Morgunblaðið - 21.07.1968, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.07.1968, Blaðsíða 4
r 4 MORG-UNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JÚLÍ 1968 -r==>0HJU£/GAN Sími 22-0-22 Rauðarárstig 31 jVIAGNÚSAR SKIPHOLTI21 SÍMAR 21190 eftirlokun'stmi 40381 l-d>SÍM' I-44-44 mJUHÐ/fí Hverflsgötn 103. Símj eftir lokirn 31160. LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 11—13. Hagstætt leigngjald. Sími 14970 Eftir lokun 14970 eða 81748. Sigurður Jónsson. BILALEIGAIM - VAKUR - Sundlaugavegi 12. Sími 35135. Efti. lokun 34936 og 36217. BÍLALEIGAN AKBRAUT SENDUM SÍMi 82347 Höfum til sölu Opel Record De Luxe L 66. Landrover árg. 62, 64, 67, benzín. Volkswagen árg. 59, 65. Saab árg. 66. Weapon dísel og benzín o. fL Vantar Willys-jeppa 60 og yngri. Vörubíla, dísel og benzín. Ameríska fólksbíla 1960 og yngri. og 5 manna bíla, bæði í skipti og sölu. Bilasala Suðurnesja Vatnsnesvegi 16, Keflavík. Sími 2674. SAMKOMUR Almennar samkomur. Boðun fagnaðarerindisins á morgun, sunnudag, Austur- götu 6, Hafnarfirði kl. 10 f. h Hörgshlíð, Reykjavík kl. 8 e.h. ★ Sjónvarpsmálið gamla Nolkkm áður en sendingar Keflavikursjónvarpsins voru takmarkaðar, neyddist Velvaik- andi tH að tilkynna, að hann gæti ekki birt fleiri bréf uim það mál, enda bánust honum þá aLlt að tuttugiu bréf á degi hverj uim um það xwál eitt, Sagðiist Velvakandi þó mundu geyma bréfin, ef málið yrði tekið uipp aftur. Nú var það gert sl. mið- vikudag með birtingu bréfs frá Baldri Guðlauigssyni. Síðan stendur bréfahríðin á Velvak- anda, og verða hér birt nokkur sýnisihorn. Þess miá geta til fróð leiks, að næstium því níu bréf af hverjuim tíu, seim Velvak- anda bárust um þetta mól á dögunuim, en gat ekki birt, voru andvíg takmörkuninni. ★ Fólkið neyddist til að horfa á hann — eða loka ella Einar Guðmundsson, Sól- bakka, N-Þing., skrifar: Kæri Velva'kandi: Piltur nofckur sendi nýverið dálki yðar stóryrta grein og „magnaða" í nafni sjáiLfstæðis og þjóðemis. í grein sinni skír- Skotar pilturinn til „innri or- saka“ og leggur lóð sitt á vog- arskál þeirra, sem talkmarka vilja rétt þjóðarinnar til þess að geta valið eða hafnað. Sem betur fer em hvorki pilti þeissum né þjóðinni, enn sem komið er, settax takmark- anir uim skoðanir sínar. Því -hlýtur ungurn pilti að vera frjálst að lýsa yfir andstöðu sinni við sjónvarpssendingar frá KeflavíkurflugveUi í skjóili van þóknunar á auglýsingu um loft netsmagnara. Annað væri ekki þolandi í frjálsu landi. Á hinn bóginn er óviðkunn- anlegt, að piltur, sem nýverið hefur reynt að hasla sér völl á hlutlausum öidum beggja hliða RíkiSútvarpsins, sendi fyrrver- andi hluetendium sínum og áhorfendum tóninn og misbjóði þannig einmitt þeim, sem ekki hafa átt á öðru vail, skv. lög- um, en „að horfast í augu“ við píltinn á „innlenduim stofugólf- um“ — eða þá að loka fyrir tæki sín. Þá er það hlægileg einfelidni piltsins að ætla sér að endur- nýja dei'lur um það, hvort þjóð- in eigi að geta valið eða hatfnað fræðslu- og skemimtiefni eftir eigin geðiþótta — að því er virð- ist einungis til þees að vekja athygli á sjálfum sér, stud. jur. Qmnium consensu capax imperii nisi imperasset. Yðar einiægur, Einar Guðmundsson. P.t. Reykjavík, 18/7, 1968“. Latínan í lok bréfsins þýðir eitthvað á þessa leið: AJlir hefðu álitið hann hæfan stjórn- anda, hedði hann aldrei stjórn- að. Þ.e.a.s., hetfði harm aldrei lagt út í það að fara að stjóma, hefðu allir talið að óreyndu, að hann væri vel tii þess faiMinn. — Þessi var dómur Tacitusar sagnaritara um rómversika hers- höfðingjann Galba, seim varð kesisari 1 Róm næstur á etftír Neró (árið ’68). Menn bjuggust við miklu aí honum, en urðu fyrÍT sárum vonhrigðuim og steyptu honum af sitóli og dnápu eftir sex mánuði (árið 69). Hvaðan koma rangar upplýs- ingar? Guðmundur