Morgunblaðið - 14.08.1968, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. ÁGÚST 1968
Afram draugar
HARRY H. CORBETT KENHETH WllllAMS IIM ÐMf
FEHELU flElDINt CHAfllES HAWTRPf
Ný ensk áíram-mynd með
ÍSLENZKUR TEXTIi
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Kvennagtilliö
kemur heim
8us RiLEys Back ínTown
ISLENZKUR TEXTI
Fjörug og skemmtileg ný lit-
mynd með himim vinsælu,
ungu leikurum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Blómaúrval
Blómaskreyiingar
GRÓÐRARSTÖÐIN
Símar 22822 og 19775.
GRÓÐURHÚSIÐ
við Sigtún,
sími 36770.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
ll'SLENZKUR TEXTlj
(Return of the seven)
Snilldarvel gerð og hörku-
spennandi ný amerísk mynd
í litum og Panavision. Áfram
hald af myndinni 7 hetjur er
sýnd var hér fyrir nokkrum
árum.
Yul Brynner
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Dæmdur saklaus
THt CMASt b«mM w>t Se • ■pggglg
ásnSfflíw.iansíttlMi! ^ !
«wfö > *■ | **
Ný, amerísk stórmynd með
Marlo Brando.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Síðasta sinn.
SAMKOMUR
Almennar samkomur.
Boðun fagnaðarerindislns að
Hörgshlíð 12 í kvöld, miðviku
dag kl. 8,10.
Starfsstúlka óskast
nú þegar til starfa að mötuneytinu á Hellu. Herbergi á
staðnum. Upplýsingar gefur kaupfélagsstjórinn í síma
5831.
Kaupfélagið Þór, Hellu.
Moskwitch- og Volkswogen-
óklœði íyrirliggjondi
Útvegum með stuttum fyrirvara áklæði og teppi í
flestar gerðir fólksbifreiða.
Dönsk úrvalsvara. — Lágt verð.
ALTIKA-búðin,
Frakkastíg 7. — Sími 2-2677.
Kæn er konan
Æsispennandi mynd frá Rank,
í litum, gerð samkvæmt kvik-
myndahandriti eftir Jimmy
Sangster, David Osborn og
Liz Charles- Williams. Fraan-
leiðlandi Betty E. Box. Leik-
stjóri Ralph Tomas.
Aðalhlutverk:
Richard Johnson,
Elke Sommer.
Zslenzkur testi
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð hörnum innan 16 ára.
ntj*"■ 'ini
ira
m
Síldarvagninn
í hádeginu
með 10 mis-
munandi
síldarrétkum
4i
fflEiSBh
m
Bremsuborðar
Bremsuklossar
Viftureimar
Ávallt fyrirliggjandi mikið
úrval varahluta í flestar
gerðir bíla.
Athugið okkar hagstæða verð.
Kristinn Cuínason hf.
Klapparstíg 27.
Laugaveg 168.
Sími 12314 og 22675.
TÍGRISDÝRIÐ
Sérstaklega spennandi og
mjög viðburðarik, ný, frönsk
kvikmynd. Danskur texti.
Roger Banin,
Daniela Bianchi.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Vuntar mnnn
ÆRSLAFULL
AFTURGANGA
(„Goodbye Charlie“)
Bráðskemmtileg og meinfynd-
in amerísk cinema-scope lit-
mynd.
Tony Curtis,
Debhie Reynolds,
Walter Matthan.
Endursýnd kl. 5 og 9.
LAUGARAS
Símar 32075 og 38150
PARÍS Í ÁGilST
eða konu til vélritunar, nokk-
ur kvöld. Þurfa að vinna verk
ið heima hjá sér og skaffa rdt-
véL Tilboð leggist inn á afgr.
Mbl. fyrir 20. þ. m. merkt:
„Vélrituin 6468“.
AUGLÝSING
Vel menntaður maður með
góða stairfsreynslu óskar eftir
starfi eftir kl. 5 síðdegis. —
Margs konar störf koma til
greina.
Tilboð sendist á afgreiðslu
Mbl. merkt: „Áreiðanlegur
©460“.
Mjög skemmtileg og róman-
tfsk mynd, tekin í París f
cinema-scope og með dönsk-
um tecxta.
Sýnd kl. 5 og 9.
Frd mntsveinn- og
veitingaþjónnskólanum
Starfsemi skólans hefst með inntökuprófi mánudag-
inn 2. september kl. 14. Innritun fer fram í skrifstofu
skólans 19. og 20. þessa mánaðar kl. 15—17. Skólinn
verður settur miðvikudaginn 4. september kl. 15.
Skólastjóri.
Viljum ráða stúlku
til aðstoðar við sniðastörf.
Prjónastofan Iðunn hf.,
Skerjagötu 1, Seltjamamesi.
Til leigu
Verzlunarhúsnæði
í nýju verzlunarhúsi í úthverfi. Gæti hentað t.d. fyrir
vefnaðarvöruverzlun, bókaverzlun, blómaverzlun, ís-
bar eða annað. Stærð um 30—40 mJ.
Tilboð merkt: „Ábatasamt 8071“ sendist fyrir föstudag.
Rnknri og brnnðgerð
til sölu í Austurborginni. Hagkvæmt verð og greiðslu-
skilmálar.
Málflutnings- og fasteignastofa
Agnar Gústafsson hrl.,
Bjöm Pétursson:
fasteignaviðskipti,
Austurstræti 14,
sfmar 22870, 21750.
Heimasímar 35455, 41028.