Morgunblaðið - 03.07.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.07.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. JÚLÍ 1968 Löng er leiðin, löt eru tryppin, hvað skulu mínir menn til matar hafa, maga úr músinni, miltið úr lúsinni, fót af fiðrildi og flugu garniiiir — er sungið við litlu börnin, er þau sitja á mömmu hné, og er dilláð! Hér eru tveir stórspekingar á stærri hestum, vaxnir upp úr því að sitja á móður hné. Þeir eiga heima að Leirulækjar- seli á Mýrum. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135. Óskast á leigu 2ja herb. íbúð óskast frá 15. sept. eða 1. ofct. Upp- lýsingar í síma 17244. Parley-garnið er kx>máð. Tökarm daglega upp nýjar tegundÍT af garni frá mörgum löndiuim. Hof, Hafnarstræti. Stórt og gott herbergi á 2. hæð til leigu á Rán- argötu 10. Nýr Normende radíófónn (stereo) úx teak, til sölu. Verð kr. 14.000.00. Uppl. í Melgerði 15, niðri, Kópavogi. Til sölu Sem nýtt sófasett, svefn- sófi, verð 10 þús., Hofner- rafmagnsgítar, verð 3 þús., plötuspilari, 1500. — Sími 16557. Eldavélar Nokkrar lítilsh. gallaðár eldav. með grilli, seldar með afslætti. Raftækja- verzl. H. G. Guðjónssonar, Stigahlíð 45—47, s. 37637. Til sölu milliliðalaust 4ra herb. íbúð, 107 ferm. Til greina koma skipti á stærri íbúð í Rvík eða Kópav. S. 81507. Loftpressa óskast Tvö til þrjú hundruð cubic feta loftpressa óskast keypt. Upplýsingar í sím- um 51887 og 52407. Ung kona> gift lögfræðinema, óskar eftir fastri hálfsdags vinnu fyrir hádegi. Upplýsingar í síma 16169. Til sölu Mersedes Benz 327 flutn- ingabifr. ’63. Bifreiðin er nýsk. og á nýjum dekkj- um, ekin 145 þús. km. Atv. getuir fylgt. Uppl. í 81793. Heimasaumur Konur vanar kvensíðbuxna saumi geta fengið heima- vinnu strax. Tilb., merkt: „Vandvirkni — 5130", send ist Mbl. 2 duglegar stúlkur, 16 og 19 ára, óska eftir at- vinnu strax. Allt kemur til greina. Tilboð sendist Mbl., merkt: „2 stúlkur — 8299“. Herbergi óskast á leigu I Hafnarfirði, Reybjavík eða nágrenni. Tilboð sendist Mbl. fyrir 10. júlí, mierkt: „8323“. Sveit 17 ára piltur óskast í sveit, þarf að vera vanur vélum. Sími 31124 kl. 7—9 í kvöld og annað kvöld. FRÉTTIR SumarferSalag; Nessóknar verður sunnudaginn 7. júlí. Haldið verður frá Neskirkju kl. 10 og farið um suðurhluta Rangárvalla- sýslu milli Þjórsár og Ytri-Rangár. Verið við messu í Hábæjarkirkju er hefst kl. 2. Nánari upplýsing- ar í síma kirkjunnar 16783 milli 5 og 7 daglega. Þar fást einnig farmiðar, sem þarf að sækja í síð- asta lagi á föstudagskvöld. Bræðrafélag Dómklrkjunnar. Skemmtiferð verður farin sunnu daginn 7. júlí, jafnt félagsmenn sem aðrir safnaðarmenn og fjöl- skyldur þeirra eru velkomnir í ferð félagsins. Farið verður að Odda og Keldum, hinn forniskáli skoðaður. Leiðsögumaður verður Árni Böðvarsson, cand.mag. Fargj. er áætlað uþb. kr. 250. Fólk hafi með sér nesti, en kaffi verður drukkið að Hótel Hellu á heimleið. Nánari upplýsingar veitir Jón Magnússon í síma 12113 og 15996. Þess er vænzt, að allir, sem eiga þess kost noti þetta tækifæri til ferðar á þessa fornfrægu sögustaði. Hafnarfjörður Kvennadeildin Hraunprýði fer austur I Þjórsárdal sunnudaginn 7. júlí. Upplýsingar í síma 50231 (Rúna) og 50290 (Rannveig) Kristniboðssambandið Fómarsamkoma í kvöld kl. 8.30 I Betaniu, Jóhannes Sigurðsson: Hugleiðing. Frjálsir vitnisburðir. Allir velkomnir. Snmarbúðir Þjóðkirkjunnar Sumarbúðabörnin koma heim á miðvikudag úr Menntaskólaselinu kl. 3. Frá Kleppjárnsreykjum kl. 