Morgunblaðið - 21.07.1968, Síða 31

Morgunblaðið - 21.07.1968, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. jULÍ 1968 31 í gær var sagt frá útstillingu Herrahússins á skyrtnm og get- raun í sambandi við hana. Þá varð myndin ai sigurvegurunum í getrauninni viðskila við fréttina og sjást þau hjón hér velja verðlaunafötin ásamt verzlunarstjóranum. - TÉKÖSLÓ V AKÍ A Framhald af bls. 1 máli um helgina og kvaðst hann vongóður um að takast mætti að ryðja úr vegi „misskilningi“, sem risið hefði upp. I sjónvarpsræðu sinni sagði Cernik forsætisráðherra, að Tékkóslóvakar létu ekki alþjóð- legar aðgerðir kúga sig og mundu ekki tefla framtíð sinni í hættu. En við getum ekki valið neina aðra leið en vináttu og samstarf við sósíalistaríki. Varað við klofningi. Leiðtogar tékkóslóvakískra kommúnista ræddu í dag við full trúa erlendra kommúnista, sem komnir eru til Prag, þeirra á meðal franska kommúnistaleið- togann Waldeck Rochet. Fjöl- margir erlendir kommúnista- flokkar hafa lýst yfir stuðningi við stjórn Alexander Dubceks, þeirra á meðal kommúnistaflokk ar Rúmeníu, Júgóslavíu, Ítalíu, Belgíu, Bretlands og Austurrík- is. Á miðstjórnarfundi tékkósló- vakíska kommúnistaflokksins í gær þegar Dubcek vann mikinn sigur er hann hlaut einróma stuðning sagði. hann að ekki væri hægt að útiloka þann mögu leika að íhaldssöm sérhyggjuöfl reyndu að nota bréf það sem sent var flokksforystunni í Prag eftir Varsjárfund Rússa og sam- herja þeirra til að valda klofn- ingi í flokknum og hindra fram- kvæmdir markmiða þeirra sem samþykkt hefðu verið og miðuðu að auknu frelsi. í bréfinu var lýst yfir stuðningi við þá stalín- ista, sem enn eru í valdastöðum í Tékkóslóvakíu. Rússar hafa einnig sent hvatn ingarskeyti til alþýðusveitanna, 35.000 manna vopnaðs liðs, sem styður stefnu Kremlverja. í ræðu sinni sagði Dubcek að taka þessu m'áli og hvatti hann til þess að menn sýndu hugrekki og stað festu til þess að sigrast á öllum tilraunum til að snúa við frels- isstefnunni, hvort sem þar væru að verki hægriöfl eða vinstri- sinnaðir sérhyggjumenn. Taugastríð. Sovézk blöð héldu áfram í dag taugastríði sínu gegn Tékkósló- vökum, og sagði „Rauða stjarn- an“ málgagn landvarnaráðuneyt isins, að sovézkir hermenn hefðu þungar áhyggjur af laumuspili andsósíalistískra afla í Tékkósló vakíu. Blöð í Sovétríkjunum hafa hvorki minnzt á bréfið sem Varsjár-ráðstefnan sendi Tékkó- slóvökum né ræðu þá sem Alex- ander Dubcek hélt á fimmtudag- inn þegar hann vísaði á bug kröfu Varsjár-ráðstefnunnar um að sókninini til aulkins frelais yrði haett. Austur-Þýzk blöð hafa aðeins sagt að miðstjórn tékkósló- vakíska kommúnistaflokksins hafi haldið fund og Dubcek hafi haldið ræðu án þess að geta þess að stefna Dulboeks hafi verið samþykkt einróma. Hins vegar hafa blöð í Austur-Þýzkalandi veitzt harðlega að Vestur-Þjóð- verjum og sakað þá um sam- særi um að tæla Tékkóslóvakíu úr hgrbúðum kommúnista og fá þá til að taka upp kapítalisma. Rúmenar ítrekuðu í dag að þeir styddu Tékkóslóvaka heils- 20. júlí 1944 minnzt í Berlín ' BerMn, 20. júlí AU. ÞJÓÐVERJAR, sean veittu Adolf Hiitler viðnám á stríðs- árunum vonu sérstakLega heiðraðir sem pílsarvottar í dag, en þess er víða minnzt í Þýzkalandi, að 20. júM fyrir 