Morgunblaðið - 14.08.1968, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. ÁGÚST 1968
Úvenjulegar náttúruhamfarir er
hlaup varð úr Steinholtsjökli
UM það bil 15 milljónir rúm-
metra af föstu bergi runnu
eða féllu niður á Steinholts-
jökul og komu af stað um-
fangsmiklu hlaupi úr jöklin-
um og Steiniholtelóni 15. janú-
ar 1967. Skriðan féll úr fjall-
inu Innstahaus nurðan í
Eyjafjallajökli og nam staðar
ofan á skriðjöklinum, en tals-
verður liluti hennar blandað-
ist álíka miklu magni af ís,
sem skriðan spændi upp úr
jöklinum og þeyttist niður
jökulinn og áfram niður á lág
lendið. Við jökuljaðarinn
blandaðist vatn úr Stleinholte-
lóni skriðunni, sem hélt áfram
niður dal þann, sem Stein-
holtsá rennur um. Á þessum
5 km langa kafla var hlaupið
ein heljarmikil blanda af
grjóti, ís, vatni og samþjöpp-
uðu lofti.
Engir sjónarvottar urðu að
þessu hlaupi, en Guðmundur
Kjartansson, jarðfræðingur,
hefur kannað svæði það, sem
hlaupið varð á, og birti hann
niðurstöður rannsókna sinna í
nýútkomnu hefti Náttúrufræð
ingsins.
í grein sinni segir Guð-
mundur, að hlaupið hafi skil-
Þennan klett bar hlaupið um 5 km langa leið niður undir
Krossá. Stærð klettsins má marka af mönnunum, sem hjá
honum standa.
Veiðifélag Árnesinga
VEGNA missikilnings, sem fram
'kemiur í grein, sem birtist í Morg-
umiblaðinu sumnuidaginn 4. ágúst
sl. eftiir Guð'miund í Núpstúni,
undiir fyrirsögninni „Stjór.n Veiði
félags Árnesinga þverbrýtur sam
þyk.ktjr" lan.gar mig til þess að
biðja blaðið um, að birta leið-
réttingu, þar sem ég geng út frá
því, að menn vilji heldur hafa
það, sem sannara reynist.
Ég var fumidarsjóri á uimrædd-
uim aðalfuindi Veiðiifélaigs Ámes-
inga hinn 27. aipríl sl., og ætti
því að vita hvað fram fór á fumd-
inum, enda aldar samþykktir, sem
þ».r voru gerðar gkráðar í funida-
gerðabók félageiins.
Tillaga sú, sem Guðmiumdiur
vitnar till í upphafi greimar simrn-
ar, og segir að ekki hafi verið
samþykkt, var reymdar borim und
ir atkvæði á fumdinum og sam-
þykkt samhljóða, enda gamall
fcunningi, sem ánlega hefir verið
borim fram á aðalfumdum félags-
ins að undanförmu og ávallt verið
samþykkt, að ég held samhljóða.
í enda þeirrar tillögu hefiir
verið svohljóðandi málsgreim:
„Stjórn Veiðifélags Árnesinga
gerir tillögu uim hvenær veiði-
tímá hefst.“
Vi)ð þessa síðustu miálsgreim
kom fram breytingartiUaga á
fuindinum frá Einari Gestssymi,
sem Guðmiumdur vunar xiii, og
sem ha.nn virðist telja þá einiu tii-
lögiu, sem samþykikt hafi verið á
fuiRidiinum um þetta efni.
I fyrrnefndri tillögu stjórnar
Veiðifélags Árnesinga hefir
aldrei verið getið um hvenær
veiðitími skuili hefjast, enda hef-
ir síðas-t í henni verið fyrrnefnd
málgrein, sem segir að stjóm
veiðifélagisins geri ti.lilögu um
það, og þá tiil veiðimálanefndar
og annarrar yfirstjórnar veiði-
miálanna.
Tillaga stjórnarinnar og breyt-
inigartillaga Einars Gestssonair
við niðurlag hennar voru þann-
ig báðar samþykktar á fumdin-
uim, enda stangast þær á engan
hátt á, eins og Guðmundur vill
vera láta.
