Morgunblaðið - 14.08.1968, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. ÁGÚST 1968
90 ára:
Stefanía Ólafsdóttir,
Hofi á Höfðaströnd
Sextugsafmœli:
Elínborg Ferrier
í DAG á níræðisafmæli Stefanía
Ólafsdóttir, Hofi á Höfðaströnd,
Skagafirði.
Stefanía er fædd að Lónkoti
í Sléttuhlíð 14. ágúst 1878. Hún
ólst upp með föður sínum, sem
var í vinnumennsku á ýmsium
bæjum í Skagafirði, en missti
hann 9 ára gömul. Eftir það var
hún hjá vandalausum. Stefanía
átti því aldrei móðurhlýju að
mæta. Að vimna og þræla, svang
ir og kaldir var hlutskipti mun-
aðarleysimgja á þessum árum.
t
Sonur minn og bróðir okkar,
Ágúst Jósefsson
Austurgötu 22b, Hafnarfirði,
andaðist að Landsspítalanum
mánudaginn 12. þ.m.
Guðríður Björnsdóttir
og systkin hins látna.
t
Móðir mín,
Halldóra Gísladóttir,
lézt mánudaginn 12. ágúst, í
Borgarspítalanum.
Gísli Haukur Jóhannsson.
t
Elsku Iitli sonur okkar,
Páll Víkingur,
lézt í Barnaspitala Hringsins
12. ágúst.
Ragnheiður Pálsdóttir,
Eggert Þ. Víkingur.
t
Konan mín,
Soffía Friðriksdóttir
Njálsgötu 8b,
andaðist f sjúkrahúsi Hvita-
bandsins lð. þ.m. Jarðarförin
ákveðin síðar. — Fyrir hönd
vandamanna.
Jón Jónsson.
t
Bróðir okkar,
Trausti Hákon
Víglundarson,
andaðist að Elliheimilinu
Grund 9. þ.m. Jarðarförin
ákveðin frá ólafsvíkurkirkju
fimmtudaginn 15. þ.m. kl. 2
e.h. — Bílferð verður frá
Ljósheimum 6, kl. 8 um morg
uninn.
Asa Víglundsdóttir,
Margrét Víglundsdóttir,
Kristín Víglundsdóttir,
Um skólagöngu var ekki að
ræða. Aðeins var kennt að lesa,
en ef lítil telpa reyndi að draga
til stafs var visast að hún yrði
barin.
Stefanía giftist ung Birmi
Bjamasyni, bónda að Brekku í
Skagafirði. Var Björn þá ekkju-
maður og hafði átt Andrés skáld
og Sigurbjörgu, húsfreyju í
Deildartungu. Björn var frekar
heilsulítill og hneigðari fyrir
fræðimennsku og lækningar en
búskapinn. Þó búnaðisit þeim
Stefamiu mætavel. Bústofninn
vaT ekki mikill, en dugnaður og
bagsýni húsfreyjumnar var
óvemjulegur. Hún hafði jmdi af
skepmum og umgekkst þaar eins
og kæra vini, emda var arðsemi
þeirra hin ágætasta.
Afkoma heimilisims á Brekku
var þvi betri en víða annars-
staðar og vakti athygli. Öll um-
gengni innanhús og utam var til
fyrirmyndax og bömin og fatn-
aður þeirra bar natni og þrifn-
aði húsfreyjunnar fagturt vitni.
J>eim Stefamíu og Birni var 7
barna auðið, sem öll eru kunn
að frábærum dugnaði og góðri
greind. J>au eru þessi:
Margrét, gift Óskari Jónassyni,
kafara, Reykjavík.
Sigurlína, gift Jóni heit Jóns-
syni, bónda Hofi, Skagafirði.
Kristín, .gift Geir Gunnlaugs-
syni, bónda, Lundi, Kópavogi.
Anna, gift Eiði heit. Sigurðs-
symi, bónda, Hörgsholti, Snæ-
fellsnesL
Jórumn, dáin, gift Pétai Jóns-
syni, bifreiðastjóra hjá SÍS.
Sigurlaug, gift Sveini heit.
Sveinbjörnssyni, bifvélavirkja,
BorgamesL
Andrés, útvarpsstjóri, kvænt-
ur Margréti Vilhjálmsdóttur,
Ketilssonar frá Kotvogi í Höfn-
um.
