Morgunblaðið - 21.07.1968, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.07.1968, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JÚLÍ 19-6« .1 Fögur Njáluútgáfa handa útlend- ingum kostar 500 nautkálfa lífið MO RGUN'RL A:Ð IÐ frétti af nýrri Njáluútgáfu er komin væri frá Helgafelli og náði af ’því tilefni tali af eiganda forlagsins, R.J. — Er ekki hálfgert volæði í bókaútgáfunni í þessari erf- iðu tíð? — Nei, nei, það verður að klóra í bakkann þó illa ári, kannske dálítið fastar einmitt vegna þess. Þú manst hvað gömlu karlarnir sögðu: „Það eru aðeins til tvær tegundir manna, sem gefast upp og þeir sem aldrei láta bugast". Við skulum leyfa bjartsýn- inni að lifa í sálinni, einkum ef illa árar. — En lækkar ekki gengi bókarinnar þegar afurðirnar lækka í verði? — Nei, þvert á móti, verð- lækkun á framleiðsluvörum okkar verður aldrei að gagni svarað nema með því að efla kjark og dáð, og þar er bók- in drjúgur haukur í horni. Gott skáldverk á stærri þátt í því en annað sem við nær- umst á að framleiða dugandi fólk. Hinsvegar held ég að offramboð hversdagslegs erlends varnings, sem við höfum engan þátt átt í að skapa, en stelur atvinnunni og þar með brauðinu frá vinnandi fólki okkar, sé eina augljósa hættan nú síðan Keflavíkursjónvarpinu var lokað. Þó okkur vanhagi um eitthvað smávegis að viðhalda amerískum glæsibrag í dag- legu.lífi, fáein ár, það styrkir bara trúna og kemur mag- anum í lag. Ég var að lesa í blaðinu ykkar að Norðlend- Nýi bæjnrfógeti í Neskoupstoð Jóhann Gunnar Ölafsson hættir á ísafirði Mbl. barst í gær eftirfarandi fréttatilkynning frá dóms- og kirkj umálaráðuneytinu: „Að tillögu dómsmálaráðherra hefur forseti tslands hinn 4. þ. m. veitt Sigurði Egilssyni, héraðs dómslögmanni, bæjarfógetaem- bættið í Neskaupstað frá 15. ágúst n.k. að ’telja. Þá hefur forseti íslands hinn 1. þ.m. veitt Jóhanni Gunnari Ólafssyni, bæjarfógeta á ísafirði, lausn frá embætti samkvæmt eigin ósk frá 1. október n.k. að telja“. RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA SÍMI IQtlQQ ingar séu nú að byrja að heyja á gömlu engjunum okk ar á Bakkanum, sem ekki hafa verið slegnar, sumar síð- an ég var þar strákur að krukka með Bakkaljá. Væri ekki hægt að , skipuleggja þetta betur? Senda hundrað Vinna í Englnndi Getum útvegað stúlkum frá 16 ára aldri dvöl á enskum heimilum í London eða Suður-Englandi. Ráðningar- tími minnst 3 mánuðir. Upplýsingar kl. 2—6 e.h. FERÐASKRIFSTOFAN ÚTSÝN, Aust. 17., sími 20100. Enskunnm í Englnndi Enskukunnátta er börnum yðar mikils virði. Útvegum nemendum á aldrinum 12—22ja ára úrvalskennslu í enskum sumarskólum og dvöl meðal jafnaldra á völd- um heimilum í Suður-Englandi, þar sem þau eru undir öruggu eftirliti allan tímann. Stytztu námsskeið 1 mánuður. Upplýsingar kl. 2—6 e.h. FERÐASKRIFSTOFAN ÚTSÝN, Aust. 17., sími 20100. Heimilishjnlp Ensk stúlka, 23ja ára, 'óskar eftir 6—12 mánaða vist hjá góðri fjölskyldu í Reykjavík. Tilvalið tækifæri fyrir fjölskylduna að æfa sig í ensku talmáli. Upplýsingar kl. 2—6 e.h. FERÐASKRIFSTOFAN ÚTSÝN, Aust. 17., sími 20100. atvinnulausa stráka og stelp- ur að nýta allt þetta mikla landsvæði og aka framleiðsi- unni í heybanka á Norður- og Austurlandi, og halda því áfram næstu árin, þangað til bankinn er orðinn eins stór og bankarnir hérna við Lauga A»S fed ÚM JuS lorce wí ti»v nd Thori, tor Sfarp-Hofc wi vrtngt mt.’ ■ Thoi Ihty tðnncti on tiri. bul Tbonl deftndrd Wnuelf *> wrB li.t 1» duttmd lotk thrir tpan. Then Shjold htdrd oB hb •no. but W fou*ht thn *n Whh hl> olher m for > tóort tine ontn Sipnund ru tarf tód ** k* ***** U 04 ,ro“i OOTtr*J kh> «P Wth . ThraSn MÍ4, Tfc h»re done u ítH itti, ud tle *otu ot NJd ir» atl ttiag to bc tdeued when they hetr of iL’ . Tbey rode bome esd Udd HeHferd, vbo vu delighted ot« the »BJn*. Bul Eemvelí, Gotmi’i mothex, uid to Si*mtred. 