Morgunblaðið - 13.08.1968, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. ÁGÚST 1968
Úrslitastemmning á Akureyri
Spjallað við áhorfendur á Akureyrl
um knattspyrnu og landsliðið —
Þaff var sannkölluð úrslitastemmning á leik KR og Akureyrar,
sem fram fór á íþróttavellinum á Akureyri sl. sunnudag, enda
ekki ósennilega að úrslit leiksins ráði miklu um hvar Islands-
bikarinn verður geymdur næsta árið.
— Hér hefur varla verið rætt um annað en Ieikinn, undan-
farna daga, sagði Akureyringur einn við okkur skömmu áður
en Ieikurinn hófst. Og hann bætti við. — Strákarnir okkar
verða að vinna, — bikarinn verður að koma norður.
Það varð metaðsókn á vellinum á Akureyri, milli 3 og 4
þúsund manns, og nokkru áður en leikurinn hófst var uppselt
í stúkuna. Veðrið var líka eins gott og bezt varð á- kosið, nær
logn og sólskin.
— Hvernig finnst þér Akur
eyrarliðið vera í suiwar?
Úr Reykjavík komu tvær
fullar flugvélar og voru þær
lentar á Akureyri röskri
klukkustund áður en leikur-
inn hófst. Á mieðan við biðum
þess að leikurinn hæfist Iét-
um við fara vel um okkur í
sólskininu o.g hlustuðum á
hvað fram fór í kringum okk-
ur. Allstaðar var sama brenn-
andi spumingin: Hvernig held
ur þú að leikurinn fari?
Hverju spáir þú um úrslit
leiksins? Og allir voru sam-
mála um að þetta yrði jafn
og tvísýnn leikur. Flestir
spáðu sigri Akureyringa.
Ungar KR-stúlkur voru í
á Akureyri um helgina og
mætíu snemma á völlinn. Þær
sögðust ákveðnar að láta mik-
ið til sin heyra og voru fiarn-
ar að æfa sönginn „Við erum
allir KR-ingar“.
Þórólfur Beck var að gera
að gamni sinu við þær og
spurði hvort þær hefðu farið
á ball í gærkvöldi. Þær héldu
það nú.
— Náðuð þið ykkur í
strgka, spyr Þórólfur bros-
andi?
Þær létu lítið yfir því.
— KR-stelpur ganga ekki í
augun á Akureyringum, sagði
viðstaddur Akureyrfngur, en
stelpurnar svöruðu í sömu
mynt og sögðu lítinn sjens
vera í Akureyringum. — Það
var tómt aðkomufólk á ball-
inu í gærkvöldi, sagði þá Ak-
ureyringurinn.
Þegar klukkan var orðin
hálf fjögur fór fólkið sem óð-
ast að streyma á völlinn. Okk
ur datt þá í hug að reyna spá
dómsgáfu manna og fengum
nokkra aðvífandi vallargesti
ti að ræða við okkur.
Sá fyrsti sem við ræddum
við heitir Ármann Finnsson.
— Það er erfitt að spá um
úrslit, sagði hann, — en ég
óska náttúrlega eftir því að
Akureyringar sigri. Ef þeir
vinna þennan leik ,eiga þeir
alla möguleika á því að sigra
í mótinu.
fluttir úr bænum.
— Hverju spáir þú um leik-
inn?
— Þetta verður örugglega
skemmtilegur leikur. Ég spái
Freyr Sigurðsson
því að Akureyringar vinni 2-1
og jafnframt að þeir sigri í
íslandsmótinu.
— Já, ég er mikill áhuga-
maður um knattspyrnu, sagði
Kristinn Albertsson. Ég fer á
alla leiki sem ég hef nokkra
möguleika til að sjá. Jafnvel
ekki hingað til nægt til að
sigra í öllum knattspyrnu-
leikjum?
— Oft er þörf en nú er
nauðsym.
— Og þú komst sérstaklega
til að sjá leikinn?
— Já, ég lít á þennan leik
sem sálrænt stúdíum. Þarna
mætast tveir erkifjendur og
það er talað um Akureyrar-
stolt og svo montið í KR-
ingum. Það verður sem sagt
stoltið og montið sem hér
keppa í dag. Ég stytti mér
annars leið hingað og fór
Kaldadalinn.
— Sástu teikn á lofti á
Kaldadal?
— Ekki segi ég það nú, en
þetta leggst vel í mig, — rétt
eins og forsetakosningarnar.
. — Þú þarft að hafa „að
lokum“ í þessu viðtali, sagði1
Guðmundur Jónsson
— Það er með bezta móti,
eins og stigatafla Íslandsmóts
ins reyndar ber bezt með sér.