Árið 1921 fluttu þau Stefanía
og Björn, ásamt syni sínum
Andrési, að Hofi á Höfðaströnd,
er SigUTlina gerðist þar hús-
freyja. Þar andaðist Björn nokkr
urn árum síðar. Á Hofi hefur
Stefanía verið allt til þessa dags.
Vanm hún búi Jóns, tengdason-
ar síns, mikið og dyggilega með-
an kraftar entust. Víst er að Jón
mat tengdamóður sína mikið og
var óvenjulegt ástríki með þeim
alla tið.
Stefanía hefur alla tíð verið
sívinnandi, en hún hefur aldrei
verið svo upptekin við vinnu
sina, að hún hafi ekki haft tima
til að vera góð og elskuleg við
lítil börn, skyld og óskyld. Hún
hefur jafnan minnzt sinnar erf-
iðu æsku og því aldrei mátt
heyra barn gráta eða vita til
þess, að það ætti eitthvað bágt.
t
Hugheilar þakkir fyrir auð-
sýnda samúð og vinarhug við
andlát og jarðarför móður
okkar,
Kristínar Salómonsdóttur
Hraunbrún 12, Hafnarfirði.
Böm, tengdabörn
og baraabörn.
t
Innilegustu þakkir fyrir auð-
sýnda samúð og vinarhug við
andlát og jarðarför mannsins
míns,
Gunnars Gíslasonar
compássmiðs,
Ilólabraut 6, Hafnarfirði.
Else Gíslason.
Margan barnsvangann hefur hún
biíðlega strokið um dagana —
þerrað tá og huggað —• og svo
hefur jafnan verið til í svuntu-
vasanum „moli“ til að stinga upp
í hinn sorgmædda.
Um sjálfa sig hefur Stefania
iítið hugsað. Hún hefuir gengið
uipp í vimnusemi og umihyggju
fyrir öðrum. Af HtLum efhium
hefuir hún verið að miðla öðruan
og sífeljit veirið að gleðja og
hugga. í návlst ’hennax hefuir öli-
un liðið vel.
Stefanía átti ekki kost neinn-
ar skólagöngiu, en hún er víðles-
in og margfróð. Hefiur hún til
skamms tíma haldið daigbók. Þar
er skriftin, stafseitnimgin og mál-
ið slíkt, að margiuir háskólamað-
urimn mætti öfiunda hana.
Ég veit, að í dag senda mairg-
ir Stefaniu hlýjar kveðjur a.m.k.
í bugamum. í þeirnra hópi eru
böm món, sem voru samvistum
við langömmu sína bemskuáirin.
Það var þeim holkir og góður
skóli, sem þau seint gleyma.
Það er ósk mín og f jölskyldu
minmair, að ævikvöld henmar
verði friðsælt og bjart. Tifl. þess
hefiur hún sannarlega unmið flest-
um framar.
Ásberg Sigurðsson.
------» ♦ ♦------ »
Loftórósii við
hlutlauso beltið
Saigon 12. ág. AP.
BANDARÍSKAR sprengjuvél-
ar af gerðinni b-52 gerðn um
helgina árásir á norðurhluta
hlutlausa beltisins, 64 km suð-
austur af borginni Dong Hoi í
Norður Vietnam. Aðfararnótt
sunnudags voru og gerðar loft-
árásir á fylgsni og birgðastöðv-
ar Viet Cong aðeins 22 km fyrir
utan Saigon.
Háttsettur bandarískur em-
bættismaður innan hersins í Vi-
etmam sagði að enda þótt skot-
mörkin séu svo nálaegt höfuð-
borginni, þurfi það ekki að
benda til þess, að menn óttist
nýja stórárás Viet Cong á Sai-
gon.
Forseti S-Vietnam, van Thieu,
sagði á sunnudag, að reyndu Vi-
et Cong menn að ráðast til at-
lögu, kæmist aðeins eitt herfylki
inn í borgina í einu og það yrði
stráfellt tafarlaust.
t
Innilegar þakkir fyrir auð-
sýnda samúð við andlát og
jarðarför,
frú Sigurlaugar
Einarsdóttur
Suðurbraut 7, Hofsósi.
Sérstakar þakkir til lækna og
hjúkrunarliðs Sjúkrahúss
Sauðárkróks fyrir frábæra
umönnun í langri sjúkdóms-
legu. — Guð blessi ykkur öll.
