Morgunblaðið - 06.06.1968, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JÚNÍ 1968
27
■■■nn
■ m
iÆMRBie
Sími 50184
Greiðvikinn
elskhugi
Bandarísk gamanmynd í lit-
um með
Rock Hudson
Leslie Caron
Charles Boyer
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 9.
Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl.
og Einar Viðar, hrl.
Hafnarstræti 11 - Sími 19406
Málflutningsskrifstofa
Einars B. Guðmundssonar,
Guðlaugs Þorlákssonar
Guðmundar Péturssonar
Aðalstræti 6, III. hæð.
Símar 12002, 13202, 13602
KÓPAVOGSBÍÓ
Sími 41985
ISLENZKUR TEXT
1
(What’s new Pussycut?)
Heimsfræg og sprenghlægileg,
ensk-amerísk gamanmynd í
litum. Peter Sellers
Peter O’Toole
Bönnuð innan 12 ára.
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
ÍSIí&le
Síml 50249.
Guli Bolls-
Royce bíllinn
Rex Harríson*Jeanne Moreau
Shirley MacLaine* Alain Delon
Ingríd Bergman* OmarSharíf
Ensk-bandarísk mynd | litum
og Panavision.
Sýnd kl. 9.
Islenzkur texti.
/) GÖMLU DANSARNIR
PoÁSCdijít Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar. Söngkona: Sigga Maggý.
SALTVIK
SALTVIK OPNAR NÆSTKOMANDI LAUGARDAG.
Um kvöldið leika hinir vinsælu
FLOWERS
RÍÓ TRÍÓ
skemmtir
Dansað frá kl. 9—2. Lögin ykkar leikin báða dagana.
Á laugardag og sunnudag er aðstaða til ýmisskonar
skemmtana og leikja.
Aldurstakmark 16 ára. Veitingasala á staðnum.
Verð aðgöngumiða kr. 100.—
Sætaferðir verða frá umferðamiðstöðinni, sem hér
segir: Laugardag kl. 2, 4 og 6. í bæinn sunnudag
eftir hádegi, og einnig að loknum dansleik á laugar-
daggkvöld.
Næg tjaldstæði.
Dveljum í Saltvík um helgina.
SALTVÍK.
Atvinnurekendur
athugið
Ung stúlka, sem hefur gott
gagnfræðapróf úr verzlunar-
deild, óskar eftir vinnu. Hef-
ur góða ensku. og dönsku-
kunnáttu, einnig kunnáttu í
vélritun og bókfærslu ásamt
þýzkukunnáttu. Upplýsingar í
sími 50660.
ROÐULL
Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar.
Söngvarar: Vilhjálmur Vilhjálmsson
og Þuríður Sigurðardóttir.
Matui framreiddur frá kl. 7.
Sími 15327. — Opið til kl. 11.30.
VÍKINGASALUR
ICvöldverður frá kl 7.
Hljómsveifc
Karl
Lilliendahl
Söngkona
Hjördls
Geirsdáttir
OPIÐ TIL
KL.
KYIMIMIINIGARKVÖLD I
TEIHPLARAHÖLLIIMIMI
í sambandi við Stórstúkuþingið hefst kl. 20
í kvöld, fimmtudag 6. jiiní.
SKEMMTIATRIÐI, DANS.
* I > .
SOLO LEIKUR.
ATHUGIÐ!
Leikhúsferðin er á laugardag kl. 20 e.h.,
ekki á föstudag.
STÓRSTÚKA ÍSLANDS,
ÞINGSTÚKA REYKJAVÍKUR.
VERIÐ VELKOMIN
I»ýzk teppi, verð frá kr. 255.
Ensk teppi, verð pr. ferm. 360,
breiddir 137 — 228 — 366.
Korkgólfflísar, verð pr. ferm.
214 og 324.
Amerískar gólfflísar, verð pr. ferm.
278. Mjög ínikið úrval.
Postulíns-veggflísar enskar og
þýzkar, verð frá 190 kr. ferm.
Fjölbreytt litaúrval.
INGOLFS-CAFÉ
FLOWERS
leika í kvöld.