24 árum, reyndu nokkrir her- ráðlsforingjar að ráða Hitlex af dögum. í sambandi við þessar athafnir hafa þau öfl innan Þýzkalands verið gaign- rýnd harðlega, sem hafa viljað endurvekja nazismann. Aðala'thöfnin fór fram í hinu forna aðsetri styrj aildarimála- ráðuneytisins við götu þá í BerMn, sem nú heitir Stauff- embergstrasse til heiðurs hers höfðingjanum Klaus Graf von Stauffenberg. Það var von Stauffenberg, sem kom timasprengj unm fyrir á sínum tíma, á fundar- stað þar sem Hitler átti að halida ræðu skömmu síðar. Að því búnu hólt hershöfðinginn raikleitt ti'l Berlín.air í þeirri trú, að áform hans hefði tekizt. Eins og allir vita biðu nakkrir herforingjar bana, en Hitler slapp nær ómeMdur. Um kvöldið var von Stauff- enberg skotinn í húsakynnium ráðuneytisins og þrír aðrir samsærismanna með honum. Per Hækkerup, fyirrv. utan- rí'kiisráðher.ra Danmerikur og atkvæðamikill í dönsku neð- anjarðaxihreyfingiunni á stríðs- ánunum, sagði við athöfnina á föstudag, að 20. júM 1944, hefði sýnt heiminum, að til hefði verið í Þýzkalandi annað land en Þýzkaland nazismans. Borgarsitjóri V-Berlínar, Klaus Sohuetz sagði, að ekki væri nóg að heiðra þá Þjóðverja, sem hefði týnt Mfi vegna þess að tilræðið miistókst. Borgar- stjórinn sagði, að Þjóðverjar yrðu nauðugir viljugir að spyrja hvert hafi veirið hugar- far þeirra, sem efcki höfðust að, og hvað það hafi verið sem ekki gerðist þennan dag fyrir 24 árum. Þessar spuirn- ingar leituðu á hugi Þjóð- verja, en þær væru ekki born ar fram í heyranda hljóði og því síður svör við þeim, vegna þess að þær vektu sektarkennd einstaklingsins og þjóðarinnar. í heild. Taka ekki við smáfiski FRYSTJlHÚSIN eru um þessar mundir treg að taka á móti smá- fiski frá veiðskipum vegna þess að búið er að fylla samninga við Sovétríkin um kaup á heil- frystri ýsu og þorski. Auk þess er smáfiskur síður hæfur til flök unar en stærri fiskur. í viðtali við Björn Ólafsson, frystihússtjóra á Húsavík fyrir skemmstu kom fram, að frysti- húsið þar tekur ekki á móti ýsu, sem er styttri en 45 sm. og þorski styttri en 50 sm. Sagði Björn, að þetta væri m.a. vegna þess, að smáfiskurinn væri laus- ari í sér og ýsan væri sérstak- lega feit og því erfitt að vinna hana. Fiskflök eru nú aðallega seld á Bandaríkjamarkað og vegna verðfalls á þeim markaði, sagði Björn, að gæta yrði varúðar i vinnslunni til þess að frystilhúsin færu ekki halloka út úr viðskipt- unum. hugar og vöruðu við afskiptum erlendis frá. Játa ósigur. Af vestrænni hálfu í Moskvu er talið að tillaga sovézka komm únistaflokksins um að æðstu leið togar sovézkra og tékkóslóvak- ískra kommúnista haldi sameigin legan fund í næstu viku talin bein afleiðing þess að Alexand- er Dubcek hlaut einróma trausts yfirlýsingu á miðstjórnarfundin- um í gær og að hér sé um að ræða fyrstu játninguna á því að hótanir í garð tékkóslóvakísku leiðtoganna hafi ekki borið til- ætlaðan árangur. Tass-fréttastof an birti tillöguna um fundinn að eins örfáum mínútum eftir að fréttir bárust frá Prag um hinn einróma stuðning við Dubcek, og þessi skjótu viðbrögð ecru talin benda til þess að sovézkir leið- togar hafi gert sér grein fyrir því að taugastríðið hafi ekki bor ið árangur og taka verði raun- hæfari afstöðu