7t b uld thet the hnd le torrj tlut it etrarie, end ee it vQl be herr. Genur vO mu«*e «e (Ct yoo «Ql ef trooble tUe time; but ií yo« enr teke eaothar ef Hillgerd’e beite, it vill eott yoo jour Bfe.’ IUUeo-d eent » mewnger to Eergthorsknoll to report the HSiof, ud ■nolhar to the AILbin* to trii Gunner. Bergthora ««id ahe vould not beliboar HaDgerd vith ehuse; Uut, ihe nid, vould not be Ten*uaoe ecough tor eudh « *r»vt siu, IThea the rotcea*er nne to the Allhm* to tril Gunnar ebout the lúBin*. Gunnir uid, Thi* U terrible icve; I do nol thinh I contd erer he*r vnrae. Now ve mtul p> et on« to ttt Nj«I; I un aure Uul he vffl pot Uil u, «vcn thougb he i» tricd eo severdy.’ V They vtal to eee Nj«l ud odled hún eot te UBr. Nje! carne out et tmat, ud he end Oimnar UAod. Then Tuveaitb praeest at fint eserept Kolskeg*. 1 htrt harah tetn U teB yoe,’ eald Gunner. Thord Fraelnnneew hu beu kmed. I vut U offer ym tim r«ht U tmtm jonr en ecmpew- fifef Ifjefi vu £est for » vhSe, and thev mid, H1» » *uerona offer, avd I doll aecept It. eren Uucgk I am eare to be reprouhed bj mj vife aad «oy eone for doln* ao, ae they viB diupproTe etroaglT: But I ihiD uhe thet rUlr, for I hnov that I em dentin* wUh • mi of honour, ud X do met vut to he the eenae sf tny breadi in onr frienddiip.* Do yco vmt U hiT» your eoai preseat »t eBT «iW Gunnir. ■No.' aeH Nfel, 1v they wifl eot hrrak uy aeUUmenl thit I uh. B«t if Ihey were pnaeat, they vould nfuee U be puty U it.’ Tuy vdUadl Oonnir. Do thia on yoor evn.’ sd to m«Ve » proenpt aad foQ actO«aeat. it Ue higV «ld Cunnir, ind vmrt beck U hU bwth. u reUreed U the booth, tmi Sfcorp-Hedie arired vhen «A th»t (oed efiver hm fether m holdin* hU eome Crom. Njol nld. T htrn U UB ym thit your faeter-fethm Thori hu heam Ein opnan í ensku útgáfunni. veginn, og fólk farið að ótt- ast að heyin éti upp fénað- inn? Það væri broslegt að láta íslendinga fara að síta út af heyleysi, þar sem allt er á kafi í grasi, sem menn og skepnur troða niður allt sumar. — Já, en við ætluðum að tala um bókaútgáfu, en ekki heyannir. Ertu ekki að gefa út Njálu handa þeim í útlönd um svo við getum keypt Familíjournal? — Jú, ég hef á undanförn- um árum gert talsvert af bók- um með erlendum texta, ætl- aðar útlendingum, og okkur sjálfum að skenkja þeim, ef svo ber undir. Þetta hafa aðal lega verið málverkabækur og málverkaprentanir. Það hef- ur glatt margan góðan gest úr útlandinu. En á þessu ári á íslenzka fullveldið hálfrar aldar afmæli. Og þess verð- um við að minnast eftirminni léga að sjálfsögðu. Og þá kemur manni auðvitað Njála fyrst í hug. Já, þessi Njálu- útgáfa á ensku er gerð hér með sérstöku leyfi Oxford University Press, sem fékk þá Dr. Hermann Pálsson og M-agnús Magnússon til að gera snilldarþýðingu af þessu mikla listaverki okkar. Við megum prenta 500 eintök. Myndirnar eru eftir Gunn- laug Scheving og Þorvald Skúlason, og svo eru eftir- prentanir af málverkum Snorra Arinbjarnar af fræg- ustu söguhetjum þjóðarinnar, Njáli gamla á Bergþórshvoli, Gunnari á Hlíðarenda og Skarphéðni Njálssyni. Það er góður bókarauki og gaman að hafa eignazt stórkostlegar myndir af þessum gömlu, þjóðfrægu höfðingjum forn- aldar. — Og er það rétt að þessi nýja Njála sé aðeins seld í nautshúðarbandi? — Já, það er meiningin. Fyrstu núðirnar eru komnar að norðan. Arnþór Þorsteins- son, vinur minn í KEA, hefur sérstakan kúdrep á hlaujpum í sumar að rota nautkálfa. Það er eins og hjá Snorra gamla í Reykholti forðum, nema að við skrifurri ekki lengur á nautshúðirnar, en klseðum listaverkin í flíkur af þessum Framhald á bls. 25 mum Ný sending tekin tram í dag Kirkjustræti 10. Vuokko nýtizku kven- og bamafatnaður ryður sér til rúms á heimsmarkað-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.