Morgunblaðið - 14.08.1968, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 14.08.1968, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. ÁGÚST 1968 27 mw ■ ■ : S|ö ára aimælis Ber- línarmúrsins minnst Vinnuslys j Vinnuslys varS við áfyllingiar-1 tank Rle ykjavíkurborg-ar í T Laugarnesi um kl. lft.30 í gær \ morgun, er verið var að dælat sjó í geymi bifreiðar er i sprautar sjó á ómalbikaðar ’ götur borgarinnar. Maður,} e>r stóð uppi á gieymi bilsinsi féll ofan af honum, e>r leiðsla slitnaði og datt sennilega nveð höfuðið á skjólborð pallsins og síðan á götuna. Maðurinn mun hafa meiðzt á enni og mjöðm, en eklki var Mbl. nán- ar kunnugt um meiðsli hans. Hann var fluttur í Slysavarð- stofuna, en síðar í sjúkrahús. Myndin sýnir aðlstæður á slys stað. — Ljósm.: K. Á. - ÍÞRÓTTIR Framhald af hls. 26 Fram — Ydam (Damm.) 9-7 Fraan — Swi'tlhjod (St.h.) 8-4 Fram — Lugi (Gautalb.) 5-2 Fram — Nonren (Nor.) 8-4 Fraim — Spjald (Danm.) 12-8 t>rjú síðasttöldiu Dðiin vonu mjög sterk að dómi piltamma, ein það sem baggamuninin reið fyriir Frarn var betri vöm og vairmartaktiik og þá ekki sízt markrvarala Giuðjóns Erlends- sonar, sem var fróbær. Guiðjón var talirrn bezti leikmaður ails mótsins og ’hlaiut bikar að verðlaumium — einn alira pilta. Samsikoiniar bikar í flokkum stúMcna hlauit ein úr liiö Aibertgiund frá Danmörikiu, en það lið varen kvernnaifilokik Fram í úrslita- leik með 2 gegm 1 eiftir mjög jaifman leik. PiltarnÍT rámuðu ag sam- stiiLIimgu liðsmanm.a. Þeir hafa vel haldið hópiinn, uirðu fs- 1 a n dsme i s tarar í síniumi fllokki 'hér í vetuir og falia vel sam- am. Þeir kvá-ðust hafa óttast 3 fyrstu le kina. Mófherjarmir hefðu verið stórvaxnir, em þeir hefðu bara ákveðið að gera sitt bezta — ag það dugði svona veil. Þeir vildiu og þakika HiLmari Bjömssyni, þjálfara KR. fyrir veitta aðstoð, því fararstjórar Fram þurftu að Mta til stúlknaliðsins, sem eiminóg var í úrslitum. Um aðra flokka íslenzka í kierppninmi sögðiu piltajrmiir, að þeir hefðu allir vakið athygli, 5 af 7 flokkium komizt í úr- slitaikeippni í símuim aldurs- flokkium og átt þar prýðis- leik og komist vel áfram. Flokkarnir stóðu svo v-el sam- an um að hvetj a þá til sigiurs- ims á úrslitastumd, en þá urðu óliæti milli sænskira og danskira áhorfemda og kom til slagsmiála. — Ailir mema Daninniir stóðu með okkur, sögðu þeir. — Danirnir voru hálfg.ra:mir út í okkiuir. fglenzkiu flokkarn- iir höfðu slegið svo imorg dönsk lið úr keppn inni — og hið síð- asta í úrslitaleiknúim. — A. St. Beriín, 13. ágúst. NTB, AP. í DAG eru liðin sjö ár frá því austur-þýzkir kommúnistar hófust handa um að reisa múr- inn milkla á mörkum Auistur- og Vestur-Rerlínar og var þess minnzt á ýmsan hátt í Vestur- Berlín í dag. Yfirmenn setuliða Bandarikjamanna, Breta og Frakkia lögðu blómisveiga við ýmsa staði hjá múmum, þar sem samtaLs 78 karlar og konur hafa verið myrt á flótta yfir til Vest- ur-Berlínar. Jafnframt létu þeir í sameiginlegri yfirlýsángu í ljós áhyggjuir sínar yfir því hve borg ailhlutamir hefðu verið lengi að- greindir með þessum hætti og vonir um að á þá skipan mál- anna yrði senn bundinn endi, svo að allir íbúar Berlínar gætu lifað í friði og öryggi í framtíð- inni. í kvöld hafði Þjóðiegi