Morgunblaðið - 22.06.1968, Page 27

Morgunblaðið - 22.06.1968, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ 1968 27 Jón Vestdal, forstjóri Sementsverksmiðjunnar, heldur þarna á sýnishornaglasi með sementi í. Við hlið hans sjást sýnishorn ýmissa efna, sem unnin eru af sjávarbotni. (Ljósm. Sv. Þorm). Í$LENDINGAR OG HAFIÐ: Framtíðarverkefni rannsóknarstofnana Dagur Orkustofnunarinnar, Sements- verksmiðjunnar og Rannsóknarráðs í DAG er dagur Sementsverk- smiðju ríkisins, Orkustofnunar- innar og Rannsóknarráðs á sýn- ingunni islendingar og hafið. Þessar þrjár stofnanir hafa sér- stakar deildir á sýningunni og kynna þar starfsemi sína og framtíðarverkefni. Af þeinum verkefnum, sem Orkustofnunin hefur fengizt og fæst við, og eru í tengslum við hafið kringum landið má nefna: Vinnsla efna úr sjó og nýtingu sæþörunga. Frumskilyrði þess að ofan- greind vinnsla sé hagkvæm er að ódýr orka sé tiltæk í nægj- anlegu magni. Að báðum þessum verkefnum vinnur Orkustofnun í sam- vinnu við Rannsóknarráð ríkis- ins. Vinnsla efna úr sjó hefur lengi verið til athugunar. Hún hófst hjá Raforkumálaskrifstof- unni (nú Orkustofnun) á árun- um upp úr 1950. Síðustu árin háfa athuganir þessar verið að- allega í höndum Rannsóknar- ráðs ríkisins, sem hefur látið fram fara verkfræðilega könnun á hagkvæmni vinnslu á söltum og málmum úr sjó. Nú er hins vegar annar þáttur þessara at- hugana að hefjast, en það eru boranir á Reykjanesi, þar sem aðstæður til slíkrar sjóefna- vinnslu virðast hagstæðari en annars staðar. Þessar boranir eru kostaðar af Orkusjóði, en Orkustofnun sér um framkvæmd þeirra. Að rannsóknum á nýtingu sæ- þörunga hefur verið unnið und- anfarin 20 ár. Upphaflega voru þær á vegum Rannsóknarráðs ríkisins, en síðan 1956 hafa þær einkum verið hjá Raforkumála- skrifstofunni (nú Orkustofnun). Þessar athuganir hafa einkum beinzt að nýtingu þaramiða á Breiðafirði með þurrkun við jarðvarma á Reykhólum í huga. Einnig hafa farið fram athuganir á möguleikum á framleiðslu þangmjöls á Eyrarbakka og Stokkseyri. Sementsverksmiðjan sýnir þau efni af sjávarbotni, sem not- uð eru við framleiðslu sements. Áburðarkalk er unnið úr skelja- sandi með sigtun og fleytingu og inniheldur yfir 90% af kalki. Sementsgjall er framleitt úr skeljasandi og líparíti og er not- að í hráefnisblöndu til fram- Gaullistum er spáð sigri í Frakklandi Róleg kosningabarátta, en 20 slösuðust Kosningabaráttunni í Frakk- landi, sem hófst fyrir 12 dögum með blóðsúthellingum og ofheldi lauk með friði og spekt í kvöld. KKxsningabaráttan hefur yfir- leitt verið róleg, en þó tilkynnti flokkur gaullista í kvöld, að rúmlega 20 frambjóðendur flokksins hefðu slazast alvar- lega í kosningabaráttunni og lægju enn á sjúkrahúsi. Flokk- inn gagnrýndi ofbeldi það, sem sett hefði svip sinn á kosninga- baráttuna. Þessi gagnrýni gaullista kom fram rétt áður en lokaþáttur kosningabaráttunnar, ræðuhöld flokksleiðtoga í sjónvarpi, hófst. Fréttaritarar segja, að hin stutta kosningabarátta hafi ekki komið róti á hugi manna í Frakklandi. Yfirleitt hefur ekkert borið til tíðinda á kosn- ingafundum, og hvað sem öðru líður hefur stungið mjög kosningabaráttan í stúf við umrót leiðslu á sementsgjalli og þar er skeljasandur um 90% og lípa- rít um 10%. Skeljasandurinn er fenginn úr Faxaflóa og líparít frá Bláskegg í Hvalfirði. Sem- ent er framleitt úr sementsgjalli ásamt um 5% af gipsi, sem flutt er inn frá Póllandi. Einnig sýnir Sementsverk- smiðjan safn skelja og kuðunga sem fundizt hafa í skeljasandin- um og eru tegundirnar yfir 40. Úr þessum tegundum skelja og kuðunga myndast sandurinn og tegundirnar vaxa á hraunum í Faxaflóa. f brimróti brotna og molast þær niður í sand, flytj- ast inn fyrir hraunið og mynda halla frá hrauninu niður á For- imar, sem eru nær landi og á meira dýpi. Þannig hefur þessi sandur í Faxaflóanum myndast og er að myndast. í anddyrinu eru ker með þara- tegundum og eru um 20 af 30 tegundum lifandi. Þeir sem vilja geta fengið keyptan ís með möl- uðum sölvum í veitingastofu sýn ingarinnar í dag. það, sem ríkti áður en de Gaulle tforseti rauf þing og efndi til nýrra kosninga. Að sögn innanríkisráðuneyt- isins keppa 2.267 frambjóðend- ur um 487 þingsæti í fyrri lotu