Morgunblaðið - 21.07.1968, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 21.07.1968, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JÚLÍ 1968 Þetta hús er við næstu götu við húsið sem Óskar bjó í. Útveggir þess hrundu aliir. anna standa íyrir utan. Óskar Kjartansson tók myndirnar. Bílar íbú- fokið af húsinu. Maðurinn slasaðist á höfði. — Eru svona hamfarir ekki fátíðar í Þýzkalandi? ---Jú. Fólk man ekki eftir öðru eins Jjarna um slóðir. Því verður einna helzt hugs- að til stríðsins. Árið 1945 voru gerðar miklar loftárás- ir á Pforzheim, vegna þess að talið var að þar væri búið til mikið af tímasprengjum, enda er þarna miðstöð úrsmiða frá fornu fari. — Gerði bylurinn usla á stóru svæði. — Slóðin eftir hann er um 1 km á breidd og um 10 km á lengd. Ef hann hefði farið yfir sjálfa miðborgina, má bú ast við því að hún hefði lagzt alveg í rústir. Um 300 manns slösuðust og af þeim eru um 80 þungt haldnir. Að- eins tvær manneskjur fórust — hjón, þegar húsið þeirra fauk. — Nokkrum mínútum eftir að stormurinn gekk yfir var komið blæjalogn og dauða- þögn. Svo þusti fólkið út á Ekkert ráðrúm til að verða hræddur Rœtt við Óskar Kjartansson, sem var í Pforzheim þegar tellibylur gekk þar yfir ÞAð ER vafalaust óvenju- legt að íslendingar lendi í fellibyl. Þetta gerðist þó úti í Þýzkalandi fyrir rúmri viku. Fellibylurinn sem hér um ræð ir var að vísu ekki jafnsterk- ur þeim, sem tíðum herja á strendur Mexíkóflóa eða í Vestur-Indíum, en hann hafði þó sínar afleiðingar. Borgin Pforzheim er milli Stuttgart og Karlsruhe. Þar hefur lengi verið stunduð úr- smiði og önnur fíngerð iðja. Ungur Reykvíkingur, Óskar Kjartansson, hefur dvalizt þar meira en hálft annað ár við gullsmíðanám. Hann er nítján ára og sonur Kjartans Asmundssonar, gullsmiðs. Óskar er nú nýkominn heim. Það er fróðlegt að heyra lýsingu hans á náttúru fyrirbæri, em aldrei hefur komið til fslands, en skiptir sköpum fjölda fólks í öðrum löndum. — Það var mjög heitt þenn an dag segir Óskar, hitinn komst upp í 47 stig. Um kvöldið var ég að lesa undir próf ásamt tveimur piltum frá Suður-Afrífcu, sem bjuggú í sama húsi og ég. Við vorum sánnarlega heppnir að vera heima, því að annars hefði getað farið verr fyrir ofckux. — Um níuleytið kom þrumuveður og magnaðist þeg ar leið á kvöldið. Vindinn herti fljótlega og skömmu fyr ir klukkan tiu slokknuðu öll Ijós í norðurhluta borgarinn- ar. Skammt frá húsinu sem ég bjó í er stórbygging, sem hýs- ir Rudi-Wienerbergfyrirtæk- ið — það er einkum þekkt fyrir Fixo-Flex armböndin. Á þakinu var geysistórt skilti. Ég hef heyrt að það hafi kost að 80 þúsund mörk, og ég sá það brotna niður. — Þegar vindurinn jókst enn, leizt dkkur ekki á að vera lengur inni í stofu. Við vorum tilbúnir til þess að hlaupa niður í kjallara ef með þyrfti. f suðurátt sáum við undarlega eldhnetti, sem sner ust um sjálfa sig og rákust saman með afarmiklum fyrir- gangi. — Mestu ósköpin stóðu í 4 mínútur. Þetta var svo ó- hugnanlegt og undarlegt, að það er erfitt að koma að því orðum. Ég mun seint gleyma þessari stund. — Á flestum húsum í Pforz heim eru þökin úr brenndum steini, sem hlaðið er á tré- grind. í svona hamförum fýk- ur steinninn niður en grind- in stendur ein eftir. Fjöldi húsa hrundi meira og minna. Þakið fór alveg aif húsinu- okk ar og allar rúður brotnuðu. Gólfin voru öll þakin gler- brotum. Skemmdir urðu þó miklu meiri í næstu götu. Við spyrjum Óskar að því, hvort hann hafi orðið hrædd- ur. — Þetta gekk svo fljótt, að það var ekki tími til að verða hræddur. Það var fyrst þegar allt var liðið hjá að við gerð- um okkur fulla grein fyrir á- standinu. Á efri hæðinni bjuggu skozk hjón. Þau komu niður, titrandi af ótta, og sögðu okkur að þakið væri göturnar, margt af því