Morgunblaðið - 13.08.1968, Síða 9

Morgunblaðið - 13.08.1968, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. ÁGÚST 1968 3/o herbergja íbúð á 3. hæð við Hjarðar- haga er til sölu. 1 stofa og 2 svefnherb. Herbergi í risi fylgir. Teppi á gólfum. Sér- hiti (mælar á ofnum). Sam- eiginlegt vélaþvottahús í kj allara. 4ra herbergja íbúð á 1. hæð við Sighún er til sölu. Stærð um 134 ferm. Sérinngangur og sérhita- lögn. Bílskúr fylgir. 5 herbergja íbúð við Hvassaleiti er til sölu. íbúðir er um 118 ferm. og er á 2. hæð í fjölbýlis- hhúsi. Harðviðarinnrétting- ar, teppi á gólfum. Tvöfalt gler í gluggum. Sameigin- legt vélaþvottahús í kjall- arra. Bilskúr fylgir. Nýtt raðhús við Geitland, nær fullgert, er til sölu. Skipti á 5—6 herb. íbúð í Háaleitishverfi koma einaiig til greina. Vöruskemma um 655 ferm. við Sunda- •höfnina er til sölu. 2/o herbergja lítt niðurgrafin kjallaraíbúð í góðu standi við Eiríksgötu er til sölu. Sérhiti og sérinn gangur. 2/o herbergja íbúð á 2. hæð við Hraunbæ er til sölu. 3/o herbergja íbúð, um 85 ferm. á 4. hæð við Skúlagötu í góðu lagi, er til sölu. Útborgun 360 þús. kr. 4ra herbergja íbúð við Álfheima er til sölu. íbúðim er á 3. hæð í fjölbýlishúsi (í vesturenda). Sólrík íbúð með góðu út- sýni. Verð 1250 þús. kr.. — Útborgun 500 þús. kr. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Ansturstræti 9 Símar 21410 og 14400 Utan skrifstofutíma 18965. Hiíseignir til sölu Sérhæð við Austurbrún. 3Ja herb. ris í Austurbonginni. 3ja herb. ris við Grundar- gerði. 2ja herb. íbúð í Hlíðunum. 4ra herb. íbúð í Skjólunum. 5 herb. hæð í smíðum. 5 herb. hæð í skiptum fyrir Sja. Einbýlishús á mörgum stöð- um. Endaíbúð við Stóragerði. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. málflutningsskrifstofa Sigurjón Sigurbjömsson fasteignaviðskipti Laufásv. 2. Sími 19960 - 13243 3 mjög reglusamar framhaldsskólastúlkur utan af landi, óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð eða 2—3 herb. með eldunarplássi 15. sept. n.k. Helzt í Vesturbænum. Skil- vísri greiðslu, góðri umgengni heitið. UppL í sima 16002 kL 1—4 i dag.______________ HÚS OG ÍBÚÐIR til sölu af öllum stærðum og gerðum, Eignarskipti oft mögu leg. Hagkvæmir greiðsluskil- málar. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15 Símar 15415 og 15414. TIL SÖLU 2ja herb. 2. hæð við Álfa- skeið, rúml. tilb. undir tré- verk. Sameign frág., teppi á stigang. útb. kr. 225 þús. 2ja herb. kjallaraíbúð við Hlunnavog, útb. kr. 300 þús. Sérþvottah. og inng. 3ja herb. 110 ferm. íbúð við Hvammsgerði, sérinng. og hiti, suðursvalir. 3ja herb. íbúð við Njörva- sund, bílskúr fylgir. 3ja—4ra herb. efri hæ'ð í tví- býlishúsi við Þinghólabraut, útb. 590 þús. 3ja herb. 110 ferm. jarðhæð við Stóragerði. 3ja herb. 95 ferm. 4. hæð við Stóragerði, skipti á 4ra—5 herb. íbúð koma til greina. 3ja herb. hæð við Skipasund. 4ra herb. 116 ferm. 4. hæð við Hvassaleiti, skipti á eldra raðhúsi eða einbýlishúsi, koma til greina. 4ra herb. íbúð vfð Álfheima, laus strax. 4ra herb. íbúð við Ljósheima, hagstæð lán áhvílandi. 