Morgunblaðið - 26.05.1968, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 26.05.1968, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. MAÍ 1966. 25 Stýrimcnn Stýrimaður vanur síldveiðum óskast á 270 lesta síldarskip. UppL. í síma 19747 eftir kl. 17 á mánudag. Nauðungaruppboð Eftir krðfu Innheimtu ríkissjóðs verður húseignin Rejrkjanesvegur 6, Ytri-Njarðvík, þinglesin eign Tyrfings Þorsteinssonar, seld á nauðungaruppboði, sem háð verður á eigninni sjálfri þriðjudaginn 28. maí 1968, kl. 2.30 e.h. Uppboð þetta var auglýst í 13., 15. og 17. tölu- blaði Lögbirtingablaðsins 1968. Sýsluntaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Tónleikar Korla- kórs flkureyrar AKUREYRI, 24. maí. — Karla- kór Akureyrar hélt samsöng í fyrrakvöld undir stjórn Guð- mundar Jóhannssonar og með undirleik Dýrleifar Bjarnadótt- •ur (píanó) og Finns Eydal (klarinetta). Einsöngvarar voru Eiríkur Stefánsson og Hreiðar Pálmason. Kórirm hefur í vetur notið raddþjálfunar Sigurðar Demetz Franzsonar. Á söngskránni voru 18 lög, eftir innlenda og erlenda höf- unda. Samíkomuhúsið á Akureyri var þéttskipað áheyrendum, sem hylltu kór, söngstjóra, undirleik- ara og einsöngvara með dynjandi lófataki og blómum. Söng- skemmtunin var endurtekin í gaer og síðasti samsöngurinn er í kvöld. — Sv. P. TJARNAR- Humarafli góður í Hainariirði — Til sölu Hy-Mas 4 traktorsgrafa. Einnig 15 tonna Batam bílkrani og Ingersoll-Rand Giriflow loftpressa 250 cub.fet. Upplýsingar í síma 21131 og 21359, Akureyri. Nauðungaruppboð annað og siðasta á v.s. Fram GK-328, fer fram við skipið í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, þriðjudaginn 28. maí 1968, kl. 5.30 e.h. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á húseigninni Smáraflöt 48, Garða- hreppi, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 27. maí 1968, kl. 4.30 e.h. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. FLOWERS LEIKA í DAG FRÁ K L. 3-5! 1ÍPI li í KVÖLD FRÁ K L. 9-1! TREGURR afli hefur verið hjá Hafnorfjarðarbátum. í»ó hefur Ársaell Sigurðsson aflað nokkuð vel, og kom hann með 28 tonn í síðasta róðri og hafði fengið um 18 tonn í næsta róðri á undan. Er það ágætur afli miðað við árstíma. Humarbátar bófu vertíð fyrir átta dögum. Afli hefur verið alligóður. Hæstur er Gísli Lóðs. Hefur hann aflað það sem af er fyrir >um 230 þús. kx. verðmæti. TEMPLARAHÖLLIN í dag kl. 3 — 6. Unglingadansleikur Hin nýja hijómsveit MÁESTR0ES FLOWERS í SILFURTUNGLINU NÝJU DANSARNIR GÖMLl) DAIMSARNIR TRÍÓ ELFARS BERGS , Það verður * sjómanna I H-TÍÐ Lí Klúbbnum í kvöld. Dansað til kl. 1. I A MATUR FRÁ KL. 8 Borðpantanir r síma 35355 Aðgangseyrir aðeins rúllugjald. B L * O IH \ 8 \ L U R DANSSTJÓRI: BIRGIR OTTÓSSON. RONDO TRÍÓIÐ

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.