Morgunblaðið - 06.06.1968, Page 7

Morgunblaðið - 06.06.1968, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JÚNÍ 1968 7 Um þessar mundir stendur yfir málverkasýning Benedikts Gunn- arssonar í Bogasal Þjóðminjasafnsins. Aðallega sýnir hann olíumál- verk, en einnig nokkrar vatnslitamyndir. Sömuleiðis hefur hann allmargar myndir í möppu, og eru allar myndirnar til sölu. Við spjölluðum við Benedikt í fyrradag, og þá höfðu nokkrar myndir selzt, og aðsókn verið góð. Sýningin er opin alla daga frá kl. 2—10, og lýkur henni n.k. sunnudag. Mvndin að ofan er af Benedikt hjá einu málverka sinna. Nánar verður sagt frá sýningunni síðar. Þau leiðu mistök urðu í blaðinu í gær, að í hjúskapartilk. mis- ritaðist nafn brúðarinnar, en til- kynningin átti að hljóða svo: Laug- ardaginn 6. apríl voru gefin sam- an í hjónaband af séra Bjarna Sig- urðssyni í Mosfellskirkju ungfrú Þrúður Ingvarsdóttir og Hreinn Eyjólfsson. Sjötugur er í dag Höskuldur Árnason gullsmiður á ísafirði, Hann dvelur að heimili dóttur sinnar að Smáraflöt 18, Garða- hreppi. Um hvítasunnuna opinberuðu trúlofun sina ungfrú Kristin Þórð- ardóttir, kennaraskólanemi, Berg- staðastræti 60, R og hr. Kristinn M. Kristinsson, símvirki, Staðar- hóli v , Dyngjuveg. 25. maí opinberuðu trúlofun sína ungfrú ’ingibjörg Steinsdóttir, Hraurbæ 56, Rvík og Jón Baldur Sveinsson, Laufásveg 20, Rvík. Laugardaginn 24. feb. voru gefin saman í Víkurkirkju af Séra Ingi- mari Ingimarssyni ungfrú Salóme Ragnarsdóttir og Hörður Davíðsson. Ljósmyndastofa Þóris. Laugardaginn 23. marz voru gef in saman í Langholtskirkju af séra Sig. Hauki Guðjónssyni ungfrú Anna Sigurðardóttir og Skúli Jó- hannesson. Heimili þeirra verðaur að Stórholti 18, Rvík. Laugardaginn 23. marz voru gef- in saman af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Elísabet Sigvaldadóttir og Guðlaugur Karlsson Heimili þeirra verður að Kaffavogi 43. Rvik. Ljósmyndastofa Þóris. Þriðjudaginn 16. april voru gef in saman í Neskirkju af Séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Matthildur Kristjánsdóttir og Guðmundur Kr. Kristjánsson. Heimili þeirra verð- ur að Sörlaskjóli 72, Rvik. Ljósmyndastofa Þóris. Laugardaginn 2. marz voru gef- in saman í Háteigskirkju af séra Jóni Þorvarðssyni ungfrú Þuríður ísóifsdóttir og Ásmundur Eyjólfs- son. Heimili þeirra verður að Mela braut 30, Seltj. Ljósmyndastofa Þóris. Vist óskast Telpa á 12. ári óskar eftir vist. Er barngóð og vön börnum. Uppl. í síma 35829 24ra ára stúlka óskar eftir atvinnu. Er vön afgreiðslu og síma- vörzlu. Uppl. í síma 22862. Píanókennsla kenni í sumar. Get 'bætt við aemendum. Jónina H. Gísladóttir, Grenimel 5, sími 14971. Mótatimbur Til sölu er mótatimbur 2x4 og 1x6. Sími 31353 e. kl. 7 e. h. Hvítur hestur 7 vetra til sölu. Upplýsing- ar í síma 34441. Stúlka óskast til heimilisstarfa í sveit, ek'ki yngri en 25 ára. Má hafa með sér 1 barn. Uppl. í síma 37428. Olíuketill ásamt brennara og dylu til sölu. Uppl. í síma 33147 í vinnu- tíma á Grundarlandi 11 á kvöldin. Bíll, — skuldabréf Vil kaupa notaðan bíl, sem greiðast mætti með 5 ára fasteignatryggðu skulda- bréfi. Uppl. í síma 24753 og 66184 á kvöldin. Skrifstofuherbergi Gott skrifstofuherbergí til leigu í Miðbænum. Sann- gjörn leiga. Laust strax. Uppl. í síma 24753. