Morgunblaðið - 15.06.1968, Page 6

Morgunblaðið - 15.06.1968, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 1968 Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135. Til sölu rafmagnsloftspil, lyftir 450 kg. Sími 33573. Hafnarfjörður, Garðahreppur, Kópavogur, Reykjavík, til leigu ámokst urvél, er fljót í ferðum, bæði í stór og smá verk. Sími 52157. Lóðaeigendur Get útvegað góða mold í lóðir. — Pantanir í síma 50335. Utanborðsmótor Til sölu er 25 ha. Cresent- utanborðsmótor. Notáður aðeins 20 klst. Upplýsing- ar í símum 11688 og 13127. 5 herb. íbúð til sölu á góðum stað í Hafnarfirði. Laus strax. — Upplýsingar í síma 50018. íbúð til leigu 3ja berb. íbúð í Hraiunbæ til leigu frá 15. 6. Tilboð sendist Mbl. f. mánudags- kvöld, merkt 8216. Uppl. í síma 82429. Vil kaupa Borgward station bíl, ekki eldri árg. en ’55; má vera ógangfær. Tilboð sendist Mbl., merkt „Akstur 8986‘‘. Kaupum flöskur 3 kr., merktar ÁVR — einnig erlendar bjórflösk- ur. Opið til kl. 6 í dag. Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 8, sími 37718. Hraðbátur til sölu. Mjög fallegur (mahóni), 15 fet, 28 ha., vél og vagn. Sími 32523. Sumarkápa Hvítgul jeager ullarkápa, stærð no: 12—14, til sölu að Dunhaga 19, 3 hæð. — Sími 17527. Til sölu Lanidrover 1951 og Opel Kapitan 1957. Skoðaðir 1968. Sími 40376 eða Hlíð- arvegi 57, KópavogL Rafvirkjar athugið Ungur reglus. maður óskar að komast í nám í rafv. Iðnsk.próf, unnið við rafv. sl. ár. Meðmæli. UppL í s. 15806 kL 11 f. h. tU 8. Cortina — Volkswagen árg. 1965 eða yngri model óskast til kauips strax. — Hriingið í síma 84305 milli kl. 1 og 6. Keflavík Herbergi með skáp til leigu. Upplýsingar í síma 1376. r, Messur á morgun Klrkjan að Hvalsnesl f Kópavogskirkju á sunnudag prédikar séra Guðmundud Guð- mundsson, prestur til Útskála og Hvalsness, og kirkjukór Hvalnes sóknar syngur. Dómkirkjan Messa kL 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Fríkirkjan í Reykjavík Messa kL 2 Séra Þorsteinn Björnsson. Hafnarfjarðarkirkja Þjóðhátíðarguðsþjónusta 17. júní kL 2. Séra Garðar Þor- steinsson. Kristskirkja í Landakoti Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Há- messa kl. 10 árdegis. Lágmessa kl. 2 síðdegis. Bústaðarprestakall Guðsþjónusta í Réttarholts- ákóla kl. 11. Séra Ólafur Skúla son. Fíladelfia, Reykjavík Guðsþjónusta kl. 8. Ásmundur Eiríksson. Laugameskirkja Messa kL 11. Séra Garðár Svav arsson. Neskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Frank M. Halldórsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði Guðsþjónusta kl. 10.30 Séra Bragi Benediktsson. Hallgrímskirkja Messa kl. 11. Ræðuefni: Erum vér fátækir eða ríkir? Dr. Ja- kob Jónsson Garðakirkja Helgiathöfn 17. júní kl. 10.30 Ólafur G. Einarsson sveitar- stjóri flytur ræðu. Séra Bragi Friðriksson. Grensásprestakall Messa í Breiðagerðisskóla kl. 10.30 Síðasta messan í skólan- um að þessu sinni. Séra Felix Ólafsson. Kópavogskirkja Messa kl. 2 Séra Guðmundur Guðmundsson, Útskálum mess- ar. Kirkjukór Hvalsnessóknar annast söng. Séra Gunnar Árna son. Háteigskirkja Messa kl. 2 Séra Magnús Guð- mundsson, sjúkrahúsprestur messar. Séra Arngrímur Jóns- son. Hallgrímskirkja í Saurbæ Guðsþjónusta kl. 2 Altaris- ganga. Séra Jón Einarsson. Keflavíkurkirkja Engin messa á sunnudag, en hátíðarguðsþjónusta á mánu- dag, 17. júní kl. 1. Séra Björn Jónsson Innri-Njarðvíkurkirkja Messa kl. 2. Séra Björn Jóns- son Elliheimilið Grund. Guðsþjónusta á vegum fyrrver- andi sóknarpresta kl. 2 síðdeg- is. Fyrrverandi prófastur, séra Sigurjón Guðjónsson messar. Heimilispresturinn Langholtsprestakall Guðsþjónusta kl. 11. Þjóðhátíð- arinnar minnzt. