Morgunblaðið - 13.08.1968, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 13.08.1968, Qupperneq 19
MOBGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. ÁGÚST 1968 19 1 - KR VANN Framhald af bls. 26 hörkuspennu sem sókn ÍBA hafði hneppt þá í. Benzín sett á vélamar, fremst sjá Reykjavíkur eftir Á. Ó.). - NAUÐLENTI Framhald af bls. 3 um, en leitaði síðan að að- stoðarskipi. Smith fann fljót- lega tundurspillinin Billings- leg og kastaði niður miða með upplýsingum um vél Wades, en hélt svo áfram til íslands. Wade og vélamaður hans komu því með herskipi til landsins og var þungt í skapi yfir að missa vélina. Var í á steinbryggjunni. (Ur Skugg- fyrstu gert ráð fyrir að þeir færu heim með skipinu, en á Nýja-Skotlandi fékk hann nýja flugvél og lauk hnatt- fluginu ásamt félögum sín- um. Og nú er þessi gamli flug- kappi kominn aftur. Það hef- ur margt á daga hans drifið síðan hann nauðlenti á hafinu á leið til íslands. Hann hélt tryggð við herinn fram til árs ins 1955 þegar hann dró sig í hlé, þá orðinn hershöfðingi í flughernum. ir í vörn Eftir hlé var sýnt að KR legði al!a áherzlu á að verja fengið forskot. Sóknarmenn voru dregn ir aftur og byggt aðeins á lang- sendingum fram og kapphlaupi fótfrárra sóknarmanna, einkum Ólafs Lárussonar. Sú sóknarað- ferð skapaði KR þrjú opin mark færi og tvívegis var mjög naum lega varið við mark Akureyr- inga. En að þessum augnablikum frátöldum var sóknarþunginn á KR-markið og leikurinn allur á helmingi KR. En lengst af sköp- uðu Akureyringar ekki hin opnu færi. Saknaði nú margur Kára og var fjarvera hans mikil blóð- taka Akureyrarliðinu. Mátti sjá að leikmenn sendu knöttinn hvað eftir annað á „hans stáð“ á vellinum, en þar var enginn sem gat tekið við á hans snögga hátt. Á síðustu 10 mínútum áttu þó Akureyringar örvæntingarfullar tilraunir. Valsteinn komst í opið færi en mistókst herfilega skot og Magnús Jónatansson átti þrumuskot utan vítateigs, en Guðmundur markvörður KR var á réttum stað og sló yfir. Oftar komst hann í hann krappan, en var hlutverkinu vel vaxinn og á ákki síztan þátt í sigri KR. Flugvél Netsons hefur sig til flugs af Reykjavikui'lhöfn. Smiitih rétt á eftir. (Úr Skuggsjá Reykjavíkur eftir Árna óla). ir Liðin Beztu menn KR voru Ellert, klettur í vöminni, Guðmundur markvörður einkum í lokin, Þór ólfur meðan hans naut og Björn Árnason bakvörður. Og það var ekki sízt góð stjóm Ellerts á liðinu sem tryggði vörzlu for- skotsins ,en sú varzla var megin tilgangur liðsins síðari hálfleik- inn. Akureyringar komust seint í gang — reyndar í báðum hálf- leikjum. Það var dýrt. Og reynd ar var samleikurinn oft — gegn- um allan leikinn ekki nógu ná- kvæmur, og ekki nógu ákveðinn. Bezti maður liðsins var Pétur Sigurðsson, en góðan leik áttu einnig Þormóður Einarsson, Guðni Jónsson, Valsteinn og reyndar Gunnar Austfjörð og Jón Stefánsson. Dómari var Einar Hjartarson og stóð sig vel í erfiðum leik. — A. St. Samgöngu- bætur á Sí5u Holti, Síðu, 9. ágúst. Heyskapartíð hefur verið góð hér um slóðir, þar sem ekki er kalið og er spretta ágæt. Unnið er nú að brúargerð á Hverfisfljóti og sér Valmundur Björnsson, brúarsmiður, um hana. Einnig er verið að leggja nýjan veg yfir Skaftáreldahraun, og verður að því mikil bót í sam göng.umálum. — Siggeir. --------------- 4 - STEMNING Framhald af bls. 13 að fagna, en Akureyringuir- inn að hryggjast. Eyleisfiur renndi boltanum inn mairk- teigirrm tiil Ólaifs Lánuissonair, sem sendi hann í net:ð. „Svona á að taka þá“, hrópaði KR-ingiurinm, en Akiureyring urinn fór að tala um raing- stöð'ulykt. Þannig gekk alluir hálflleiík- urinn fyrir sig. Hávaðinn vair svo imiikiLl að engm bítLahljóm sveit hefði komizt þar með tærnar þar sem áhorfendur höfðu hælana, enda óvenju- mikið í húfi. í hálfleik fó.r flram keppni í 400 m.etra hilaupi, sem fæstir virtust taka eftir. Sigurveg- ari í hiaiupinu va.rð himn ungi Eyfirðingur, Jóhann Friðgeirsson. Þrátt fyrir að KR-ingar heifðu eiins marks forustu virtust Akureyringar bjairt- sýnir og reiiknuðu með að „stná'karnir tækju það í síð- aðri hálflleik". Ég rakst á Steim grím Siguirðsson og spurði hann hvort veðrið væri eitt- hvað að breytast. Han-n taldi að það miuini ekki vera n-eitt að ráði. Mörkin þrjú sem KR væri. búin að síkora værtu gest risnismörk frá Akuireyri. Síðari hálfleikur hófst og