lýð- ræðisflokkurinn v-Þýzki ráðgert þögla hópgöngu um miðhluta V- Berlínar til þeiss að minnast af- mælis múrsins, en vinstri sin-n- aðir stúdentar við verkfræðihá- skóla borgarinnar bafa lýst yfir því, að þeir mumi gera gagnráð- stafanir verði af hópgöngunni. Þrátt fyrir múrinn og víð- tækar varúðarráðstafanir Aust- ur-Þjóðverja til þesis að hindra flótta fólks til Vestur-Berlínax hefur 26.500 Austur-Þjóðverjum tekizt að komast til Vestur- - BOLFISKURINN Framhald af bls. 28 tonna, en tæpra 13 þús. tonna á siðustu vertíð. Aftur á móti hef- ur orðið mikil aflaaukning í Þorlákishöfn. 1964 öfluðu bátarn ir þar um 6 þús. tonna af fiski, en hálft níurida þúsund á s.l. vetrarvertíð, sem er á sjötta þús- und lestum meira en árið áður, enda voru bátar þá 12 á móti 7 næstu vertíð á undan. Saltfiskeftirspurn ófullnægt þar tii nú. Mörg undanfarin ár hefur salt fiskverkun verið hagstæð fjár- hagslega og mikil áherzla lögð á hana, en samt hefur ekki tekizt að fullnægja eftirspurn fyrr en á þessu ári. Sama má raunar segja um skreið, þangað til Ní- geríustyrjöldin hófst. Áhrif samdráttar í aflanum á framleiðslu fiskflaka verða miklu meiri en þessar tölur sýna, vegna þess hve dregið hef- ur úr togaraaflanum. Stafar þetta af því að mest af togara- aflanum, sem landað er innan- lands, er karfi, en hann fer ein- göngu til frystingar. Karfaafl- inn 1958 var um 170 þús. tonn, en 1967 um 23 þús. tonn. Getur þetta í flakaframleiðslu munað milli 40—50 þús. tonnum. Þýzkalands á liðnum sjö árum. Starfandi bongarstjóri í Vest- ur-Berlín, Kurt Neubauer, sagði í ræðu í dag, að tilvist múrsins væri enn sem áður brot á öllu réttlæti og óhugsandi væri að viðurkenna þá skipan málanna sem fnamtíðarskipan Berlínar. Berl'ínarmúrnum sjálfum fylgja ýmsar aðrar hindranir sem gera mönmum erfitt fyrir um flótta til Vestur-Benlínar, svo sem gaddavírsgirðingar og skurðir, sýki, geysiöflugt við- vörunarkerfi og öflugur vopnað- ur hervörður. Hluti múrsins er nær fjórir metrar að hæð og bú- inn girðingum, sem gefa frá sér Ijós- og hljóðmerki við minnstu snertingu. Annansstaðar er múr- inn um tveir metrar að hæð. Málgagn austur-þýzka komm- únistaflokksims, „Neues Deutsch- land“, skrifar í dag í tilefni af- mælisins. að það sé jafn nauð- synlegt nú og áður að verjast beimsvaldasinnum og hernaðar- simnum í Vestur-Þýzkalandi. — Reynslan sýni, að þessum öflum verði að verjast til þess að varð- veita friðinn, sósíalismann og fólkið. — Andbyltingarstarfsemi Bonnstjórnarinnar sé ætíð söm við sig, segir „Neues Deutsch- land“. og hún neiti eftir sem áð- ur að viðurkenna tilvist Austur- Þýzkalands. Þessvegna verði að efla vald baenda og verkamanna í Austur-Þýzkalandi og einnig að efla hervaTndr landsins. Hlaut styrk úr IHinningarsjóði Dr. V. Urbanic STJÓRN Minningarsjóðs dr. Victors Urbancic, en hana skipa próf. Snorri Hallgrímsson, iÞor- steinn Sveinsson, skrifstofustjóri, Pétur Urbancic, bankafull'trúi, í stað ekkju hins látna, úthlutaði úr minningarsjóðnum á 65. af- mælisdegi Urbancic, Bjarna Hannessyni, lækni, kr. 18.000.00 til sérnáms í fræðigrein þessari. Bjarni stundar nú nám við Dartmouth Medical school Affil- iated Hospitals í New Hamp- shire í Bandaríkjiunum í tauga- og heilaskurðlækningum. I , , , Enska knattspyrnan TVEIR leikir fóru fram í 1. deild í Englandi í gærkvöldi. — Arsenal van Leicester 3:0 og Ev erton vann Burnley einnig 3:0. í 2. deild skildu Carlisle og Ports mouth jöfn 0:0. Biafra- við- rœðum frestað Lagos, Addis Abeba, .'3. ágúst (AP-NTB) FYRIRHUGUÐUM viðræðum fulltrúa Nígeríu og Biafra, sem fram áttu að fara í Addis Abeba undir forsæti Haile Selassie Eþíó píukeisara í dag, var frestað eft- ir ?