— Reiknar þú með að þeir
vinni íslandsmótið?
— Ja, ég reikna alla vega
með því að þeir sigri í þess-
um leik. En fyrir utan þenn-
an leik eiga þeir tvö önnur
lið eftir, Vestmatnnaeyjar og
Fram og það er ómögulegt
að spá um hvernig þeir leikir
fara. Það getur allt skeð í
knattspyrnunni
— Mundi það ekki lyfta
mikið undir íþróttaáhugan á
Akureyri, ef ÍBA tækist að
vinna íslandsbikarinn?
— Það tel ég alveg tví-
mælalaust.
Þorirðu að spá um marka-
töluna í þessum leik?
— Nei. en það verður lítill
iwunur — eitt mark eða svo.
— Ég spái Því að Akureyr-
ingar vinni, sagði Stein^rím-
ur Sigurðsson, listmálari, sem
yfirgaf málaratrönur sínar á
Þingvöllum og brá sér norð-
ur til að sjá leikin-n.
— Og markatalan?
— Akureyringar gera fimm
mörk gegn einu. Þetta verð-
ur burst.
— Af hverju heldur þú
það?
— Mér sýnist það á veðr-
inu. Svo hef ég alltaf treyst
norðlenzkri skapgerð þegar í
harðbakkanw slær.
— Nú hefur sú skapgerð
Sverrir Leósson
norður?
— Því hef ég mikla trú á.
Steingrímur Sigurðsson
Steingrímur, og síðustu orð
han-s í spjallinu voru: — Ég
býð sunnanmenn velkomna í
norðlenzkt umhverfi.
Næst náðum við tali af
Sverri Leóssyni, Akureyringi.
— Hvernig heldur þú að úr
slit verðí í dag?
— Ég spái því að Akureyr-
ingar vinni og hef myndað
mér skoðun að markatalan
verði 3-1. Akureyringar hafa
verið mjög góðir í sumar, mið
að við það sem verið hefur
undanfarin ár og það væri
ekki nema sanngjarnt að þeir
sigruðu.
— Heldurðu að KR-ingar
verði ekki harðir í horn að
taka?
— Jú, ég efast ekki um það
að þeir munu ekki láta sitt
eftir liggja til að sigra í leikn
um og tjaldi því sem til er.
— Ef Akureyri vinnur þenn
an leik, kemur þá bikarinn
Haraldur M. Sigurðsson
Haraldur M. Sigurðsson,
sem á sæti í íþróttaráði Ak-
ureyrar, sagði að úrslitin yrðu
eflaust mjög tvísýn.
— Ég held að Akureyringar
vi-nni, bætti hann svo við, —
og vona það. Þeir hafa verið
betri í sumar en áður, sér-
staklega var byrjunin hjá
þeim mjög góð.
— Reikna þú með að þeir
komi með bikarinn norður?
— Það er mín ósk. Meira
get ég ekki sagt.
Hinn gamalkunni íþrótta-
maður Stefán Sörenson sagð-
ist k-omia -allla leið frá Húsa-
vík ti'l þess að sjá leikinm,
en-da hefði hann alltaf mjög
gaman af íþróttuim.
— Hvernig fer leikurimn?
— Norðlendinga vegna
vona ég að sigurinn verði Ak
ureyringa. Hins vegar er ég
alltaf dálítið hræddur við KR
'heppnina. Ég spái 2:1 fyrir
Akureyri.
— Er mikiill knattspyrnu-
ábuigi á Húsavík?
— Húsavík leikur í þriðju
deild og hafa nú unnið sinn
riðl. Knattspynnan hefur leg
ið niðri á Húsavík um langit
árabil ,en núna er hún á leið-
iinni upp. Það er uiungir menn
Freyr Sigurðsson sagðist
koma allar götur frá Siglu-
firði til þess að sjá leikin-n.
— Ertu í knattspyrnu á
Siglufirði?
— Já, sagði Freyr, — okk-
ur hefur gen-gið illa í sumar.
Við leitoum í þriðju deild og
eigum því miður enga mögu-
leika á því að ná upp í aðra
deild.
— Nú áttu Siglfirðinga-r
harðsnúið lið fyrir nokkrum
árum?
— Rétt er það. en nú eru
þeir sem í því liði voru allir
Kristján Albertsson
þótt ég sé veikur og drullug-
ur, þá fer ég. En Kristinn
vildi engu spá um úrslit leiks-
ins og var horfinn okkur áð-
ur varði.
Guðmundur Jónsson, Akur-
eyringur. sagðist líka vera
mikill áhugamaður um knatt-
spyrnu, þótt aldrei hefði hann
verið leikmaður.
Fögnuður áhorfenda var mikill þegar Akureyringar skoruðu.