Morgunblaðið - 15.06.1968, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 15.06.1968, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR iS. JUNT 1908 29 (utvarp) IiAUGARDAGUK 15. JÚNÍ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forystugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tón leikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Tónlistarmaður vel ur sér hljómplötur: Magnús Jóns son óperusöngvari. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynn- ir. 15.00 Fréttir. 15.15 Á grænu Ijósi Pétur Sveinbjamarson flytur fræðsluþátt um umferðarmál. 15.25 Laugardagssyrpa í umsjá Hallgríms Snorrasonar. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. Skákmál: Helgi Sæmundsson rit- stjóri bregður upp svipmyndum frá Reykjavíkurmótinu. 17.00 Fréttir. 17.15 Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein grímsson kynna nýjustu dægur- lögin. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börn in 18.00 Söngvar í léttum tón: Franskir listamenn syngja og leika þjóðlög og danskvæði heimalands síns. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Vinsældalistinn Þorsteinn Helgason kynnir vin- sælustu dægurlögin í Bretlandi. 20.40 Leikrit: „Sá himneski tónn“ eftir Hans Hergin Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri Erlingur Gíslason. Per sónur og leikendur: Melker fiðlusmiður Rósa, kona hans Klas-Henrik yfirlóðs Alena, vinkona Rósu Nína Sveinsdóttir 21.45 Gestur í útvarpssal: Wlady- slaw Kedra frá Póllandi leikur á píanó a. Helgisögu eftir Ludomir Roz- ycki. b. Menúett eftir Ignaz Paderew- ski. c. Etýðu eftir Karol Szymanow- ski. d. Dans eftir Kisieleski. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. (sjlnvarpj LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ 1968 20.00 Fréttir 20.25 Litla lúðrasveitin leikur Á efnisskrá eru verk eftir Hend- rik Andriessen og Gordon Jacob. Sveitina skipa Björn R. Einars- son, Jón Sigurðsson, Lárus Sveins son og Stefán Stephensen. 21.40 Pabbi Aðalhlutverk: Leon Ames og Lurene Tuttle. ísl. texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 21.05 Listræn hrollvekja Viðtal við Ingmar Bergman í til- efni af því er síðasta mynd hans, Úlfatíminn, var frumsýnd. ísl. texti: Sveinn Einarsson 21.25 Hannibal og hugrekklð Ungversk kvikmynd gerð árið 1956 af Soltán Fábri. ísl. texti: Hjalti Kristgeirsson 23.00 Dagskrárlok HLJÓÐFÆRI TIL SÖLU NotuS píanó, orgel, harmoni- um. Hohner-rafmaignspían- etta. Besson-básúna, litið raf- miagnsongel og notaðar har- monikur. Tökum hljóðfæri í skiptum. F. Bjömsson, sími 83386 kl. 14—18. Birkiplöiitur til sölu hjá Jóni Magnússyni Suðurgötu 73 Hafnarfirði. Sími 50572. Stúdentar M. R. 19S3 Munið afmælisfagnaðinn í Leikhúskjallaranum 16. júní n.k. kl. 19.00. Ósóttir miðar afhentir við innganginn. íbúðir í smíðum til sölu Hef nokkrar 3ja og 4ra herbergja íbúðir til sölu í BreiðhoLtshverfi. íbúðirnar verða með þvottahúsi sér og afhendast í apríl 1969. Upplýsingar hjá Hauki Péturssyni kl. 8 — 10 á kvöldin. Sími 35070. HÚSBYGGJENDUR Við bjóðum aðeins 1. flokks viðarþiljur Valinn spónn, númeraðar þiljur. Þórsþiljur eru vandaðar. íslenzk framleiðsla. Höfum nú fyrirliggjandi gullálm, brenni fineline, zebra, eik Fleiri tegundir væntanlegar. Sýnishorn á staðnum. Opið til kl. 4 á laugardag. Sími 17533 — Hátúni 4 A. Látid ASIS Ijósmynda yður FERMINGARMYNDIR ANDUTSMYNDIR BARNA& FJÖLSKYLDUMYNDIR Áhenda lögð á vandaóa vinnu laugavegi 13 sími!7707 STÚDENTSMYNDIN Chevrolet 1955 Til sölu 2 Chevrolet fólksbifreiðir í mjög góðu standi. Verða til sýnis á bifreiðaverkstaeði okkar Sólvallagötu 79 næstu daga. Upplýsingar í síma 11588. BIFREIÐASTÖÐ STEINDÓRS. Stúdeiitablóm IVffikið úrval af fallegum blómum. Opið til kl. 6 e.h. BLÓIVff OG AVEXTIR HAFNARSTRÆTI 3 — SÍMAR 12717-23317. Orðsending til útgerðarmanna síldveiðiskipa Þeir útgerðarmenn, sem ætla að salta síld um borð í veiðiskipum eða sérstökum móðurskipum á kom- andi síldarvertíð, þurfa samkvæmt lögum að sækja um söltunarleyfi til Síldarútvegsnefndar. Umsækjendur þurfa að upplýsa eftirfarandi: 1. Nafn skips og skráningarstað. 2. Nafn og heimilisfang síldareftirlitsmanns, sem stjóma á söltuninni um borð. 3. Hvort ráðgert er að láta skipið sigla sjálft til lands með síid þá, sem söltuð kann að verða um þorð eða hvort óskað er eftir að sérstök flutningaskip taki við síldinni á miðunum. Umsóknir sendist skrifstofu Síldarútvegsnefndar í Reykjavík, sem allra fyrst og eigi síðar en 20. þ.m. Sjávarútvegsmálaráðuneytið hefur með bréfi dags. 10 f.h falið Síldarútvegsnefnd að framkvæma flutn- inga á sjósaltaðri síld svo og framkvæmd annarra þeirra málefna er greinir í bráðabirgðalögum frá 10. f.m. og áliti 5 manna nefndar þeirrar, er skipuð var 20. febrúar s.l. til að gera tillögur um hagnýt- ingu síldar á fjarlægum miðum. Er lagt fyrir Síldar- útvegsnefnd að fylgja að ölhi leyti ákvæðum lag- anna og tillögum 5 manna nefndarinnar við fram- kvæmd málsins. Með tilliti til þessa, vill Síldarút- vegsnefnd vekja athygli útgerðarmanna og annarra hhitaðeigandi aðila á því, að ógerlegt er að hefja undirbúning varðandi flutninga þá, sem gert er ráð fyrir í bráðabirgðalögunum og tillögum 5 manna nefndarinnar, fyrr en fyrir liggja upplýsingar frá útgerðarmönnum síldveiðiskipa um væntanlega þátttöku í söltun um borð í skipum ásamt upplýsing- um um áætlaða flutningaþörf vegna þeimma veiði- skipa, sem ráðgert er a ðafhendi saltaða síld á fjar- lægum miðum um borð í flutningaskip. Þá vill Síldarútvegsnefnd vekja athygli útgerðar- manna og annarra hlutaðeigandi aðila á því, að skv. bráðabirgðalögunum er gert ráð fyrir, að útgerðar- mönnum, sem kunna að flytja sjósaltaða síld frá fjarlægum veiðisvæðum til íslenzkrar hafnar í veiði- skipum eða sérstökum móðurskipum, verði greiddur flutningastyrkur, er nemi sömu upphæð fyrir hverja tunnu og Síldarútvegsnefnd áætlar að kostnaður verði við flutning sjósaltaðrar síldar á vegum nefnd- arinnar, enda verði síldin viðurkennd sem markaðs- hæf vara við skoðun og yfirtöku í landi. SÍLDARÚTVEGSNEFND.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.