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Komum heim og gerum tilboð. Úr- val áklæða. Bólstrunin, Strandgötu 50, Hafnarfirði, sími 50020. Halló bændur Kona vön í sveit óskar að komast sem ráðskona á fá- mennt heimili. Uppl. í síma 1726, Keflavík. Gírkassi Gírkassi, 4ra hraða óskast, helzt úr Land-Rover. Aðr- ar tegundir koma til greina Sími 92-1040 eftir kl. 19. Einhleypur, reglusamur maður í hreinlegri vinnu, óskar eftir einu herb. og eldhúsi, helzt í Austurbæn um. Tilb. óskast fyrir föstu dagskvöld merkt: ,68 5060‘. Trader diselvél Óska eftir 4ra cyl. Trader dísilvél. Tilb. leggist inn á afgr. Mbl. í Rvík merkt: „Góð vél 8793“. Rúskinnskápa og fl. til sölu, einnig sumarkápur kjólar, dragtir. Ódýrt. Til sýnis og sölu Goðheimum 12, II. hæð. Vil kaupa íbúð í gamla bænum eða ná- grenni góða 2ja—3ja her- bergja íbúð á efri hæð í húsi. Uppl. í síma 14663. Kópavogur Tapazt hefur stálpaðux kettlingur, grábröndótt læða með hvíta bringu. Skilist á Fífuhvammsveg 11, niðri. Sími 42258. Barnapíur Tökum að okkur að gæta barna að kvöldi til (van- ar). Símar 50516 og 50589. Hafnarfjörður Óska eftir að koma li árs barni í fóstur 4—5 daga í viku. Sími 52311. íbúð 2ja herb. stór eða 3ja herb. íbúð óskast, helzt í Árbæj- arhverfi, sem fyrst. Uppl. í síma 84234. Sumarvinna óskast 19 ára reglusöm stúlka með Verzlunarskólapróf og góða enskukunnóttu ósk ar eftir sumarvinnu sem fyrst. Uppl. í síma 23860. Stöðvarpláss á elztu sendibílastöðinni til sölu eða leigu. Uppl. í síma 37637 eða 15712. Húsbyggjendur Tek að mér nýlagnir og viðgerðir á hitakerfum. — Sanngj. tímav. Lysthafend- ur leggi nöfn og s.nr. til Mbl. m.: „Pípulagnir 8763“ BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Hreinsum garða Stúlkur á aldrinum 14—16 ára vilja taka að sér að hreinsa og setja niður blóm í garða. Uppl. í síma 23765. Trefjaplast dynotev, fernis. Málning og lökk, Laugavegi 126. Garðeigendur Útvegum hraunhellur. — Sími 40311. Til leigu á mjög góðum stað í Auð- arstræti 2ja herb. íbúð í kjallara. Sama stað 1 herb. á 1. h., inmb. skápur. Hag- stæð kjör. Uppl. í s. 10019. Vandaður piltur sem lauk landsprófi í vor, óskar eftir vinrau. Allt kemur til greina. Sími 37279. Kjólar Hvítir og mislitir kjólar til sölu. Dalbraut 1, — sími 37799. íbúð óskast á leigu, 3—4 herb. fyrir 1. sept. Fernt í heim- ili. Tilb. sendist Mbl. merkt: „8743“. Viðskiptafræðinemi — vinna Viðskiptafr.nemi' á seinni hluta, óskar eftir sumar- vinnu, Uppl. í síma 30410. Kynning Ekkjum .óskar að kynnast góðri konu (ekkju) 55 til 65 ára. Uppl. ásamt mynd sem endursendist,, sendist Mbl. m.: „Kynning 8747“. ROCKWOOC STEIMULL Rockwool BaHs112 Nýkomið. ROCKWOOL - BATTS 600 x 900 x 40 — 50 m/m. Verð ótrúlega hagstœtt ROCKWOOL — fúnar ekki ROCKWOOL — brennur ekki. Engin einangrun er betri en ROCKWOOL Einkaumboð fyrir ísland: HANNES ÞORSTEINSSON heildverzlun, Iíallveigarstíg 10 — Sími: 2-44-55. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.