ð aðrlfulltrúi Nígeríu, Ant- hony Enahoro, var kvaddur heim til Lagos. Enahoro sagði að brottför sín hefði engin áhrif á viðræðumar, og þyrfti hann að skeppa til Lagos til viðræðna við ríks- stjórnina um önnur vandamál. Talsmenn sendinefndar Biafra hafa hinsvegar gefið í skyn að Haile Selassie keisari hafi óskað eftir því að viðræðum yrði ekki haidið áfram fyrr en Enahoro kemur aftur frá Lagos. Ekkert hefur verið um mat- vælaflutninga til Biafra á veg- um Alþjóða Rauða-krossins í dag, en talsmaður samtakanna í Lagos skýrði frá því að Nígeríu- stjórn hefði nú í athugun hvort unnt væri að heimila flug með matvæli. Sagði talsmaðurinn að tii þess yrðu yfirvöldin í Biafra að leggja til flugvöll á hlutlausu svæði, sem væri undir eftirliti Rauða krossins. Kæmi það í veg fyrir að unnt yrði að flytja vopn með vélunum. Enahoro kom við í Nairobi á leið sinni til Lagos í dag, og sagði þar við fréttamenn að ekki væri útilokað að Haile Se'.assie keisara tækist að ná ■einhverjum árangri í viðræðun- um í Addis Abeba. Síðar, við heimkomuna til Lagos, sagði Enahoro: „Ég er hræddur um að ef uppreisnarseggirnir (fulltrúar Biafra) notfæra sér ekki tilslak- anir okkar, muni tilraunir keis- arans engan árangur bera“. Taiið er í Lagos að Enahoro sitji á morgun fund með yfir- mönnum hersveitanna, sem um- kringt hafa Biafra. Gæti sá fund ur leitt til nýrrar stór-sóknar stjórnarhersins í því skyni að binda fljótt enda á styrjöldina. Fylgir það fréttum frá Lagos að sveitir stjórniarhermanna bafi nú 'þ'egar hafið sókn norður eftir frá Port Harcourt áleiðis til Aba, sem er stærst þeirra þriggja borga, sem enn eru í höndum hers Biafra. « - GRIKKLAND Framhald af bls. 1 ef forsætisráðherrann var á leið inni frá Lagonisi, þar sem sum arbústaður hans er, til Aþenu, en sú leið er um 31 km, Bif- reið me'ð öryggisvörðkim, er ók á eftir hiireið ráðherrans, hafði farið um 15 metra framhjá sprengjunni, er hún sprakk. — Talsmaðurinn sagði, að forsæt- isráðherran hefði haldið ró sinni og farið út úr bifreiðinni til þess að atlhuga, hvað gerzt hefði. Lög reglumenn dreifðu sér þegar um næsta nágrenni og náðu fljót- lega tilræðLsmanninum, þar sem hann var á hlaupum til strand- ar. Var hann sagður þrítugur lið hlaupi úr hernum, George Pana goulis að nafni. Hann var klædd ur sundskýlu einni fata og ætl- aði, að sagt er, að komast út í bát, sem beið hans skammt und an strörudinni. Báturinn komst ekki alveg að, vegna mannfjöld ans er þar var að baða sig og náðu lögreglumenn Panagoulis í flæðarmálinu. Voru fætur hans þá rifnir og hlóðugir eftir hlaup í fjörugrjótinu. Báturinn sigldi burt, er ljóst varð, áð lögreglan mundi hafa hendur í hári mannsins ag hafði ekki fundizt, er síðast fréttist, þrátt fyrir ýtarlega leit meðfram ströndinni. 