Matthíasson, pol. stud., skrifar: „Reykjavík, 17/7 ’68. Eigi er auðvelt að gera sér grein fyrir, hvaðan Baldri Guð- laugsisyni, stud. jur., koma þær upplýsingar, að þórri ísiend- inga sé þeirrar skoðunar, að það sæmi okkur ekki sem sjáif- stæðri þjóð að leyfa starfsemii erlendrar sjónvarpstöðvar á ís- lenzkri grund. Þær kannanir, sem gerðar hafa verið, sýna hið gagnstæða. Virðist ástæðan fyrir ritun þessa greinarkorns B.G. veira gangstéttarauglýsing eins hinna „nýríku" sjónvarps- kaupmanna, eins og hann orðar það. Telur hann þessa auglýs- ingu um sjónvarpsmiagnara tii þess eins igerða að kynda undir ístöðulitlum sáöum í höfuðborg- inni. Það mun á vitorðl flestra sjónvarpseigenda á höfuðborg- arsvæðimu, að möguleikar eru á því að fá fraim mjög óskýra mynd og enn lélegra tal frá sjónvarpsstöðinni á Keflavíkur- flugvelli. Flestir reyna að sjálf- sögðu að bæta úr þessu með þeim „stíllitökkum", sem ©ru á tækjunum, en ársuigurslaust mun það reynast. Vafasamt tel ég að kalla þá menn „ístöðu- litla“, er framtakssamaxi reyn- ast og láta ekfci þar við sitja, en útvaga sér heMur magnara, er úr þessum vaniköntum fær bætt. Og þar sem eftirspurn er fyrir hendi, þá er það aðeins góður kaupmannasiður að hafa þá vöru á boðstólum, sturijux minn góður. Kenning sextíu- menninga er vís- indalega afsönnuð Sannleifeur þessa máls er sá, að það hefur lengi viljað brenna við á íslandi, að fá- mennir skoðamahópar reyni með ýmsum ráðum að troða vilja sín um og skoðunum upp á aðra landsmenn, án þess að vixða lýðræðislegar reglur eða sann- an málflutning. Á þetta ekki síður við um hina svoköhuðu ,,mienningarvita“ (sem daglega áskotnast nýir, sjálfkjörnix fé- lagar) en stjórnmááamennina. í ’áróðri þessa flofcks manna igegn Kefiavíkursjónvarpinu var á símum tíma tiíað á tvennu. í fyrsta lagi, hversu mikill hætta væri búin íslenzkum æskulýð, og í öðru lagi, hversu hættulegt erlent sjónvarp væri hinni þúsund ára gömíLu menningu íslendinga. Hið fyrrnefnda hefur nú verið að fullu afsannað í töl- fræðilegri og félagslegri rann- sókn, hverrar niðurstöður voru birtar í útvarpsþætti Árna Gunnarssonar hér um kvöldið. f sambandi við hið síðar- nefnda vil ég vitna í orð fyrr- verandi „sextíu,menningis“ og tilvonandi forseta íslands, þegar hann í viðtali við íslenzka sjón- varpið sagði, að sér hefði alrirei dottið í hug, að erlenda sjón- varpið gæti reynzt íslenzkri menningu afdrifaríkt. Ég dreg hér fraim orð þessa manns vegna þess, hversu éberandi „menningarvitarnir“ flykktust að baki hans í nýatfloknufm kosningum, ag töldu hann manna mest og bezt þekkja tíl íslenzkra þjóðax- og menning- arméla. Röksemdafærsla þesisara manna hefur nú breytzt að þvi leyti, að nú, etftir að takmark- aðar hatfa verið sendingax stöðv- arinnar, er fullyrt, að íslenzkur þjóðarmetnaður haíi þax staðið að baki. Það kann vel að vera, að lokun stöðvarinnsir haíi verið metnaðanmá'l viss flokks manna í landinu, en því fer víðstfjarri, að bak við liggi vilji eða metnaður meirilhluta þjóðarinnar. ★ Breytum aftur til Við fslendingar iitfuim í lýð- ræðisþjóðfélagi, þar sem vilji meiri'hlutans skal jafnan ráða, og hef ég ekki heyrt, að þar hatfi orðið nein bxeyting á, og vilj.um við þar hvorki íhlutun herforingj aklíkna né klíku „menninigarvi'ta". f vissum mál- um hatfa stjórnmálamenn og aðrir réðamenn gripið fram fyrir hendurnar á vilja þjóðair- innar, og er ekki nerna gott eitt um það, þar sem þeir hafa otft betri aðstöðu til þess að dæma um hilutma en almenningur. Margur stjórnmálaimaðurinn kann að hafa óttazt áhrif hininax erlendu stöðvar á hina uppvax- andi æsku í landinu, og skal honum ekki láð sú uirmhyggjan. Nú hatfa aftur á móti verið birt- ar niðurstöður víðtækrar, vis- indalegrar rannsóknar um þessi mál, og sannar hún, að ótti þeirra var ástæðulaus. Ber nú hinum ágætu ráðamönnum að sjálfsögðu að rétta sig eftir þeim og breyta þessu atftux í samræmi við niðurstöður rann- sóknarinnar og ekki sízt viilja þorra landsimanna. Guðmundur Matthíasson, pol. stud.