Morgunblaðið - 13.08.1968, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 13.08.1968, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. ÁGUST 1968 Tæplega 15 þúsund manns sáu Landbúnaðar- sýninguna á tveimur dögum Búfjársýningin vakti mikla athygli — Stóðhestur- inn Hörður hlaut 50 þús. kr. verðlaun — Bændur ánægðir með skipulagningu sýningarinnar LANDBÚNAÐARSYNINGIN í sýningarhöllinni í Laugardal og á svæðinu í grennd hefur vakið mikla athygli. Á sunnudag og í gær flykktust bæjarbuar jafnt sem utanbæjarmenn á sýningar- svæðið, og voru sumir langt að komnir til að skoða l>að, sem þarna ber fyrir augu. Hafa nú um V’ millj. k-r. Svo vikið sé að nautgripunum fyrst, þá var bezta afurða kýr- in talin Tungla frá Austurhlíð í Gnúpverjahrepp, eign Eyvindar Sigurðssonar, og hlaut hún einn- ig aukaverðlaunin. Þá voru sýnd naut með afkvæmum og hlaut Neisti, eign Kynbótastöðvarinnar, ur fyrir bezt hirta og fallegasta kálfinn. Sauðfé, sem var í þessari sam- keppni, var af svæðinu milli Hvítár og Þjórsár. Veitt voru verðlaun fyrir þrjá flokka — í fyrsta lagi fyrir ætthóp (1 hrút- ur og 3 ær), fyrir ær með dilka og loks fyrir einstaka hrúta. í fyrsta flokknum hlaut fyrstu verðlaun ætthópur Lítilláts, eign Ólafs Árnasonar, Oddgeirs hólum. I f.lokknum einstakar ær, með dilkum fékk Hrefna, eign Bjarna Jónssonar, Skeiðháholti, fyrstu verðlaun, og af einstök- um hrútum fékk Oðlingur, eign Hauks Gíslasonar, Stóru-Reykj- um, fyrstu verðlaun. En það sem öðru fremur dró að sér athygli manna á búfjár- sýningu þessari var samkeppnis- sýningin á hros9um. Þar voru sýndir stóðhestar í þremur ald- ureflokkum, 4-5 vetra, 6-8 vetra Hörður hlaiut 50 þúsund krónu verðlaun í flokki stóðlhesta og er hann hér ásajmt knapa sínu um, Sigurbjörgu Jóhannsdóttur. verkringar og klárhestar. Fyrstu v r.ð’aun í flokki stóð- hesta voru kr. 20 þúsund, en einnig voru veitt aukaverðlaun og 9 vetra og eldri. Þá voru fyrir bezta stóðhestinn að upp- Þessi myndarlegi b di heitir G læðir og hreppti fyrstu verðlaun í flokki nauta án afkvæma. þegar um 10 þúsund manns skoð- Laugardælum, fyrstu verðlaun. að sýninguna — um 11 þúsund Gæðir einnig í eigu kynbóta- manns skoðuðu sýninguna á stöðvarinnar í Laugardælum, sunnudag og um 3 þúsund höfðu hlaut fyrstu verðlaun, sem bezta séð hana um kvöldverðarleytið í hlaut ám afkvæma. Fyretu verð- gær. Er þetta ágæt aðsókn, enda laun voru 10 þúsund krónur, en hafa veðurguðir verið hliðhollir aukaverðlaunin fyrir beztu kúna sýningunni, bvi að blíðskaparveð námu 15 þúsund krónum. ur var bæði í gær og í fyrra- Sú nýbreytni var á þessari dag. nautgripasýningu, að 11 ungling — Fram til þessa hefur að- ar sýndu jafnmarga káifa, sem sóknin verið mjög eftir vonum, þeir höfðu sjálfir alið upp og sagði Agnar Guðnason, fram- gert taumvana. Fjórar stúlkur kvæmdastjóri sýningarinnar, voru meðal sýnenda, og svo þegar við hittum hann að máli í skemmtil ga vildi til að þær gær. — Eftir því sem við höfum skipuðu sér í fjögur efstu sæt- hlerað á ta-1 sýningargesta virð- in. Fvrstu verðlaun hlaut Ingi- ist okkur fólk ánægt með sýn- björg Jóhannesdóttir, 14 ára að inguna, og margir hafa orð á því aldri, frá Arnarhóli í Gauiverja að koma aftur og skoða hana ; bæjarhrepp — 10 þúsund krón- betur. Á hinn bóginn rákum við okkur á það á sunnudag, að nokkuð stóð á því að koma sýn- ingargestum inn á svæðið, enda þótt við værum með allmargar miðasölur -hér utan sýningarhall arinnar. Voru allmikil þrengsli og biðraðir við miðasölurnar, en við