 10 ára skeið.
Jafnframt 'þessum störfum bjó
Júlíus ávalt búi sínu að Miðkoti.
t
Jarðarför konunnar minnar,
Unnar Bjarnadóttur,
Bakkagerði 2,
fer fram frá Fossvogskirkju,
mánudaginn 27. þ.m. kl. 3.
Sigurður H. Jóhannsson,
börn, tengdaböm
og barnabörn.
t
Innilegar þakkir færum við
öllum, er sýnt hafa okkur sam
úð og vinarhug vi'ð andlát og
útför móður okkar, fóstiirmóð
ur, tengdamóður og ömmu,
Hedvig D. Blöndal.
Ragnhildur
og Ingólfur Blöndal,
Ragnhild
og Hjálmar Blöndal,
Anna Blöndal,
Hedvig A. Blöndal,
Ingibjörg Bl.
og Alan Sténning,
Sigrún Óskarsdóttir
og Agúst I. Sigurðsson
og barnabörn.
Eftir að Júlíuis hætti verkstjórn
hjá Garði h.f., einbeitti hann sér
að búi sínu, sem var að vísu
ekki stórt, aldurinn var farinn
að segja til sín, og hann farinn
að lýjast etftir langt og erfitt ævi-
startf, en samt stundaði hann
öðru hvoru vinnu bæði á Sand-
gerðis og á Keflavíkurflugvelli,
því hann var ætíð mjög vinnu-
samur.
Júlíus var maður hægílátur,
greindur vel og fastur fyrir, eins
og fyrr segir, og naut óskoraðs
tr-austs sveitunga sinna. Þegar í
fyrstu hreppsnefndarkosningum,
eftir að hann settist að í Mið-
koti, var hann kosinn í hrepps-
nefnd Miðneshrepps og átti þar
sæti yfir 30 ár. Mun hann á
þessu tímabili hafa átt sæti í
flestum undirnefndum hrepps-
nefndarinnar. Kom hann hvar-
vetna fram sem drengskapar-
maður. Eftir að hreppsnetfndar-
kosningar urðu flokkspólitískar,
sat Júlíus í nefndinni fyrir Sjáltf-
stæðisflokkinn, enda var hann
ætíð hinn traustasti starfs- og
stuðningsmaður hans í sinni
heimabyggð.
Þeim Salvöru og Júlíusi varð
tveggja barna auðið, Jóhönnu,
húsmóður í Ketflavík, sem gift
er Gunnari Einarssyni, bifreiða-
stjóra, og Jóns bifreiðastjóra og
sjómanns i Sandgerði, sem nú er
oddviti Misneshrepps. Jón er
kvæntur Rósu Jónsdóttur frá
Djúpavogi.
Þá ólu þau hjón upp frá 7 ára
aldri umkomulausan dreng, er
þau tóku til sín frá berklaveikri
móður, Björn A. Guðmundsson,
en hann lézt atf slysförum rúm-
lega tvítuigur að aldri.
Þegar leiðir skilja um sinn,
eru í huga mínum þakkir fyrir
samstartfið á þeim árum, er við
unnum saman, og trygga vin-
áttu hans í minn garð síðan. Ég
bið honum veifarnaðar í þeirri
ferð, er hann nú hefur iagt upp
í, og er ég sannfærður um að
lendingin hefur orðið mun auð-
veldari en hún var oft við hina
brimasömu strönd sunnan Bæj-
arskerseyj arinnar.
Ég votta eftirlitfandi konu hans,
börnum, barnabörnum, tengda-
börnum og öðrum vandamönnuim
innilega samúð.
Sverrir Júlíusson.
Prag, 23. maí — NTB
TÉKKNESKI kommúnistaflokk-
urinn vísaði í gær á bug til-
lögum um aff leyfa starfsemi
fleiri stjórnmálaflokka í land-
inu og lýsti því samtímis yfir,
aff mikilvægur fundur yrffi hald-
inn í miðstjórn kommúnista-
flokksins 29. mai nk.
1 orðsendingu segir, aff stjórn
flokksins sé andvíg því að stofn-
affir verffi nýir flokkar og í sam-
Liðhlaupi snýr heim
New York, 22. maí. — AP
20 ára bandarískur hermaður,
sem gerðist liðhlaupi í Evrópu
fyrir þremur árum, gaf sig fram
við bandarísku herlögregluna er
hann sneri aftur heim til Banda
ríkjanna í gærkvöldi af fúsum
vilja.
