Morgunblaðið - 21.07.1968, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 21.07.1968, Blaðsíða 32
ASÍCUR Suöurlandsbraut 14 — Sími 38550 RITSTJÓRIM • PREIMTSMIÐJA AFGREIÐSLA'SKRIFSTOFA SÍMI 'IO-'IOO SUNNUDAGUK 21. JULÍ 1968 68 metra löng brú yfir Tungnaá Framkvœmdir hafnar vrð Sigöldu Mikið er um gatnagerðarframkvæmdir í bænum, enda rekast vegfarendur hvarvetna á lokaðar götur vegna þess að unnið er að viðgerðum eða malbikun. Þessi mynd er tekin á Grensásvegi, þar sem unnið er að malbikun á götunni milli Bakkagerðis og B ústaðavegar. VEGAGERÐ ríkisins hefur tekið að sér að byggja brú yfir Tung- naá á Landmannaafrétti og verð ur brúin byggð yfir ána hjá Sig öldu. Brúin mun verða 68 metra löng. Helgi Hallgrímsson, verkfræð- ingur, sagði í viðtali í gær, a'ð framkvæmdir væru nú hafnar við byggingu brúarinnar á Sig- öldu og væri Hugi Jóhannesson, verkstjóri, kominn þangað með liðlega 20 manna flokk, og hefði starfið þegar hafizt. Brúargerðin er unnin fyrir Landsvirkjun, sem mun standa straum af kostnaði við fram- kvæmdimar. Brúin verður 68 metra löng og á hún að liggja yfir gljúfur við Sigöldu, en hún Ferðamannaf jölgun á íslandi mest meial Evrópulanda Á UNDANFÖRNUM árum hefur ferðamannafjölgun á íslandi verið hæst rneðal ailra Evrópu- landa. Á síðastliðnu ári nam þessi fjölgun 9%, en á sama tíma nam sams konar fjölgun aðeins 4% á Spáni, 7% í Júgóslavíu og 8% í Englandi. í viðtali er Mbl. átti við Lúðvík Hjálmtýsson, for- stjóra Ferðamálaráðs, sagði hann, að aðalorsök þessa væri að sínu áliti mikil auglýsingaherferð flugfclaganna og annarra stofn- ana, er beita sér fyrir auglýs- ingum á landi og þjóð. í viðtalinu við Lúðviik sagði hann m.a., að 236 milljónir manna hefðu ferðazt með fluig- vétum einum saman á árinu 1967. Gert er ráð fyrir að fjöldi ferða- manna auikizt gífurlega næstu árin og árið 1975 er áætlað að árlegiur ferðamannastraumur um heiminn nemi 580 milljónum jnanna. Með tiiHiti til þess, að ferða- mannatekj.ur íslendinga námu á siðastliðnu ári röskuim 389 milljónum eða rúmlega 9% af heknildarútfiutningi landsmanna, er ljóst, að um mikinn og góðan ágóðamöguleika er að ræða. Tii samanburðar gat Lúðvík þess, að útflutningur landbúnaðaraf- urða hefði aðeins numið rúmilega 6% af heiMarútflutningi lands- ins. Lúðivík fcvaðst hafa griun um, að gjaMeyriistekjur af ferða- mönnum skiluðu sér verr á fs- landi en annars staðar. Því til rö'kstuðnings nefndi hann meðail- tekjur af hverjum ferðamanni, er heimsækú Danmönku frá Skálholts- hátlð í dag SKALHOLTSHATlÐIN er í dag. Kl. 1.30 e.h. hefst messa í kirkjunni, þar sem Sigur- björn Einarsaon biskup og sr. Guðmundur Óli Ólafsson, dómkirkjuprestur, þjóna fyrir altari, en sr. Valdimar Ey- land predikar. Kl. 4.30 e.h. verður svo sam koma í kirkjunni, þar sem flutt verður tónlist, ræða, helgileikur og ritningalestur. Bandaríkjunutm, en þær nema 12000 íslenzkuim krónum á hvern ferðamann. Hér á landi væri samsvarandi tala einiungis fjórð- ungur af þessari tiölu eða aðeins 3000 krónur. Að sögn Lúðvíkis, eru nú alls um 800 manns, er hafa atvinnu af því að aka leigulbeifreiðum á svonefndu Reykjavíkursvæði, þ. e. Kópavogur, Hafnarfjörður og Keflaví'kur meðtalin. í Reykjavík einni er tala leigu- bifreiðastjóranna um 600. Bif- reiðastjórarnir