Morgunblaðið - 14.08.1968, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 14.08.1968, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. ÁGÚST 1968 RAFVEITUSTJÓR- AR Á FUNDI - ANNAR aðalfundur Félags raf- veitustjóra sveitarfélaga var haidinn á Akureyri dagana 26.- 27. júní s.l. Stjóm félagsins var endurkjarin en hana skipa: Gísli Jónsson rafveitustjóri í Hafnar- firði, formaður, og meðstjóm- endur Garðar Sigurjónsson, raf- veitustjóri í Vestmannaeyjum og Knútur Otterstedt rafveitustjóri á Akurejrri. Markmið félagsins er: 1. Að stuðla að bættri sam- stöðu sveitarfélaga til að reka eigin rafveitukerfi og raforku- ver, m.a. með samvinnu við opin bera aðila, félagasamtök og aðra þá aðila, er láta mál þessi tii sín taka. 2. Að efla þekkingu félaga sinna á málefnum er va.rða vinnslu, dreifingu og notkun raf orku og koma fram fyrir þeirra hönd í málum, er þeir standa að, sem einm aðili. Auk venjulegra aðalfundar- starfa vom eftirfarandi mál tek- in til meðferðar. Rætt var um nauðsyn þess að gerðir verði samningar um sam- rekstur orkuvera, bæjarraf- veitna og Rafmagnsveitna ríkis- ins, sem og skylt er að gera skv. hinum nýju orkulögum, sem tóku giidi á sl. ári. í>á var og rætt um nauðsyn þess að sveitafélög- in annistsjálf rafveitureksturinn. Var m.a. upplýst að skv. athug- un, sem gerð hefur verið á raf- veiturekstri í Bildudal, hafi frá því Rafmagnsveitur ríkisins yfir tóku rafveituna þar, fyrir u.þ.b. 10 ámm, nærri 5 millj. króna flutzt út úr byggðarlaginu. Slik ur brottflutningur fjár úr byggða lögum hefur mjög skaðleg áhrif á athafnalíf staðarins. Upplýst var, að Bílddælingar hafi nú óskað eftir því að taka aftur við rekstri rafveitunnar og sótt um, til ráðherra raforkumála, einkaleyfi til rekstursins skv. orkulögum. 2. Háspennugjaldskrá Raf- magnsveitna ríkisins. Var talið, að gjaldskrá þessi væri í ósam- ræmi við orkulögin, þar sem í hen.ni væri gert ráð fyrir að selja á sama verði til héraðsraf- magnsveitna og beint til stærri notenda. Skv. orkulögum skal í gjaldskrá Rafmagnsveita ríkisins tilgreina annars vegar veTð í heildsölu fyrir orku, sem seld er héraðsrafmagnsveitum og hins vegar veTð í heildsöiu fyrir orku, selda beint til notenda. Var tal- ið, að með þessu móti væri Raf- magnsveitur ríkisins að undir- bjóða þær rafveitur, sem keytu af þeim raforku í heildsögu, og sem greiða Rafmagnsveitum rík- isins styrki með svokölluðu verð jöfnunargjaldL 3. Tollar á búnaði til rafhitun- ar. Rætt var um nauðsyn þess að fá lækkaða tolla á tækjum. til rafhitunar, en hann er nú 80%, hvort heldur um er að ræða raf magnsþi’lofna eða rafmagnstæki til vatnshitunar eða lofthitunar. Hitunartæki, önnur en rafmagns tæki eru hins vegar tolluð með 35% tolli. Fundarmenn voru sammála um að hér væri ekki um tollvernd að ræða, þar eð svo til engin framleiðsla á sér stað hér á landi á rafmagnshitunar- tækjum, en hins vegar talsverð gramleiðsla á öðrum hitunar- tækjum. Væri því óeðlilegt að tolla hærra þann búnað sem not- aður er við nýtingu innlends orkugjafa, raforkunnar, en þann, sem notaður er við nýtingu innfluttrar olíu. Eftirfarandi til- laga var síðan einróma sam- þykkt: „Aðalfundur Félags rafveitu- stjóra sveitarfélaga, haldinn á Akureyri 26.