Morgunblaðið - 25.07.1968, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 25.07.1968, Qupperneq 24
RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA • SKRIFSTOFA SÍIVII lO.IDQ RITSTJORN • PRENTSMIÐJA AFG R EIÐSLA • SKRIFSTO FA SÍMI 10*100 FIMMTUDAGUR 25. JULÍ 1968 Hans Sif selt til Danmerkur Dregið frá Raufarhötn í nœstu viku NÆSTKOMANDI mánuidag er von á þýzkum dráttarbáti til Rauíarhafnar og kemiur hann þangað í þeim tilgangi að dra,ga skipið Hans Sif til Kaupmanna- hafnar. Hans Sitf hefur legið við bryggju á Raufarhötfn að undan- förnu, rn,eðan ráðgert hefur verið hvað gera ætti við skipið, en nú er ákveðið að selja það fyrrver- andi eigendum. Að því er Bergur Lárusson sagði í gær, en hann var einn atf björgunarmönnum skipsins, er það dansaka vátryggingafélagið Coda, sem á skiipið, og hefði það greitt eigendum skipsins fullt verð þess, er það strandaði hér við land. Eins og kiunnugt er, bauðst Bergur Lárusson þá til þess í félagi við aðra aðiila, að freista þess að bjarga skipinu upp á þau býtti, að engin björgunar laun yrðu greidd etf það tækist ekki. Eftir að skipið náðist út, var það auglýst falt ag þá m.a. hér á iandi. Hafa nú fyrri eigendur skipsins ákveðið að kaupa það. Að því er Bergur sagði í gær, samdi danska tryggingafélagið um björgunarlaun við björgunar mennina og hefði verið ákveðið að þeim yrðu greiddar u.þ.b. 2,6 milljónir ísl. króna fyrir vikið, en mikið af því fé þyrfti að fara til greiðsiu á kostnaði við að ná skipinu á flot. Sagðist Bergur búast við, að váryggingafélagið myndi geta selt skipið fyrir all- ríflega upphæð, þVí það væri ekki í verra ásigkomulagi en svo, að sigla mætti því hjálparlaust utan ef menn kærðu sig um það. Skemmurnar tvær og stálgrindarhúsið, sem reist hefur verið fyrir húsdýrasýninguna. Undirbúningur landbúnaöarsýningarinnar Reistar hafa verið tvœr stórar skemmur og stálgrindarhús fyrir húsdýrasýninguna UNDIRBÚNINGUR að landbúnað arsýningunni, sem hefst 9. ágúst nk. er nú í fullum gangi. Verið er að setja upp sýningarstúkur í Uaugardalshöllinni og á túninu fyrir austan höllinna eru í bygg- tvær stórar bogaskemmur ingu og stálgrindarhús, auk þess sem framkvæmdir munu hefjast inn- an tíðar við gróðurhússbyggingu. Mbl. hafði í gær tal aí for- manni sýningarnefndar, Agnari Guðnasyni og skýrði hann frá undirbúningi sýningarinnar. Borgfiröingar vilja ekki missa hey út úr héraðinu Mœlzt til að þeir sjái hvað setur BÚNAÐARSAMBAND Borgar- fjarðar hefur mælzt til þess yið sveitarstjórnir í Mýra- og Borg- arfjarðarsýslum, að þær hlutist til um að hvorki hey né slægj- ur verði seldar úr héraði fyrr en séð er, hver þörfin er fyrir hvort tveggja innan héraðs. Formaður Búnaðarsambands- ins, Halldór E. Sigurðsson, sagði í gær, að jafnframt væri farið fram á að nú þegar færi fram rannsókn á þörfinni fyrir hey- kaup og slægjur í héraðinu og framboði á hvoru tveggja. Ekki væri farið fram á nein bönn við sölu á heyi, og ekki heldur að rift yrði neinum samningum, sem gerðir hafa verið um þau efni. Ástæðan fyrir þessari ákvörð- un Búnaðarsambands Borgar- fjarðar er sú, að mjög illa horf- ir nú um heyfeng í Borgarfirði eins og víðar á landinu. Sam- kvæmt upplýsingum Bjarna Ara sonar, ráðunauts, eru tún i upp- sveitum héraðsins og tveimur vestustu hreppum Mýrasýslu Framhald á bls. 23 — Segja má, sagði Agnar, að undirbviningum miSi vel áfram, en hann er mjög umfangsmiikill og í mörg