og bíða átekta. Reuter hermir, að athygli hafi vakið í Moskvu, að Tass hafi birt frétt um fund í miðstjórn kommúnistaflokksins í Slóvakíu, en vitað er að aðalritari slóvak- íska kommúnistaflokksins, Vasil Bilak, hefur tekið undir gagn- rýni sovézkra leiðtoga á stefnu Dubceks. Pravda birti í dag ítar legar frásagnir um gagnrýniaust ur-þýzkra, pólskra, ungverskra, búlgarskra og mongólskra blaða á stefnu Dubceks, en hefur ekki sagt lesendum sínum frá því, að franski kommúnistaflokkurinn hefur hvatt til þess að haldin verði ráðstefna allra kommún- istaflokka Evrópu og heldur ekki að japanski kommúnista- flokkurinn styður Dubcek. Sænski kommúnistaflokkurinn, sem nú kallar sig „Vinstri flokk- urinn-kommúnistar“ fagnar lýð- ræðisþróuninni í Tékkóslóvakíu og þessi þróun mun breiðast út, ekki aðeins til sósíalistalanda heldur einnig til kapítalista- landa, sagði ritari flokksins. Ur- ban Karlsson í Stokkhólmi í gær. Hann sagði að hér væri um nauðsynlega þróun að ræða. rTalsmenn danska kommúnista- flokksins hafa einnig lýst yfir stuðningi við Tékkóslóvaka. - FERÐAMANNA Framhald af bls. 32 erlendan gjaildeyri í banka, sem ætlunin er að stofna viið Fríihöfn- ina. Austurlanid er mjög fá'ætfckt af hótelum. Þriðji uimferðarmesti fLugvöLLur landsins Egilsstaðir, hefur mjög ófullniægj andi gisti- aðstöðiu — aðra en þá er Egils- staðaibóndinn hefur rekið. Nú er til athuguna.r í sambandi við hið glæsiilega veitingahús ValaskjáLf gistilhús, en umnæður enu enn á byrjunarstigi. Ekki hefur verið tekin nein ákvörðum um, það, hverjum verði falinn rekstiuir þess. Eina fullnægjandi gistifhúsið á Austurlandi er Hóitel Höfn, Hornafirði. Þá gat Lúðvíg þess að sumangiStilhús FerðaiskriÆstofiu ríkisins Hótal Edda væru mjög til sóma. Á ö'llu landiniu um sum- armánuðina eru nú um 2600 gisti rúm, en 900 ailt árið. Nokkuð hefiur borið á því að verðlaig á mat sé miismiunanidi úti á landi og sagði Lúðvík ha,lda að víða væri matur verðlagður í sama flokki og 1. flokks matur á veitingahúsum í Reybjarvík. Erfitt væri þó að hafa eftiriif með þassu. Vitað er að hxéefni til matargexðar er milkilum miun dýrana hér en annars staðar og myndast því mikiU verðmuniux á mat miðað við önnur lönid. Verða veitingamenn oft og táðuim að bonga fyrir hráefni 300% hærra verð en t. d. starfshræður þeirra erlendis. Hins vegar xná telja hinum meiri hótelum það til lofs, að þau hafa tekið upp ódýrar ferðamannamáitíðir, sem seldar eru með rnjög hóflegu verði. Má þar til nefna Hótel Sögu og Hótel Borg og einnig n:á íá mat á Hótel Hoilti fyrir sanngjarnt verð. Lúðvík gat þess að 11.360 fleiri ferðamienn hefðu héimsótt ísland, en nemiur þeim íslending um, er fór,u utan. Taldi hann hér vera um mjög hagstæða þ.ró- un að ræða. Menn væru oflt að tála um það hvort gera ætti ís- land að ferðamannlandi. Skoðun Lúðvígs er, að ísland sé þegar orðið ferðaimannaland. Erlendir fexðamenn eru 22.9% af fjöílda Landsmanna, en íslendingamir, sem utan .fara eru 13.2% af landsmönmum. - ÍSLAND Framhald af bls. 8 Bandaríkjamaður 3.153 dollara tekjiuir 1966. Indland er neðar- lega á skrá með 79 doliara þjóð- artekjur á hvern íhúa, og Eþíópía enn neðar með aðeins 44 dollara. Meðaltalið fyrir heiim- inn í heild er kringum 540 