höfum gert ráðstafanir til þess að það gangi greiðar fyrir sig um næstu helgi. Við spurðum Agnar að því, hve mikla aðsókn forráðamenn sýningarinnar teldu sig þurfa að fá, og hann svaraði: — Við ger- um okkur fyllilega ánægða með 60 þúsund manns. Mikið var um að vera á sýn- ingarsvæðinu við höllina á sunnudag, því að þá fóru þar fram búfjársýningar. Fylgdist mikill fjöldi með þeim, en eðli- lega höfðu samt dýrin mest að- dráttarafl á börnin. Mörg þeirra sáu þarna t.d. í fyrsta skipti geitur, svín, svo og minka og yrðlinga. Þá þóttu líka alifugla- Skálarnir mjög heillandi og þá sérstaklega litlu ungarnir, sem börnin fengu að taka upp í lóf- ann. Búfjársýningarnar þóttu tak- ast vel, en þar var efnt til sam- keppnissýningar á nautgripum, hrossum og sauðfé. Há verðlaun voru veitt og námu þau samtals Ottó Þorvaldsson, Víðimýraseli, kona hans Erla Axelsdóttir og Pétur Sigurðsson, Hjaltastöðum. sýndar hryssur í sömu aldurs- flokkum og loks voru sýndir gæðingar í tveimur flokkum — hæð 30 þúsund kr. Beztu hryss- una í hverjum aldursflokki voru veittar 10 þúsund krónur í Mikill f jöldi fylgdist með nautg ripasýningunni sem öðrum búfj ársýningaratriðum eins og sjá má á þessari mynd. fyrstu verðlaun og kr. 10 þúsund í aukaverðlaun og í síðasta flokknum námu fyrstu verðlaun 8 þúsund krónum en aukaverð- laun voru 7 þúsund krónur. Margir höfðu hug á að hreppa 50 þúsund krónurnar, sem veitt- ar voru í flokki stóðhesta, en þær komu í hlut Harðar frá Kolkuósi í Skagafirði, eign Jóns Pálssonar, Selfossi og Páls Sig urðssonar, Kröggúlfsstöðum, Ár nessýslu. Hann hilaut 1. veirðílaiun, í aldursflokknum 9 vetra og eldri og var síðan veitt aukaverðlaun in. í flokki stóðhesta 6-8 vetra hlaut Hrafn frá Efra-Langholti í Árnessýslu fyrstu verðlaun, en hesturinn er í eigu hrossarækt- arsambands Suðurlands. í flokki stóðhesta 4 og 5 vetra fékk Bliki, eiign H. J. Hólmjáxns á Vatnsleysu i Skagafjarðarsýslu, fyrstu verðlaun. f elzta flokki hryssa fékk Fiuga frá Eiríksstöðum, eign Sig urgeirs Magnússonar í Reykja vík, fyrstu verðlaun. f aldurs- floikknuim 6—8 ára fékk Kviika, eign Einars Gíslasonar á Hesti Borgarfjarðarsýslu, fyrstu verð laun og jafnframt aukaverðlaun in. í yngsta aldursflokknum fékk Mjöll, eign Ólafar Geirsdóttur, Stafholti í Mýrarsýslu fyrstu verð laun. í flokki góðhesta með alhliða gang fékk Viðar Hjaltason, eign Gunnars Tryggvasonar, Rvk. fyrstu verðlaun og aukaverð- laun, >en Kolbakur, eign Bergs Magnússonar, Reykjavík, fék-k fyrstu verðlaun í flokki klár- hesta með tölti. Sem fyrr segir vakti búfjársýn ingin mikla athygli manna og er rétt að geta þess, að f lestir grip- irnir verða aftur sýndir gestum öðru hverju næstu dagana. Á sýningunni í gær var svo keppni í starfsíþróttum á dag- skrá. Fyrst var keppt í naut- gripadómum, og fór Jón Viðar Jónsson, UMSE, þar með sigur af hólmi, hlaut 96,8 stig. Sögðu kunnugir, að ungu mennirmr, sem þátt tóku í þessari grein, hefðu sýnt mikla kunnáttu í dóm um isínum. Mesta athygli sýningargesta vakti þó keppni í dráttarvélar- akstri. Þar áttust við fjórir efstu menn í þessari grein frá lands- mótinu að Eiðum. Þurftu þeir fyrst að svara nokkrum bókleg- um spurningum en því næst að þræða mjó hlið á dráttarvél með vafni aftan í, og mátti hún ekki reksit utan í hlið'fii. Keppnin var jöfn en svo fór þó að sig- urvegarinn frá síðasta landsmóti, Vignir Valtýsson frá Nesi í Fjóskadal, bar sigur úr býtum. Hlaut hann 146 stig, en í 2-3 sæti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.