á nátt klæðum. Það voru nóg verk- efni framundan. Um morgun- inn var lýst yfir neyðará- standi í borginni og hersveit- ir komu á vettvang til aðstoð ar. Skólar voru lokaðir í marga daga og allir sem gátu unnu að hreinsun og lagfaer- ingum. Mörg hundruð Sbúða eyðilögðust. Óskar Kjartansson. — Jafnskjótt og fréttist um atburðinn flykktust ferða- menn til Pforzheim og urðu til mikils trafala. Gripið var til þess ráðs, að hleypa eng- um inn í hverfin sem urðu fyrir rnestum skemmdum, nema þeim sem gátu sannað með skilríkjum, að þeir ættu þar heima. Það varð ég að gera. Voru borgarbúar upp- næmir? — Það er furðulegt, hversu Þýzkararnir voru yf- irleitt rólegir, nema helzt fólk sem man hörmungar stríðsins. Og á eftir voru her- menn og flutningabílar á hverju götuhorni eins og í hernuminni borg, sagði Ósk- ar Kjartansson að lokum. ísland auðugast Noriurlanda 1966 samkvæmt hagfræðiárbók Sameinuðu þjóðanna Framhald af bls. 16 daga vikunnar. Áfengisnefnd in er þeirrar skoðunar, að ef fólk á annað borð vilji drekka, sé bezt að það geri það á frídögum. Ríkið selji áfengismerkl. Nefndin bendir á ýmsa aðra möguleika, til dæmis að tollar á áfengi verði stór- hækkaðir, algert áfengisbann og skömmtun. Nefndin lýsir kostum og göllum á þessum möguleikum, en kemst að þeirri niðurstöðu, að skömmt un sé heppilegasta lausnin og leggur til við landsráðið, að hún verði tekin upp. Nefndin leggur til, að skömmtun verði innleidd svo að áfengisneyzlan verði á- líka mikil og neyzlan í Dan- mörku, eða um 8 lítrar af hreinum vínanda á ári á hvern fullorðinn einstakling. Þar með ætti að takast að binda enda á óhóflega áfeng- isneyzlu. Um leið leggur nefndin til, að sala á áfeng- ismerkjum verði gerð lögleg, þar sem ljóst sé að eftir- spurn eftir áfengismerkjum verði mikil, og þá sé betra að þessi sala sé lögleg en að bjóða heim hættu á nýjum lagabrotum. Nefndin gerir ráð fyrir, að kaup og sala á áfengismiðum fari fram í verzlunum ríkis- ins. Þetta verði aðeins fyrsti liðurinn í skeleggri herferð gegn ofdrykkju. Skömmtun geti aðeins dregið úr áfeng- isneyzlu, en ekki leyst vanda málið. Síðan verði að gera jákvæðari ráðstafanir. Þegar hafi verið ráðinn áfengis- ráðunautur, sem berjist gegn ofdrykkju. Nefndin telur einnig koma til mála, að far- ið verði að dæmi Svía og haf- in barátta fyrir því, að fólk drekki létt vín í stað sterk- ari drýkkja. Loks verði að taka fyrir húsnæðisvandamál ið og vinna að bættri aðstöðu til tómstundaiðkana. Þriðji liðurinn í þessari baráttu og lokaskrefið yrði að dómi nefndarinnar að vera í því fólgið að tekin verði upp heildarstefna til að vinna megi að því að áfeng- isvandamálið verði leyst til frambúðar. Forsenda þess sé sú, að nákvæm rannsókn verði gerð á öllum hliðum á- fengisvandamálsins á Græn- landi. Því leggur nefndin til, að látin verði fara fram afar víðtæk félagsfræðileg rann- sókn á vandamálinu. RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA'SKRIFSTOFA SÍMI lO-IQD EFTIRFARANDI frétt bintist í nýútkomrvu fréttabréfi frá Sam- einuðu þjóðunum: ísland er auðugast Norður- landa, eðia var það að minnsta kosrti árið 1966. Nýúitkomin hag- fræðiiárbók Saimeinuðu þjóðanna sýnir, að þjóðartefcjuir á hvern ibúa árið 1966 voru 2066 doli- arar á íslandi, 1808 í Danmörku, 1554 i Noregi og 1475 dollarar í Finnlandi. í bókina vantar upp- lýsingar frá Svíþjóð um þennan lið, en í skýnsllunni yfir brúttó- þjóðarframleiðsliu, bæði á rnark- aðs- og framlieiðisluverði, liggur ísland feti framar en SvíþjóS: 2.837 — 2.732 dollarar á íslandi, 2.388 — 2.386 dolarar í Svíþjóð. Norðuriönd enu þó ekki affira fremst að þessu leyti. Hver Kuwait-búi hafði að jafnaði 3.257 dollara árstekjur og hver Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.