4ra—5 herb. 117 ferm. íbúð við Hvassaleiti. 5 herb. 132 ferm. 4xa herb. við Háaleitisbraut, mjög vandaðar innréttingar. Skipti á góðri 3ja herb. íbúð koma.til greina. I Arnarnesi Einbýlishús sem er múrhúð- að að utan og innan. Glugg ar, hurðir og karmar úr teak. Hagstætt verð og lág útborgun. Skipti á ýmsum eignum koma til greina. Fasteignasala Sipritar Pálssonar byggingamelstara og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsveg 32. Simar 34472 og 38414. Kvöldsími sölumanns: 35392. 13. Til sölu 3ja herb. íbúo á 2. hæð við Barónsstíg. 2ja herb. íbúð í kjallara við Vífilsgötu, útb. 150—200 þús. 3ja herb. íbúð á 7. hæð við Sólheimta. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Leifsgötu. Raðhús — Hag- kvæm kjör Til sölu fokhelt raðhús á fallegum stað í Kópavogi. SKIP & FASTEIGIMR AUSTURSTRÆTI 18 Sími 2-17-35 Eftir Iokun 36329. Taunus M 17, station, árg. 66, 170 þús. Benz áng. 61, dísil, 135 þús., stöðvarpláss fylgir. BORGARTÚNI 1 símar 18085, 19615. Síminn er 24300 Til sölu og sýnis. 13. Steinhús rúmlega 100 ferm. járðhæð, hæð og geymsluris á góðri lóð í Austurborginni. í hús- inu eru tvær íbúðir, 3ja og 4ra herb. Allt laust fljót- lega. Bílskúrsréttindi. Vandað raðhús, um 70 ferm. tvær hæðir, alls nýtízku 6 herb. íbúð í Austurborg- inni. Bílskúrsréttindi. Laust nú þegar. Hagkvæmt verð. 6 herb. íbúð, 132 ferm. á 3. hæð við Stigahlíð. 5 herb. íbúð, 118 ferm. enda- íbúð á 3. hæð við Háaleit- isbraut. 5 herb. íbúðir við Háteigsveg, séríbúð með bílskúr, Miklu- braut, Laugarnesveg, Eski- hlíð, Skipholt. séríbúð með bílskúr. Rauðalæk, séríbúð með bílskúr, Lyngbrekku, Kársnesbraut og Hraun- braut, séríbúðir, Víghóla- stíg og Ásbraut. 4ra herb. jarðhæð, með sér- inngangi og hitaveitu við Borgargerði. Höfum ennfremur 4ra herb. íbúðir víða í borginni. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Hjarðarhaga. Höfum ennfremur 3ja herb. íbúðir víða í borginni, sum- ar lausar og sumar með vægum útborgunum. 2,ia herb. íbúðir, sumar lausar. Húseignir, af ýmsum stærð- um í borginnL og Kópavogs kaupstað og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Alýja fasteignasalan Simi 24300 TIL SÖLU Úrval af íbúðum, frá 4ra, 5, 6 og 8 herb. m.a. við Safa- mýri, Háaleitisbraut, Tóm- asarhaga, Grænuhlíð, Mela- braut, Bólstaðahlíð, Álf- heima, Sigtún, Goðheima, Eskihlíð, Skipasund, útb. frá 350 þús. Tvíbýlishús, steinhús, með 4ra og 3ja herb. íbúðum í, í góðu standi við Hvamms- veg. Nýleg 5 herb. einbýlishús með nýtízku harðviðarinn- réttingum og teppum á, við Nýbýlaveg, útb. 600 þús. Raðhús og einbýlishús í smfð- um, frá 5—8 herb. fokheld og lengra komin. Sum að verða fullbúin í Fossvogi og Garðahreppi og víðar. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsími milli 7 og 8 35993. NYKOMIÐ I BEDFORD VÖRUBÍLA Spindilboltar Stýrisendar Stýrisvélar Togstangir Stýrisfóðringar Fjaðraklossar Fjaðrahengsli Fj aðrafóðringar Fjaðraboltar Fram- og afturfjaðrir o. m. fl. VÉLVERK HF. Bíldshöfða 8 - Síini 82-452 FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI ,17 Símar 24647 - 15221 TIL SÖLU 2ja herb. íbúðir við Ásbraut, Austurbrún, Hraunt^ Kleppsveg, Lokastíg og Vífilsgötu, útb. frá 150 þús. 3ja herb. íbúðir við Lyng- brekku (með bílskúr), Hvassaleiti, Skipasund, — Laugaveg og Laugarnesveg, útb. frá 300 þús. 4ra herb. ný og rúmgóð íbúð 1 Vesturbænum í Kópavogi, útb. 600 þúsund. 