þingkosninganna á morgun. Gaullistar eru sammfærðir um, 40 þús. kr. stolið í Eyjum STOLIÐ var um 40 þúsund krón um úr peningaskáp á skrifstofu Shell í Vestmannaeyjum. Var þjófnaðurjnn framinn í matar- hléi í fyrradag, og var þá eng- inn í skrifstofunni. En þegar starfsfólk kom aftur til vinnu kom í ljós, að peningaskápurinn hafði verið tæmdur, en nokkur hluti upphæðarinnar, sem þar var geymd, var í erlendum gjald eyri. Lögreglan í Vestmaonaeyj- um vinnur nú að rannsókn máls- ins. að þeir muni bæta stöðu sína, og í svipinn bendir allt til þess að þeir hafi á réttu að standa. Að minnsta kosti er ekki gert ráð fyrir stórfelldum breyting- um. Samkvæmt skoðanakönnun, sem AP hefur gert, hefur lítil sem engin breyting orðið á styrkleikahlutfölliun flokkanna. Ef um breytingu er að ræða á afstöðu kjósenda er hún helzt sú, að þeir eru orðnir leiðir á stjórnmálum. ,,Við höfum ekki haift frið fyrir pólitísku umróti og rifrildi síðan í maí-byrjun. Við erum orðnir þreyttir á stjórnmálamönnum og viljum snúa okkur aftur að störfum oikkar“ sagði einn þeirra sem AP spurði álits á kosningunum. „Kosningarnar breyta engu, svo að það er til einskis að æsa sig“ sagði háskólastúdent. Flestir kjósendur virðast umfram allt vilja ljúka kosningunum af og fara í sumarfrí. Sú ákvörðun de Gaulles, að efna til kosn- inga hefur greinilega lamað eld móð stúdenta og annarra æstra afla, segir Parísarfréttaritari AP OAS-manni skýtur upp. Einn af fyrrverandi leiðtog- um leynisamtaka hersins, OAS, skaut allt í einu upp kollinum á blaðamannafundi í París í dag og skoraði á franska kjós- endur að styðja alla aðra en gaullrsta. OAS-leiðtoginn, Pierre Sergent, hefur verið dæmdur til dauða og hélt fund með blaða- mönnum á leynilegum stað. Hann kvaðst nýlega hafa komið frá V-Þýzkalandi og sagðist ætla að fara huldu höfði I Frakklandi um nokfcurn tíma. Handknuttleikur í GÆRKVÖLDI voru leiknir 2 leikir í handknattleiksmótinu á Melaskólavellinum. Ármann vann KR í spennandi leik 22:21 og Haukar unnu Víking 22:19 og var sá leikur einnig mjög spenn- andi. Valur vann Breiðablik í m.fl. kvenna. FH og FRAM fúm vel af stað ÍSLANDSMÓTIÐ í handknatt- leik utanhúss hófst sl. fimmtu- dagskvöld. Leiknir voru þrír leikir. Fyrsti leikur mótsins var milli KR og Víkings í m.fl. kvenna. Leikurinn var allan tímann jafn og spennandi. í hálfleik var stað an 6—6. í seinni hálfleik skipt- ust liðin á um forystuna, en KR- stúlkurnar voru harðari í lokin og sigruðu 11—10. Munaði þar mestu um betra úthald og betri skyttur. ★ Sýning FH Næst léku Valur og FH í m.fl. karla. Fyrstu 5 mín var leikur- inn jafn, en eftir það var nánast um sýningu að ræða af FH hálfu og gátu Valsmenn aldrei rönd við reist. FH-ingar voru á tíma- bili komnir 20 mörk yfir en slök- uðu á undir lokin og endaði leik- urinn 27—9. ★ Barátta Fram Síðasti leikurinn var milli Fram og ÍR. í fyrri hálfleik mátti ekki milli sjá hvort liðið hefði leikið í annarri deild eða sigrað 1. deild á síðasta vetri. í hálfleik var staðan 14—13 Fram í vil, en í síðari hálfleik tóku Framarar sig á og unnu 29—19. Búazt má við 13. sigri FH í röð í móti þessu ef ekkert betra kemur fram en sást á þessu fyrsta leikkvöldi, en ugglaust eiga Haukar eitthvað í pokahorn inu til að velgja andstæðingun- um undir uggum. Dómarar voru misjafnir, en sumir gerðu sitt til að gera leik- ina jafna og skemmtilega. Heimsmetí 100 metra hlaupi i ÞAÐ hefðu þótt harðir kost- ir fyrir ári að 10 sekúndur sléttar nægðu ekki til sigurs í 100 m hlaupi, en sú varð þó raunin í fyrradag. í Sacramento í Kaliforníu fór þá fram meistarainót Bandaríkjanna í frjálsum í- þróttum, og varð frá'bær ár- angur í ýmsum greinum. Ungur Kaliforníubúi — Ronnie Ray Smith að nafni — náði þeim einstaka árangri að hlaupa 100 m hlaup á 9,9 I sek. Þetta afrek dugði þó ekki til sigurs og ekki einu sinni silfurverðlauna. Afrek þetta var unnið í undanrásum 100 m hlaupsins og sigurvegarinn í riðlinum, Jimmy Hines, varð sjónar- mun á undan í mark. í úrslitaklaupinu varð hins- vegar hlauparinn Charlie Greene sterkastur og hljóp á 9,9 sek. Að hlaupinu loknu sagði sigurvegarinn, að tímarnir væru aukaatriði en sigurinn skipti öllu máli.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.