Efcki ætla ég að dæma um
hvort 'líkllegira verður til þess að
spilla fyrir sambeldni innam
Veiðifélags Árnesimga, gjörðir
stjómarinnar í sambamdi við
famkvæmidir á veiðitiLhögun á
vatnasvæði félagsins, eða þetta
eilífa níð og' na,g þeiirira manna
uim veiðimálin hér, sem alltaf eru
að kl.'ifa á þessum málum í tíma
og ótíma, og afflytja þau þammig,
10 - 15% alsláttur
af tjöldum og ferðavöium
ið eftir sig áberandi spor í
bröttum hlíðum dalsins, sem
hann nefnir Steinholtsdal.
Allt upp í 75 metra hæð yfir
dalbotninum gat að líta ís-
jaka, sem hlaupið hafði skil-
ið eftir, Af hæð jakanna í
hlíðinni mátti ráða, að á þeim
tíma, sem hlaupið þeyttist
niður dalinn, hafi rúmmál
þess minnkað verulega við að
missa loftið, sem í hlaupinu
vax.
Er niður úr dalnum kom,
segir Guðmundur, að allt loft
muni hafa verið horfið úr
hlaupinu og eftir það flæði
það niður á aura Krossár og
Markarfljóts og að lokum
með ánum til sjávar. Það er
því ekki fyrr en flóð kemur í
Markarfljót að menn taka eft-
ir hlaupinu, en þó munu að-
eins tvö vitni vera að flóð-
inu.
Unnt hefur verið að tíma-
setja hlaupið úr Steinholts-
jökli með mikilli nákvæmni,
því á jarðskjálftamæli á
Kirkjubæjarklaustri komu
fram óvenjulegar hreyfinga.r,
sem stóðu yfir í tvær mínút-
ur, og hóf.ust um kl. 13.50.
Þessi tími kemur ágætlega
heim við framburð þeirra,
sem vitni urðu að flóðinu í
Markarfljóti.
Á leið sinni frá Innstahaus
að Þórólfsfelli hefur hlaupið
þeytzt áfram með meðalhrað-
' •'•••• .7 ■ -• :':r •' '
' -
■
. .... -
'tHfSSsM__
Steinholtslón og sporður Steinhioltejökuls. Fyrir’ ofan lónið
sést Innstiiha.uis og hrunurðin við rætur hans. Ljósm.: G. K.
an.um 8,8 m/sek. en frá Þór-
ólfsfelli að Markarfljótisbrú
með 2,8 m/sek. Samkvæmt
mælingum Sigurjóns Rist
mun rúmmál hlaupvatnsins
hafa verið all-s 1,5—2,5 millj-
ónir rúmmetra. Mest af þessu
vatni mun runnið úr Stein-
holtslóni, en Guðmundur
bendir einnig á, að orka sú,
sem myndazt hafi, er skriðan
féll úr Innstahaus niður á jök
ulinn, gæti nægt til þess að
bræða allmikið af jökulísnum
og þar hafi bætzt eitthvað
vatnsmagn við vatnið úr lón-
inu.
að til stórskamimar er, og gefiur
ailranga mynd af staðreyndium.
Tíimmn mon leiða það í Ijós,
hver vinnubrögðin verði heilla-
dirý.gri fyrir veiðiieigendiur hér,
starf stjórnar Veiði'félagis Árnes-
inga að málefnum félagsiins og
ræktun ánna, eða rógurinn uim
gerðir stjórnarinniair hjá þeim,
se.m hann stuinda.
Sigurður I Sigurðsson,
Selfossi.
Óskast strax til leigu
íbúð með húsgögnum
Uppl. í síma 16115 á skrifstofutíma.
landbúnaðarsýningin 68
HAFIÐ ÞIÐ SEÐ
FERHVRNDAN DYRLING?
Við höfum einn í fjárhúsunum og að auki önnur
300 dýr
Aðalstræti — Nóatúni — Laugavegi 164.
5 DAGAR EFTIR
FORÐIZT ÞRENGSLIN - OPNAÐ KL. 10
VEITINGAR ALLAN DAGINN
Úr dagskránni í dag:
17:30 Skozki fjárhundurinn frá Kleifum rekur fé
20:00 Útidagskrá: Hestamfél. Andvari Garðahr.
og Gustur Kópav.
gróður er gulli betri