eftix því sem nær dró að leiks lokum urðu áhorfendur hljóð ari. — KR-heppnin er aiitaf söm við sig, sögðu Akuireyr- ingar, en KR-ingar sögðu stríðnisl-ega að 5:2 væri rétt- látt eft'T gangi leiksins. Sem kunnugt er lauk síðari hálflei'k án rnarka, svo KR- ingar sig'ruðu í leiknum. Og ef litið er á þær spár sem við fengiu-m aðvifandi áhorfenduir til að gera fyrir ieikinn kam- ur í ljós, að það reyndist rétit að le Ikurinn yrði tvísýnm. En spár Akuireyringa, sem vafa- laust hafa verið blandnar ósk- hyggi-u rættust ekki, þótt enn séu þess möguleikar að bik- ari,nn ha-fni norður á Akur- ey-ri. Svo kamur einnig í ljós að Steingrími Sigurðssyni get- ur bi'U-gð'zt veðurspáin, rétt eins og þeir sem sérflræðingar eru í faginu. stjl. X Látið ekk: dragast að athuga bremsurnar. séu þær ekki lagi. — Fu’.lkomin bremsu þjónusta. StilliBfg Sx-.f'n 11 - Sím; 31340 4 LESBoK BARNANNa HVER ER FRÁBRUGÐIN? Hér sjáið þið fimm körfur, sem í fljótu bragði virðast allar eins. En ein þeirra er samt dálítið öðruvísi en hinar. Getið þið fundið hana? SMÆLKl Skáldið Drenghnokki stóð á brúnni. Hann horfði hug fanginn á bjarmann á himninum bak við hæð- ina. Ókunnugur maður kom þar að og sagði: „Þetta er dásamleg sjón“. „Já“, sagði drengurinn með sannfæringu og hafði ekki augun af kvöldroðanum. „Ég held, að þú verðir skáld, drengur minn. Þú virðist hafa smekk fyrir náttúrufegurð. Horfir þú oft á kvöldroðann?" „Kvöldroðann“, sagði drengurinn fyrirlitlega. „Þetta er skólahúsið. Það er að brenna“. ★ Ari: „Ég er svo þyrst- ur, mamma". Mamman: „Hérna er eitt mjólkurglas handa þér. Drekktu það, það eykur blóðið“. Ari: „En ég er ekki blóðþyrstur, mamma“. ★ Húsbóndinn (við nýja sendisveininn): „Afhent- ir þú Halldóri svo bréf- ið, Sverrir?" Sverrir: ,,Já, en hann er víst orðinn blindur“. Húsbóndinn: „Blind- ur?“ Sverrir: „Já, hann spurði mig tvisvar að því, hvar ég hefði húiuna mína og þó var 6g með hana á höfðinu ailan tím ann“. Katrín litla (eftir að bróðir hennar hefur ver- ið skírður): „Nú veit ég til hvers vatninu er ausið á börnin, þegar þau eru skírð. Það er verið að vökva þau eins og blóm- in, svo að þau vaxi vel“. ★ Gesturinn: „Hvað ertu nú orðin gömul, Kata litla?“ Kata: „Mamma segir, að ef ég sé góð stúlka og borði hafragrautinn minn á hverjum degi, þá verði ég fimm ára á næsta af- mælisdeginum mínum“. Karl litli: „Á ég ekki að lána þér skrúfjárn, frænka?“ „Frænkan: „Hvað á ég svo sem að gera við það, litli vinur minn?“ Karl litli: „Pabbi minn sagði í gær að þú værir með lausa skrúfu“. ★ „Manstu eftir því, pabbi, að þú lofaðir mer 50 krónum ef ég stæðist prófið?“ „Já, það man ég, drengur minn“. „Það er ágætt, pabbi. Ég hefi sparað þér þau útgjöld“. 20 KAPPAKSTURENN EFTIR JAY WILUAMS HRÆÐILEGUR hávaði barst frá flestum bak- görðum í Dýraborg. Lárus, lögreglustjóri, þuirrkaði svi-ta af en-ni sér, um leið og 'hann tal- aði við Gulla gíraff-a. „Ég þoli þetta ekki“, stundi hann. „iHöfuðið á mér er alveg -að klofna". „Hávaðinn hættir bráð leg-a“, sagði Gulli ró- andi, „k-appakstu-rinn hefst eftir kl-ukkutíma, h-eld ég“. 'Stór borði va-r festur' yfir þvera Aðalgötu. Á honum stóð: Sápukassa- kappaksturinn — hefst áér. Borgarstjórinin ætlaði að veita fagran silfurbik ar í verðlaun og nú voru öll börnin að keppast við að ljúka smíði kappakst- ursbílarvna, sem allir voru byggðir úr sápu- kössum. Klumpur og Kalli kengúra voru einnig að ljúka við kassaibílinn sinn. Þeir fest-u síðasta hjólið á og um 1-eið og Klumpur þurrk-aði af höndunum á sér, gekk hann nokkur skref burtu, til þess að virða bílinn fyrir sér. „Hann er ljómandi fall-egur“, sagði -hann. Kalli k-engúra kink-aði kolli ánægður. „Og hainn verður líka fyrstur í keppninni. Bíllinn þeirra var lang ur og láguir, ge-rð-ur úr tveimur trékössum. Þeir höfðu málað hann rauð- an með gylltum röndum að utan, en sætin og stýr ishjólið var svart. Tvær gljáfægðar blikkdósir voru not-aðar fyrir ljós- ker. „Komdu“, sagði Kalli. „Klukkan er nærri því orðin ellefu, Við skulum fara þangað sem kapp- j aksturin-n á að byrja“. Bílarnir áttu að mæta í Aðalstræti, við vega- nótin. Ein gat-an lá það- an, eftir brattri og langri brakku, niður á sléttan árbakkann. Kappaksturi-nn fór þannig fram, að bílarn- ir voru látn-ir renna nið- ur hæðina, einn í einu,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.