Morgunblaðið - 14.08.1968, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 14.08.1968, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. ÁGÚST 1968 Valbjörn 16 stig frá OL-lágmarki — IMáði 7184 stigum í tugþraut * sem er betra en Islandsmetið Fim af sigurvegurum Fram. Frá vinstri: Pétur Jóhannsson, Gujón Þór Ragnarsson, Axel Ax- elsson, Gunnlaugur Pálmason og Jón Helgi Jóhannsson. « Os/o Cup keppni unglinga í handknattleik: Fram vann danskt lið 14-2 Guðjón Erlendsson markvörður talinn bezti leikmaður mótsins TUGÞRAUT Reykjavíkurmóts- ins í frjálsum íþróttum fór fram í gær og fyrradag. Valbjörn Þor- láksson, KR, sigraði í þrautinni, hlaut 7184 stig og skorti þvi að- eins 16 stig á að ná ÓL-lágmark- inu, 7200 stigum. Afrek Val- hjörns er betra en gildandi fs- landsmet í greininni, en verður ekki staðfest, þar sem meðvind- tir var aðeins of mikill í 110 m grindahlaupi. Elías Sveinsson, sem aðeins er 16 ára, náði mjög athyglisverð- Sigruðu Dani 11 -4 ÞAÐ er afar sjaldgaeft að fs- lendingar beri sigurorð afl Dönum á knattspymuvelli. En t í gær barst okkur skeyti frá / Glasgow undirritað af „Sport- ) félagi stúdenta" svohljóðandi: 4 íslenzkir læknastúdentar í \ Glasgow sigruðu danska í/ knattspymu í gær með 111 mörkum gegn 4. Skozkirt áhorfendur fögnuðu sigurveg- í urunum vel að leikslokum. / Nánar segir ekki frá leikn-J um í skeytinu, en fróðlegt 1 / væri að fá nánari upplýsing- i 1 ar um hetjurnar frá „Sport- ? I félaginu“. ) Fram-ÍBV í kvöld í KVÖLD er næsti LeikuTÍnm í 1. deild. Á LauigardalsveKl'i leiika Fram og li<ð Vestimannaeyinga. Getur þetta orðið mikiiH baráttu- leikur, því báðum liðum er naiuð- syn á stigumum, Fram til að haida toppsæti og Eyjamönnum til að tryggja sig frá fallinu. Kvennakeppni í golfi hjn GR KVENNAMEISTARAMÓTI Golf klúbbs Reykjavíkiur lauk si. sumniudag. í keppnimni voru leikn ar 36 holur og voru keppendur 7 talsims. Sigurvegari varð Laufey Karls dóttiir. Hafði hún örugga forysitu aiila keppnima og fór 36 holur í 207 höggum. Önnur varð Elísabet Möller með 214 högg og í 3. sæti Svama Tryggvadóttir með 222 högg. AUGLYSINGAR SÍMI SS*4*SO um árangri. Sama má segja um Friðrik Þór óskarsson og Finn- bjöm Finnbjörnsson, sem eru báðir komungir piltar. Úrslit í tugþrautinni urðu þessi: Valþjörn Þorláksson, KR, 7184 stig. (11,0 — 6.70 — 12.72 — 1.78 — 51.5 — 15.0 — 40.60 — 4.30 — 57.70 — 4:59.3). 2. Erlendur Valdimarsson, ÍR, '6119 stig. (11.7 — 5.96 — 15.68 — 1.86 — 57.6 — 19.2 — 48.38 — 3.00 — 50.29 — 5:21.2). 3. Elías Sveinsson, ÍR, 5165 'Stig. (12.0 — 5.18 — 10.36 — 1.75 — 56.5 — 18.2 — 30.91 — 3.00 — 38.62 — 4:54.3). 