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. i Allt, sem faðirinn gefur mér, mun koma til mín, og þann, sem til min kemur mun ég alls ekki burt reka (Jóh. 6, 37). i Reykjavíkurapóteki og Borgar- apóteki. Næturlæknir í Keflavík 15. júnl — 16 júní er Guðjón Klemenzson. I dag er laugardagur 15. júní og er það 167. dagur ársins 1968. Eftir lifa 199 dagar. Vitusmessa. Árdeg- isháflæði kl. 9.50. Uppiýslngar um læknaþjónustu > norginni eru gefnar i sima 18888, simsvara Læknafélags Reykjavík- or. Læknavaktin í Heilsuverndar- stöðinni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítal- anum er opin allan sólahringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Næturlæknir í Hafnarfirði. Helg- arvarzla laugard. — mánudagsm. 15. — 17. júní Kristján Jóhannes- son sími 50056. Aðfaranótt 18. júní Jósef Ólafsson, sími 51820. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð i Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérgtök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Neyðarvaktin drarar aðeins á rrrkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, •ími 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar jie hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4—5, viðtalstimi prests, þriðjud. og föstud. 5—6. Kvöldvarzla í lyfjabúðum i Reykjavík vikuna 15. - 22. júní er Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ir á skrifstofutima er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í SafnaðarheimiU Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar i sima 10-000. sá NÆS? bezti Bókasafnari, sem hafði miður gott orð á sér, mæltist til þess við Agnar Bogason áð fá að skoða hið mikla bókasafn, er faðir hans, Bogi Dlafsson menntaskólakennari, lét eftir sig. „Það skal ég leyfa þér,“ sagði Agnar, ,,ef þú ferð úr hverri spjör.“ Veguþjónusta F.Í.B. um og bíleigendur, sem í vandræðum lenda á vegum úti, hafa kunnað vel að meta hana. FÍB hóf þarna nýja starfsemi, og hér á landi áður óþekkta, en mjög nauðsynlega. Tilkynning- ar frá FÍB um vegaþjónustubílana birtast hér í dagbók á laugardögum, en hér fyrir ofan birtum við mynd af nokkrum bílanna, sem þátt taka í þessu starfi. FRETTIR Almenn samkoma sunnudaginn 16. þ.m., kl. 8. Trúboðinn John Steitz frá Bandaríkjunum talar. Hann ásamt fjölskyldu, konu og þrem bömum, er á ferðalagi um Evrópu. Hann talar hér aðeins 1 þetta eins skiptL Kvenfélag Langholtssafnaðar efnir til skemmtiferðar að Vík I Mýrdal, fimmtudaginn 27. júní. Farið verður frá Safnaðarheimil- inu kl. 8 árdegis. Þátttaka tilkynn- ist I símum: 32646 (Ragnheiður), 34725 (Valborg, og 36175 (Hrefna) Skemmtiferð kvennadeildar Slysa- varnarfélagsins í Reykjavík verð- ur farin fimmtudaginn 20. júní kl. 8 árdegis. Farið verður austur í ÞjórsárdaL Upplýsingar 1 síma 14374. Nessókn. Frá 16. júnl verð ég fjarverandi um óákveðinn tima. Safnaðarfólk, sem notar þjónustu mína tali við sr. Grim Grímsson, sóknarprest, sem þjónar fyrir mig á meðan. Við talstími hans er milli 6-7. Sími 32195, vottorð verða veitt 1 Nes- kirkju á miðvikudögum kl. 6-7. Séra Jón Thorarensen. Vegaþjónusta félags ísl. bifreiða- elgenda dagana 15.-16. júní 1968. Bifreiðar verða staðsettar á eft- irfarandi svæðum. FÍB-1 Hellisheiði — ölfus — Grímsnes FÍB-2 Hvalfjörður, Borgarfjörður FÍB-4 Þingvellir — Laugarvatn FÍB-5 Út frá Akranesi FÍB-6 Reykjavík og nágrenni FÍB-8 Austurleið FÍB-9 Hvalfjörður FÍB-11 Borgarfjörður Gufunesradíó, sími 22384, veitir beiðnum um aðstoð vegaþjónustu- bifreiða viðtöku. Kranaþjónusta félagsins verður einnig starfrækt þessa helgi. Vottar Jehóva. ítilefni af umferðaþjónsvikunni, sem nú stendur yfir í Reykjavik, verður sérstök samkoma í kvöld kl. 8 í Félagsheimili Vals við Flugvallabraut. Umferðaþjónninn, Kjell Geelnard, mun flytja ræðu. Allir eru velkomnir. Kristileg samkoma verður I sam komusalnum Mjóuhlið 6, sunnu- dagskvöldið 16. júní kl. 8. Verið hjartanlega velkomin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.