-27. júní 1968, sam- þykkir að beina þeirri ósk til fjármálaráðherra, að endurskoð- uð verði tollaákvæði varðandi búnaði til rafhitunar til sam- ræmis við tolla á öðrum búnaði til hitunar . Gísli Jónsson (sign) formaður Knútur Otterstedt (sign) ritari Vanlar að láni í 6 mánuði kr. 550 þús. Lánið verður greitt á gjald- daga með almennum víxilvöxtum. Steingrímur Magnússon, Fiskhöllinni, sími f.h. 11243. Heima Drápuhlíð 36, sími 17040 kl. 2—3 og 7—7,30. Svar, merkt: „Morgunmenn“ sendist að Drápuhlíð 36. Fasteignasalan Garðastræti 17 Símar 24647 — 15221. Til sölu verzlunarhúsnæði, 200 ferm., í nýlegu, vaxandi íbúð- arhverfi. Húsnæði er fullbúið, selst í einu eða tvennu lagi. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Árni Guðjónsson, hrl. — Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson sölustj., kvöldsími 41230. 10 — 15% afsláttur af tjöldum og ferðavörnm Aðalstræti — Nóatúni — Laugavegi 164. Pat Nixon veifar til fulltrúa á flokksþingi repúblikana í Miami Beach er þeir fögnuðu sigri manns hennar, Richard M. Nixons, í baráttunni um tilnefninguna í forsetaframboðið. Lengst til vinstri á myndinni sést David Eisenhower, sem er trúlofaður dóttur Nixons, Julie, David er sonur Eisenhowers fyrrv. forseta. Hefur útför farið fram í kyrrþey? „Fjölmiðlunartækin“ fluttu nú fyrir verzlunarmannahelgina þá fregn, að dómsmálaráðuneytið hefði að tilhlutan Framkvæmda- nefndar H-umferðar falið sjó- slysavarnafélaginu hér viður- hlutamikið framkvæmdastarf í þágu umferðaröryggismála á veg- um hins opinbera. Var fregnin flutt sem glöð fréttatilkynning frá SVFÍ og samtímis sagt frá stofnun sérstakrar undirdeildar í félaginu til þess að annast nýja verkefnið. Hefir þó mörgum sjálfsagt fundizt betur fara á því, að ráðuneytið sjálft hefði til- kynnt þessa virðulegu stjórnar- ráðstöfun. Þótt fagna beri út af fyrir sig sjálfsagt góðum liðsauka í sveit umferðarslysavamamanna, er ekki alveg sama með hvaða hætti slíkt á sér stað. Hygg ég, að það hljóti að vera fleirum en mér sem virðist fyrrgreind stjórnar- ráðstöfun umferðaröryggismála harla furðuleg, miðað við mála- vexti, og skal nú að því vikið. Er það ekki svo, að fyrir hendi séu hér í landinu ný- stofnuð allsherjar landssamtök margra aðila ýmist félagslega eða fjárhagslega sterkra — nema hvort tveggja sé — sem sam- einazt hafa um umferðaröryggis mál sérstaklega, og þar á meðal Þjóðleikhúskór- inn 15 óra ÞJÓÐLEIKHÚSKÓRINN ótti þann 9. marz s.L 15 ára starfs- afmæli. Starfsemi kóirsins hefur að miestiu verið bundin songíLeikj- um ÞjóðLeiikhússins, enda stofn- aðuir í því augnamiði, en einmig hefur hann sungið á vegtum Rík- isútvarpsins, Sinfóníuíhljómsveit arinnar, sjónvarpsins og á sjálf- stæðum hljómleikum. Síðasta verkefni kórsins var fyrir sýning ar á óperettunni Brosandi land eftir Lehar, sem Þjóðleikhúsið sýndi nú í vor. Aðalfundur kórs- ins var haldiim í marz og var þá stjórnin öll enduirkjöritn, en hana skipa formaður Þorsteinn Sveins son, skrifstofustj óri, frú Guðrún Guðrruundsdóttir, ritari, og frú Svava Þorbjarnardóttir gjaldkerL Á árshátíð kórsins afhenti frú Dr. Melitta Urbancic, Þjóðleikhúsinu og kórnum brjóstmynd sem hún hefur geirt af roanni sín/um, Dr. Victor Urbancic, sem látinn er fyrk 10 árum, en var söngstjóxi kórsins og hljónusveiitarstjóri Þjóðleikhússins