Morgunblaðið - 21.07.1968, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 21.07.1968, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUUAGUR 21. JÚL.Í 1968 23 HIJS HEIUIIMGWAVS EITT sinn bjó Ernest Hemining- way í Kéy West á Flórída. Heim- ili hans var í spánsknm ný- lendustíl og sagt er, að þar hafi verið gott að skrifa bækur. Nú er hús skáldsins opið gestum og gangandi og fróðlegt að koma þar. Leiðsögumenn sýna fólki hlutina sem Hemmingway notaði og bækur hans eru til sölu. Önnur myndanna, sem hér birtast er af húsinu, sem stend- ur á bak við fallegan skógar- lund. Hin er úr dagstofu Hemm- ingways, þar sem almenningur getur eignazt gripi til minning- ar um rithöfundinn. - TVÍSÖNGURINN Framhald af bls. 12 í stuttu máli. Hann hefur verið sunginn hér á landi alllt fram á þessa öld, og enn er fólk á lífi, sem man eftir honum. Tvíraddaður sönigur, svipaður tvísöng, var útibreiddur í Evrópu (á miðöldum, bæði innan kirkj- unnar og utan hennar. Hinsveg- ar hefur hann hvergi varðveizt í Evrópu nema hér á íslandi og ’í Kákasus, einnig þekkist slíkur söngur meðal ýmissa frumstæðra 'þjóða enn í dag. Tvísöngurinn ‘hefur þó sterk einkenni, sem greina hann frá öðrum tvírödd- uðum söng af þessu tagi. — Er hægt að ákvarða aldur tvísöngsins hérlendis? Ég hef einmitt lagt talsverða vinnu í rannsókn þessa atriðis. Ljóst er að mieirihluti tvísöngs- laganna er runninn af sálmalög- um, sem fluttust hingað til lands um siðaskiptin, en líkur benda til að hér hafi þá verið fyrir tví- söngur líkur þeim, sem sunginn var á 19. öld, óg hafi því sálma- lögin lagazt eftir iþessum gömlu tvísöngslögum að einhverju leyti. Ekki er þó hlaupið að því að upplýsa þetta mál, því' að heimildum fækkar mjiög, þegar kemur fram fyrir siðaskipti. — En hefur þú ekiki einnig rannsakað aðra flokka þjóðlag- anna samhliða rannsókn á tví- söngnum? — Jú, eins og ég gat um áðan hef ég einnig fengizt nokkuð við \ rímnalögin og gömlu sálmalögin veg.na sambands þeirra við tví- sönginn. Aðra flokka þjóðlag- anna hef ég rannsakað minna-, þar sem þeir ná síður inn á þetta svið. Við spyrjum Hrein um áfram- hald þessara rannsókna og hann 'kveðst ekki geta um það sagt að svo stöddu — fyrr en séð Verður hv.ernig útgáfu ritgerðarinnar um tvísönginn reiðir af. — Að lokum, segist Hreinn álíta að víðtækar rannsóknir á þjóðlögum okkar hafi ekki að- eins gildi fyrir tónlistarmennina, heldur geti þær einnig varpað nýju ljósi á önnur svið íslenzkr- ar menningar, ekki sízt kveð- skapinn og sögu hans. 4 LESBuK dArílN ANNa M-ið r Það er skiljanlegt að Óli skuli vera svona hugsandi á svipinn. Hann hefur fengið þa þraut að setja saman 21 'bút svo að þeir líti út eins og M-ið sem er fyrir ofan höfuð hans. Kannski að þið getið hjálpað honum. Dragið fyrst' teikninguna upp á þunnan pappir og klippið bútana út. Síðan skulið Eva og bjóða mér eplið þið flytja þá til þangað i þitt og reyna að fá mig til M-ið er komið. j tii að borða það — og ég -------- j á svo loksins að láta und- j :’.n og þiggja það“ SMÆLKI Stjáni (sem er nýbúinn að borða eplið - i 11): ,,Heyrðu, systir. Eigum við að leika Adam og ■tvu?“ ! Stína: „Hvernig eigum við að fara að því?“ i Stjáni: „Þú átt að vera Kaupmaður: „Þessi húfa er úr því bezta katt- arskinni, ssm hægt er að fá“. Kaupandi: , Haldið þér að ''ún þoli regn?“ Kaupmaður: „Já, auð- >. i að. Hvenær hafið þér séð kött ganga með regn- ' ’■ 'íf?“ 12. árg. Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson 21. júli 1968. BRÆDURNIR SJÖ eftir Wilma Yeo ’ HANSEN hjónin áttu sjö syni, sem voru ótrúlega líkir hver öðrum. Dag nokkurn hringdi ritstjóri dagblaðsins í þorpinu til frú Hansen og spurði: „Er það satt að þér eigið sjö syni, sem allir eru nákvæmlega eins?“ Frú Hansen hló og sagði: „Synir mínir eru ^ svo likir hver öðrum, að þeir geta ekki farið í elt- ingalgik saman, því að enginn veit hver er að elta“. „Furðulegt", sagði rit- stjórinn. „Við megum til með að fá mynd af þeim í dagblaðið okkar. Ég sendi ljósmyndara til ykk ar strax í dag“. Frú Hansen ljómaði af stolti. Enginn í Hansen- fjölskyldunni hafði feng- ið mynd af sér í dagblað fyrr. „Þakka yður fyrir og verið þér sælir“, sagði hún. Áður en hún kallaði á drengina sína hljóp hún til þess að segja nágrönn unum fréttirnar. I að hafa tíma til þess að „Strax í dag?“ spurðu þvo drengjunum og þeir. „Hvernig ætlar þú ' skrúbba?“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.