Morgunblaðið - 21.07.1968, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 21.07.1968, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JÚLÍ 1966 29 (utvarp) SUNNUDAGUR 21. JÚLÍ 8.30 Uétt mnrgunlög: Berh'nar-Promenade-hljómsveit- in leikur: Hans Carste stj. Franck Pourcel og hljómsveit hans leika 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar (1010 Veður fregnir). a. Sex bagatellur op. 126 eftir leikur á píanó. b Píanókvartett I A-dúr, op 2 eftir Brahms Rudolf Serkin og íélag’ar úr Busch-kvartett- inum leika c. Kvintett fyrir flautu, óbó, fiðlu lágfiðlu og selló eftir Johann Christian Bach. Karlheinz zöll- er leikur á flautu, Lothar Koch á óbó, Thomas Brandis á fiðlu, Siegbert Ueberschaer á lágfiðlu og Wolfgang Boettcher á selló. d. Hljómsveitarsvíta nr. 2 I B- dúr eftir Bach. Einleikari á flautu er Karl-Heinz 4öller Fílharmoníusveit Berlínar leik ur: Herbert von Karajan stj. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju Prestur: Séra Jakob Jónsson, dr. theol. Organleikari: Páll Hall- dórsson. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 1225 Frétt ir og veðurfregnir Tilkynningar. Tónleikar. 13.00 Miðdegistónleikar: Móses og Aron Ópera í þremur þáttum eftir Arn old Schoenberg. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. Persónur og flytjendur: Móses Aron Ung stúlka Vitskert kona Ungur maður Annar maður. Ephraimite Prestur Rödd guðs Kór Tónlistarháskólans í Hamborg Sex sólóraddir Betlarar, öldungar, höfðingjar og annað fólk Hljómsveit Norðurþýzka útvarps ins leikur: Hans Rosband stj. Landsleikur í knattspymu milli íslendinga og Færeyinga. Útvarpað frá Þórshöfn. Sigurður Sigurðsson lýsir. 15.20 Endurtekið efni: Dagur í Stykkishólmi Stefán Jónsson á ferð með hljóð- nemann. (Áður útvarpað 11. júlí s.l) 1625 Sunnudagslögin. 16.55 Veðurfregnir 17.00 Bamatími: Einar Ixigi Einars son stjórnar. a. Saga: „Það, sem aldrei kemur aftur“ Einar Logi les. b. Rannveig og krummi syngja d. Vermennirnir og álfabiskup- inn“ úr þjóðsögum Jóns Árna- sonar Ævar R. Kvaran leikari les. e. Framhaldssagan: „Sumardvöl á Dalseyju" eftir Erik Kullerud Þórir S. Guðbergsson þýðir og les (3). 18.00 Stundarkorn með Samuel Bar ber. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins 19.00 Fréttlr. tilkynningar. Ljóð eftir Hugrúnu. Höfundur les. 19.45 Kónöngur í útvarpssal: Karla kórinn Geysir á Akureyri Söngstjóri: Jan Kisa. Pianóleik- ari: Philpi Jenkins. Einsöngvar- ar: Sigurður Svanbergsson, Jó- hann Konráðsson, Jóhann Daniels son og Jóhann Guðmundsson. a. „Lýðveldisljóð" eftir Jón Bene diktsson. b. „Kvöldvaka" eftir Sigurð Dem etz Fransson c. „Tuulan tei“ eftir Merikanto d. „Sævar að sölum“ spánskt lag e. „Mansöngur" eftir Schubert. f. „Jablonja", rússneskt lag. g. Veiðimannakór" eftir Weber h. „Ástarsöngur", kínverskt lag i „Stodole pumpa“, tékkneskt lag. j. „Anna Lár“ eftir Poulton. 20.15 Frá Aþenu. Vilhjálmur Þ Gíslason fyrrv út- varpsstjóri flytur ferðaþátt. 20.50 Einleikur á fiðlu Ion Voicu leikur Ballötu eftir Ciprian Porumbescu og Sígauna- lög eftir Pablo Sarasate. 21.10 „Gengið á Heklu sumarlð 1911“, Ágústa Björnsdóttir les kafla úr ferðabók Alberts Engströms. 21.25 Hljómsveitarmúsik frá Nor- egi, Englandi og Frakklandi. a. Myndir frá Osló eftir Fritz Austin. Norska útvarpshljóm- sveitin leikur: Ölvind Berg stj. b. Lundúnasvíta nr. 2 eftir Eric Ooats. Promenadelhljómsveit- in í Lundúnum leikur, höfund urinn stj. c. Frönsk svíta eftir DarinusMil haud. Lúðrasveit brezka flot- ans leikur: Vivian Dunn stj. 2.15 Danslög 23.25 Fréttir í stuttu málL Dagskrárlok MÁNUDAGUR 22. JÚLÍ 7.00 Morgunútvarp Fréttir. Tónleikar 7.50. Bæn Séra Gunnar Árnason 800 Morgunleik fimi: Valdimar örnólfsson íþrótta kennari og Magnús Pétursson pí- anóleikari. Tónileikar 8.30 Frétt- ir og veðurfregnir Tónleikar855 Fréttaágrip Tónleikar 930 Til- kynningar. Tónleiikar 10.05 Frétt- ir 1010 Veðurfregnir Tónleikar 11.30 Á nótum æskunnar (endur- tekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin Tónleikar Tilkynning ar 12.25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar Tónleikar 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Inga Blandon les söguna: „Einn dag rís sólin hæst“ eftir Rumer Godden (16) 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir Tilkynningar Létt lög „Bandaríkjamaður í Evrópu", Ted Heath og hljómsveit hans leika, Kór og hljómsveit Ray oniff syngja og leika Joe Say og kvintett leika nokkur lög og Noro Morales og hljómsveit leika „Á uppskerudansleiknum", laga- syrpu. 