1 henni tóku þátt baeði bátar og flugvélar, auk gangandi leitarmanna, er könn- uðu ströndina á stóru svæði. George PanagouJis er sagður hafa verið liðþjálfi í hernum, en hann hafi gerzt liðhlaupi fjór- um mánuðum eftir að herfor- ingjastj órntfl tók völdin í Grikk landi. Hann fór þá til Israels, en var sendur heim með skipi í nóvember. Þegar skipið var kom íð í höfn tókst honum áð flýja áður en yfirvöldin hefðu hend- ur í hári hans og hefur hann síð an farið huldu höfði. Hann er sagður fasisti, en á mála hjá „svokölluðum frjálslyndum lýð ræðisöflum", eins og talsmaður stjómarinnar komst að orði. Áður en fyrsta tilkynning stjórnarinnar um sprengjutil- ræðið baxst höfðu blaðamenn og aðrir fengið í hendur tilkynn ingu frá samtökum, er nefndu sig „grísku andspyrnuhreyfing- una“. Var hún birt með milli- göngu upplýsinigamiðstöðvar hreyfingarinnar í París og auð- kennt sem „Tilkynning nr. 1“. Þar sagði, að samtökin kæmu nú fram opinberlega í fyrsta sinn, eftir margra mánaða uppbygging ar- og skipulagsstarf. Aðalvett- vangur starfsemi samtakanna yrði á næstunni í Aþenu og ná- grenni og þar mundu láta til sín taka skæruliðasveitir. Þar sagði ennfremur að sprengjum hefði verið komið fyrir í her- og lög- reglustöðvum, stj ó marbyigging- um, á aðalgötum borgarinnar og torgum. Eldar, reykur og spreng ingar hefðu í dag skapað styrj- aldarástand í borginni", sagði í tilkynningunni, en í fréttum frá Aþenu segir, að mestan part hafi verið kyrrt í Aþenu og að- eirns vitað um tvær sprengingar fyrir utan þá, er átti að ráða for sætisráðherranum bana. Ekkert var getið um nöfn þeirra, sem að andspymuhreyf- ingunni standa, en boðaðar á- framhaldandi „alvarlegar árás- ir“. í kvöld átti Papadopoulos sjálfur fund með fréttamönnum og virtist þá leika á als oddi. Hann sagðist sjálfur hafa haft hugboð um áð sér yrði sýnt bana tilræði, og hefði sú e.t.v. verið ástæða þess, að hann var öllum rólegri, þegar til átti að taka. Sagðist forsætisráðherrann þeirrar trúar, að þegar Guð hefði ákveðið, að einhver ætti að deyja gæti enginn máður komið í veg fyrir það. En til- ræðið, sagði ‘hann, til þess ætlað að grafa undan hagsmunum grísku þjóðarinnar. Tilkynning andspyrnuhreyfingarinnar, sem birt hefði verið í París, ætti að grafa undan þeim friði og því öryggi, sem þjóðin byggi við og koma í veg fyrir ferðir ferða manna til Grikklands. Fonsætis- ráðherrann ræddi um þjóðarat- kvæðagreiðsluna, sem fnam ætti að fara 29. september, um nýja stjórnarskrá þjóðinni til handa. Hann sagði að atkvæðagreiðslan mundi fara fram, $nda þótt óvin ir lýðræðisins væru því andvíg- ir. Grikkir mundu fá frjálslega og lýðræðislega stjómaTskrá og frelsið mundi alltaf sigra. Aðrar fregnir frá Grikklándi herma, að varaforsætisráðherra landsins og innanríkisráðherra, Stylianos Pattakos, hafi tilkynnt, að allir kvenfangar hafi verið fluttir frá eynni Jaros tij Krítar og allir ungir menn, sem verið hafi fa.ngar á Jaros hafi verið fluttir til strandbæjarins Oro- pos fyrir nocrðan Aþenu. Sagði Pattakos, að stjórnin hefði ákve'ð ið að gera þetta fyrir tilmæli frá Rauða krossinum, en tals- menn hans hefðu látið þá skoð- un í ljós við stjómina, að Jaros vær’ ekki viðunandi staður fyr- ir konur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.