horn að líta. Við hann starfa nú um 30 manns. Vinna við að setja upp boga- skemmurnar, sem eru svoköðiluð Bohlen hús, er langt komin, en innréttingu þeirra er ólokið. Þá iheéur einnig þegar verið reist stálgrindarhús á miflJli þeirra, og eftir er þá að reisa 320 fermetra igróðurhús á vegum Sölutfélags •garðyrkjumanna og stálgrind að húsi, sem Héðinn h.f. muin sýna. í þeissum bogahúsum verður bú peningur sýndur, bæði nautgrip- ir, hross, kindur og geltur. í libla stálgrindarhúsinu verða sýndir ali fuglar. Skammt frá þessum hús- um verða síðan sett upp búr og þar á að sýna tótfu með yrðliniga, og ef til viil einnig mink og hrein dýr. Ekki er þó endanlega ráðið hvort af því getur orðið. Á svæðinu milli fþróttahalla<r- innar og sýningahúsanna verðuT kom ð upp dómihring, þar sem skepnurnar verða sýndar og dœmdar. Fyrir ofan hringinn er atflíðandi brekka, og því mjög gott fyrir fólk að fylgjast með því sem fram fer. Veitt verða veg leg verðlaun fyrir beztu gripina, og má sem dæmi um það netfna, að bezta hrossið fær 50 þúsund krónur í verðlaun. Þá verður einnig á þessu svæði hilaupabrauit, og er ætlunin að sýna þar gang hesta, og getfa börnum tækitfæri ákveðinn tíma Framhald á bls.23 Lagningu Kringlumýr arbrautar miðar vel áfram - Malbikað frá Sigtúni að Laugavegi í nœstu viku únnið er af kappi við lagn- ingu Kringlumýrarbraiutar. Verð ur önnur akbrautin fr|á Silgtúin að Laugavegi væntanlega mal- bikuð í næstu viku, en kaflinn frá Haimralhlíð að Slétturvegi verð ur malbikaðuir á sama háitt seinni ihluta sumars. Ólafur Guðmundsson yfirverk- fræðingur hjó gatnamáladeild borgarinniar tjáði Mbl. í gær, að verkið hefði hingað til gengið efti.r áætlun, að vísu hefði breyt ingar á hitaveitiustokkum tafizt nokkuð, en ekki svo að til tjóns væri. Verktaki 'hjá Hitaveitunini vinnur nú að því að lækka stokk inn og er ’hann búinn að steypa hluta af stokknum, þannig að búast má við ,að hægt verði að sprengja haftið undir núverandi stokk um miðjan ágúst. Verður þarna vin'kilbeygja á hitaveitu stokknium, en Ólafur sagði, að þrýstingur væri það mikill á vatninu, að það ætti ekki að koma að sök. Verður* önnur leiðslan tekin í sundur í einu til þess að trufla ekki um cxf vatnsa-eninsli til hitaveitugeym- anna. Kringlumýra'rbrautí verður ekki lokuð á þessu ári, en í sum- ar verður eins og fyrr segir lok- Framhald á bls. 23 Allgúð veiði á síldarmiðunum Hitaveitustokkurinn varður iaigður undir Kringlumýrarbrautina og langt ikomið að steypa hann. Þama verður vinkilbeygja á stokknum, en þrýstingur vatnsims eir svo mikill, að ekki kemur að sök. (Ljósm. Mbl. Sveinn Þorm.) í FYRRADAG og fyrrinótt var gott veður á síldarmiðunum og veiði allgóð. Upplýsingar feng- ust um afla 12 skipa, sem höfðu fengið samtals 2.775 lestir af síld. Síldarflutningaskipin hafa unnið sleitulaust við að flytja síldina milli veiðiskipanna og lands. Söltunarskipið Elisabeth Hentzer átti að koma til Rauf- arhafnar i morgun og Haförninn er á leið til lands með 7500 lest- ir síldar. Nordgard var á Siglu- firði í gær og var verið að búa skipið undir að fara aftur á mið- in, en Síldin er komin langleið- ina á miðin. Snæfugl á að koma til Reykjarfjarðar í dag úr rann sóknarferð, en Árni Friðriksson er á miðunum við síldarleit. Sólarhringsafli einstakra skipa, sem tilkynnt var um í gærmorgun var sem hér segir: Framhald á bls. 23

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.