Morgunblaðið - 14.08.1968, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 14.08.1968, Blaðsíða 28
INNIHURÐIR i landsins , 1 mesta urvaliiM. SIGURÐUR ELÍASSON HF. AUÐBREKKA 52—54, KÓPAVOGI. MIÐVIKUDAGUR 14. ÁGÚST 1968 AUGLYSINGAR SÍMI 22.4.80 Dularfullur laxadauði í Hofsá í Vopnafirði Líkur benda tU, að áin hafi verið sprengd tvisvar með fárra daga millibili AFAR sterkar líkur eru á því, að Hofsá í Vopnafirði hafi ver- ið sprengd, því að nýlega funð- ust í ánni 3 dauðir laxar og nokkrum dögum síðar 7 laxar. Ekki hefur verið unnt að sjá heinn útvortis áverka á löxun- um, en Englendingur, sem var við ána og fann dauðan lax, fór inn í hann og voru innyflin þá blóðsprengd og rifbein laus frá holdi. Bendir það mjög sterklega til sprengingar. Þór Guðjónsson, veiðimála- stjóri tjáði blaðinu, að slíkur verknaður væri hinn vítaverð- asti, slíkir veiðiþjófar gerðu oft og tíðum mun meiri skaða en þeir gerðu sér Ijósan. Allt ung- viði dræpist við sprengingar. Hofsármálið er enn ekki full- Mjög góðar heyskoparhorlur ó Héraði Egilsstöðum, 13. ágúst. Samkvæmt nýjustu upplýs- ingum frá bændum á Héraði er grasspretta með betra móti og telja margir bændur, sérstak- lega þó í uppsveitum, að hey- fengur muni verða mun meiri en verið hefur undanfarin ár. Útlit bendir til, að bændur þurfi ekki að kaupa eins mikinn fóð- urbæti og oft áður. — Ha. Reyndi að stinga konuna Maður reyndi að stinga konu sína með hnífi í bakið í fyrra- kvöld. en svo heppilega tókst til að úr varð aðeins smáskeina á herðablaði konunnar, sem gert var að í Slysavarðstofunni. Bæði maðiux og kona voru öilóð, og að lokinni heimsókn í Slysavarð- stofuna voru þau flutt í Síðu- múla — fangageymslu lögregl- umnar. ÖLVAÐUR maður gerði sér lít- ið fyrir í fyrrinótt og sté upp í eins hreyfils flugvél, sem staðið hafði inni í flugskýli, ræsti hreyf ilinn og þaut i loftið. Sveimaði hann yfir bænum í um eina klukkustund, unz hann lenti heilu og höldnu. Tók lögreglan þá manninn að sjálfsögðu til bæna, en hann mun ekki hafa nein flugstjórnarréttindi, en lagt stund á flugnám fyrir allmörgum árum. Ftagturniinn fékk tilkynningu um ferðir flugvélarinnar, er flug miewi Flugfélags ísilands voru að rannsakað og hefur veiðimála- stjóri fengið tvo laxa til rann- sóknar, en laxarnir sem farizt hafa, eru allt að 20 pund að þyngd. Þá bendir það mjög til að um tvær spreningar hafi veirið að ræða, að laxarnir fundust með nokkra daga millibili. Veiðiþjóf- arnir hafa greinilega ekki getað náð öllum feng sínum og því kemst ódæðið upp. Hofsá hefur verið allgóð lax- veiðiá. Hún er eign bæindanna í Vopnafirði, er eiga land að ánni, og hafa þeir myndað Veiði félag Hofsár. Þeir slepptu í fyrra og vor allmiklu magni af gönguseiðum í ána, en eru nú að byrja skipulega ræktun ár- innar. Má því gera ráð fyrir, að þeir hafi orðið fyrir töluverðu tjóni. MIKIÐ hefur verið rætt um minnkandi bolfiskafla hér á landi. Morgunblaðið hefur nú aflað sér upplýsinga um þenn an afla frá árinu 1958, en þá náði karfaveiðin við Ný- fundnaland hámarki, eins og margir muna og afli togar- anna var óvenjugóður. Það ár var samanlagður bolfisk- afli báta og togara, sem land- að var hér heima, 461.857 smálestir, en útflutningur í ís nam aðeins 11.797 lestum. Af þessum afla lönduðu tog- ararnir um 213.532 lestum hér heima. Alls veiddu þeir þetta ár um 225 þúsund tonn, en bátarnir um 248 þús. tonn. Til samanburðar má geta koma úr æfingaxfkkgi. Voonu þeir að ganga inn í flugstöðvarbygg- ingu FliUigfélagsinis, er þeir heyrðu fluvélardyn. Litu þeir til lofts og sáu þá flugvél í myrkx- inu á,n löglegra ljósa. Hringdiu þeir þá til fifugumferðaryfirvalda og tilkynntu ferðir flugvélarinn- ar. Flugvélairþjófurinn fór alidrei úr augsýn þeirra, er sitóðu og biðu hans á flugvellinum. Hann sveimaði um nágrennið og hvað etfir annað var reynt að hafa talstöðvarsamband við hanin og honum fdlkynnt að benzínbirgðir Eldur kviknaði í nýju Toll- stöðinni um hádegisbilið í gær. Á þaki byggingarinmar voru menn að vinna að þvi að lima tjörupappa á þakið og bræddu þeir tjönu, er þeir þess að á s.l. ári var heildar- afli á bolfiskveiðum 312.931 lest (32,25% samdráttur frá 1958), þar af öfluðu togararn- ir alls um 72 þús. tonna og lönduðu hér heima um 52 þús. tonnum. En bátarnir öfl- uðu um 260 þús. tonna. 