doiLi- arar. » 343 ár til að ná lífskjörum Svia Brúttó-þjóðarf ramile iðsl an 1 vanþróuðum löndium Af.ríku (þ.e.a.s. öllum löndum óMunnar nema Suður-Afríku) jóklst ó ár- unum 1960—1966 um 3,4 pró- sent á ári eða aðeins 1 prósent miðað við íbúafjölda, segir í ný- birtri skýmslu Saaneinuðiu þjóð- anna, A Survey of Economic Conditions in Africa 1967. Vöxt- urinn á hvern ibúa er siagður vera minni en í nokbuxxi annarri álfu á umræddu árabill Verði tokjuaukningin jafnhægtfara í framitíðinni mun það taka Atfrátou búa 343 ár að ná sömu láltekjör- um og Svíar búa við nú. - FUNDI LOKIÐ Framhald af bls. 1 ir sínar og gögn frá S-Vietnam. Þá fengi þjóð Vietnam loks ráð- rúm og aðstöðu til að ákveða sjálf framtíðarskipan mála. Ho Chi Minh flutti ræðu sína í til- efni af því áð 14 ár eru liðin frá undirritun Genfarsáttmálans um Indó-Kína. Hanoiútvarpið hafði boðað á- varp forsetans með nokkrum fyrirvara og sagt, að mikilvægr- ar orðseadingar væri að vænta. Fréttastofur benda þó á, að ekk- ert nýtt hafi komið fram í ræðu Ho. Allt að 17 keppendur í grein á Meistaramótinu A ANNAÐ hundrað manns taka þátt í Meistarmóti íslands, í frjálsum íþróttum sem hefst á Laugardalsvellinum annað kvöld kl. 20.00. Meira en helmingur allra kepp enda er utan af landi og eru meðal þeirra margir af sigurveg urum frá Eiðamótinu um síðustu helgi. Mikill fjöldi keppir í hverri grein eða t.d. 17 í langstökki karla en það er einmitt ein tví- sýnasta keppnisgreinin, í 1500 m hl. karla eru 9 keppendur skráð- ir og verður það líklega eitt skemmtilegasta hlaupið. Á morgun vei'ður meðal annars keppt í hástökki karla, en þar er meðal þátttakenda Jón Þ. Ólafsson ÍR, og verður fróðlegt að sjá hvort honum tekst að setja persónulegt met á Laugar- dalsvellinum, en hann á þar bezt 2.06 m. í langstökki er erfitt að giska á úrslitin en þar er þó líklega sigurstranglegastur Gest- ur Þorsteinsson frá UMSS. í 800 m hl. eru 7 keppendur og þar er sterkastur á svellinu Þorsteinn Þorsteinsson úr KR, en um önn- ur og þriðju verðlaun verður ábyggilega barist af mikilM hörku. Er því spáð að þetta verði ein skemmtilegasta grein kvöldsins á að horfa. Kúluvarps keppnin verður einnig á morgun en þar er Guðmundur Hermanns son KR meðal keppenda, ver’ður áreiðanlega enginn svikinn af því að koma og sjá hann kasta kúlunni, því að metið er alltaf í hættu þegar hann er í (stuði), og vonandi verður hann það í kvöld. Guðmundux er eini mað- urinn meðal frjálsíþróttamanna sem náð hefur lágmarki til Ólim píufarar, ennþá. í 200 m. hl. eru 10 keppendur og þar verður barizt af mikilli hörku um fyrsta sætið, líklega er þar þó siguxstranglegastur, Valbjörn Þorláksson KR. Konur keppa á morgun í kúlu varpi og hástökki og verður án efa skemmtileg keppni milli þeirra. Beztan árangur í sumar í hástökki kvenna á Ingunn Vil- hjálmsdóttir IR, en stökk ný- lega 1.50 m. Auk þessara framan töldu greina verður keppt í mörg um öðrum, sem geta orðið spenn andi. Við skorum á áhorfendur að fjölmenna á völlinn og viljum við minna á þá nýjungu að áhorf endur fá afhenta leikskrá með aðgöngumiðanum, en á henni eru margskonar upplýsingar um mót ið og fl. Mætum öll og athugið að mótið hefst kl. 20.00.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.