meðan hans naut við. berandi við himin sjálft Slysa- varnafélag íslands? Og meira en það: Er það ekki til viðbótar einnig svo, að einmitt SVFÍhafi á sinum tíma — meira að segja eftir langa umhugun, erfiðar vangaveltur og þinghald — hvorki meira né minna en um- skapað VÁV í sinni eigin mynd og ráðið flestum, ef ekki öllum, ráðum þess frá upphafi og fram til þessa dags, stolts og sigur- glatt með kyrfilega yfirbreidd- an verndarvæng í eigin hreiðri? Hvað kemur til, að þessi víðtækustu samtök um um- ferðaröryggismál á íslandi skuli nú vera svo hraksmánarlega sniðgengin? Er það e.t.v. svo, að umsköp- un SVFÍ á VÁV hafi eitthvað mistekizt í fra'mkvæmdinni? Hvers vegna beindi Slysavarna félag íslands ekki umtöluðum ríkisstjórnarviðskiptum að niður setningi sínum VÁV, úr því að veitingavaldið íslenzka kom ekki auga á hann hjálparlaust, í stað þess að hlaupazt nú á brott frá verknaði sínum þar á bæ •— rétt eins og ekkert hafi ískorizt — og brölta á stað með aðra undirdeild sína í umferðarör- yggismálum? Og meðal annarra orða: Hvað er nú með hin „frjálsu og óháðu“ samtök — SVFÍ — hverra for- ráðamenn hingað til hafa ekki átt nægilega sterkt orð til að lýsa fyrirlitningu sinni á ríkis- afskiptum og aðfengnu fjár- magni? Nú virðist ekki hafa þurft að spyrja SVFÍ-þing, hvorki um nýtt hlutverk eða þjónustu né nýja tekjuöflun — eins og þegar þetta virðulega félag var að hvolfa sér yfir bráð sína VÁV Vill ekki stjórn SVFÍ gera svo vel að gera þjóðinni svolitla grein fyrir þessum málum? Eða álítur hún e.t.v. enn á ný, að fólkinu í landinu komi þetta ekkert við? Á verzlunarmannafrídegi 1968. Baldvin Þ. Kristjánsson. SVAR MITT EFTIR BILLY GRAHAM Ég veit með vissu, að Guð hefur fyrirgefið mér. En ég á erfitt með að fyrirgefa manni, sem mjög hefur gert á minn hlut. Ég vil ekki vera ósáttfús, en ég ræð ekki við þetta. Hvernig get ég fyrirgefið þessum manni? Jesú kenndi okkur að biðja: „Fyrirgef oss vorar 1 skuldir, svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunaut- • um“„ Þetta sýnir, að fyrirgefning Guðs er háð því hversu 1 heilshugar við fyrirgefum öðrum. Þér ættuð að hugleiða, hvernig Guð fyrirgefur yður, 1 og reyna svo að fyrirgefa öðrum á nákvæmlega sama 1 hátt. Fyrst fyrirgefur Guð og gleymir. Biblían segir: 1 „Ég minnizt ekki synda þinna“. Oft og einatt koma 1 gamlar mótgjörðir annarra upp í huga okkar, þótt við höldum, að við höfum fyrirgefið þær. Að fyrirgefa í 'raun og veru er að gleyma eins og Drottinn gleymir. 'Þá er það mannlegt að ætlast til þess, að mótgjörða- ' menn okkar verðskuldi fyrirgefningu. En verðskuldum við fyrirgefningu Guðs? Biblían segir: „Guð auðsýnir ' kærleika sinn til vor, þar sem Kristur er fyrir oss dáinn, meðan vér enn vorum í syndum vorum“ (Róm. 5,8). 1 Aldrei hefðum við hlotið fyrirgefningu Guðs, ef hann * hefði beðið eftir því, að við ynnum til hennar. Verum 'eins við aðra. Við getum aðeins tamið okkur að 1 fyrirgefa öðrum af heilum hug, ef kærleiki Guðs býr ' í hjörtum okkar. Við erum að eðli til laRgrækin, þrjózk og sjálfselsk. En lifi Kristur í okkur, þá segir hann fyrir ' um skilmála fyrirgefningarinnar, og við lærum að fyrir- gefa á sama hátt og hann fyrirgaf. Það er leyndardóm- urinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.