3 grunaðlr um þjófnað í Kebavík RANNSÓKN þjófnaðarmálsins i Keflavík stendur enn yfir. 1 fyrradag voru tveir menn teknir tii yfirheyrslu og bættist einn við í gær. Málið er enn í rann sókn. vélarinnar væru af skornum skammtó, en hann svaraði aldrei kalli flugturnsins. Er sýnt þótti að þjófurinn hefði fengið fullnægingu á fkug- þörf sinni og fór að búast tii lend iragar, var brugðið við og slökkvi bílar hafðir til taks. Lenti mað- urinn vélinni, en eigandi hennar, sem vakiiran hafði verið, elti vél- ina eftir flugbrautinni á bil sín- um og tókst að komast um borð til þess að stöðva hana að fulOiu. Maðurinn í fluigvélimni reyradist vera áberandi ölvaður og var Framhald á hls. 2 notuðu sem lím. Skipti eng- um togum að kviknaði í papp anum og lagði af mikinn reyk. Er slökkviliðið kom á vettvang logaði á 4. og 5. hæð hússins, en slökkvistarf gekk Af þessu sést hve gífurlega aflinn hefur minnkað á þess- um áratug og því ekki að undra, þótt útflutningur á frystum flökum hafi stór- minnkað. Um þá hlið málsins er fjallað í ritstjórnargrein Morgunblaðsins í dag. Minnkandi afli. Þess má einnig geta áð 1965 nam heildarbolfiskaflinn um 345.235 tonnum, þar af öfluðu STJÓRN Félags sáldarsaltenda á Norður- og Austurlandi ákvað siðastliðinn laugardag, svo sem getið var í Mbl. á sunnudag, verð á saltaðri síld á hafi úti, kr. 7.50 pr. kg. af ógallaðri sáld mið- að við prufuvigtun við yfirtöku frá hlið veiði- eða flutningaskips. Ákvörðun þessa tók félagið eftir samningaviðræður við LÍÚ. Nú hefur Landssamband íslenzkra útvegsmanna sent frá sér frétta- tilkynningu vegna þessa máls og hvetur það útgerðanmenn takist ekki samningar til þess að eiga síldina sjálfir, unz hún sé seld utan. Fréttatilkynning LÍÚ er svo- hljóðandi: „f síðustu viku áttu sér stað viðræður milli LÍÚ og Félags sildarsaltenda á Norður- og Austurlandi, um verð á síld, sem söltuð er í veiðiskipum á yfirstandandi vertið. vel og skemmdir urðu litlar, enda eldur ekki mikill. Mynd in sýnir reykhafið, er lagði frá Tollstöðinni. bátarnir 307.336 tonna, en tog- ararnir 73.606 tonna. Af togara- aflanum var rúmum helmingi aflans landað hér heima. Þá má ennfremur geta þess, að á vertíðinni 1964 öfluðu Vest mannaeyjabátar um 46 þús. tonna, en 24.946 tonna á síðustu vertíð. Bátafjöldinn sem stund- aði veiðamar var svipaður. Grindavíkurbátar fiskuðu 1964 25.856 tonn og svipað á síðustu, vertíð, en það eru um 10 þús. tonnum meira en á vertíðinni 1967. Keflavíkurbátar öflu’ðu á vertíðinni 1964 tæpra 27 þús. Framhald & hls. 27 í þeim viðræðum var upplýst, að margir útvegsmenn hafa sam- ið við einstaka síldarsaltendiur um, að þeir annist um síldina eftir að hún kemur að landi, en eigendaskipti að síldinni verði ekki fyrr en við útflutning. Nú hefur Félag síldarsaltenda á Norður- og Aiusturlandi aug- lýst verð á fyrrgreindri síld, sem er mun lægra en það verð, sem það hafði boðið í fyrrgreind um viðræðum. Auglýsing þessi hefur ekkert gildi og er hér með mótmælt af LÍÚ, erada ætla síld- arsaltendur sér óeðlilegan ágóða af þessari síld, sem í mörgum til fellum er komin á mjög hátt verkiunarstig, þegar hún berst þeim í hendur. Takist ekki samningar um sanngjarnt verð telur LÍÚ, að útvegsmenn eigi sjálfir að eiga síldina, þar til hún verður seld erlendum kaupendum“. Ölvaður á stolinni flugvél Bolfiskaflinn hefur minnkaö um tæp 150 þúsund tonn frá 1958 eða úr 461.857 tonnum í 312.931 tonn 1967 Deilt um salt- síldarverðið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.