4. Þórarinn Ragnarsson, KR, 4919 stig. 5. Friðrik Þór Óskarsson, '/A, 4850 stig. 6. Finnbjörn Finnbjörnsson, ÍR, 4827 stig. ólokið er keppni í tveimur greimum í Reykjavíkurmó,tinu, 3000 m hindrunarhlaupi og 10 km hlaupi. Stigin fyrir tugþraut féllu KR 10 stig, ÍR 12 og hefur ÍR nú 6 stiga forskot í stiga- keppni mótsins. Þróttur vann ÍBA 5-1 í GÆRKVÖLDI lékju í Bikar- keppni KSÍ á MeJavelili A-Idð Þróttar og B-lið Akiureyrar. Þróttur vann leikimn með 5 geigm 1. í hálfleik var staðan 0—0. Handknattleiks- deild Vals Aðalfundur Handknattleiks- deildar Vals verður haldinn í Félagsheimili Vals við Hlíðar- enda, miðvikudaginn 21. ágúst, kl. 20.30 stundvíslega. Dagskrá, venjuleg aðalfiundarstörf. ENSKA deildarkeppnin í knatt- spyrnu hófst s.l. laugardag fyr- ir leikárið 1968-69, með sigrum fyrir Manchester United yfir Everton og Liverpool gegn Man chester City. Báðir leikirnir end uðu með sömu markatölu 2-1. Best og Charlton skoruðu fyrir United og Ball fyrir Everton, sem þrátt fyrir tapið er spáð góðu leikári. Liverpool sigraði Manchester City þó að Citytæki snemma forystuna í leiknum, þeg- ar Young skoraði. Graham, sem kom inn fyrir Hateley á síðustu stundu, skoraði fyrsta markið og kunningi okkar frá 1964 í Laug- aidalnum, Peter Thompson hið síðara. Loksins tókst Arsenal að sigra á White Hart Lane, velli Tottenham, en þetta hefur þeim mistekizt síðan 1958, eða í 10 ár. Nýliðarnir Ipswich unnu sinn — ÞETTA var atfar skemnvti- leg ferð, þó hún væri ertfið, eimikjum urndir lokim, sögðu íimm aif Frampiltumum í 2. aldurstflokki í hamdkmaittleik, sem sigruðu með milklum iglæsiibrag í símutm alduirs- flokiki á nýafstöðmu „Oslo Cup“-móti í hamdkmattleik. í j þeimra flokki tókiu þátt 100 lið frá 7 löndum og aðeimis lið Fram var ósiigrað í þeirri feeppni. — Okikuir tókst að hefma fyrir 14—2 ósiguirinm fræga og Dani eimn hélt þeirrd skoðum ákveðið fram, að við hlytum að æfa okkur á því að kasta grjóti á miamkið, svo föst væru skotiin okkar, sögðu þeir félag ar er við ræddum við þá í gær. Það vortu þeir Guðjón Þór heimaleik á kostnað Úlfanna, sem reyndar eru nú líkari lömh- um, og standa tæplega undir nafninu. O’Rurke skoraði mark- ið. Hinum nýliðunum, Kueens Park Rangers tókst aðeins að gera jafntefli gegn Leichester, þrátt fyrir mörg góð tækifæri í fyrri hálfleik. — Les Allen skor aði fyrir QPR, en Clarke fyrir Leichester bæði mörkin í síðari hálfleik. Leicrester greiddi Ful- ham yfir 20 milljónir króna yfrr í sumar fyrir Clarke og er hann nú dýrasti leikmaður Bretlands. Fyrstu mörkin á þessu leikári skoruðu Rogers fyrir Black- burn og Peacock fyrir Charlton, eftir 2 mín. leik. Millwall jafn- aði 10 mín síðar gegn Charlton og var þetta mark sögulegt, því það er fyrsta markið sem Mill- wall tekst að skora gegn Lund- Ratgnarssom, Gummlaugur Pálmason, Axe^l Axelsson, Pét- ur Jóhanmsson og Jón Helgi Jóhannissom, sem við ræddum við, en aðrir í flokkmum eru Irngvar Bjamasom, fyrinliði, Guðjón Erlendsson og Pálmi Páilmasom. Þeir félagar voru sammála uirn ágæti alls: keppnisaðstæð- ur af hálfu fonáðamammia