hafa haft áhygigjur af minnkandi ferðum með erlenda ferðamenn, en þeir ferðast nú æ meir með hópferða bifreiðum, sem nú eru mjög ný- tíztoulegir orðnir. Að þessu til- efni hafa noktorir leiguibifreið- arstjórar m. a. af BSR farið á námskeið leiðsögumanna í þeim tiigangi að standa betur að vígi í samkeppninni við hópferða- bif.reiðarnar. Sparasf þá túltour, sem er nokkuð dýr. Hafa um er eins og kunnugt er, milli Hrauneyjafoss og Tungnaár- króks. Þetta á að verða stálbita- brú me'ð trégólfi og standa von- ir til þess að smíðinni verði lok- ið í sumar. 50 bílstjórar sýnt þessu móli áhuga. Þá gat Lúðvíg þess, að mjög hefði þótt tti vanza, að er- lendir menn, sem verið hafi á leið utan, hafi ektoi getað keypf fyrir íslenzka peninga sína í Frí höfninni á Keflavíkiuirflugvelli. Hafa þessir eriendu ferðamenn oft og tíðu.m staðið uppi með f.utiar hendur fj'ár, sem þeir hafa etoki getað gert sér mat úr. Þefta stendur nú til bóta, þar sem er- lendir ferðamenn miunu í fram- tíðinni geta skipt peningunum í Framhald á bls. 31 12 biireiðar í 5 órekstrum FIMM árekstrar urðu í umferð- gærkvöMi. Enginn mun þó hafa orðið alvarlegur, en í einum þeirra komu 4 bifreiðar við sögu. Var það aftanáakstur við Éyrarkot í Kjós. Þannig komu við sögu í 5 árekstrum 12 bif- reiðar. Sex skip með lest SILDARLEITIN á Dalatanga hafði í gœrmorgun fengið upp- lýsin.gar um afla sex skipa sdð- asta sólarhring. Aflinn var sana- tals 941 tonn, en afli einsfakra skipa var sem hér segir: Jörundur III 96 tonn, Bjarrai II 230, Gígja 200 (þar af 18 lest- ir í salt), Gísli Árni 130, Heiga II 235 (þar af 35 í sallt) og Reykjaborg 50. Haförninn var í gær á leið á miðin, en Nordgard Lagði af stað af miðunum í fyrradag áleið- is tiil lands. Skip SíMarútvegs- nefnidar er á leið á miðin með tunnur og salt, en SíLdiin eir enn í Reykjavík. í GÆRMORGUN komu hing- að til lands um 200 menn úr brezka hernum. Menn þessir koma hingað til þess að æfa fallhlífastökk og þá sérstak- Jega í sambandi við, hvernig þeir eigi að hegða sér eftir að þeir eru komnir til jarðar. Mennirnir komu með brezku herflutningaskipi og höfðu með sér mikið af alls konar útbúnaði. Bretarnir munu hafa boðið Flugbjörgunarsveitinni að taka þátt í æfingunum, en að sögn Sigurðar Þorsteinssonar mun Flugbjörgunarsveitin hafa meiri áhuga á að skoða útbúnað Bretanna en að taka þátt í sjálfum æfingunum. (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.) I fslendingar unnu Júgóslava VA -1 Vi ÚRSLIT í fjórða riðli á al- Vukic, Bragi vann Metrovic, þjóðaskákmóti stúdenta í Haukur gerði jafntefli við Ybbs í Austurríki urðu þau, Kovacevic, Jón tapaði fyrir að íslenzka skáksveitin sigr- Rajkovic. Önnur úrslit í þess- aði með 11 vinningum, önnur ari umferð urðu að Tékkar varð danska sveitin með 10% un«u Bandaríkjamenn með vinning, i þriðja sæti var 2% gegn 1%, Sovétmenn unnu England, 10%, Irland hlaut 5, Dani með 2%—1%, A-Þjóð- Svíþjóð 3. í fyrstu umferð í A-riðli úrslitakeppninnar fóru leikar svo að íslendingar sigruðu Júgóslavíu méð 2% vinning á móti 1%. Guðmundur vann verjar fengu 2 vinninga á móti 1 hjá V-Þjóðverjum og ein skák fór í bið. í skák Búlgara og Rúmena fékk Búl- garía einn vinning og þrjár skákir fóru í bið .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.