4ra herb. ný hæð við Skóla- gerði, útb. 450 þúsund. 4ra herb. ný íbúð við Hraun- bæ, næstum fullbúin, útb. 400 þúsund. 5 herb. sérhæðir við Auð- brekku, Suðurbraut og Hraunbraut. 5 herb. hæð við Hvassaleiti, bílskúr. Einbýlishús við Borgarholts- braut, 7 herb., bílskúr. — Skipti á 3ja til 4ra herb. íbúð koma til greina. Einbýlishús við Hlíðarveg, 4ra herb. bílskúr, útb. 400 þús. 1 Garðakauptúni 6 herb. íbúð, sérhiti, sériinngangur, útb. 400 þús., sem má skipta. í SMÍÐUM 3ja herb. íbúð við Nýbýla- veg, tilbúin undir tréverk, útb. 300 þús. 5 herb. fokheld hæð við Tún- brekku. 7 herb. raðhús við Hjallaland tilbúið undir tréverk. Skipti á 3ja til 4ra herb. íbúð æskileg. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 41230. EIIMANGRIJIM Góð plasteinangrun hefur hita leiðnisstaðal 0.028 til 0.030 Kcal/mh. °C, sem er verulega minni hitaleiðni, en flest önn- ur einangrunarefni hafa, þar á meðal glerull, auk þess sem plasteinangrun tekur nálega engan raka eða vatn í sig. — Vatnsdrægni margra annarra einangrunarefna gerir þau, ef svo ber undir, að mjög lélegr' einangrun. Vér hófum fyrstir allra, hér á landi, famleiðslu á einangrun úr plasti (Polystjrrene) og framleiðum góða vöru með hagstæðu verði. Reyplast U.t. Ármúla 26 - Sími 30978 Skuldabréf ríkistryggð og fasteigna- tryggð. Kaupendur og selj- endur, látið skrá ykkur. Hjá okkur er miðstöð skuldabréfa viðskipta. Fyrirgreiðsluskrifstofan, fasteigna- og verðbréfasala, Austurstræti 14, sími 16223. Þorleifur Guðmundsson, heimasími 12469. EIGINIASALAIM REYKJAVÍK 19540 19191 2ja herbergja nýleg 2ja herb. íbúð í há- hýsi við Ljósheima. Allar innréttingar vandaðar, teppi fylgja. glæsilegt útsýni, sval ir. 3/0 herbergja íbúð á 2. hæð í tvíbýlishúsi við Hringbraut, sérhitaveita ræktuð lóð. 4ra herbergja íbúð á 1. hæð í 3ja ára fjöl- býlishúsi við Fálkagötu, ný- tízkulegar iinnréttingar, teppi fylgja á íbúð og stiga- gangi, frágengin lóð. 5 herbergja íbúð á 1. hæð við Rauða- læk, ibúðin er 130 ferm., sérinn.g., sérhitaveita, bíl- skúrsréttindi fylgja. Verzlun kjöt- og nýlenduvöruverzl- un í fullum gangi í Austur- borginnL kvöldsala. Veðskuldabrét óskast Höfum kaupendur að fast- eignatryggðum veðskulda- bréfum. EIGNASALAIM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstrætl 9. Kvöldsími 83266. Snmarbústaða- sorptunnur Óbrjótanlegar. Þrifalegar fyrirliggjandi. fe lieilgRÍMSIONI Suðurlandsbraut 6. Sími 38640. SAMKOMUR rjaldsamkomurnar við Holtaveg Á samkomunni í kvöld kl. 8.30 tala Ástráður Sigursteins son, skólastj. og Helga St. Hróbjartsdóttir, kennari. Allir hjartanlega velkomnir. Barna samkoma í dag kl. 6 e.h. öll börn velkomin. Jóhann Ragnarsson hæstaréttarlögmaður. Vonarstræti 4. - Sími 19085.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.