og aðbúnað allam, nema það, að maturinn væri lítt við hæfi f s lemdimga, hraðfrystar hrauð- sneiðar og soðinm og steiktur m'atur í pylsuformi var aiLlt sem þeir fengu á matstað. Þá var og mjög heitt í veðxi, um eða yfir 40 stig á sólböðuðum velilimium oig sagði það irnjög tii sín í byrj/um og einnig er sitæák amir urðu ag leika fimm leiki í úrslitun/um frá kl. 9.45 til únanágrönnunum síðan 1935! Úrslitin s.l. laugardag: 1. deild: Ipswich — Wolferhamton 1-0 Liferpool —Manch. City 2-1 Manchester U. — Everton 2-1 Newcastle — West Ham 1-1 Nottm. Forrest — Burnley 2-2 K.P.R. — Leichester 1-1 Southampt. —Leeds Utd. 1-3 Stoke City — Sunderland 2-1 Tottenham — Arsenal 1-2 W. Bromw. —Sheffield W. 0-0 Leikur Coventry og Chelsea var færður aftur um 1 mánuð. Hann verður leikinn 10. sept. 2. deild: Birmingh. — Norwich City 1-2 Blackb. — Derhy County 1-1 Blackpool — Hull City 2-0 Bury — Carlisle 3-2 Cardiff — Crystal Palace 0-4 4.30 sl. laugardag — og fyrir síðasta leiikimm fengu þeir að- eins 5 imínútna hvíld. En frammistaða þeirra var mjög glæsileg. í byrjium lentu þeir í 24. riðli í allldursflokkn- um meðal Heid Gaiutaborg, Efterslægtem frá Kaupmamma- höfm og Varde frá Jótlamdi. Þessi lið kepptu eitt við 011 og öll við eiitt. f fyrsta Jieiknum mætti Fram Varde. Snemrna náðu Fraimarar algerum yfirráðum og það svo, að Danimniir tóku að láta eins og fífl, skalla í 'knöttinn og láta dóligslega og var mairíkverði m.a vísað af lieikvelli seirnt í leilkmum. Loka tölur urðu 14—2 eða sarna tala og markatalan fræga í Idræts- parkem. Tvö lið úr hverjium riðli komust í undanúrslit og þar var úrsiittakeppni milli 100 liða alls. Þar fóru Jeikir Fram þamrnig: Fram — Glostrup (Kph.) 11-2 Franffiald á bls. 27 Charlton — Millwall 3-4 Fulham — Bristol City 1-0 Huddersfield — Portsmouth 0-0 Middleshro — Preston 2-1 Oxford Utd. — Bolton 1-1 Sheff. Utd. — Aston Villa 3-1 Fyrsta umferð deildarbikar- keppninnar í Skotlandi fór einnig fram s.l. laugardag. Leik ur dagsins þar var á milli Rang ers og Celtil á Ibroj Park, Glas- kow. Celtic vann 2-0, bæði mörkin skoruð af Willie Wallace. 80 þúsund áhorfendur voru á þessum leik og lætin í fólkinu þvilík að 50 manns varð að fara undir 1 æknishendur 1 lokin og 38, mest unglingar voru hand- teknir af lögreglunni. Leikir milli þessara ágætu skozku félaga er orðið mikið áhyggju- efni skozkra forráðamanna knattspyrnunnar og 1 staðinn fyrir tilhlökkun, eins og áður var, bíða menn nú leikjanna — milli þessara erkifjenda — með allmiklum kvíða og ekki af á- stæðulausu. í kvöld fer fram 2. umferð í 1. deild í Englandi. Séð yfir keppnisvöllinn er Fram lék úrslitaleikinn við danska liðið Spjald. Leikmenn Fram hafa lokið við upphlaup og eru á leið til baka á eigin vallarhclming. Meistararnir töpuðu í I. leik

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.