16.15 Veðurfregnir. íslenzkt tónlist. a Islandia, hljómsveitarverk eft ir Sveinbjörn Sveinbjörnsson Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur: Bohdan Wodiczko stj b Sónata fyrir trompet og píanó op 23 eftir Karl O Runólfs- son Björn Guðjónsson og Gisli Magnússon leika. c Þrjú lög eftir Jón Ásgeirsson við Ijóð úr bókinni „Regn 1 maí“ eftir Einar Braga Guð- rún Tómasdóttir og Kristinn Hallsson syngja með hljóðfæra leikurum undir stjórn höfund- ar. d Sónata fyrir píanó eftir Leif Þórarinsson Rögnvaldur Sig- urjónsson leikur við imdirleik Ólafs Vignis Al- bertssonar „Að skýjabaki" eft ir Jóhann Ó Haraldsson, „Amma raular í rökkrinu" eft ir Ingunni Bjarnadóttur og „Álfasveinninn" eftir Sigurð Þórðaraon. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist Sjostakovitsj Sinfóníuhljóm- sveit Lundúnaborgar leikur: Jean Martinion stj. b Tvær prelúdíur og fúgur eftir Sjostakovitsj Sviatoslav Rikh ter leikur. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börn- in. 18.00 ÓperutónlisL Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.30 Um daginn og veginn. Auðunn Br. Sveinsson skólastjóri. 19.50 „Þrösturinn sat hljóður" Gömlu lögin sungin og leikin 2020 Spunahljóð Umsijónarmeim: Davið Oddsson og Hrafn Gunnlaugsson. 20.50 Tónleikar. a „Um haust", konsertforleikur, op 11 eftir Edvard GriegKon unglega Fílharmoníusveitin i Lundúnum leikur: Sir Thomas Beecham stj Tune Rangström. Konunglega leikhúshljómsveitin í Stokk- hólmi leikur: Stig Westerberg stj. 21.20 Búnaðarþáttur: Grasleysi og heyöflun. Gisli Kristjánsson flytur þáttinn 21.40 Djass á heimssýningunini í Montreal. Kvartett Pierre Leudc leikur verk eftir Pierre Leduc. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 íþróttaþáttur. Jón Ásgeirsson flytur þáttinn. 22.30 Hljómplötusafnlð f umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagáknárlok. Geymsluhúsnæði Til leigu á einum bezta stað í Austurborginni er geymsiuhúsnæði samtals að stærð 1800 ferm. Til leigu í einu lagi eða í þremur einingum, sem væru þá u.þ.b. 400, 500 og 800 ferm. Væntanlegir leigjendur vinsaml. leggi nöfn sín og síma- númer á afgr. Mbl. merkt: „Geymsluhúsnæði — 8448“. Tapaður hestur Brúnn reiðhestur tapaðist úr girðingu á Skógafhólum 7. þ.m. Einkenni: albrúnn, (svartur) frekar lítill og fríður, taglið stutt og slitrótt, stykki nuddað úr faxi öðru megin. Hesturinn er spakur og aljárnaður, sník- inn í brauð. Þeir sem uppl. gætu gefið vinsamlega hringi í síma 16737 eða 20794. LITAVER Teppi — Teppi Belgísk, þýzk og ensk gólfteppi. Verð pr. ferm. frá kr. 255.— Góð og vönduð teppi. W' BLAÐBURÐARFOLK OSKAST í eftirtalin hverfi: Selás — Arbœjarblett To//ð v/ð afgreidsluna í sima 10100 IMýtt — nýtt Somvyl veggefni Somvyl klæðning er mjög góð hita- og hljóðeinangrun. Vönduð vara gott verð Klæðning hf. Litaver Laugavegi 164 Grensásvegi 22 og 24 Sími 21444 Sími 30280. Hversvegna er Philco vinsælasta þvottavélln? PHILCO sameinar flesta kostina x Hún tekur bæði heitt og kalt vatn Hún skolar fjórum sinnum og vindur með 580 snúningum ó mínútu — ó betra verður ekki kosið Hún er hljóðlót Lokið er stórt, þvottabelgurinn tekur 57 lítra. öryggissigti fyrirbyggir stíflur í leiðslum. Tvöfalt sópuhólf 3 mismunandi gerðir Sjólfvirk — Auðveld í notkun AnnaS og meira en venjuleg þvottavél. Tekur allar tegundir af þvotti, stillir hitastig vatnsins og vinduhraða eins og reyndasta húsmóðir myndi gera. Skifu er snúið og stutt á takka ... og það er allt og sumf. HEIMILISTÆKI SF. SÆTÚNI 8 SÍMI 24000 HAFNARSTRÆTI 3, SIMI 20455

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.