3. Bílarnir koma í Umferðarmið- stöðina. Happdrætti S.N.K. Hinn 21 júní sl var hjá bæjar- fógetanum á Akureyri dregið í happdrætti Sambands norðlenzkra kvenna til styrktar hæli fyrir van- gefna, sem nú er í byggingu á Akureyri Eftirtalin númer hlutu vinninga, sem hér segir: 18788 Þvottavél 6313 Frystikista 10316 Strauvél 2241 Saumavél 6610 Ryksuga 10625 Vöflujárn 8500 Hraðsuðuketill 1406 Hraðsuðuketill Vinninganna má vitja til Jó- hanns Snorrasonar, deildarstjóra, Búsáhaldadeild Kea, Akureyri. Kvikmynda „Litlabíó" klúbbur- inn Stuttar myndir frá ýmsum löndum sýndar kL 6 og 9. Kvenfélag Háteigssóknar efnir til skemmtiferðar fimmtu- daginn 4. júlí I Skorradal Kvöld- verður verður snæddur 1 Borgar- nesi. Þátttaka tiilkynnist í síma 34114 og 16917 fyrir kl. 6 daginn áður. Heyrnarhjálp Maður frá félaginu verður á ferðalagi um Norðurland frá 1.—15. júli til aðstoðar heyrnar- daufum. Allir sem óska, geta snúið sér til hans. Nánar auglýst á hverjum stað. Kvenfélag Laugarnessóknar Skemmtiferð félagsins verðurfar in fimmtudaginn 4. júlí. Farið verð ur um Reykjanes, Krisuvik af Strandarkirkju. Uppl. hjá Ragn- hildi 81720. Kvenfélag Bústaðasóknar Hin árlega skemmtiferð félags- ins verður farin stmnudaginn 7. júlí kl. 8 árdegis frá Réttarholts- skóianum. Uppl í síma 34322 og 32076 Strandamenn Farið verður í skemmtiferð í Veiðivötn föstudaginn 5. júií kl. 8 síðdegis. Tilkynnið þátttöku til Hermanns Jónssonar úrsmiðs, Lækj argötu 4 fyrir þriðjudaginn 2. júli. Kvenfélag Lágafellssóknar Hin árlega skemmtiferð félags ins verður farin fimmtudaginn 4. júlí. Nánari upplýsingar í símum 66184, 66130, 66143. Pantanir óskad fyrir 1.7. Nefndin. Frá Orlofsnefnd Reykjavíkur Reykvískar húsmæður, er óska að komast i orlof að Laugum f Dalasýslu, komi á skrifstofu kven- réttindafélagsins á Hallveigarstöð- um, mánudaga, miðvikudaga, föstu daga og laugardaga kl. 4-6. Bústaðakirkja munið sjálfboða- vinnuna hvert fimmtudagskvöld kl 8. PRESTAR FJARVERANDI Verð fjarverandi til 26. þ.m. vott orð úr prestþjónustubókum mínum og Grensássóknar, verða afgreidd í skrifstofu minni í NeSkirkju á miðvikudögum kl. 5-6. sími 11144. Séra Frank M. Halldórsson Séra Ólafur Skúlason fjarver- andi frá 3.-20. júlí. Vottorð af- greidd Hlíðargerði 17, milli 11-12. Séra Sigurður Haukur Guðjóns- son fjarverandi frá 11. júlí — 26. júM. Vottorð afgreidd hjá kirkju- verði sími 33913. Nessókn. Frá 16. júní verð ég fjarverandi um óákveðinn tíma. Safnaðarfólk, sem notar þjónustu mína tali við sr. Grím Grímsson, sóknarprest, sem þjónar fyrir mig á meðan. Við talstími hans er milli 6-7. Sími 32195, vottorð verða veitt f Nes- kirkju á miðvikudögum kl. 6-7. Séra Jón Thorarensen. Ef þér trúið ekki, þegar ég segi yður frá jarðneskum hlutum, hvernig munuð þér þá trúa, ef ég segi yður frá himneskum. Og þó hefur enginn stigið upp til himins, nema sá er niður sté af himni, mannssonurinn sem er á himni. (Jóh .3, 12-13. í dag er miðvikudagur 3. júlí og er það 185. dagur ársins 1968. Eftir lifa 181 dagur. Tungl á fyrsta kvarteli. Árdegisháflæði kl. 11.45. Upplýslngar um Iæknaþjðnustu ■ norginni eru gefnar i síma 18888, sirasvara Læknafélags Reykjavík- or. Læknavaktin í Heilsuverndar- stöðinni hefur sima 21230. Slysavarðstofan I Borgarspítal- anum er opin allan sólahringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er ■ síma 21230. Neyðarvaktin rOvarar aðeins á vrrkum dögum frá kl. R ttl kl. 5, «imi 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar dun hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4—5, viðtalstími prests, þriðjud. og föstud. 