Morgunblaðið - 15.06.1968, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 15.06.1968, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JTJNT ISfTS Dúmbó og Henry ásamt Haukum leika og syngja mKmam S ALTVfK OPIÐ l)M HELGINA Sætaferðir frá Umferðarmiðstöðinni kl. 4oo Allir þeir, sem nota eitruð efni til úðunar á trjágörðum, skulu gæta fyllstu varúðar í meðferð slíkra efna. Skal þeim skilt að festa upp á áberandi stað við hvern garð, sem úðaður er, prentaðar leiðbeiningar með nauðsynlegum varúðarreglum. Jafnframt skal ölium íbúum viðkomandi húss gert viðvart áður en úðun hefst, svo og íbúum aðiiggjandi húsa. Um brot gegn þessu fer eftir 11. gr. laga nr. 24/1. feb. 1936. Borgarlæknir. Sigmar Guðni Guðbjörnsson. Nemendur fóm að prófum loknum í 3 daga ferðaiag tid Akureyrar undir stjóm bórarins Stefánsson kennara, (Fréttatilkynning). Sendum um alla borgina. Blómin meðhöndluð, sett saman af sérlærðum fagmanni er hefur starfsreynslu í helztu blóma- löndum Evrópu. Silfurtunglið OPIÐ I KVÖLD TIL KLUKKAN I Silfurtunglið H VOLL Hljómar LEIKA FRÁ KL. 9 — 2. HVOLL. GEISLAR SKEMMTA í KVÖLD KL. 22 — 2. OG N.K. MÁNUDAGSKVÖLD KL. 21.30 FREYVANGUR Fertugasta skólaári Laugar- vatnsskóla lokið gagnfræðapróf, fertgu verðttaun frá skólanum. Auk þess gaf sendiiherra Dana á íslandi, Bir.ger Kronm'ann, bókaverðlaun þeiim nemanda, er s'karaði fram úr í dönskunámi. Þau verðttaun hJaut Xxi.rx.Qr", HÉRAÐSSKÓLANUM á Laug- arvatni var slitið 24. mai síðastl. Lauk þar með 40. starfsári skói- ans. I skólanum stunduðu 124 nemendur nám á siðastliðnum vetri. Af þessum 124 nemendum voru 68 úr Árniessýslu. Heilsufar var óvenjulega gott meðal nem- enda. — Nemendur og kennar- ar fóru tvisvar til Reykjavíkur í Þjóðtteikhúsið, og leiikflokkar heimsóttu Laulgarvatn. — Á árs- hátíð steólans, sem var haldin 23. marz, komu 5 ára nemendur og fræðu skólanum 12.000,00 kr. að gjöf til kaupa á kennslutækjum. Hafði Guðmundiur Guðmunds- son frá Vorsabæjarhjáilieigu í Flóa orð fyrir bekkjarsystkinum sínum. Skólastjóri þakfcaði þessa ágætu gjöf og óskaði þess sér- staklega við skólaslit, að þafck- læti skólans mætti berast öALum þeim, er að henni stóðu. Nú stendur fyrir dyrum sú breyting á Héraðsskóíanum á Lau.garvatni, að I. bekkiur verður lagður niður frá og með haustinu 1968. Er það gert til að mæta vaxandi þörif fyrir skólaivist fyrdr nemendur 3. og 4. bekfcjar gagn- fræðanáms. í flestum siveitum Árnessýslu eru að rísa fram- halidsdeildir við barnaskólana, svo að þörf fyrir 1. befck við héraðsskólann minnkar, en eykst að sama skapi, að því er tekur til 2., 3. og 4. bekkja. 'P Próf í 1. og 2. bekk hófust ‘j 17- apríl og lauk 30. aprill. Hæstu einkunn í 1. bekk fékk Guðrún Björk Guðsteinsdóttir frá Grinda vík, 8,19. — Við unglingapróf hlauf hæstu einfcunn Valgerður Auðbjörg Bergsdóttir frá Bæjar- skerjum við Sanidgerði, 7,89. Landspróf og gagnfræðapróf hófust 23. ag 24. apríl og lauk 24. maí. Hæstu e mkunn við gagnfræðapróf hlaut Unnur Stefánsdóttir frá Vorsaibæ í Gaul verjabæjarhreppi, Ám, 7,36. Gat skólaistjóri þess sérstafclega, að Unnur Stefánsdóttir væri þráðja systirin frá Vorsabæ, er ynni það afrek að fá hæstu eink- unn við gagnfræða.próf á Laug- arvatni. Við landspróf hlaut hæstu eimkiunn í 1 a nds p rr>f&g re: num Sigmar Guðni Gnðbjömsson frá Arakoti á Skeiðum, Árn., 8,41. — Nemen'dur, sem hæstar eink- unnir fengu við landsprótf og Þ j •o b : .1 jo ■••< ki 30 x^\.iö\.xö\.xö\.sö\..a Stúdenta-blöm vendir Bílastöð Hafnarfjarðar auglýsir Sími 51666. Opið allan sólarhringinn. Seljum: svið, skonsur, k harðfisk, pylsur, samlokur, öl og tóbak allan sólarhringinn. — Góð bílastæði. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. lltankjörstaðaskrifstofa stuðningsmanna GUNNARS THORODDSENS er í Aðalstræti 7, II. hæð (gengið inn að austan- verðu). Skrifstofan er opin frá kl. 9 f.h. til kl. 10 e.h. Símar: 84532- Upplýsingar um kjörskrá. 84536: Almennar upplýsingar. 84539: Upplýsingasími sjómanna. Stuðningsmenn GUNNARS THORODDSENS eru hvattir til þess að láta utankjörstaðaskrifstofuna vita um kjósendur, sem verða fjarri heimilum sín- um á kjördegi, bæði innan lands og utan. 1 1 i- zlíilSráuð frá brauðbæ er bezt og ódýrast BRAUÐBÆR VIÐ ÓÐINSTORG, SÍMI20490 J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.