“. ★ Óttast afskipti menningarpostula af öllum hlutum Magnús Ólafsson skritfar: „Reýkjavík, 18. júlí 1968. Kæri Velvakandi. Miðvikmdaginn 17. júlí sl. las ég í dálkum þínium brétf frá Baldri Guðlaugssyni, þair sem hano hneyklast á auglýsingu nokkurri, sem einn atf ofckar ágætu kaupmönnum hetfur sett upp fyrir framan verzlun sína. í augiýsingu þessari er getið um magnara fyrir sjónvaxps- tæki, til að ná útsendingum bandaríska sjónvarpsins á KeflavíkurflugveHl Ég get nú ekki lengiur hlustað á þessi endalausu skrif ákveð- inna manna í þjóðtfélagmu, sem lýsa yfir gífurlegu vantrausti á okkur íslendinga. Ég er þess full’viss, að við íslendingar enum svo sjálfstæðir, að slíkt smáatriði sem Keflavíkursjón- varpið er, hefur etoki áhritf á okkur, hvorki til góðs né iils. Ég er öllu hræddari við þessa menningarpostuiLa, sem alltaf eru að jagast á einihverjum smá málum, sem rídpta okkur litlu sem engu máli. Það eru einmitt þessir sömu menn, sem eru að tröllríða þjóðfólaginu á öliuim sviðum. Baldur segir í brétfi símu, að við eigum að viðhalda þjóð- eml okkar og sjálfstæðl. Ég myndi nú álíta það lítíð sjáltf- stæði, að mega ekki velja um, hvort ég horfi á íslenzkt eða aimerískt sjónvarp, fynst þess er kostur. Ég er ekki í vafa uim, að við mynduim heldux vélja okkar ágæta sjónvarp, þó svo að margir þættir þess séu ekki ólíkir þáttum þess bandaríska. Og að lokum þetta: Við, þessar ístöðulitLu sálir, svo sem þið m enningarvitar kallið okk- ur, viljum fá að vera það 1 friði, og held ég þá, að við gæt- um loks farið að búa í sjáltf- stæðu og lýðræðisLegu þjóðfé- lagi. Með þökk fyrir væntanlega birtingu. Magnús ÓIafsson“. ★ Hvað sagði ekki Oliver gamli Cromwell? Læknaneml skrifar: „Heiðraði Velvakandi! Þær vonu sannariega óvæntar upplýsingarnar í sjónvarpsbréfi Baldurs Guðlaugssonar í dálk- um þínum, að ríkisstjómiin 'hefði látið tákmarka sendingiax Keflavíkúrsjónvarpsins. Annað hefur nú verið sagt til þessa, og hvaðan fær BaiLdiur vitneskjiu sína? Annars hló marbendill að árás Ba'Ldurs á einn atf kaup- mónnum borgarinnar, mikinn. og harðan kommúnista, þótt hann selji spillingaxmagnaxa. Mér skilst, að Balidur sé góð- ur drengur, og skil ég því ekki, að hann langi í fldkk þeirra, sem viílja einoka menningu okkar og skipta sér atf Lítfi okk- ar í smiáatriðum. Á bak við frefcju þeirra býr sá hugsunar- háttur, að lýðræðinu sé varlega treystanrii, heLdur verði útvalið (og sjáltfvailið) sérfræðingalið þeirra að hafa vit fyrix o.kikiur. Kenning þeirra er hin sama og mottó Cromwells, hins afstæk- istfulla og púrítanska einræðis- herra í Englandi: Aðalatxiðið er, hvað fólkinu er fyxir beztu (að hans eigin áliti), ekki hvað það vili sjálft. („What’s for their good, not what they want, that iis the quiestion“). Óskir almennings eiga ekki að ráða úrslitum, heldux vizka og gæzka hrokafullra spekinga. Keflavíkursjónvarpið er gott daemi. Allir vildiu baifa það, nema örfáir upplýstiir (eða upp- ljómaðir) tungispekingax, sem fordæmdu það í nafni menn- inigíarinnar (þ. e. þeirra pxívat- útgáfu aí kúltúr), — og þvtf vax það bannað. Æ, stiákar mínir, hættíð niú þessum vindbelgingi og reynið ekki að gera ykkur óvinsælli eu þið eruð nú þegar. Látíð okkur annars í friði. Læknanemi“. ★ Leiðréttingar Nofckrar leiðinda-prent- villux voru í dálkum Velvak- andia í gær (laugardagsblaði), þótt hér verði aðeinis tvær leið- réttar: „Seint ætlar Ríkisút- varpið að takast . á auðvitað að vera „Seint ætíar Ríkisúit- varpinu“ . . . o.s.fnv. „Danska orðaröðin getux verið afskap- leg“; á að vera „afakanleg“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.