5—6. Grensásprestakall Vegna fjarveru minnar um nokk urra mánaða skeið, munu vottorð verða afgreidd í skrifstofu séra Franks M. Halldórssonar, og ex sóknarfólki bent á að snúa sér til hans. Guðsþjónustur hefjast aftur í Breiðagerðisskóla eftir sumarhlé, eins og undanfarin ár. Felix Ólafs- son. Áheit og gjafir Biafra-söfnunin Rauða krossi fslands hafa borizt eftirtaldar gjafir: Skreið frá: Haraldi Böðvarssyni & Co Akranesi fyrir ca. 100 þús. ísfélagi Vestm. eyja 50—60 þús. Þórði Óskarssyni, Akranesi 150 þús. Ónefndur 150 þús., Karólínu Karlsdóttur, Keflavík 10 þús., Bæj- arútgerð Rvíkur 250 þús., Hall- dóri Snorrasyni 30-40 þús. Skreið- arsamlaginu 350 þús. Skúla Þorleifssyni. Þórir h.f. 20 þús, Arxiljóti Gunnlaugssyni Vestm 20 þús., Ágústu Bryndísi Guðmunds- dóttur, Jóni Guðmundssyni, Grænu hlíð 22, Trúkonum, Hafnarfirði Osta og smjörsalan hefur gefið töluvert magn af undarennudufti, ennfremur hafa borizt peningagjaf ir á skrifstofu RKÍ kr. 100.000,- og til dagblaðanna samtals kr. 61500- Gjafir og áheit til Hallgrímskirkju Kvöldvarzla og helgidagavarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 29. júní -6. júlí er Lyfja- búðin Iðunn og Garðs apótek. Næturlæknir í Hafnarfirði aðfara nótt 4. júlí er Kristján Jóhannes- son síml 50056. Næturlæknir í Keflavík 5. júlí er Arnbjörn Ólafsson. Keflavíkurapötek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á mótl þeim, sem gefa vilja blóð i Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þrlðjud., fimmtud. og föstud. frá kL 9—11 th. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 th. Sérgtök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- xr á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir t fé- ■agsheimilinu Tjarnargötu ‘ 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar i síma 10-000. í Reykjavík. Áheit frá N.N. 1.000 Áheit frá konu 100 Minningargjöf frá Á og M 5.000 Minningargjöf frá Guð- mundi Gunnlaugssyni og konu hans Ingibjörgu Einarsdóttur, Baróns- stig 11, R — til minningar umhjón in Gunnlaug Guðmundsson og Guð ríði Einarsdóttur, Hverf. 41. Rvík og Sigurð Gunnlaugsson, bakara- nM'Lstara 25.000 Áheit frá Ást- björgu Magnúsdóttur 200. Áheit frá vantrúuðum 200 Kærar þakkir sr. Ragnar Fjalar Lár usson Gjafir og áheit til Hallgrímskirkju Áheit frá M.J. 125. Áheit frá tog- arasjómönnum 1300. Áheit frá M. Jónsd. 3.000. Áheit frá H.G. 500. Gjöf frá ó- nefndum 100. Gjöf frá G.G. Móður minning 4.000. Gjöf frá ónefndri konu til minningar um mann sinn 10.000. Samtals kr. 20.225 Minningargjöf Hinn 25. apríl síðastliðinn afhenti Abigel Jónsdöttir Stein hólm prestum Haligriimskirkju stóra og fagra koparstjaka að gjöf til kirkjunnar. Gjöfin er gefin tll minningar um Bjarna Þóri Isölís- son, er fæddist 15. des. 1896 og and aðist 25. apríl 1966. Gjöfin var því afhent á dánardegi hans. öllur þessum gefendum voPast kærar þakkir fyrir góðhug til Hall- grímskirkju. Jabob Jórxsson prestur. só NÆST bezti Gunna litla, 6 ára, var stödd hjá afa sínum, sem var læknir. Hún sá á honum fararsnið og spurði, hvert hann væri að fara. „Ég ætla nú að fara í hús og lækna fólk,“ svaraði afi hennar. „Aumingja fólkið," varð þá Gunnu litlu að orði. Þau tíðindi gerðust á Austurlandi fyrir skömmu að mlnkur kom í opinbera heimsókn þang- að í fyrsta sinni svo vitað sé.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.