Mótmælaaffgerðum frestað
Washington, 22. maí. NTB
Leiðtogar „göngu hinna
snaúðu“ hafa frestað miklum
mótmælaaðgerðum sem fyrir-
hugað var að efna til í Was-
hington frá 30. maí til 19. júní.
Aðalfundur Sambands nor-
rænna ökukennara (Nordisk Bil
skole Union) verffur haldinn í
Reykjavík á mánudaginn. Til
þessa fundar koma sjö fulltrú
ar frá hinum Norffurlöndunum.
en þaff er Ökukennarafélag ís-
lands sem um fundinn sér.
Ökukennarafélag fslands varð
meðlimur í Nordisk Bilskole Uni
on í nóvember sl., en þá hélt
sambandið fund í Stokkhólmi.
Þá lagði Ökukennarafélag ís-
Lands fram boð um, að næsti að-
aifundur sambandsins yrði hald
inn á íslandi í sambandi við H-
daginn og var það þegið.
Tveir menn frá Sambandi nor
rænna ökukennara komu hingað
til lands í janúar sl- og skipu-
lögðu fræðslumiðstöð fyrir Öku
kennarafélag íslands jafnframt
sem þeir gáfu íslenzkum öku-
kennurum góð ráð í sambandi
við starf þeirra vegna breyting-
arinnar ytfir í hægri akstur.
Tuttugu og tveir meðlimir Öku
kennarafélags íslands voru í
Svíþjóð, þegar breytingin yfir í
hægri akstur fór þar fram. Fóru
þeir þar á námskeið fyrir breyt
inguna og æfðu sig með sænsk
um ökukennurum í hægri um-
bandi viff þá tilkynningu um aff
stofnaffur hafi veriff tékkneskur
jafnaðarmannaflokkur er sagt,
aff þeir fáu sem hafi haft for-
göngu um að endurreisa þann
flokk, hafi í huga aff rjúfa ein-
ingu verkalýffsins og hverfa aft-
ur til þess ástands, sem var áff-
ur en kommúnistar tóku völd-
in í Tékkóslóvakíu 1948.
Á fundi miðstjórnarinnar á
miðvikudag mun aðalritarinn
Dubceck gera grein fyrir stjórn-
málaástandinu og lagðar verða
fram skýrslur nefnda, sem hafa
unnið að því að veita ýmsum
fórnarlömbum Stalínofsókna,
uppreisn æru.
Samþykkt var að endurskipu-
leggja æskulýðsstarfsemi flokks-
ins, en hafnað var tillögu um
að aðrir flokkar byrjuðu á
slíku starfi.
Bókmenntatímaritið Lieter-
arni Listy ræðir um flokkakerf-
ið í forystugrein í gær og var-
ar við öllum tilraunum um að
aðrir flokkar verði leyfðir. Það
mundi leiða af sér sovézka íhlut
un, eins og í Ungverjalandi 1956
segir blaðið.
ferðinni. Einnig kom hópurinin
við í Danmörku og æfðu ís-
lenzku ökukennararnir sig þar
í hægri akstri.
Sl. fimmtudag kom hingað til
lands sænskur ökukenn£u*i,
Bengt Lidgren, og hefur hann
haldið námskeið með íslenzkum
ökukennurum í Reykjavík og á
Akureyri. Hafa alls 150 öku-
kennarar sótt námskeið þessi og
fengu þeir viðurkenningarskja!
fyrir þátttökuna Ennfremur
voru haldnir fundir í Reykja-
vík og á Akureyri í sambandi
við þessi námskeið og þar mættu
m.a.: lögreglustjórinn í Reykja-
vík, Sigurjón Sigurðsson form.
H-nefndar, Valgarð Briem, Haf-
steinn Baldvinsson, fulltrúi H-
nefndar, og Gestur Ólafsson,
forstöðumaður bifreiðaeftirlits
ríkisins.
í gær var haldinn fundur
í Ökukennarafélagi íslands og
þar mættu fulltrúar frá
hinum Norðurlöndunum.
Ökukennarafélag Islands hef-
ur nýlega gefið út þriðju útgáfu
aukna og endurbætta af bókinni
Akstur og umferð, og fæst hún
í bókaverzlunum.
íslenzku ökukennararnir sem fóru til Svíþjóffar, ásamt frúm.
Norrænt ökukennara-
þing í Reykjavík —