Jóhann Eiríksson,
Alda Jóhannsdóttir,
Jóhann Jóhannsson,
Einar Jóhannsson,
Erna Geirmundsdóttir,
Haraldur Jóhannsson
og barnabörnin.
Sextíu ára er í dag frú Elín-
borg Ferrier, til heimilis High-
wood Drive 25, Orpington, Kent.
Hún er fædd á ísafirði, en flutt-
ist þaðan 15 ára gömul til Reykja
víkur. Stundaði hún þar verzl-
unarstörf og vann m.a. lengi við
Edinborgarverzlun. Hún stundaði
nám í verzlunarskóla í Englandi
og sagt er, að hún hafi verið
fyrsta íslenzka stúlkan, sem
kunni til hlítar enska hraðritun.
Skömmu eftir 1930 giftist EHn
borg skozkum manni, James
Ferrier að nafni. Hann hafði
dvalið hér á landi um skeið og
kennt íslendingum að flaka fisk
eftir smekk og kröfum brezkra
neytenda. Síðar fluttu þau hjón
til London og þar eða í nágrenni
borgarinnar hefir EHnborg átt
heima í 36 ár. Þó munu þau
hjón hafa dvalið nokkurn tíma
1 Kanada.
Elínborg missti mann sinn fyr
ir 4 árum. Þau eignúðust 3 börn,
2 sonu og eina dóttur. Eldri son-
urinn er kvæntur íslenzkri konu,
Guðrúnu Jónsdóttur, rafvirkja-
meistara Guðmundssonar og eiga
þau þrjá efnilega drengi. Dóttir
in er gift manni, sem stundar í
biU störf í ÁstraHu.
Maður EHnborigar vann í
brezka matvælaráðuneytinu á
stríðsárunum, en EHnborg tók
að sér störf í þágu heimavarn-
anna. Um árabil höfðu þau hjón
in haft viðskipti við íslendinga,
ýmist selt þeim eða keypt af
þeim vörur. Viðskipti þessi dróg
ust þó brátt saman af ýmsum
ástæðum. Frú Elínborg sneri sér
þá fljótlega að rekstri smásölu-
verzlana. Á hún nú vefnaðar-
vöruverzlun í Orpington og syn-
ir hennar reka aðra í Greenwich.
Virðast fyrirtæki þessi ganga
vel.
Hjartanlega þakba ég fjöl-
skyldu minni, börnum þeirra
og tengdabörnum nær og fjær
og öðrum vinum sem heiðruðu
mig á 75 ára afmæH mínu 12.
júlí sl., með heimsóknum,
gjöfum, blómum og heilla-
óskaskeytum. — Guð blessi
ykkur öll.
Kristín OuHfinnsdóttir
Hamrahlíð 3.
Frú EHnborg fylgist vel með
málefnum og kjörum íslendinga
í London. Hún var einn af stofn-
félögum íslendingafélagsins þar
og um langt skeið formaður þess
og síðar í stjóm. Hún á marga
vini og góðkunningja jafn á ís-
landi sem Bretlandi. Vinisældir
sínar á hún að þakka hlýju og
drengilegu viðmóti, hjálpfýsi og
orðheldni. Við þessi merku tíma
mót í lífi hennar flytja vinimir
henni heillaóskir og þakkir fyrir
góð og gömul kynni og óska
henni og fjölskyldunni heilsu
og velgengni í framtíðinni.
Innilegt þakklæti færi ég öll-
um sem heiðruðu mig á 70
ára afmæli mínu 3. ágúst, með
heimsóknum, gjöfum og heilla
skeytum. — Lifið heiL
Eyvindur Júlíusson
Innri-Njarðvík.
Skriislolufólk
Skrifstofumann og skrifstofustúlku vantar á skrif-
stofu í Hafnarfirði. Uppl. um menntun og störf send-
ist afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m. merktar: „6462“.
pr
NYTT
Það þarf ekki Iengur að
fínpússa eða mála loft
og veggi ef þér notið
Somvyl.
Litaver
Grensásvegi 22—24.
■ NYTT
Somvyl veggklæðning.
Somvyl þekur ójöfnur.
Somvyl er auðvelt að þvo.
Somvyl gerir herbergið
hlýlegt.
Somvyl er hita- og hljóð-
einangrandi.
Það er hagkvæmt
að nota Somvyl.
Á lager hjá okkur
í mörgum Htum.
Klæðning hf.
Laugavegi 164.